Fleiri fréttir Búvörusamningurinn verðtryggður Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir. 24.2.2016 13:35 Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum. 24.2.2016 12:58 Nýr búnaður og sérhæfður læknir eiga að auka öryggi sjúklinga Landspítalinn mun á næstu vikum hefja framkvæmd aðgerða sem ekki hefur verið mögulegt að gera hér á landi undanfarin ár. 24.2.2016 12:51 Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Vantar rúmlega tvö þúsund undirskriftir upp á. 24.2.2016 12:48 SS rannsakar hvort eitthvað af Mars-súkkulaðinu hafi farið í verslanir hér á landi „Við erum að rannsaka þetta alveg ofan í kjölinn.“ 24.2.2016 12:42 Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík. 24.2.2016 12:38 Nýja Bombardier-vélin væntanleg um þrjúleytið Fyrsta Bombardier Q400-vél Flugfélags Íslands, TF-FXI, er nú á leið til landsins. 24.2.2016 12:15 Hótelstjórinn á Hótel Adam vildi ekki svara spurningum blaðamanns "Það er ekkert af mér að frétta,“ sagði Ragnar Guðmundsson hótelstjóri þegar blaðamaður leit við á Skólavörðustígnum í dag. 24.2.2016 11:45 Pondus 24.02.2016 24.2.2016 11:34 Tjáir sig um brotin á Íslandi: „Ég er ekki barnaníðingur“ Alþjóðlegi svikahrappurinn Reece Scobie segir ótrúlega sögu sína í samtali við skoska miðla. 24.2.2016 11:04 Viðskiptaráð hvetur Alþingi til að hafna búvörusamningum Ráðið lýsir yfir vonbrigðum með nýja búvörusamninga. 24.2.2016 10:38 Alvarlegt slys í Þjóðleikhúsinu: „Þetta var mér að kenna“ Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona er brotin á báðum fótum. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri segir mögulegt að fresta þurfi sýningunni Hleyptum þeim rétta inn fram á haust. 24.2.2016 10:30 Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24.2.2016 09:58 „Rannveig Rist er komin niður á höfn með hóp stjórnenda sem ætlar að ganga í störfin“ Verkfall starfsmanna í álverinu í Straumsvík er hafið. 24.2.2016 09:37 Flugdólgur handtekinn Hafði áreitt farþega og áhöfn á leið frá Gdansk. 24.2.2016 09:08 Reyndi að fela tugi grammma undir sætinu Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi ökumann sem reyndist hafa neytt amfetamíns, metamfetamíns og kannabisefna. 24.2.2016 08:53 Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24.2.2016 08:50 Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24.2.2016 07:33 Farþegavél hvarf í Nepal Lítil farþegaflugvél með að minnsta kosti 21 innanborðs er týnd í fjallgörðum Nepal. Vélin er af Twin Otter gerð og var á leiðinni frá bænum Pokhara til Jomson þegar öll samskipti við flugturn rofnuðu. 24.2.2016 07:07 Braust inn til fyrrverandi unnustu Karlmaður var handtekinn í Breiðholti laust fyrir klukkan tvö í nótt, eftir að hann hafði brotið sér leið inn í íbúð í fjölbýlishúsi þar. Fyrverandi unnusta hans býr í íbúðinni, en hún var ekki heima. 24.2.2016 07:03 Óttuðust flóð sjúklinga til útlanda Velferðarnefnd ákvað í ljósi almannahagsmuna að setja sérstaka fyrirvara við innleiðingu Evróputilskipunar um réttindi sjúklinga til að leita sér lækninga í útlöndum. 24.2.2016 07:00 Verkfall hófst á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins. 24.2.2016 07:00 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24.2.2016 07:00 Rannsaka mansal af krafti "Allur kraftur okkar er í þessari rannsókn og við njótum aðstoðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það er verið að taka skýrslur og afla gagna og rannsóknin er í fullum gangi,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, um framvinduna á rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal. 24.2.2016 07:00 Ólík sýn á nýsköpun í búvörusamningum Aðjúnkt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri segir ekki rétt að nýir búvörusamningar séu alslæmir fyrir nýsköpun í landbúnaði. Formaður samtakanna Beint frá býli gagnrýnir lítinn stuðning við verkefnið frá bændaforystunni. 