Fleiri fréttir Ensk sendinefnd kynnir sér starfsemi íslenska Barnahússins Stefnt að því að opna tvö barnahús í London á árinu. 27.4.2016 14:47 Meginþorra stöðugleikaframlaga komið í verð fyrir árslok Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, tjáir sig um einkahlutafélag sem heldur utan um stöðugleikaframlögin á Facebook-síðu sinni og gagnrýnir fréttaflutning. 27.4.2016 14:03 Framkvæmdastjóri Framsóknar hættir en segist ekki hafa stundað óheiðarleg viðskipti Hrólfur segist taka þessa ákvörðun vegna þess hversu einsleit og óvægin umræða er í þjóðfélaginu. 27.4.2016 13:58 Skattsvikamálið: Fastagestir hjá gjaldkerum tóku út hundruð milljóna Brotavilji áttmenningana var einbeittur, ef marka má ákæruna. Þau fóru á annað hundrað sinnum í banka til þess að taka út fjármuni sem þau höfðu svikið úr ríkissjóði. 27.4.2016 13:30 Aflandsviðskipti framkvæmdastjóra Framsóknar rædd á þingflokksfundi Fundurinn hófst klukkan 13. 27.4.2016 13:23 Sigmundur Davíð getur ekki að óbreyttu leitt Framsóknarflokkinn að mati fyrrverandi formanns Það er eins og álög á Sigmundi Davíð að mati Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, sem segir flokkinn í hörmulegri stöðu. 27.4.2016 12:43 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27.4.2016 12:34 Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. 27.4.2016 12:02 Vill að Bjarni og Ólöf segi af sér vegna Panama-skjalanna Ólína Þorvarðardóttir Kjerúlf, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að ráðherrarnir segi af sér en nöfn þeirra eru í Panama-skjölunum. 27.4.2016 11:59 Bjarni ekki stjórnarformaður Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu voru fyrstu fréttir ekki réttar. 27.4.2016 11:45 Bein útsending frá opnum fundi með forsetaframbjóðendum Frambjóðendur til embættis forseta Íslands munu sitja fyrir svörum á opnum fundi Stúdendafélags Háskólans í Reykjavík, SFHR, klukkan 12 í dag. 27.4.2016 11:00 Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum. 27.4.2016 10:57 Íslendingur lést í bílslysi í Danmörku Þrjátíu og níu ára gamall íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Danmörku í gær. Slysið varð um sexleytið að staðartíma á Fredericiavej rétt við Vejle. 27.4.2016 09:12 Framsóknarmenn funda í dag Titringur er innan flokksins eftir að upplýst var um viðskipta framkvæmdastjóra hans í gegnum aflandsfélög í skattaskjólum. 27.4.2016 08:04 Nafn mannsins sem lést í sjóslysi Karlmaðurinn sem féll útbyrðis af báti á veiðum á Húnaflóa austur af Drangsnesi í fyrradag hét Ólafur Jóhannes Friðriksson. 27.4.2016 07:00 Gæti gefið tífalt meiri orku HS Orka leiðir verkefni þar sem borað verður niður á fimm kílómetra dýpi á Reykjanesi. Verður dýpsta og heitasta vinnsluhola jarðvarma á Íslandi ef allt gengur að óskum. Styrkfé nýtt frá Evrópusambandinu. 27.4.2016 07:00 Tugþúsunda fjölgun í hvalaskoðun árlega Farþegar tólf hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra voru 272 þúsund alls. Fjölgunin á milli ára síðan 2012 er frá 15 til 35 prósenta. 27.4.2016 07:00 Meðalverð á fermetra í Vesturbæ er 2.200 krónur Meðalverð á fermetra í leiguíbúðum var rúmlega 2.200 krónur í vesturhluta Reykjavíkur á fyrsta ársfjórðungi. 27.4.2016 07:00 Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27.4.2016 07:00 Borgin ætlar að bregðast við gagnrýni og þvo götur Mikill sandur á götum veldur slysum á hjólreiðafólki og eykur hættu á svifryksmengun. 27.4.2016 07:00 Morðhótanir í Sorpu vegna gjaldskylds úrgangs Miðaldra karlmaður réðst að starfsmanni Sorpu og er sagður hafa hótað honum lífláti vegna 1.200 króna gjalds fyrir losun byggingarefnis. Annar viðskiptavinur ók starfsmann nærri niður vitandi vits. Stjórn Sorpu hugleiðir aðgerðir. 27.4.2016 07:00 „Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. 