Fleiri fréttir Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil 29.4.2016 07:00 Meiri hagnaður hjá WOW en Icelandair Rekstrarhagnaður WOW air án afskrifta á fyrsta ársfjórðungi (EBITDA) var 680 milljónir króna og jókst um milljarð milli ára, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 29.4.2016 07:00 Vodafone-lekinn: Fengu bætur vegna skilaboða um kynlíf, fjárhagsvandræði og skilnað Hæstu bæturnar voru 1,5 milljónir króna en Vodafone var sýknað í tveimur málum. 29.4.2016 07:00 Lífeyrissjóðadómur gæti fælt fólk frá stjórnarstörfum Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli lífeyrissjóðsins Lífsverks gegn VÍS og fyrrverandi stjórn og framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins gæti fælt fólk frá störfum fyrir lífeyrissjóði og haft í för með sér að laun stjórnarmanna lífeyrissjóða þurfi að hækka verulega. Þetta er mat Benedikt Jóhannessonar tryggingastærðfræðings. 29.4.2016 07:00 Veruleg röskun á flugi Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK. 29.4.2016 07:00 Flytur út þekkingu um öryggi barna Fjöldi gesta víðsvegar að úr heiminum hefur heimsótt Miðstöð slysavarna barna til að kynna sér starfið þar. Erlend stjórnvöld biðja Herdísi Storgaard forstöðumann að koma til að fræða og miðla af þekkingu sinni. 29.4.2016 07:00 Vill upplýsingar um hvort félag Bjarna hafi verið í gögnum skattrannsóknarstjóra Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um hvort að upplýsingar um Falson & Co hafi mátt finna í gögnum sem skattrannsóknarstjóri keypti. 28.4.2016 21:42 Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna komna út í horn Bjarni Benediktsson treystir því að þar til gerðar stofnanir nái í skottið á þeim sem svíki undan skatti í aflandsfélögum og dragi þá heim til Íslands til að sæta ákæru eða skattlagningu. 28.4.2016 21:01 Myndbandið af Sigurði fjarlægt eftir að bent var á að það færi gegn reglum YouTube "Það er verið að elta fólk með myndavél sem kærir sig ekki um að láta mynda sig.“ 28.4.2016 20:36 Áhyggjufull vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra Samtök ferðaþjónustunnar segja það óásættanlegt að ferðaþjónustunni sé stefnt í hættu með yfirvinnubanni flugumferðarstjóra. 28.4.2016 20:13 Friðarsérfræðingur segir bókstafstrú Bandaríkjamanna stuðla að átökum Johan Galtung er sérfræðingur í friðar- og átakafræðum og segir Reykjavík geta orðið miðstöð friðar í heiminum. 28.4.2016 19:39 Michael Porter: Einangrunin hjálpar Íslandi 28.4.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 28.4.2016 17:54 Hafa sett af stað söfnun til að aðstoða Heiðrúnu Mjöll Sett hefur verið af stað söfnun til þess að hjálpa Heiðrúnu Mjöll Bachmann, 21 árs gamalli íslenskri au pair í Níkaragva, með lögfræðikostnað en Heiðrún kærði nauðgun síðastliðinn föstudag. 28.4.2016 17:49 Skúli Mogensen: Varhugavert ef starfsstétt nánast lokar landinu Flugumferðarstjórar í verkfalli. 28.4.2016 17:04 Bréf Árna Páls til flokksmanna: Segir að gildi sín og pólitísk hugsun hafi ekki beðið afhroð Árni Páll Árnason útskýrir í bréfi til flokksmanna Samfylkingarinnar hvers vegna hann sækist eftir endurkjöri. 28.4.2016 16:57 Öll átján mánaða börn í Reykjavík komast inn á leikskóla Öll börn fædd í janúar og febrúar á árinu 2015 fá boð um að komast í leikskóla í ágúst. Þetta var ákveðið á fundi borgarráðs í morgun. 