24.2.2016 07:00 Friðlýsing Kerlingarfjalla komin á skrið í umhverfisráðuneytinu Undirbúningur að friðlýsingu Kerlingarfjalla er hafinn. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett vinnuna af stað og fundað hefur verið með heimamönnum í Hrunamannahreppi. 24.2.2016 07:00 Segir grafalvarlega stöðu upp komna í Straumsvík Niðurstaða Félagsdóms kemur upplýsingafulltrúa Rio Tinto Alcan á óvart. 23.2.2016 23:29 Eiginmaður Strelle sagður sturlaður af afbrýðisemi Nú er réttað yfir John Martin sem sakaður er um hafa myrt konsertpíanistann Natalie Strelle á hrottafengin hátt. 23.2.2016 21:39 Skora á stjórnvöld að bregðast við skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga Átta félagasamtök skora á stjórnvöld að bregðast við þeim athugasemdum sem settar eru fram í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga. 23.2.2016 21:30 Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23.2.2016 21:30 Saksóknari segir seinagang skýrast af manneklu og fjárskorti Verjandi í Aserta máli telur að embætti ríkissaksóknara hafi haldið lífi í málinu af tilefnislausu með því að bíða í fjórtán mánuði með að falla frá áfrýjun. 23.2.2016 21:30 Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. 23.2.2016 20:02 Útflutningsbann hefst í Straumsvík á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði nú í kvöld að bannið væri ekki ólöglegt. 23.2.2016 19:45 Kallar búvörusamninginn glórulausan fjáraustur Helgi Hjörvar segir búvörusamnnginn ekki vera til hagsbóta fyrir bændur og neytendur og fela í sér glórulausn fjáraustur. 23.2.2016 19:15 Félagsdómur úrskurðar um útflutningsbann í álverinu Upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan segir að útflutningsbann myndi skaða fyrirtækið mjög mikið. 23.2.2016 19:00 Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Minjastofnun var ekki kynnt frumvarp um sameiningu Minjastofnunar og Þjóðminjasafnsins áður en það var sent til hagsmunaaðila síðdegis í gær. 23.2.2016 18:03 Mikið álag á Landspítalanum vegna inflúensunnar Hin árlega inflúensa er enn í vexti. 23.2.2016 17:12 Mengunarský yfir höfuðborgarsvæðinu „Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum.“ 23.2.2016 15:26 Álverið hefur nú þegar skaðast af aðgerðum Ólafur Teitur Guðnason segir kaupendur áls frá álverinu í Straumsvík hafa áhyggjur af stöðunni. Félagsdómur kemur saman seinnipartinn í dag vegna deilunnar. 23.2.2016 14:06 Álversdeilan: Aldrei kynnst annarri eins hörku Talsmaður starfsanna í álverinu í Straumsvík segir fyrirtækið vera í einkennilegum skollaleik. Ef útflutningsbann verði dæmt ólöglegt verði boðað til nýrra aðgerða. 23.2.2016 14:02 Telja svínað á sér Svínaræktendur segja stuðning ríkisins ekki verið í samræmi við stuðning til svínaræktenda í nágrannalöndum okkar og íhuga að slíta sig frá Bændasamtökunum. 23.2.2016 13:56 Deilu flugumferðarstjóra vísað til ríkissáttasemjara Formaðurinn segir enga framtíð í því að halda flugumferðarstjórum niðri í launum. 23.2.2016 13:52 Beið bana í eldsvoða á Kleppsvegi Allt tiltækt slökkvilið kallað á vettvang. 23.2.2016 12:23 Birti gamalt viðtal og telur það eiga fullt erindi Ritstjóri Reykjavík vikublað segir fjögur ár ekki langan tíma. 23.2.2016 11:54 Óviðunandi bið eftir geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga Börn og unglingar geta þurft að bíða í allt að eitt og hálft ár eftir nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu. 23.2.2016 11:51 Sjá næstu 50 fréttir
