Fleiri fréttir Varað við stormi og snjókomu á höfuðborgarsvæðinu Veðurstofa Íslands býst við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, á suðvesturlandi og á miðhálendinu seint á morgun. 27.2.2016 21:23 Fær 50 milljónir í sinn hlut Aðeins einn var með allar tölur réttar í drætti kvöldsins. 27.2.2016 21:06 Unnið að stofnun flokks sem leggst gegn fjölmenningu og byggingu mosku á Íslandi Svo virðist sem hægrisinnuðum stjórnmálaflokkum á Íslandi muni fjölga nái hugmyndir aðstandenda Íslensku þjóðfylkingarinnar fram að ganga. 27.2.2016 20:40 Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu Íslenskur drengur syngur með Vínardrengjakórnum í Hörpu. Kórinn stofnaður um svipað leiti og Þjóðveldið leið undir lok á Íslandi. 27.2.2016 20:00 Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27.2.2016 19:54 Hangandi veitingahús Veitingastaðurinn verður líka fyrir lofthrædda segir einn forsvarmanna veitingastaðarins Dinner in the sky sem opnar mögulega, í 45 metrahæð yfir Klambratúni, næsta sumar. 27.2.2016 19:00 Landsbankinn fær 2,4 milljarða frá Valitor samkvæmt varfærnu mati bankans Fjármálaráðherra bíður svara frá Bankasýslunni vegna stöðu Landsbankans í Borgunarmálinu og gæti skipt út stjórn bankans á komandi aðalfundi. 27.2.2016 18:23 Hægri grænir ganga til liðs við Íslensku þjóðfylkinguna Nýtt framboð vill meðal annars banna búrkur og almenna skuldaleiðréttingu. 27.2.2016 18:07 Tekjujöfnuður eykst og Íslendingum undir lágtekjumörkum fækkar Hlutfall landsmanna undir lágtekjumörkum hefur lækkað á liðnum árum og tekjujöfnuður landsmanna hefur aldrei verið jafn hár og árið 2014. 27.2.2016 17:19 Féll úr stiga í togara á Granda Dælubíl og körfubíl frá slökkviliðinu þurfti til að koma manninum frá borði. 27.2.2016 16:04 Fjórir óku undir áhrifum fíkniefna Nokkuð var um brot í umferðinni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. 27.2.2016 14:28 Segja hagsmuni barna ráða ríkjum Útlendingastofnun segir að ungur drengur frá Albaníu, sem vísað var úr landi í desember, fái nauðsynlega þjónustu heima fyrir. 27.2.2016 14:27 Mikið um stúta á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan var kölluð út vegna fimmtugs manns sem hafði í hótunum við móður sína. 27.2.2016 09:43 Hefur ekki áhyggjur af "shaken-baby“ máli Lögmenn greinir á um afleiðingar dóms Hæstaréttar á Endurupptökunefnd. 27.2.2016 07:00 Fórna ekki ómetanlegu útsýni fyrir vindmyllur Vöxtur ferðaþjónustu skapast ekki síst af ómetanlegu útsýni segir bæjarstjórn Ölfuss og hafnar ósk Arctic Hydro um að fá að setja upp vindmyllugarð í landi jarðarinnar Þorlákshafnar. 27.2.2016 07:00 „Eins og flóttamenn séu einhver ómenni sem geti ekki átt vini“ Þrítugur flóttamaður var í gær dæmdur fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi. Íslendingur sem vingaðist við hann er undrandi yfir málsmeðferðinni. 27.2.2016 01:00 Fréttastofa 365 miðla hlaut þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Tilkynnt var um tilnefningar til blaðamannaverðlaunanna 2015 nú fyrir skemmstu. 27.2.2016 00:15 Fannst heill á húfi eftir vélsleðaslys Allar tiltækar björgunarsveitir á Norðurlandi vestra voru kallaðar út í kvöld til að leita bónda í Vesturárdal í Miðfirði. 