28.4.2016 16:25 Röskun á 24 flugferðum um Keflavíkurflugvöll Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra verður þjónusta á Keflavíkurflugvelli takmörkuð við sjúkra- og neyðarflug frá klukkan 21 í kvöld til klukkan 7 í fyrramálið. 28.4.2016 16:08 Óttast að yfirvöld haldi áfram að stunda ólögmætar símhleranir Björgvin Mýrdal fékk dæmdar miskabætur í gær vegna ólögmætra símhlerana en hefur áhyggjur af því að enginn virðist bera beina ábyrgð. 28.4.2016 15:57 Fjögurra ára fangelsisdómur vegna nauðgunar staðfestur í Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í október í fyrra yfir Magnúsi Óskarssyni en hann var þá dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í febrúar 2014. 28.4.2016 15:48 Nauðgaði kærustu kunningja síns: Tveggja ára dómur staðfestur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra þegar Andri Karl Elínarson Ásgeirsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu á heimili hans í október 2013. 28.4.2016 15:45 Árni Páll sækist eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar Tilkynnir þetta á blaðamannafundi núna klukkan 15. 28.4.2016 15:00 Sigurður Einarsson: „Farðu svo ég þurfi ekki að berja þig“ Sigurður Einarsson segist hafa verið að verjast ágangi fólks sem hafi komið inn á einkaeign í leyfisleysi. 28.4.2016 14:57 Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um að bregðast ekki við aflandsmálunum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fjármálaráðherra neita að horfast í augu við afleiðingar aflandsmálanna. 28.4.2016 13:26 Sprengjuhótunin reyndist vera vírus Nemandinn hafði skráð sig inn á opið vefsvæði. 28.4.2016 11:39 Flugvél WOW air til London snúið við Villumelding kom upp í búnaði en bilunin var algjörlega minniháttar að sögn upplýsingafulltrúa WOW air. 28.4.2016 11:21 Flugvél Icelandair heil eftir að hafa verið lostin eldingu Atvikið náðist á myndband sem er ótrúlegt að sjá. 28.4.2016 11:18 Sprengjuhótun um borð í Herjólfi Erlendum nemanda barst smáskilaboð um að sprengja væri um borð. 28.4.2016 11:12 Árni Páll boðar til blaðamannafundar Tilkynnir hvort hann sækist eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar. 28.4.2016 10:54 Gripinn með sex kíló af hassi á leið til Grænlands Erlendur karlmaður, sem tollverðir stöðvuðu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðustu viku, reyndist hafa meðferðis sex kíló af hassi. 28.4.2016 10:24 Tímamót fyrir íslensk börn sem glímdu við krabbamein Miðstöð síðbúinna afleiðinga eftir krabbamein barna og unglinga á Barnaspítala Hringsins verður opnuð haustið 2016. 28.4.2016 10:18 Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28.4.2016 10:06 Hjálpa þunglyndum og kvíðnum unglingum í gegnum líkamsrækt "Það eru alltaf fleiri og fleiri að stíga fram. Sérstaklega ungt fólk. Þetta er minna tabú og svona,“ segir Stefán Ólafur Stefánsson sem býður upp á nýtt meðferðarrúrræði fyrir unglinga. 28.4.2016 09:45 Minnst ellefu útköll vegna ófærðar Björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast á Norðausturlandi í gærkvöldi. 28.4.2016 07:33 77 mál sett á dagskrána Stjórnarandstaðan er vægast sagt óhress með nýja þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Alls setur ný ríkisstjórn 77 mál á dagskrá þar til kosið verður. 28.4.2016 07:00 Útiloka ekki hraðamet á leið til Gautaborgar Embla, 11 metra strandgæslubátur sem byggður er á byltingarkenndri hönnun skrokklags Rafnar ehf., lagði í gærmorgun úr Reykjavíkurhöfn. 