Búvörusamningurinn verðtryggður Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir. 24.2.2016 13:35
Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum. 24.2.2016 12:58
Nýr búnaður og sérhæfður læknir eiga að auka öryggi sjúklinga Landspítalinn mun á næstu vikum hefja framkvæmd aðgerða sem ekki hefur verið mögulegt að gera hér á landi undanfarin ár. 24.2.2016 12:51
Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Vantar rúmlega tvö þúsund undirskriftir upp á. 24.2.2016 12:48
SS rannsakar hvort eitthvað af Mars-súkkulaðinu hafi farið í verslanir hér á landi „Við erum að rannsaka þetta alveg ofan í kjölinn.“ 24.2.2016 12:42
Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík. 24.2.2016 12:38
Nýja Bombardier-vélin væntanleg um þrjúleytið Fyrsta Bombardier Q400-vél Flugfélags Íslands, TF-FXI, er nú á leið til landsins. 24.2.2016 12:15
Hótelstjórinn á Hótel Adam vildi ekki svara spurningum blaðamanns "Það er ekkert af mér að frétta,“ sagði Ragnar Guðmundsson hótelstjóri þegar blaðamaður leit við á Skólavörðustígnum í dag. 24.2.2016 11:45
Tjáir sig um brotin á Íslandi: „Ég er ekki barnaníðingur“ Alþjóðlegi svikahrappurinn Reece Scobie segir ótrúlega sögu sína í samtali við skoska miðla. 24.2.2016 11:04
Viðskiptaráð hvetur Alþingi til að hafna búvörusamningum Ráðið lýsir yfir vonbrigðum með nýja búvörusamninga. 24.2.2016 10:38
Alvarlegt slys í Þjóðleikhúsinu: „Þetta var mér að kenna“ Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona er brotin á báðum fótum. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri segir mögulegt að fresta þurfi sýningunni Hleyptum þeim rétta inn fram á haust. 24.2.2016 10:30
Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24.2.2016 09:58
„Rannveig Rist er komin niður á höfn með hóp stjórnenda sem ætlar að ganga í störfin“ Verkfall starfsmanna í álverinu í Straumsvík er hafið. 24.2.2016 09:37
Reyndi að fela tugi grammma undir sætinu Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi ökumann sem reyndist hafa neytt amfetamíns, metamfetamíns og kannabisefna. 24.2.2016 08:53
Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24.2.2016 08:50
Farþegavél hvarf í Nepal Lítil farþegaflugvél með að minnsta kosti 21 innanborðs er týnd í fjallgörðum Nepal. Vélin er af Twin Otter gerð og var á leiðinni frá bænum Pokhara til Jomson þegar öll samskipti við flugturn rofnuðu. 24.2.2016 07:07
Braust inn til fyrrverandi unnustu Karlmaður var handtekinn í Breiðholti laust fyrir klukkan tvö í nótt, eftir að hann hafði brotið sér leið inn í íbúð í fjölbýlishúsi þar. Fyrverandi unnusta hans býr í íbúðinni, en hún var ekki heima. 24.2.2016 07:03
Óttuðust flóð sjúklinga til útlanda Velferðarnefnd ákvað í ljósi almannahagsmuna að setja sérstaka fyrirvara við innleiðingu Evróputilskipunar um réttindi sjúklinga til að leita sér lækninga í útlöndum. 24.2.2016 07:00
Verkfall hófst á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins. 24.2.2016 07:00
Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24.2.2016 07:00
Rannsaka mansal af krafti "Allur kraftur okkar er í þessari rannsókn og við njótum aðstoðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það er verið að taka skýrslur og afla gagna og rannsóknin er í fullum gangi,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, um framvinduna á rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal. 24.2.2016 07:00
