Fleiri fréttir Sóley að hætta í borgarstjórn „Ég mun kveðja borgarstjórn eftir tíu viðburðarík ár.“ 25.5.2016 18:34 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað um hælisleitendur sem hafa ítrekað reynt að smygla sér um borð í fragtskip Eimskipa og margt fleira. 25.5.2016 18:00 Efnt til mótmæla við lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld Vinir hælisleitandans Eze Okafor og samtökin No Borders Iceland mótmæla handtöku og fyrirhugaðri brottvísun hans í fyrramálið. 25.5.2016 17:57 Stemma þurfi stigu við starfsemi kampavínsklúbba hér á landi Ein helsta orsök mansals, segir þingmaður Framsóknarflokks. 25.5.2016 16:45 Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25.5.2016 16:43 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25.5.2016 16:26 „Jafnrétti er númer eitt, tvö og þrjú í því að búa til samfélag“ Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi hvetur allar konur til að kjósa sig í komandi forsetakosningum. 25.5.2016 16:07 Þingmaður Framsóknar segir ekki tímabært að ákveða kjördag strax Elsa Lára Arnardóttir, segir að ekki eigi að ganga til kosninga fyrr en ríkisstjórnin hafi fengið að klára sín verkefni. 25.5.2016 16:00 Ríkisstjórnin hafi sýnt kæruleysi þegar komi að málefnum ferðamanna Þingmaður Bjartar framtíðar segir Ísland ekki í stakk búið fyrir komandi ferðasumar. 25.5.2016 15:35 Kona í sjálfheldu í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn eru mættir á staðinn. 25.5.2016 15:28 Ekkert áætlunarflug um Keflavík í nótt Ekkert áætlunarflug verður til og frá Keflavíkurflugvelli í nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. 25.5.2016 15:15 Leggjast gegn því að farið verði svo bratt í breytingar á menntun lögreglumanna Lögreglunám verður fært á háskólastig, verði frumvarp innanríkisráðherra að lögum. 25.5.2016 14:59 Stjórnarmaður í GR stendur með „risaeðlunum“ á Muirfield Þeir á Muirfield neita að hleypa konum í klúbbinn, eru fordæmdir víða og sakaður um yfirgengilega karlrembu en eiga hauk í horni á Íslandi. 25.5.2016 13:50 Guðrún Margrét segir niðurstöðurnar ekki koma sér á óvart „Þetta er í raun bara lítil breyting en ég ætla að klára," segir Guðrún Margrét Pálsdóttir forsetaframbjóðandi. 25.5.2016 13:36 Sturla segist taka meira mark á könnun Útvarps Sögu Sturla Jónsson forsetaframbjóðandi segist telja flestar þær skoðanakannanir sem gerðar hafa verið að undanförnu ómarktækar. 25.5.2016 13:21 Stjórnmálafræðingur: „Ekki lítur þetta nú vel út fyrir Davíð Oddsson“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur mælist áfram með langmest fylgi frambjóðenda. 25.5.2016 12:50 „Það breytist ekkert ef frambjóðendur kerfisins verða kosnir" Hildur Þórðardóttir forsetaframbjóðandi segir ástæðu lítils stuðnings sé umfjöllun fjölmiðla um ákveðna frambjóðendur – svokallaða "frambjóðendur kerfisins“. 25.5.2016 12:45 Elísabet: Hrikalegt að einn maður mælist með svo mikið fylgi Elísabet Jökulsdóttir segist taka því fagnandi að mælast með eitthvert fylgi í skoðanakönnunum, þrátt fyrir að vissulega hafi hún viljað mælast með meira fylgi. Nú þurfi hún að gefa í. 25.5.2016 12:30 Sofandi í öndunarvél eftir bílslys við Hellu Tveir til viðbótar voru í bílnum en meiðsl þeirra talin ekki eins alvarleg. 