28.4.2016 07:00 Opnar hönnunar- og listamiðstöð í gömlu kartöflugeymslunum Stefnt er að því að starfsemi hefjist í gömlu kartöflugeymslunum í haust. Útgangspunkturinn er lifandi og skapandi rými þar sem Íslendingar jafnt sem ferðamenn geti séð íslenska hönnun og listir og notið veitinga. 28.4.2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28.4.2016 07:00 Miðaldra með lífshættulega áverka eftir fall á jafnsléttu Ný rannsókn sýnir að færri fá alvarlega höfuðáverka eftir umferðarslys en fleiri vegna falls af lítilli eða engri hæð. Fleiri sjúklingar eru undir áhrifum áfengis. Einnig gæti alvarleiki áverka tengst lífsstíl. Margir láta lífið 28.4.2016 05:00 Íslensk au pair stúlka: Hefur kært herra Níkaragva fyrir nauðgun Heiðrún Mjöll Bachmann lagði fram kæru á föstudag. Maðurinn hefur ekki enn verið yfirheyrður eða handtekinn. Hún segir samfélagið vera gamaldags og ekki bæti úr skák að maðurinn sé frægur. 28.4.2016 05:00 Fær bætur frá ríkinu: Hleranir í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn komu að engu gagni Héraðsdómur sagði manninn ekki hafa gefið lögreglu ástæðu til þessara inngripa í einkalíf hans. 27.4.2016 23:06 Ungt fólk og eldri borgarar helstu stuðningsmenn Ólafs Ragnars Ólafur Ragnar nýtur mests stuðnings meðal yngstu og elstu kjósendanna. 27.4.2016 21:35 Snjókoma með köflum norðanlands Útlit er fyrir snjókomu með köflum norðan- og norðaustanlands á morgun en bjartviðri víðast hvar sunnan- og vestantil. 27.4.2016 20:54 Virki og göng frá Sturlungaöld gætu verið fundin á Hrafnseyri Virkisveggur og undirgöng frá tólftu öld, sem sagt er frá í fornsögum, kunna að vera fundin á Hrafnseyri við Arnarfjörð. 27.4.2016 20:00 Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27.4.2016 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil 29.4.2016 07:00
Meiri hagnaður hjá WOW en Icelandair Rekstrarhagnaður WOW air án afskrifta á fyrsta ársfjórðungi (EBITDA) var 680 milljónir króna og jókst um milljarð milli ára, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 29.4.2016 07:00
Vodafone-lekinn: Fengu bætur vegna skilaboða um kynlíf, fjárhagsvandræði og skilnað Hæstu bæturnar voru 1,5 milljónir króna en Vodafone var sýknað í tveimur málum. 29.4.2016 07:00
Lífeyrissjóðadómur gæti fælt fólk frá stjórnarstörfum Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli lífeyrissjóðsins Lífsverks gegn VÍS og fyrrverandi stjórn og framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins gæti fælt fólk frá störfum fyrir lífeyrissjóði og haft í för með sér að laun stjórnarmanna lífeyrissjóða þurfi að hækka verulega. Þetta er mat Benedikt Jóhannessonar tryggingastærðfræðings. 29.4.2016 07:00
Veruleg röskun á flugi Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK. 29.4.2016 07:00
Flytur út þekkingu um öryggi barna Fjöldi gesta víðsvegar að úr heiminum hefur heimsótt Miðstöð slysavarna barna til að kynna sér starfið þar. Erlend stjórnvöld biðja Herdísi Storgaard forstöðumann að koma til að fræða og miðla af þekkingu sinni. 29.4.2016 07:00
Vill upplýsingar um hvort félag Bjarna hafi verið í gögnum skattrannsóknarstjóra Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um hvort að upplýsingar um Falson & Co hafi mátt finna í gögnum sem skattrannsóknarstjóri keypti. 28.4.2016 21:42
Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna komna út í horn Bjarni Benediktsson treystir því að þar til gerðar stofnanir nái í skottið á þeim sem svíki undan skatti í aflandsfélögum og dragi þá heim til Íslands til að sæta ákæru eða skattlagningu. 28.4.2016 21:01
Myndbandið af Sigurði fjarlægt eftir að bent var á að það færi gegn reglum YouTube "Það er verið að elta fólk með myndavél sem kærir sig ekki um að láta mynda sig.“ 28.4.2016 20:36
Áhyggjufull vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra Samtök ferðaþjónustunnar segja það óásættanlegt að ferðaþjónustunni sé stefnt í hættu með yfirvinnubanni flugumferðarstjóra. 28.4.2016 20:13
Friðarsérfræðingur segir bókstafstrú Bandaríkjamanna stuðla að átökum Johan Galtung er sérfræðingur í friðar- og átakafræðum og segir Reykjavík geta orðið miðstöð friðar í heiminum. 28.4.2016 19:39
Hafa sett af stað söfnun til að aðstoða Heiðrúnu Mjöll Sett hefur verið af stað söfnun til þess að hjálpa Heiðrúnu Mjöll Bachmann, 21 árs gamalli íslenskri au pair í Níkaragva, með lögfræðikostnað en Heiðrún kærði nauðgun síðastliðinn föstudag. 28.4.2016 17:49
Skúli Mogensen: Varhugavert ef starfsstétt nánast lokar landinu Flugumferðarstjórar í verkfalli. 28.4.2016 17:04
Bréf Árna Páls til flokksmanna: Segir að gildi sín og pólitísk hugsun hafi ekki beðið afhroð Árni Páll Árnason útskýrir í bréfi til flokksmanna Samfylkingarinnar hvers vegna hann sækist eftir endurkjöri. 28.4.2016 16:57
Öll átján mánaða börn í Reykjavík komast inn á leikskóla Öll börn fædd í janúar og febrúar á árinu 2015 fá boð um að komast í leikskóla í ágúst. Þetta var ákveðið á fundi borgarráðs í morgun. 28.4.2016 16:25
Röskun á 24 flugferðum um Keflavíkurflugvöll Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra verður þjónusta á Keflavíkurflugvelli takmörkuð við sjúkra- og neyðarflug frá klukkan 21 í kvöld til klukkan 7 í fyrramálið. 28.4.2016 16:08
Óttast að yfirvöld haldi áfram að stunda ólögmætar símhleranir Björgvin Mýrdal fékk dæmdar miskabætur í gær vegna ólögmætra símhlerana en hefur áhyggjur af því að enginn virðist bera beina ábyrgð. 28.4.2016 15:57
Fjögurra ára fangelsisdómur vegna nauðgunar staðfestur í Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í október í fyrra yfir Magnúsi Óskarssyni en hann var þá dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í febrúar 2014. 28.4.2016 15:48
Nauðgaði kærustu kunningja síns: Tveggja ára dómur staðfestur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra þegar Andri Karl Elínarson Ásgeirsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu á heimili hans í október 2013. 28.4.2016 15:45
Árni Páll sækist eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar Tilkynnir þetta á blaðamannafundi núna klukkan 15. 28.4.2016 15:00
Sigurður Einarsson: „Farðu svo ég þurfi ekki að berja þig“ Sigurður Einarsson segist hafa verið að verjast ágangi fólks sem hafi komið inn á einkaeign í leyfisleysi. 28.4.2016 14:57
Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um að bregðast ekki við aflandsmálunum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fjármálaráðherra neita að horfast í augu við afleiðingar aflandsmálanna. 28.4.2016 13:26
Flugvél WOW air til London snúið við Villumelding kom upp í búnaði en bilunin var algjörlega minniháttar að sögn upplýsingafulltrúa WOW air. 28.4.2016 11:21
Flugvél Icelandair heil eftir að hafa verið lostin eldingu Atvikið náðist á myndband sem er ótrúlegt að sjá. 28.4.2016 11:18