26.2.2016 21:06 Borgin gæti þurft að endurgreiða Hörpu rúman milljarð Forstjóri Hörpu segist feginn vilja sömu reiknireglu um fasteignamat og gildir um Kringluna, sem borgi fjórum sinnum minna á hvern fermetra en Harpa. 26.2.2016 19:13 Iðnaðarráðherra segir fjölmargar leiðir til að berjast á móti kennitöluflakki Iðnaðarráðherra segir mikinn mun á eðlilegum gjaldþrotum og skipulegu kennitöluflakki þar sem eignum sé skotið undan og skuldir skildar eftir. 26.2.2016 19:05 Stefnt að annarri söngkeppni sem færi fram í Hofi "Okkar markmið er að endurvekja stemninguna sem fylgdi Söngkeppninni áður,“ segir inspector MA. 26.2.2016 18:49 Sjáðu teikningar forsætisráðherra af húsum í miðbænum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra teiknaði upp útlit nokkurra húsa fyrir nokkrum árum eftir því hvernig upprunalegar teikningar þeirra eru. 26.2.2016 16:36 Sex skólar draga sig úr Söngkeppni framhaldsskólanna og skoða það að halda sína eigin keppni Sex framhaldsskólar á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í Söngkeppni Framhaldsskólanna vegna óánægju með nýtt fyrirkomulag keppninnar. 26.2.2016 16:13 Leiðsögumaður í Reynisfjöru: „Maður fær bara skammir“ "Ég var að reka alla upp ofar í fjöruna hægra megin og þá voru allt í einu allir komnir vinstra megin,“ segir Hermann Valsson. 26.2.2016 15:31 Mannréttindaskrifstofa skoðar kynjahlutföll í útvarpi Kynlegar tölur, bæklingur sem Reykjavíkurborg gefur út, kostar vel á fjórða hundrað þúsund krónur. 26.2.2016 14:35 Skiptar skoðanir á þjórfé innan ferðamannabransans Forsvarsmenn fagfélaga í geiranum segja sjálfsagt að gefa þjórfé séu ferðamenn ánægðir með vel unnin störf en Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótel Rangár, er alfarið á móti þjórfé. 26.2.2016 14:30 Sóttur með alvarlega áverka á hendi Sjómaðurinn sem sóttur var áhöfn TF-LIF suður af Kötlutanga í morgun er kominn undir læknishendur. 26.2.2016 13:23 Fólk í lífshættu í Reynisfjöru skömmu áður en skiltin voru sett upp "Þau voru alveg frosin þannig að ég þurfti að vera mjög ákveðinn til að koma þeim upp úr fjörunni,“ segir Hermann Valsson leiðsögumaður. 26.2.2016 13:00 Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26.2.2016 12:31 Uppræta þurfi kennitöluflakk án þess að kæfa frumkvöðlastarfsemi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra stendur við orð sín um að styðja ekki við frumvarp þingmanns Framsóknarflokksins gegn kennitöluflakki. 26.2.2016 12:19 Sigursteinn Másson: Ákvörðun Hvals hf að veiða ekki stórhvali í sumar mun stórbæta ímynd íslands "Þetta eru mjög góðar fréttir," segir Sigursteinn Másson. 26.2.2016 12:08 Enn þungt haldinn eftir vinnuslys Fiskikör féllu á manninn sem slasaðist alvarlega. 26.2.2016 11:42 Formaður ASÍ: Ráðherra neitaði að hleypa neytendum að búvörusamningaborðinu Gylfi Arnbjörnsson segir tækifærum til sóknar í landbúnað vera sólundað. 26.2.2016 11:26 Ríkisstjórnin líka með skúffu: 950 milljónir í handvalin verkefni Ríkisstjórn Íslands hefur sett peninga í ýmis verkefni með ráðstöfunarfé sínu sem skaffað er árlega á fjárlögum. 