25.5.2016 12:23 „Lýðræðisskekkja í gangi og mikið áhyggjuefni fyrir framtíð Íslands“ Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi segist ósáttur við hvernig staðið er að umræðu um forstakosningarnar. 25.5.2016 12:15 Jafnrétti á vinnustað verk sem þarf að henda sér í Íslandsbanki hlaut í dag Hvatningarverðlaun jafnréttismála. 25.5.2016 11:30 Halla telur að hlutirnir geti breyst mikið þegar samtal milli frambjóðenda hefst Hún hefur fulla trú á sínu framboði en hún mælist með 2,2 prósenta fylgi í nýrri könnun MMR. 25.5.2016 11:25 Guðni glaður í góðum meðbyr „Það er enn þá löng ferð fram undan.“ 25.5.2016 11:09 Davíð telur könnun MMR ekki endurspegla stöðuna eins og hún er í dag Segir könnunina gamla og gerða á því tímabili þegar hann var nýbúinn að tilkynna framboð. 25.5.2016 11:03 Fréttahaukur í lífshættu: „Þegar ég sé grænt, þá keyri ég!“ Ökumaður "rétt missti af“ Steingrími Sævarri Ólafssyni sem hjólaði í vinnuna í morgun eins og aðra daga. 25.5.2016 10:52 Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25.5.2016 10:50 Gagarín fer með himinskautum og lagði Google Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hrósaði sigri á European Design Awards. 25.5.2016 10:36 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25.5.2016 10:21 Lögreglustjórar leggjast gegn því að ríkislögreglustjóri sinni innra eftirliti með lögreglu Að mati félagsins er um grundvallarbreytingu á stjórnun löggæslu í landinu að ræða sem ekki hafi verið rædd við Lögreglustjórafélagið, hvorki af innanríkisráðuneytinu né af embætti ríkislögreglustjóra. 25.5.2016 10:05 Íslandsmeistari sakar forseta um háreisti og drykkjulæti á hóteli Skákheimurinn nötrar en Héðinn Steingrímsson sem sakar félaga sína um háreisti fyrir framan hótelherbergi sitt daginn fyrir mikilvæga skák. 25.5.2016 09:55 Hvassviðri eða stormur í nótt 15 til 23 metrar á sekúndu norðan- og norðvestanlands 25.5.2016 07:14 Sjö handteknir við Sundagarða Ekki er greint frá því hvað mennirnir ætluðust fyrir en líklegt verður að telja að þeir hafi ætlað að freista þess að komast um borð í millilandaskip. 25.5.2016 07:00 Kynferðisbrot gegn fötluðum grófari Kynferðisbrot gegn fötluðu fólki eru oftar grófari og ganga frekar lengra en kynferðisbrot gegn ófötluðu fólki. Í rannsókn Vigdísar Gunnarsdóttur lögfræðings á dómum íslenskra dómstóla á kynferðisbrotum gegn fötluðum þolendum kemur fram að í meirihluta brotanna voru hafðar samfarir við þolendurna. 25.5.2016 07:00 Kópavogsbær svarar engu um kröfur fyrrverandi embættismanna Tveir lögmenn sem störfuðu hjá Kópavogsbæ krefjast þess að laun þeirra verði leiðrétt afturvirkt. 25.5.2016 07:00 Komin heim en herra Níkaragva ekki enn verið handtekinn Heiðrún Mjöll kærði þekktan mann í Níkaragva fyrir nauðgun fyrir um mánuði. Ferlið hefur verið henni erfitt en hún er þakklát fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fengið. Meðal annars var safnað fyrir öllum lögfræðiskostnaði. 25.5.2016 07:00 Að drukkna í óvelkomnum umbúðum Nauðsynlegt er að endurskoða dreifingu vöru á milli framleiðenda, birgja og neytenda til að minnka gríðarlegt magn umbúða sem fylgir viðskiptum. Eigandi Hótels Fljótshlíðar segir erfitt að fylgja sjálfbærnistefnu og uppfylla skilyrði S 25.5.2016 07:00 Borgin bjargi minjum Vitafélagið – íslensk strandmenning skorar á borgaryfirvöld að sinna viðhaldi og með því varðveita einstakar sögu- og menningarminjar sem eftir eru í Grímsstaðavör fyrir komandi kynslóðir, og gera þær aðgengilegar sem mikilvægan þátt í strandmenningarsögu Reykjavíkur. 