Ólík sýn á nýsköpun í búvörusamningum Aðjúnkt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri segir ekki rétt að nýir búvörusamningar séu alslæmir fyrir nýsköpun í landbúnaði. Formaður samtakanna Beint frá býli gagnrýnir lítinn stuðning við verkefnið frá bændaforystunni. 24.2.2016 07:00
Friðlýsing Kerlingarfjalla komin á skrið í umhverfisráðuneytinu Undirbúningur að friðlýsingu Kerlingarfjalla er hafinn. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett vinnuna af stað og fundað hefur verið með heimamönnum í Hrunamannahreppi. 24.2.2016 07:00
Segir grafalvarlega stöðu upp komna í Straumsvík Niðurstaða Félagsdóms kemur upplýsingafulltrúa Rio Tinto Alcan á óvart. 23.2.2016 23:29
Eiginmaður Strelle sagður sturlaður af afbrýðisemi Nú er réttað yfir John Martin sem sakaður er um hafa myrt konsertpíanistann Natalie Strelle á hrottafengin hátt. 23.2.2016 21:39
Skora á stjórnvöld að bregðast við skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga Átta félagasamtök skora á stjórnvöld að bregðast við þeim athugasemdum sem settar eru fram í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga. 23.2.2016 21:30
Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23.2.2016 21:30
Saksóknari segir seinagang skýrast af manneklu og fjárskorti Verjandi í Aserta máli telur að embætti ríkissaksóknara hafi haldið lífi í málinu af tilefnislausu með því að bíða í fjórtán mánuði með að falla frá áfrýjun. 23.2.2016 21:30
Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. 23.2.2016 20:02
Útflutningsbann hefst í Straumsvík á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði nú í kvöld að bannið væri ekki ólöglegt. 23.2.2016 19:45
Kallar búvörusamninginn glórulausan fjáraustur Helgi Hjörvar segir búvörusamnnginn ekki vera til hagsbóta fyrir bændur og neytendur og fela í sér glórulausn fjáraustur. 23.2.2016 19:15
Félagsdómur úrskurðar um útflutningsbann í álverinu Upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan segir að útflutningsbann myndi skaða fyrirtækið mjög mikið. 23.2.2016 19:00
Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Minjastofnun var ekki kynnt frumvarp um sameiningu Minjastofnunar og Þjóðminjasafnsins áður en það var sent til hagsmunaaðila síðdegis í gær. 23.2.2016 18:03
Mengunarský yfir höfuðborgarsvæðinu „Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum.“ 23.2.2016 15:26
Álverið hefur nú þegar skaðast af aðgerðum Ólafur Teitur Guðnason segir kaupendur áls frá álverinu í Straumsvík hafa áhyggjur af stöðunni. Félagsdómur kemur saman seinnipartinn í dag vegna deilunnar. 23.2.2016 14:06
Álversdeilan: Aldrei kynnst annarri eins hörku Talsmaður starfsanna í álverinu í Straumsvík segir fyrirtækið vera í einkennilegum skollaleik. Ef útflutningsbann verði dæmt ólöglegt verði boðað til nýrra aðgerða. 23.2.2016 14:02
Telja svínað á sér Svínaræktendur segja stuðning ríkisins ekki verið í samræmi við stuðning til svínaræktenda í nágrannalöndum okkar og íhuga að slíta sig frá Bændasamtökunum. 23.2.2016 13:56
Deilu flugumferðarstjóra vísað til ríkissáttasemjara Formaðurinn segir enga framtíð í því að halda flugumferðarstjórum niðri í launum. 23.2.2016 13:52
Birti gamalt viðtal og telur það eiga fullt erindi Ritstjóri Reykjavík vikublað segir fjögur ár ekki langan tíma. 23.2.2016 11:54
Óviðunandi bið eftir geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga Börn og unglingar geta þurft að bíða í allt að eitt og hálft ár eftir nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu. 23.2.2016 11:51