26.2.2016 11:15 Leikkona fullyrðir að verið sé að hrekja sig úr íbúð sinni Aðrir eigendur hússins segja ásakanir hennar fráleitar. 26.2.2016 11:14 Kári Örn Hinriksson látinn Afrekskylfingur og baráttumaður fyrir lífsgæðum krabbameinssjúkra er fallinn frá. 26.2.2016 11:00 Sækja slasaðan skipverja Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið að flutningaskipinu LEU. 26.2.2016 10:23 Einkunnaverðbólga í Verzló 1,4 % á ári Grunnskólaeinkunnir nýnema hafa hækkað gríðarlega þrátt fyrir færri umsóknir og lægri einkunnir á fyrstu önn menntaskóla. 26.2.2016 10:15 Anton vill tvær milljónir frá ríkinu Í þriðja skiptið sem Anton Kristinn Þórarinsson fer fram á bætur vegna þvingunaraðgerða lögreglu. 26.2.2016 09:15 Tólf mál vegna Hótels Grímsborga á borði Bárunnar "Það er verið að rugla saman dagvinnu og vaktavinnu. Menn fá ekki greidda yfirvinnu eftir tvö hundruð tíma vinnu, fá ekki hvíld þegar þeir eiga að fá hvíld. Það er öll flóran af brotum,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir. 26.2.2016 07:00 Menning skapar milljarða Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason. 26.2.2016 07:00 Vill að heilsugæslan geti greitt arð Formaður Félags íslenskra lækna fagnar áformum um breytt greiðslufyrirkomulag í heilbrigðisþjónustu. Aðgerða hafi verið þörf. 26.2.2016 07:00 Austurland fær 64% aflans uppsjávaraflann Rúmum 200 þúsund tonnum af uppsjávarafla var landað á Neskaupsstað á síðasta ári. 26.2.2016 07:00 Héðinn ráðinn til UNICEF Héðinn Halldórsson hefur hafið störf hjá UNICEF í Líbanon. 26.2.2016 07:00 Vegurinn um Hvalnes-og Þvottárskriður lokaður vegna snjóflóðs Lögreglan hvetur vegfarendur til að kynna sér vel aðstæður áður en farið er um það svæði. 25.2.2016 23:38 Sjá næstu 50 fréttir
Varað við stormi og snjókomu á höfuðborgarsvæðinu Veðurstofa Íslands býst við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, á suðvesturlandi og á miðhálendinu seint á morgun. 27.2.2016 21:23
Fær 50 milljónir í sinn hlut Aðeins einn var með allar tölur réttar í drætti kvöldsins. 27.2.2016 21:06
Unnið að stofnun flokks sem leggst gegn fjölmenningu og byggingu mosku á Íslandi Svo virðist sem hægrisinnuðum stjórnmálaflokkum á Íslandi muni fjölga nái hugmyndir aðstandenda Íslensku þjóðfylkingarinnar fram að ganga. 27.2.2016 20:40
Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu Íslenskur drengur syngur með Vínardrengjakórnum í Hörpu. Kórinn stofnaður um svipað leiti og Þjóðveldið leið undir lok á Íslandi. 27.2.2016 20:00
Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27.2.2016 19:54
Hangandi veitingahús Veitingastaðurinn verður líka fyrir lofthrædda segir einn forsvarmanna veitingastaðarins Dinner in the sky sem opnar mögulega, í 45 metrahæð yfir Klambratúni, næsta sumar. 27.2.2016 19:00
Landsbankinn fær 2,4 milljarða frá Valitor samkvæmt varfærnu mati bankans Fjármálaráðherra bíður svara frá Bankasýslunni vegna stöðu Landsbankans í Borgunarmálinu og gæti skipt út stjórn bankans á komandi aðalfundi. 27.2.2016 18:23
Hægri grænir ganga til liðs við Íslensku þjóðfylkinguna Nýtt framboð vill meðal annars banna búrkur og almenna skuldaleiðréttingu. 27.2.2016 18:07
