Fleiri fréttir

Helgi kemur heim

Það er alltaf gaman að koma heim, segir Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco ballettsins sem sýnir í fyrsta sinn í Hörpu á laugardaginn kemur. Hann segir að sýningargestir fái að sjá brot af því besta sem dansflokkurinn hefur upp á að bjóða.

Dr.Gabor Maté á leið til landsins

Gabor er þekktur fyrir óhefðbundnar aðferðir í meðferðarúrræðum fyrir langt leidda fíkla auk þess sem hann er þekktur fyrir athuganir sínar á athyglisbresti, þroska og hegðun barna og orsökum og meðferð streitu

Lilja ræddi við Gordon Brown um Icesave

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hitti Gordon Brown fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands fyrir tilviljun á flugvellinum í Istanbúl en þau voru bæði á leið til Brussel með Turkish Airlines.

Fólkið á að setja elítunni leikreglurnar

Lawrence Lessig, prófessor við lagadeild Harvard-háskóla, segir ferlið á bak við drögin að nýju stjórnarskránni einstakt á heimsvísu og öðrum ríkjum fyrirmynd.

Skellt í lás í næstu viku á Skólavörðustígnum

Um næstu mánaðamót munu síðustu fangarnir fara úr Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg og í önnur fangelsi. Þar til fangelsið á Hólmsheiði verður opnað í haust verður bið á innköllun fanga. Framtíð Hegningarhússins er óljós.

Snýst um hugarfar en ekki innviðina

Rafbílavæðing hérlendis snýst ekki um fjölda hleðslustöðva og aðra innviði heldur miklu frekar hugarfarsbreytingu. Klassískur bíleigandi hugsar rafbílakaup út frá notkun sinni á gamla bensínháknum.

Stór verslunarmiðstöð rís í Vík

Mikil uppbygging er fram undan í Vík í Mýrdal. Hafist hefur verið handa við að reisa stóra verslunarmiðstöð sem hýsa á matvöruverslun, veitingastað og verslanir.

Grunur er um mansal hjá Félagi heyrnarlausra

Lögregla rannsakar nú grun um mansal hjá starfsmönnum Félags heyrnarlausra. Útlendingar hafa verið fengið hingað til lands til að selja happdrættismiða fyrir félagið. Heimildir herma að þetta fólk fái greitt langt undir lágmarkslaunum.

Sjá næstu 50 fréttir