26.4.2016 22:50 Panama-gagnagrunnurinn verður opnaður 9. maí Ekki verða birtar hráar og óunnar upplýsingar. 26.4.2016 21:15 Reyndi að villa á sér heimildir sem starfsmaður Landspítalans Kona á fertugsaldri var dæmd í tveggja mánaða fangelsi fyrir að stela munum af Landspítalanum. 26.4.2016 20:29 Vís greiðir 1,3 milljarða í bætur til Lífsverks 26.4.2016 19:15 LSD neysla áhyggjuefni Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á vogi segist þessa þróun vera áhyggjuefni. 26.4.2016 19:15 Öryrkjabandalagið segir greiðsluþak of hátt í nýju frumvarpi Öryrkjabandalagið telur jákvætt að þak verði sett á greiðslur fólks fyrir heilbrigðisþjónustu en öryrkjar ráði ekki við þær upphæðir sem gert sé ráð fyrir í frumvarpi. 26.4.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 26.4.2016 18:13 Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26.4.2016 17:33 Mörgum spurningum enn ósvarað um Dorrit, lögheimilið og aflandsfélagið Kastljósið hefur beinst að forsetahjónunum að undanförnu eftir að í ljós kom að Moussaieff fjölskyldan tengist félagi á aflandseyju. 26.4.2016 16:30 „Hver dagur á Landsspítala kraftaverk“ Á ársfundi Landspítalans á mánudag var frumsýnt nýtt myndband sem sýnir tölfræðina á bak við hvern dag á Landspítalanum. 26.4.2016 15:48 Flugumferðarstjórar boða hertari aðgerðir „Þetta getur einfaldlega ekki gengið svona áfram," segir formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. 26.4.2016 15:33 Milljónirnar 270 ófundnar Átta sæta ákæru ríkissaksóknara vegna skattsvika af sjaldséðri stærðargráðu. 26.4.2016 15:07 Lögga hætti og rannsókn á vinnuslysi fjórtán ára barns dagaði uppi Lögreglan í Vestmannaeyjum felldi í mars síðastliðnum niður mál á hendur fiskvinnslustöð í bænum. 26.4.2016 14:19 Múslimar halda friðarþing í Reykjavík Fyrsti Írinn til þess að gegna stöðu Imam þar í landi er kominn til Reykjavíkur til þess að tala á trúarþingi sem fram fer í Reykjavík í kvöld. 26.4.2016 12:47 Þingmenn Framsóknar tjá sig ekki Þingmenn Framsóknarflokksins hafa ekki viljað tjá sig um aflandsviðskipti Hrólfs Ölvinssonar, framkvæmdastjóra flokksins. 26.4.2016 12:26 Féll útbyrðis á Húnaflóa og lést Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar málið. 26.4.2016 11:46 Heilbrigðisráðherra segir núverandi greiðsluþátttökukerfi óréttlátt Frumvarp heilbrigðisráðherra um nýtt greiðsluþáttttökukerfi sjúklinga setur hámark á mánaðarleg og árleg útgjöld fólks til hreilbrigðisþjónustu. 26.4.2016 11:36 Ólafur Ragnar líkti sér við kaþólskan prest sem veitir syndaaflausn á EVE Fanfest Forsetinn hélt hálfgert uppistand á EVE fanfest um síðastliðna helgi. 26.4.2016 11:14 Hreiðar Már á leið á Vernd Fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi hittir fyrir félaga sína úr bankanum. 26.4.2016 10:56 Ólafur Ragnar svarar því ekki hvort réttlætanlegt sé að geyma eignir í skattaskjólum Tengdafjölskylda Ólafs nefnd í Panama-skjölunum. 26.4.2016 10:34 Átta ákærðir fyrir að hafa svikið hátt í 300 milljónir úr ríkinu Eitt umfangsmesta skattsvikamál Íslandssögunnar. 26.4.2016 09:00 Ísland undir meðaltali OECD í þróunaraðstoð Þróunaraðstoð í heiminum nam 131,6 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 16.400 milljarða íslenskra króna á síðasta ári 26.4.2016 07:00 Landvernd sögð valda tjóni með kæru vegna 120 herbergja hálendishótels Formaður Landverndar neitar ásökunum sveitarstjórnar Hrunamannahrepps um að verið sé að valda sveitarfélaginu og hagsmunaaðilum tjóni með kæru vegna nýs hótels í Kerlingarfjöllum. Það þurfi einfaldlega að vinna málið betur. 26.4.2016 05:00 Stunginn og skilinn eftir rænulaus uppi á fjalli Maður á fertugsaldri fannst í Glerárdal eftir að hafa verið fluttur þangað nauðugur, með mikla áverka og búinn að missa á annan lítra af blóði. 26.4.2016 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ensk sendinefnd kynnir sér starfsemi íslenska Barnahússins Stefnt að því að opna tvö barnahús í London á árinu. 27.4.2016 14:47