Tekjujöfnuður eykst og Íslendingum undir lágtekjumörkum fækkar Hlutfall landsmanna undir lágtekjumörkum hefur lækkað á liðnum árum og tekjujöfnuður landsmanna hefur aldrei verið jafn hár og árið 2014. 27.2.2016 17:19
Féll úr stiga í togara á Granda Dælubíl og körfubíl frá slökkviliðinu þurfti til að koma manninum frá borði. 27.2.2016 16:04
Fjórir óku undir áhrifum fíkniefna Nokkuð var um brot í umferðinni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. 27.2.2016 14:28
Segja hagsmuni barna ráða ríkjum Útlendingastofnun segir að ungur drengur frá Albaníu, sem vísað var úr landi í desember, fái nauðsynlega þjónustu heima fyrir. 27.2.2016 14:27
Mikið um stúta á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan var kölluð út vegna fimmtugs manns sem hafði í hótunum við móður sína. 27.2.2016 09:43
Hefur ekki áhyggjur af "shaken-baby“ máli Lögmenn greinir á um afleiðingar dóms Hæstaréttar á Endurupptökunefnd. 27.2.2016 07:00
Fórna ekki ómetanlegu útsýni fyrir vindmyllur Vöxtur ferðaþjónustu skapast ekki síst af ómetanlegu útsýni segir bæjarstjórn Ölfuss og hafnar ósk Arctic Hydro um að fá að setja upp vindmyllugarð í landi jarðarinnar Þorlákshafnar. 27.2.2016 07:00
„Eins og flóttamenn séu einhver ómenni sem geti ekki átt vini“ Þrítugur flóttamaður var í gær dæmdur fyrir að framvísa fölsuðu vegabréfi. Íslendingur sem vingaðist við hann er undrandi yfir málsmeðferðinni. 27.2.2016 01:00
Fréttastofa 365 miðla hlaut þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Tilkynnt var um tilnefningar til blaðamannaverðlaunanna 2015 nú fyrir skemmstu. 27.2.2016 00:15
Fannst heill á húfi eftir vélsleðaslys Allar tiltækar björgunarsveitir á Norðurlandi vestra voru kallaðar út í kvöld til að leita bónda í Vesturárdal í Miðfirði. 26.2.2016 21:06
Borgin gæti þurft að endurgreiða Hörpu rúman milljarð Forstjóri Hörpu segist feginn vilja sömu reiknireglu um fasteignamat og gildir um Kringluna, sem borgi fjórum sinnum minna á hvern fermetra en Harpa. 26.2.2016 19:13
Iðnaðarráðherra segir fjölmargar leiðir til að berjast á móti kennitöluflakki Iðnaðarráðherra segir mikinn mun á eðlilegum gjaldþrotum og skipulegu kennitöluflakki þar sem eignum sé skotið undan og skuldir skildar eftir. 26.2.2016 19:05
Stefnt að annarri söngkeppni sem færi fram í Hofi "Okkar markmið er að endurvekja stemninguna sem fylgdi Söngkeppninni áður,“ segir inspector MA. 26.2.2016 18:49
Sjáðu teikningar forsætisráðherra af húsum í miðbænum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra teiknaði upp útlit nokkurra húsa fyrir nokkrum árum eftir því hvernig upprunalegar teikningar þeirra eru. 26.2.2016 16:36
Sex skólar draga sig úr Söngkeppni framhaldsskólanna og skoða það að halda sína eigin keppni Sex framhaldsskólar á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í Söngkeppni Framhaldsskólanna vegna óánægju með nýtt fyrirkomulag keppninnar. 26.2.2016 16:13
Leiðsögumaður í Reynisfjöru: „Maður fær bara skammir“ "Ég var að reka alla upp ofar í fjöruna hægra megin og þá voru allt í einu allir komnir vinstra megin,“ segir Hermann Valsson. 26.2.2016 15:31
Mannréttindaskrifstofa skoðar kynjahlutföll í útvarpi Kynlegar tölur, bæklingur sem Reykjavíkurborg gefur út, kostar vel á fjórða hundrað þúsund krónur. 26.2.2016 14:35
