Fleiri fréttir

Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum.

Íslendingur lést í bílslysi í Danmörku

Þrjátíu og níu ára gamall íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Danmörku í gær. Slysið varð um sexleytið að staðartíma á Fredericiavej rétt við Vejle.

Framsóknarmenn funda í dag

Titringur er innan flokksins eftir að upplýst var um viðskipta framkvæmdastjóra hans í gegnum aflandsfélög í skattaskjólum.

Nafn mannsins sem lést í sjóslysi

Karlmaðurinn sem féll útbyrðis af báti á veiðum á Húnaflóa austur af Drangsnesi í fyrradag hét Ólafur Jóhannes Friðriksson.

Gæti gefið tífalt meiri orku

HS Orka leiðir verkefni þar sem borað verður niður á fimm kílómetra dýpi á Reykjanesi. Verður dýpsta og heitasta vinnsluhola jarðvarma á Íslandi ef allt gengur að óskum. Styrkfé nýtt frá Evrópusambandinu.

Morðhótanir í Sorpu vegna gjaldskylds úrgangs

Miðaldra karlmaður réðst að starfsmanni Sorpu og er sagður hafa hótað honum lífláti vegna 1.200 króna gjalds fyrir losun byggingarefnis. Annar viðskiptavinur ók starfsmann nærri niður vitandi vits. Stjórn Sorpu hugleiðir aðgerðir.

LSD neysla áhyggjuefni

Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á vogi segist þessa þróun vera áhyggjuefni.

Múslimar halda friðarþing í Reykjavík

Fyrsti Írinn til þess að gegna stöðu Imam þar í landi er kominn til Reykjavíkur til þess að tala á trúarþingi sem fram fer í Reykjavík í kvöld.

Þingmenn Framsóknar tjá sig ekki

Þingmenn Framsóknarflokksins hafa ekki viljað tjá sig um aflandsviðskipti Hrólfs Ölvinssonar, framkvæmdastjóra flokksins.

Sjá næstu 50 fréttir