Meginþorra stöðugleikaframlaga komið í verð fyrir árslok Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, tjáir sig um einkahlutafélag sem heldur utan um stöðugleikaframlögin á Facebook-síðu sinni og gagnrýnir fréttaflutning. 27.4.2016 14:03
Framkvæmdastjóri Framsóknar hættir en segist ekki hafa stundað óheiðarleg viðskipti Hrólfur segist taka þessa ákvörðun vegna þess hversu einsleit og óvægin umræða er í þjóðfélaginu. 27.4.2016 13:58
Skattsvikamálið: Fastagestir hjá gjaldkerum tóku út hundruð milljóna Brotavilji áttmenningana var einbeittur, ef marka má ákæruna. Þau fóru á annað hundrað sinnum í banka til þess að taka út fjármuni sem þau höfðu svikið úr ríkissjóði. 27.4.2016 13:30
Aflandsviðskipti framkvæmdastjóra Framsóknar rædd á þingflokksfundi Fundurinn hófst klukkan 13. 27.4.2016 13:23
Sigmundur Davíð getur ekki að óbreyttu leitt Framsóknarflokkinn að mati fyrrverandi formanns Það er eins og álög á Sigmundi Davíð að mati Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, sem segir flokkinn í hörmulegri stöðu. 27.4.2016 12:43
Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27.4.2016 12:34
Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. 27.4.2016 12:02
Vill að Bjarni og Ólöf segi af sér vegna Panama-skjalanna Ólína Þorvarðardóttir Kjerúlf, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að ráðherrarnir segi af sér en nöfn þeirra eru í Panama-skjölunum. 27.4.2016 11:59
Bjarni ekki stjórnarformaður Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu voru fyrstu fréttir ekki réttar. 27.4.2016 11:45
Bein útsending frá opnum fundi með forsetaframbjóðendum Frambjóðendur til embættis forseta Íslands munu sitja fyrir svörum á opnum fundi Stúdendafélags Háskólans í Reykjavík, SFHR, klukkan 12 í dag. 27.4.2016 11:00
Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum. 27.4.2016 10:57
Íslendingur lést í bílslysi í Danmörku Þrjátíu og níu ára gamall íslenskur karlmaður lést í bílslysi í Danmörku í gær. Slysið varð um sexleytið að staðartíma á Fredericiavej rétt við Vejle. 27.4.2016 09:12
Framsóknarmenn funda í dag Titringur er innan flokksins eftir að upplýst var um viðskipta framkvæmdastjóra hans í gegnum aflandsfélög í skattaskjólum. 27.4.2016 08:04
Nafn mannsins sem lést í sjóslysi Karlmaðurinn sem féll útbyrðis af báti á veiðum á Húnaflóa austur af Drangsnesi í fyrradag hét Ólafur Jóhannes Friðriksson. 27.4.2016 07:00
Gæti gefið tífalt meiri orku HS Orka leiðir verkefni þar sem borað verður niður á fimm kílómetra dýpi á Reykjanesi. Verður dýpsta og heitasta vinnsluhola jarðvarma á Íslandi ef allt gengur að óskum. Styrkfé nýtt frá Evrópusambandinu. 27.4.2016 07:00
Tugþúsunda fjölgun í hvalaskoðun árlega Farþegar tólf hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra voru 272 þúsund alls. Fjölgunin á milli ára síðan 2012 er frá 15 til 35 prósenta. 27.4.2016 07:00
Meðalverð á fermetra í Vesturbæ er 2.200 krónur Meðalverð á fermetra í leiguíbúðum var rúmlega 2.200 krónur í vesturhluta Reykjavíkur á fyrsta ársfjórðungi. 27.4.2016 07:00
Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27.4.2016 07:00
Borgin ætlar að bregðast við gagnrýni og þvo götur Mikill sandur á götum veldur slysum á hjólreiðafólki og eykur hættu á svifryksmengun. 27.4.2016 07:00
Morðhótanir í Sorpu vegna gjaldskylds úrgangs Miðaldra karlmaður réðst að starfsmanni Sorpu og er sagður hafa hótað honum lífláti vegna 1.200 króna gjalds fyrir losun byggingarefnis. Annar viðskiptavinur ók starfsmann nærri niður vitandi vits. Stjórn Sorpu hugleiðir aðgerðir. 27.4.2016 07:00
