Fleiri fréttir

Hangandi veitingahús

Veitingastaðurinn verður líka fyrir lofthrædda segir einn forsvarmanna veitingastaðarins Dinner in the sky sem opnar mögulega, í 45 metrahæð yfir Klambratúni, næsta sumar.

Segja hagsmuni barna ráða ríkjum

Útlendingastofnun segir að ungur drengur frá Albaníu, sem vísað var úr landi í desember, fái nauðsynlega þjónustu heima fyrir.

Fórna ekki ómetanlegu útsýni fyrir vindmyllur

Vöxtur ferðaþjónustu skapast ekki síst af ómetanlegu útsýni segir bæjarstjórn Ölfuss og hafnar ósk Arctic Hydro um að fá að setja upp vindmyllugarð í landi jarðarinnar Þorlákshafnar.

Tólf mál vegna Hótels Grímsborga á borði Bárunnar

"Það er verið að rugla saman dagvinnu og vaktavinnu. Menn fá ekki greidda yfirvinnu eftir tvö hundruð tíma vinnu, fá ekki hvíld þegar þeir eiga að fá hvíld. Það er öll flóran af brotum,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir.

Menning skapar milljarða

Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason.

Sjá næstu 50 fréttir