25.5.2016 07:00 Ungar konur eru ánægðari með lífið en ungir karlmenn Fimmtán ára drengir eru með meira sjálfsálit en stúlkur samkvæmt nýrri rannsókn. Við 23 ára aldur taka stúlkurnar fram úr strákunum. 25.5.2016 07:00 Þak fauk og rúður brotnuðu Hvassviðri gekk yfir Vestfirði í gærkvöldi og í nótt og voru björgunarsveitarmenn meðal annars kallaðir út vegna skútu sem losnaði í höfninni á Ísafirði. 25.5.2016 06:56 Útilokun foreldra í keppnisferðum mögulega brot á jafnréttislögum Reglur foreldrafélaga um að eingöngu foreldrar af sama kyni megi sinna börnum á keppnisferðalagi íþróttafélaga eru á gráu svæði. 25.5.2016 04:00 Gangi ekki til lengdar að RÚV sé á auglýsingamarkaði Það gengur ekki til lengdar að Ríkisútvarpið sé á auglýsingamarkaði að mati Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Horfast verði í augu við það og grípa til aðgerða. 24.5.2016 22:23 Telur það hluta af tjáningarfrelsinu að menn geti stofnað fjölmiðil til að berjast fyrir skoðunum sínum Sérstök umræða um fjölmiðla fór fram á Alþingi í dag. 24.5.2016 21:48 Veðrinu verður töluvert misskipt á laugardag: Spáð úrhelli vestanlands en blíðviðri fyrir austan Íbúar á Norðaustur- og Austurlandi sagðir eiga þessi hlýindi inni. 24.5.2016 20:14 Þingmenn Framsóknar ýmist í liði með formanni eða forsætisráðherra varðandi kosningar í haust Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að fleiri þingmenn flokksins séu á sömu skoðun og hún; að það sé vanhugsað að fara í kosningar í haust. 24.5.2016 19:57 Landmannahellir fær síma- og netsamband Þrátt fyrir alla tækni nútímans finnast enn svo afskekktir og innilokaðir staðir á Íslandi að þeir eru án símasambands. 24.5.2016 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað um hælisleitendur sem hafa ítrekað reynt að smygla sér um borð í fragtskip Eimskipa og margt fleira. 25.5.2016 18:00
Efnt til mótmæla við lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld Vinir hælisleitandans Eze Okafor og samtökin No Borders Iceland mótmæla handtöku og fyrirhugaðri brottvísun hans í fyrramálið. 25.5.2016 17:57
Stemma þurfi stigu við starfsemi kampavínsklúbba hér á landi Ein helsta orsök mansals, segir þingmaður Framsóknarflokks. 25.5.2016 16:45
Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25.5.2016 16:43
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25.5.2016 16:26
„Jafnrétti er númer eitt, tvö og þrjú í því að búa til samfélag“ Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi hvetur allar konur til að kjósa sig í komandi forsetakosningum. 25.5.2016 16:07
Þingmaður Framsóknar segir ekki tímabært að ákveða kjördag strax Elsa Lára Arnardóttir, segir að ekki eigi að ganga til kosninga fyrr en ríkisstjórnin hafi fengið að klára sín verkefni. 25.5.2016 16:00
Ríkisstjórnin hafi sýnt kæruleysi þegar komi að málefnum ferðamanna Þingmaður Bjartar framtíðar segir Ísland ekki í stakk búið fyrir komandi ferðasumar. 25.5.2016 15:35
Ekkert áætlunarflug um Keflavík í nótt Ekkert áætlunarflug verður til og frá Keflavíkurflugvelli í nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. 25.5.2016 15:15
Leggjast gegn því að farið verði svo bratt í breytingar á menntun lögreglumanna Lögreglunám verður fært á háskólastig, verði frumvarp innanríkisráðherra að lögum. 25.5.2016 14:59
Stjórnarmaður í GR stendur með „risaeðlunum“ á Muirfield Þeir á Muirfield neita að hleypa konum í klúbbinn, eru fordæmdir víða og sakaður um yfirgengilega karlrembu en eiga hauk í horni á Íslandi. 25.5.2016 13:50
Guðrún Margrét segir niðurstöðurnar ekki koma sér á óvart „Þetta er í raun bara lítil breyting en ég ætla að klára," segir Guðrún Margrét Pálsdóttir forsetaframbjóðandi. 25.5.2016 13:36
Sturla segist taka meira mark á könnun Útvarps Sögu Sturla Jónsson forsetaframbjóðandi segist telja flestar þær skoðanakannanir sem gerðar hafa verið að undanförnu ómarktækar. 25.5.2016 13:21
Stjórnmálafræðingur: „Ekki lítur þetta nú vel út fyrir Davíð Oddsson“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur mælist áfram með langmest fylgi frambjóðenda. 25.5.2016 12:50
„Það breytist ekkert ef frambjóðendur kerfisins verða kosnir" Hildur Þórðardóttir forsetaframbjóðandi segir ástæðu lítils stuðnings sé umfjöllun fjölmiðla um ákveðna frambjóðendur – svokallaða "frambjóðendur kerfisins“. 25.5.2016 12:45
Elísabet: Hrikalegt að einn maður mælist með svo mikið fylgi Elísabet Jökulsdóttir segist taka því fagnandi að mælast með eitthvert fylgi í skoðanakönnunum, þrátt fyrir að vissulega hafi hún viljað mælast með meira fylgi. Nú þurfi hún að gefa í. 25.5.2016 12:30
Sofandi í öndunarvél eftir bílslys við Hellu Tveir til viðbótar voru í bílnum en meiðsl þeirra talin ekki eins alvarleg. 25.5.2016 12:23
„Lýðræðisskekkja í gangi og mikið áhyggjuefni fyrir framtíð Íslands“ Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi segist ósáttur við hvernig staðið er að umræðu um forstakosningarnar. 25.5.2016 12:15
Jafnrétti á vinnustað verk sem þarf að henda sér í Íslandsbanki hlaut í dag Hvatningarverðlaun jafnréttismála. 25.5.2016 11:30
Halla telur að hlutirnir geti breyst mikið þegar samtal milli frambjóðenda hefst Hún hefur fulla trú á sínu framboði en hún mælist með 2,2 prósenta fylgi í nýrri könnun MMR. 25.5.2016 11:25
Davíð telur könnun MMR ekki endurspegla stöðuna eins og hún er í dag Segir könnunina gamla og gerða á því tímabili þegar hann var nýbúinn að tilkynna framboð. 25.5.2016 11:03
Fréttahaukur í lífshættu: „Þegar ég sé grænt, þá keyri ég!“ Ökumaður "rétt missti af“ Steingrími Sævarri Ólafssyni sem hjólaði í vinnuna í morgun eins og aðra daga. 25.5.2016 10:52
Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25.5.2016 10:50
Gagarín fer með himinskautum og lagði Google Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hrósaði sigri á European Design Awards. 25.5.2016 10:36
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25.5.2016 10:21
Lögreglustjórar leggjast gegn því að ríkislögreglustjóri sinni innra eftirliti með lögreglu Að mati félagsins er um grundvallarbreytingu á stjórnun löggæslu í landinu að ræða sem ekki hafi verið rædd við Lögreglustjórafélagið, hvorki af innanríkisráðuneytinu né af embætti ríkislögreglustjóra. 25.5.2016 10:05
Íslandsmeistari sakar forseta um háreisti og drykkjulæti á hóteli Skákheimurinn nötrar en Héðinn Steingrímsson sem sakar félaga sína um háreisti fyrir framan hótelherbergi sitt daginn fyrir mikilvæga skák. 25.5.2016 09:55