„Þegar Ólafur sagði "no, no, no, no“ heyrði ég "yes, yes, yes““ Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon segir að Dorrit Moussaieff hafi logið að þjóðinni. 26.4.2016 22:50
Panama-gagnagrunnurinn verður opnaður 9. maí Ekki verða birtar hráar og óunnar upplýsingar. 26.4.2016 21:15
Reyndi að villa á sér heimildir sem starfsmaður Landspítalans Kona á fertugsaldri var dæmd í tveggja mánaða fangelsi fyrir að stela munum af Landspítalanum. 26.4.2016 20:29
LSD neysla áhyggjuefni Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á vogi segist þessa þróun vera áhyggjuefni. 26.4.2016 19:15
Öryrkjabandalagið segir greiðsluþak of hátt í nýju frumvarpi Öryrkjabandalagið telur jákvætt að þak verði sett á greiðslur fólks fyrir heilbrigðisþjónustu en öryrkjar ráði ekki við þær upphæðir sem gert sé ráð fyrir í frumvarpi. 26.4.2016 18:30
Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26.4.2016 17:33
Mörgum spurningum enn ósvarað um Dorrit, lögheimilið og aflandsfélagið Kastljósið hefur beinst að forsetahjónunum að undanförnu eftir að í ljós kom að Moussaieff fjölskyldan tengist félagi á aflandseyju. 26.4.2016 16:30
„Hver dagur á Landsspítala kraftaverk“ Á ársfundi Landspítalans á mánudag var frumsýnt nýtt myndband sem sýnir tölfræðina á bak við hvern dag á Landspítalanum. 26.4.2016 15:48
Flugumferðarstjórar boða hertari aðgerðir „Þetta getur einfaldlega ekki gengið svona áfram," segir formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. 26.4.2016 15:33
Milljónirnar 270 ófundnar Átta sæta ákæru ríkissaksóknara vegna skattsvika af sjaldséðri stærðargráðu. 26.4.2016 15:07
Lögga hætti og rannsókn á vinnuslysi fjórtán ára barns dagaði uppi Lögreglan í Vestmannaeyjum felldi í mars síðastliðnum niður mál á hendur fiskvinnslustöð í bænum. 26.4.2016 14:19
Múslimar halda friðarþing í Reykjavík Fyrsti Írinn til þess að gegna stöðu Imam þar í landi er kominn til Reykjavíkur til þess að tala á trúarþingi sem fram fer í Reykjavík í kvöld. 26.4.2016 12:47
Þingmenn Framsóknar tjá sig ekki Þingmenn Framsóknarflokksins hafa ekki viljað tjá sig um aflandsviðskipti Hrólfs Ölvinssonar, framkvæmdastjóra flokksins. 26.4.2016 12:26
Heilbrigðisráðherra segir núverandi greiðsluþátttökukerfi óréttlátt Frumvarp heilbrigðisráðherra um nýtt greiðsluþáttttökukerfi sjúklinga setur hámark á mánaðarleg og árleg útgjöld fólks til hreilbrigðisþjónustu. 26.4.2016 11:36
Ólafur Ragnar líkti sér við kaþólskan prest sem veitir syndaaflausn á EVE Fanfest Forsetinn hélt hálfgert uppistand á EVE fanfest um síðastliðna helgi. 26.4.2016 11:14
Hreiðar Már á leið á Vernd Fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi hittir fyrir félaga sína úr bankanum. 26.4.2016 10:56
Ólafur Ragnar svarar því ekki hvort réttlætanlegt sé að geyma eignir í skattaskjólum Tengdafjölskylda Ólafs nefnd í Panama-skjölunum. 26.4.2016 10:34
Átta ákærðir fyrir að hafa svikið hátt í 300 milljónir úr ríkinu Eitt umfangsmesta skattsvikamál Íslandssögunnar. 26.4.2016 09:00
Ísland undir meðaltali OECD í þróunaraðstoð Þróunaraðstoð í heiminum nam 131,6 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 16.400 milljarða íslenskra króna á síðasta ári 26.4.2016 07:00
Landvernd sögð valda tjóni með kæru vegna 120 herbergja hálendishótels Formaður Landverndar neitar ásökunum sveitarstjórnar Hrunamannahrepps um að verið sé að valda sveitarfélaginu og hagsmunaaðilum tjóni með kæru vegna nýs hótels í Kerlingarfjöllum. Það þurfi einfaldlega að vinna málið betur. 26.4.2016 05:00
Stunginn og skilinn eftir rænulaus uppi á fjalli Maður á fertugsaldri fannst í Glerárdal eftir að hafa verið fluttur þangað nauðugur, með mikla áverka og búinn að missa á annan lítra af blóði. 26.4.2016 05:00