Skiptar skoðanir á þjórfé innan ferðamannabransans Forsvarsmenn fagfélaga í geiranum segja sjálfsagt að gefa þjórfé séu ferðamenn ánægðir með vel unnin störf en Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótel Rangár, er alfarið á móti þjórfé. 26.2.2016 14:30
Sóttur með alvarlega áverka á hendi Sjómaðurinn sem sóttur var áhöfn TF-LIF suður af Kötlutanga í morgun er kominn undir læknishendur. 26.2.2016 13:23
Fólk í lífshættu í Reynisfjöru skömmu áður en skiltin voru sett upp "Þau voru alveg frosin þannig að ég þurfti að vera mjög ákveðinn til að koma þeim upp úr fjörunni,“ segir Hermann Valsson leiðsögumaður. 26.2.2016 13:00
Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26.2.2016 12:31
Uppræta þurfi kennitöluflakk án þess að kæfa frumkvöðlastarfsemi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra stendur við orð sín um að styðja ekki við frumvarp þingmanns Framsóknarflokksins gegn kennitöluflakki. 26.2.2016 12:19
Sigursteinn Másson: Ákvörðun Hvals hf að veiða ekki stórhvali í sumar mun stórbæta ímynd íslands "Þetta eru mjög góðar fréttir," segir Sigursteinn Másson. 26.2.2016 12:08
Formaður ASÍ: Ráðherra neitaði að hleypa neytendum að búvörusamningaborðinu Gylfi Arnbjörnsson segir tækifærum til sóknar í landbúnað vera sólundað. 26.2.2016 11:26
Ríkisstjórnin líka með skúffu: 950 milljónir í handvalin verkefni Ríkisstjórn Íslands hefur sett peninga í ýmis verkefni með ráðstöfunarfé sínu sem skaffað er árlega á fjárlögum. 26.2.2016 11:15
Leikkona fullyrðir að verið sé að hrekja sig úr íbúð sinni Aðrir eigendur hússins segja ásakanir hennar fráleitar. 26.2.2016 11:14
Kári Örn Hinriksson látinn Afrekskylfingur og baráttumaður fyrir lífsgæðum krabbameinssjúkra er fallinn frá. 26.2.2016 11:00
Sækja slasaðan skipverja Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið að flutningaskipinu LEU. 26.2.2016 10:23
Einkunnaverðbólga í Verzló 1,4 % á ári Grunnskólaeinkunnir nýnema hafa hækkað gríðarlega þrátt fyrir færri umsóknir og lægri einkunnir á fyrstu önn menntaskóla. 26.2.2016 10:15
Anton vill tvær milljónir frá ríkinu Í þriðja skiptið sem Anton Kristinn Þórarinsson fer fram á bætur vegna þvingunaraðgerða lögreglu. 26.2.2016 09:15
Tólf mál vegna Hótels Grímsborga á borði Bárunnar "Það er verið að rugla saman dagvinnu og vaktavinnu. Menn fá ekki greidda yfirvinnu eftir tvö hundruð tíma vinnu, fá ekki hvíld þegar þeir eiga að fá hvíld. Það er öll flóran af brotum,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir. 26.2.2016 07:00
Menning skapar milljarða Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason. 26.2.2016 07:00
Vill að heilsugæslan geti greitt arð Formaður Félags íslenskra lækna fagnar áformum um breytt greiðslufyrirkomulag í heilbrigðisþjónustu. Aðgerða hafi verið þörf. 26.2.2016 07:00
Austurland fær 64% aflans uppsjávaraflann Rúmum 200 þúsund tonnum af uppsjávarafla var landað á Neskaupsstað á síðasta ári. 26.2.2016 07:00
Vegurinn um Hvalnes-og Þvottárskriður lokaður vegna snjóflóðs Lögreglan hvetur vegfarendur til að kynna sér vel aðstæður áður en farið er um það svæði. 25.2.2016 23:38