Sjö handteknir við Sundagarða Ekki er greint frá því hvað mennirnir ætluðust fyrir en líklegt verður að telja að þeir hafi ætlað að freista þess að komast um borð í millilandaskip. 25.5.2016 07:00
Kynferðisbrot gegn fötluðum grófari Kynferðisbrot gegn fötluðu fólki eru oftar grófari og ganga frekar lengra en kynferðisbrot gegn ófötluðu fólki. Í rannsókn Vigdísar Gunnarsdóttur lögfræðings á dómum íslenskra dómstóla á kynferðisbrotum gegn fötluðum þolendum kemur fram að í meirihluta brotanna voru hafðar samfarir við þolendurna. 25.5.2016 07:00
Kópavogsbær svarar engu um kröfur fyrrverandi embættismanna Tveir lögmenn sem störfuðu hjá Kópavogsbæ krefjast þess að laun þeirra verði leiðrétt afturvirkt. 25.5.2016 07:00
Komin heim en herra Níkaragva ekki enn verið handtekinn Heiðrún Mjöll kærði þekktan mann í Níkaragva fyrir nauðgun fyrir um mánuði. Ferlið hefur verið henni erfitt en hún er þakklát fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fengið. Meðal annars var safnað fyrir öllum lögfræðiskostnaði. 25.5.2016 07:00
Að drukkna í óvelkomnum umbúðum Nauðsynlegt er að endurskoða dreifingu vöru á milli framleiðenda, birgja og neytenda til að minnka gríðarlegt magn umbúða sem fylgir viðskiptum. Eigandi Hótels Fljótshlíðar segir erfitt að fylgja sjálfbærnistefnu og uppfylla skilyrði S 25.5.2016 07:00
Borgin bjargi minjum Vitafélagið – íslensk strandmenning skorar á borgaryfirvöld að sinna viðhaldi og með því varðveita einstakar sögu- og menningarminjar sem eftir eru í Grímsstaðavör fyrir komandi kynslóðir, og gera þær aðgengilegar sem mikilvægan þátt í strandmenningarsögu Reykjavíkur. 25.5.2016 07:00
Ungar konur eru ánægðari með lífið en ungir karlmenn Fimmtán ára drengir eru með meira sjálfsálit en stúlkur samkvæmt nýrri rannsókn. Við 23 ára aldur taka stúlkurnar fram úr strákunum. 25.5.2016 07:00
Þak fauk og rúður brotnuðu Hvassviðri gekk yfir Vestfirði í gærkvöldi og í nótt og voru björgunarsveitarmenn meðal annars kallaðir út vegna skútu sem losnaði í höfninni á Ísafirði. 25.5.2016 06:56
Útilokun foreldra í keppnisferðum mögulega brot á jafnréttislögum Reglur foreldrafélaga um að eingöngu foreldrar af sama kyni megi sinna börnum á keppnisferðalagi íþróttafélaga eru á gráu svæði. 25.5.2016 04:00
Gangi ekki til lengdar að RÚV sé á auglýsingamarkaði Það gengur ekki til lengdar að Ríkisútvarpið sé á auglýsingamarkaði að mati Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Horfast verði í augu við það og grípa til aðgerða. 24.5.2016 22:23
Telur það hluta af tjáningarfrelsinu að menn geti stofnað fjölmiðil til að berjast fyrir skoðunum sínum Sérstök umræða um fjölmiðla fór fram á Alþingi í dag. 24.5.2016 21:48
Veðrinu verður töluvert misskipt á laugardag: Spáð úrhelli vestanlands en blíðviðri fyrir austan Íbúar á Norðaustur- og Austurlandi sagðir eiga þessi hlýindi inni. 24.5.2016 20:14
Þingmenn Framsóknar ýmist í liði með formanni eða forsætisráðherra varðandi kosningar í haust Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að fleiri þingmenn flokksins séu á sömu skoðun og hún; að það sé vanhugsað að fara í kosningar í haust. 24.5.2016 19:57
Landmannahellir fær síma- og netsamband Þrátt fyrir alla tækni nútímans finnast enn svo afskekktir og innilokaðir staðir á Íslandi að þeir eru án símasambands. 24.5.2016 19:30