Sprengjuhótun um borð í Herjólfi Erlendum nemanda barst smáskilaboð um að sprengja væri um borð. 28.4.2016 11:12
Árni Páll boðar til blaðamannafundar Tilkynnir hvort hann sækist eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar. 28.4.2016 10:54
Gripinn með sex kíló af hassi á leið til Grænlands Erlendur karlmaður, sem tollverðir stöðvuðu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðustu viku, reyndist hafa meðferðis sex kíló af hassi. 28.4.2016 10:24
Tímamót fyrir íslensk börn sem glímdu við krabbamein Miðstöð síðbúinna afleiðinga eftir krabbamein barna og unglinga á Barnaspítala Hringsins verður opnuð haustið 2016. 28.4.2016 10:18
Maggi Texas gefur út kosningamyndband: Vill verða maður fólksins „Ég vil minna ykkur á að þegar þið komið í kjörklefana að krossa við Magnús Inga Magnússon, forsetaframbjóðanda.“ 28.4.2016 10:06
Hjálpa þunglyndum og kvíðnum unglingum í gegnum líkamsrækt "Það eru alltaf fleiri og fleiri að stíga fram. Sérstaklega ungt fólk. Þetta er minna tabú og svona,“ segir Stefán Ólafur Stefánsson sem býður upp á nýtt meðferðarrúrræði fyrir unglinga. 28.4.2016 09:45
Minnst ellefu útköll vegna ófærðar Björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast á Norðausturlandi í gærkvöldi. 28.4.2016 07:33
77 mál sett á dagskrána Stjórnarandstaðan er vægast sagt óhress með nýja þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Alls setur ný ríkisstjórn 77 mál á dagskrá þar til kosið verður. 28.4.2016 07:00
Útiloka ekki hraðamet á leið til Gautaborgar Embla, 11 metra strandgæslubátur sem byggður er á byltingarkenndri hönnun skrokklags Rafnar ehf., lagði í gærmorgun úr Reykjavíkurhöfn. 28.4.2016 07:00
Opnar hönnunar- og listamiðstöð í gömlu kartöflugeymslunum Stefnt er að því að starfsemi hefjist í gömlu kartöflugeymslunum í haust. Útgangspunkturinn er lifandi og skapandi rými þar sem Íslendingar jafnt sem ferðamenn geti séð íslenska hönnun og listir og notið veitinga. 28.4.2016 07:00
Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28.4.2016 07:00
Miðaldra með lífshættulega áverka eftir fall á jafnsléttu Ný rannsókn sýnir að færri fá alvarlega höfuðáverka eftir umferðarslys en fleiri vegna falls af lítilli eða engri hæð. Fleiri sjúklingar eru undir áhrifum áfengis. Einnig gæti alvarleiki áverka tengst lífsstíl. Margir láta lífið 28.4.2016 05:00
Íslensk au pair stúlka: Hefur kært herra Níkaragva fyrir nauðgun Heiðrún Mjöll Bachmann lagði fram kæru á föstudag. Maðurinn hefur ekki enn verið yfirheyrður eða handtekinn. Hún segir samfélagið vera gamaldags og ekki bæti úr skák að maðurinn sé frægur. 28.4.2016 05:00
Fær bætur frá ríkinu: Hleranir í umfangsmikilli fíkniefnarannsókn komu að engu gagni Héraðsdómur sagði manninn ekki hafa gefið lögreglu ástæðu til þessara inngripa í einkalíf hans. 27.4.2016 23:06
Ungt fólk og eldri borgarar helstu stuðningsmenn Ólafs Ragnars Ólafur Ragnar nýtur mests stuðnings meðal yngstu og elstu kjósendanna. 27.4.2016 21:35
Snjókoma með köflum norðanlands Útlit er fyrir snjókomu með köflum norðan- og norðaustanlands á morgun en bjartviðri víðast hvar sunnan- og vestantil. 27.4.2016 20:54
Virki og göng frá Sturlungaöld gætu verið fundin á Hrafnseyri Virkisveggur og undirgöng frá tólftu öld, sem sagt er frá í fornsögum, kunna að vera fundin á Hrafnseyri við Arnarfjörð. 27.4.2016 20:00
Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27.4.2016 19:30