Fleiri fréttir

Óljóst um allt menningarstarf í Reykjanesbæ

Greiðslufall bæjarfélagsins gæti orðið til þess að skerða þá þjónustu sem ekki telst vera lögbundin skyldustarfssemi. Ljósanótt, tónlistarkennsla og allt íþróttastarf í hættu.

Viðvarandi norðanátt út vikuna

Norðanáttin ætlar að vera þrálát og verður viðvarandi að minnsta kosti fram á laugardag að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Landvernd nýtti ekki færi til mótmæla

Framkvæmdastjóri Fannborgar ehf. sem rekur gistingu í Kerlingarfjöllum segir útilokað að Landvernd hafi kært nýtt hótel á staðnum í öðrum tilgangi en að valda ónauðsynlegum skaða.

Semja fyrir 1,2 milljarða króna

Landsnet gekk í síðustu viku frá samningi að verðmæti 1,2 milljarða króna vegna tengingar iðnaðarsvæðisins á Bakka við Húsavík við Þeistareykjavirkjun og raforkuflutningskerfið.

Vísindamenn hafa auga með Bárðarbungu

Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu að undanförnu er helst rakin til jarðhræringanna veturinn 2014 til 2015. Fylgst er með jarðhita og mögulegri vatnssöfnun í sigkötlum. Vísindamannaráð almannavarna fundar á næstunni.

Úrgangur 22% minni en 2006

Hver Reykvíkingur sendi frá sér 181 kíló af úrgangi í fyrra, en 233 kíló tíu árum fyrr. Frá reykvískum heimilum safnaðist 61 prósenti meira af plasti í apríl en í janúar. Blandaður úrgangur dregst saman um 35 prósent.

Varanlegur skaði eftir næturgaman á Rangá

Landeigendur við Ytri-Rangá segja brýnt að sveitarfélagið setji bann við umferð vélknúinna ökutækja um ána til að verja einstaka náttúru. Sæþotumenn hreki burt fuglalíf.

Gæti tekið nokkra mánuði að komast að því hvað fór úrskeiðis

Landlæknisembættið hefur hafið formlega rannsókn á meintum læknamistökum sem talið er að hafi orðið til þess að breskur karlmaður lést á Landspítalanum í Fossvogi á sunnudag. Landlæknir segir að leitað verði allra leiða til að komast að því hvað fór úrskeiðis við ummönnun mannsins, en það getur tekið nokkra mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir