Fleiri fréttir Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25.2.2016 20:29 Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25.2.2016 19:45 Ótrúlegt björgunarafrek öryggisstjóra Kringlunnar Halldór Gunnar Pálsson fór í gegnum smekkfullan ruslagám til þess að finna lítinn leikfangahest sem lítil stelpa hafði týnt. 25.2.2016 19:45 Sigmundur Davíð um skipulagsmálin í Reykjavík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir margt mætti betur fara í þeirri miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í miðborg Reykjavíkur. 25.2.2016 19:15 Embættismenn í raun æviráðnir með broti á auglýsingaskyldu Vigdís Hauksdóttir vill kortleggja stærð embættismannakerfisins. Segir lög ítrekuð brotin með því að ríkið auglýsi ekki störf æðstu embættismanna. 25.2.2016 19:00 Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25.2.2016 17:54 Skilorð fyrir að blekkja meintan vændiskaupanda Hæstiréttur hefur staðfest dóm yfir ungri stúlku sem blekkti meintan vændiskaupanda til þess að greiða sér 40.000 krónur í reiðufé fyrir kynlífsþjónustu. 25.2.2016 17:51 Bátur steytti á skeri við Álftanes Bátaflokkar björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðir út rétt um klukkan 16 í dag þegar tilkynning barst um bát sem steytti á skeri við Álftanes 25.2.2016 17:22 Molotov-kokteilsmennirnir á leið í steininn Hæstiréttur hefur staðfest dóm í héraði yfir Garðari Hallgrímssyni og Tómasi Helga Jónssyni. 25.2.2016 16:37 Harpa vann fasteignagjaldamálið: Þarf ekki að greiða 400 milljónir á ári Hæstiréttur snéri við dómi héraðsdóms og dæmdi Hörpu í vil. 25.2.2016 16:34 Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Skrifstofustjóri Alþingis segir nokkra þingmenn hafa beðið um breytingar á áætluninni síðastliðið haust. 25.2.2016 16:00 Gefa sjúklingum meira val Engin ný heilsugæsla hefur verið starfrækt á höfuðborgarsvæðinu í tíu ár, þrátt fyrir fjölgun um tuttugu þúsund íbúa. 25.2.2016 15:12 „Ætli konum sé ekki treystandi til að semja þjóðhátíðarlag?“ Tvær konur hafa komið að því að semja þjóðhátíðarlag frá árinu 1933. Formaður Þjóðhátíðarnefndar segir að leitað sé til vinsælustu listamanna hverju sinni. 25.2.2016 14:15 Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25.2.2016 13:49 Ríkisstarfsmaður fær bætur þrátt fyrir að hafa tekið bensín Deilt var um slysatryggingu konunnar vegna þess að hún tók bensín á leið heim úr vinnunni. 25.2.2016 12:45 Inflúensa herjar á landann: Mikið álag á Landspítala og fjöldi starfsmanna rúmliggjandi Mikið er um veikindi á flestum vinnustöðum landsins. 25.2.2016 12:44 Rio Tinto vill láta reyna á aðgerðir yfirmanna fyrir dómstólum „Það væri sérkennilegt að láta svona ágreining um hvar rétturinn liggur, liggja svona óleystan,“ segir upplýsingafulltrúi álversins. 25.2.2016 12:31 Þriggja ára fangelsi fyrir Landsbankaránið Ólafur Ingi Gunnarsson og Jóel Maron Hannesson frömdu bankarán í Borgartúni í desember. 25.2.2016 11:47 Leggjast alfarið gegn áformum um einkavæðingu Stjórn BSRB segir heilsu fólks og heilbrigði ekki geta orðið eins og aðrar vörur á markaði. 25.2.2016 11:29 Rúmlega 16.000 steratöflur fundust í myndaalbúmum Skorið hafði verið innan úr albúmunum og þau innsigluð með plasti. 25.2.2016 11:15 Íslensk börn reykja og drekka miklu minna Svo virðist sem íslensk börn verji mun meiri tíma með foreldrum sínum nú en þau gerðu fyrir áratug. 25.2.2016 10:41 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25.2.2016 10:38 Sigrún liggur undir forsetafeldi Fjölmiðlakonan Sigrún Stefánsdóttir stendur á sjötugu og íhugar framboð til forseta Íslands. 25.2.2016 10:00 Vilja segja sig úr Vogum og ganga til liðs við Hafnarfjörð Tveir landeigendur á Vatnsleysuströnd eru í meira lagi ósáttir við þjónustuna hjá Vogum. 25.2.2016 10:00 Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25.2.2016 09:43 Hættu við að ráða upplýsingafulltrúa í miðjum klíðum Verkefnum upplýsingafulltrúa skipt á milli starfsfólks Landhelgisgæslunnar. 25.2.2016 09:15 Eldur í vinnubúðum við Norðfjarðargöng Mikinn reyk lagði upp frá búðunum þegar slökkviliðið í Neskaupstað kom á vettvang. 25.2.2016 07:40 Strákakvöld á Stígamótum Samtökin segja mikilvægt að öllum sé ljóst að karlar og strákar geti orðið fyrir kynferðisofbeldi. 25.2.2016 07:30 Reyndi að lauma sér um borð í flutningaskip Erlendur karlmaður var handtekinn á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn upp úr klukkan tvö í nótt. 25.2.2016 07:29 Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. 25.2.2016 07:00 Eigendum óheimilt að greiða sér arð Nýtt fyrirkomulag heilsugæslunnar verður kynnt í dag. Breytt greiðslufyrirkomulag og þrjár nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar. 25.2.2016 07:00 Vilja kynna BDSM fyrir íslenskum unglingum Félag BDSM áhugafólks á Íslandi bíður eftir að félagsmenn Samtakanna 78 kjósi um aðild þeirra að samtökunum. Heimildir Fréttablaðsins herma að skiptar skoðanir séu um aðildina. Formaður segir BDSM-fólk þurfa að koma út úr skápnum. 25.2.2016 07:00 Langaði ekki í barnið Fjölskylda sem dvaldi á 33C vegna fæðingarþunglyndis móður hefur söfnun fyrir deildinni í dag. Þau segja aðstöðuna á deildinni hræðilega fyrir veikar mæður og nýfædd börn. Tíu til fimmtán nýbakaðar mæður eru lagðar inn á ári 25.2.2016 07:00 Hafnar ásökunum um skort á samráði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafnar algjörlega fullyrðingum um að samningar um 131 milljarðs greiðslur á tíu árum vegna búvörusamnings hafi verið samþykktir án samráðs. 25.2.2016 07:00 Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra. 25.2.2016 07:00 Þrír þolendur í mansali í Vík Ein kona til viðbótar er talin þolandi í mansalsmálinu í Vík í Mýrdal. Hún nýtur nú verndar eins og konurnar tvær sem var komið í skjól í aðgerðum lögreglu á fimmtudag fyrir viku. Konan er líka frá Srí Lanka. 25.2.2016 07:00 Kínverskt tákn fyrir hættu á nýjum skiltum í Reynisfjöru Tveimur nýjum viðvörunarskiltum verður komið upp í Reynisfjöru á morgun, fimmtudag. 24.2.2016 23:38 Sendi fimmtán ára stúlku myndband af lim sínum Maður var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjóta gegn barni. 24.2.2016 20:53 Telur niðurstöðuna brjóta gegn stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu Albanskri fjölskyldu sem hafði sótt um hæli hér á landi var í morgun neitað um frestun réttaráhrifa á þeirri ákvörðun Útlendingastofnunar að synja þeim um hæli. Þetta þýðir að fólkið verður sent úr landi á næstu vikum en það óttast um öryggi sitt í Albaníu. 24.2.2016 19:42 Breytt líferni og dráttur á málinu ástæða skilorðsins Refsing Einars Arnar Adolfssonar, fyrir fíkniefnasmygl, breyttist talsvert á tveimur árum. 24.2.2016 19:24 Stuðningur við bændur skilað lægsta matvöruverði á Norðurlöndum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir nýjan búvörusamning hvorki skila bændum né neytendum í landinu árangri. 24.2.2016 19:15 Aukin harka hlaupin í deiluna í Straumsvík Engin niðurstaða varð á samnngafundi hjá Ríkissáttasemjra í dag og annar fundur hefur ekki verið boðaður. 24.2.2016 18:43 Gunnar Bragi fundaði með Bandaríkjamönnum um öryggis-og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með þeim Jim Townsend, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Benjamin Ziff, aðstoðarutanríkisráðherra, um samstarf þjóðanna í öryggis- og varnarmálum. 24.2.2016 17:22 Íslensk norðurljósamynd úr öskunni rís og flýgur um heiminn Hallgrímur P. Helgason áhugaljósmyndari er þrumulostinn vegna allrar athyglinnar. 24.2.2016 17:09 Lögreglan hætt að vakta Reynisfjöru „Það sem við höfum einna helst verið að skipta okkur af er þegar fólk fer of nálægt fjöruborðinu og ætlar að leika sér í öldunum eða flæðarmálinu.“ 24.2.2016 15:51 Sjá næstu 50 fréttir
Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25.2.2016 20:29
Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25.2.2016 19:45
Ótrúlegt björgunarafrek öryggisstjóra Kringlunnar Halldór Gunnar Pálsson fór í gegnum smekkfullan ruslagám til þess að finna lítinn leikfangahest sem lítil stelpa hafði týnt. 25.2.2016 19:45
Sigmundur Davíð um skipulagsmálin í Reykjavík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir margt mætti betur fara í þeirri miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í miðborg Reykjavíkur. 25.2.2016 19:15
Embættismenn í raun æviráðnir með broti á auglýsingaskyldu Vigdís Hauksdóttir vill kortleggja stærð embættismannakerfisins. Segir lög ítrekuð brotin með því að ríkið auglýsi ekki störf æðstu embættismanna. 25.2.2016 19:00
Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25.2.2016 17:54
Skilorð fyrir að blekkja meintan vændiskaupanda Hæstiréttur hefur staðfest dóm yfir ungri stúlku sem blekkti meintan vændiskaupanda til þess að greiða sér 40.000 krónur í reiðufé fyrir kynlífsþjónustu. 25.2.2016 17:51
Bátur steytti á skeri við Álftanes Bátaflokkar björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðir út rétt um klukkan 16 í dag þegar tilkynning barst um bát sem steytti á skeri við Álftanes 25.2.2016 17:22
Molotov-kokteilsmennirnir á leið í steininn Hæstiréttur hefur staðfest dóm í héraði yfir Garðari Hallgrímssyni og Tómasi Helga Jónssyni. 25.2.2016 16:37
Harpa vann fasteignagjaldamálið: Þarf ekki að greiða 400 milljónir á ári Hæstiréttur snéri við dómi héraðsdóms og dæmdi Hörpu í vil. 25.2.2016 16:34
Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Skrifstofustjóri Alþingis segir nokkra þingmenn hafa beðið um breytingar á áætluninni síðastliðið haust. 25.2.2016 16:00
Gefa sjúklingum meira val Engin ný heilsugæsla hefur verið starfrækt á höfuðborgarsvæðinu í tíu ár, þrátt fyrir fjölgun um tuttugu þúsund íbúa. 25.2.2016 15:12
„Ætli konum sé ekki treystandi til að semja þjóðhátíðarlag?“ Tvær konur hafa komið að því að semja þjóðhátíðarlag frá árinu 1933. Formaður Þjóðhátíðarnefndar segir að leitað sé til vinsælustu listamanna hverju sinni. 25.2.2016 14:15
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25.2.2016 13:49
Ríkisstarfsmaður fær bætur þrátt fyrir að hafa tekið bensín Deilt var um slysatryggingu konunnar vegna þess að hún tók bensín á leið heim úr vinnunni. 25.2.2016 12:45
Inflúensa herjar á landann: Mikið álag á Landspítala og fjöldi starfsmanna rúmliggjandi Mikið er um veikindi á flestum vinnustöðum landsins. 25.2.2016 12:44
Rio Tinto vill láta reyna á aðgerðir yfirmanna fyrir dómstólum „Það væri sérkennilegt að láta svona ágreining um hvar rétturinn liggur, liggja svona óleystan,“ segir upplýsingafulltrúi álversins. 25.2.2016 12:31
Þriggja ára fangelsi fyrir Landsbankaránið Ólafur Ingi Gunnarsson og Jóel Maron Hannesson frömdu bankarán í Borgartúni í desember. 25.2.2016 11:47
Leggjast alfarið gegn áformum um einkavæðingu Stjórn BSRB segir heilsu fólks og heilbrigði ekki geta orðið eins og aðrar vörur á markaði. 25.2.2016 11:29
Rúmlega 16.000 steratöflur fundust í myndaalbúmum Skorið hafði verið innan úr albúmunum og þau innsigluð með plasti. 25.2.2016 11:15
Íslensk börn reykja og drekka miklu minna Svo virðist sem íslensk börn verji mun meiri tíma með foreldrum sínum nú en þau gerðu fyrir áratug. 25.2.2016 10:41
Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25.2.2016 10:38
Sigrún liggur undir forsetafeldi Fjölmiðlakonan Sigrún Stefánsdóttir stendur á sjötugu og íhugar framboð til forseta Íslands. 25.2.2016 10:00
Vilja segja sig úr Vogum og ganga til liðs við Hafnarfjörð Tveir landeigendur á Vatnsleysuströnd eru í meira lagi ósáttir við þjónustuna hjá Vogum. 25.2.2016 10:00
Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25.2.2016 09:43
Hættu við að ráða upplýsingafulltrúa í miðjum klíðum Verkefnum upplýsingafulltrúa skipt á milli starfsfólks Landhelgisgæslunnar. 25.2.2016 09:15
Eldur í vinnubúðum við Norðfjarðargöng Mikinn reyk lagði upp frá búðunum þegar slökkviliðið í Neskaupstað kom á vettvang. 25.2.2016 07:40
Strákakvöld á Stígamótum Samtökin segja mikilvægt að öllum sé ljóst að karlar og strákar geti orðið fyrir kynferðisofbeldi. 25.2.2016 07:30
Reyndi að lauma sér um borð í flutningaskip Erlendur karlmaður var handtekinn á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn upp úr klukkan tvö í nótt. 25.2.2016 07:29
Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. 25.2.2016 07:00
Eigendum óheimilt að greiða sér arð Nýtt fyrirkomulag heilsugæslunnar verður kynnt í dag. Breytt greiðslufyrirkomulag og þrjár nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar. 25.2.2016 07:00
Vilja kynna BDSM fyrir íslenskum unglingum Félag BDSM áhugafólks á Íslandi bíður eftir að félagsmenn Samtakanna 78 kjósi um aðild þeirra að samtökunum. Heimildir Fréttablaðsins herma að skiptar skoðanir séu um aðildina. Formaður segir BDSM-fólk þurfa að koma út úr skápnum. 25.2.2016 07:00
Langaði ekki í barnið Fjölskylda sem dvaldi á 33C vegna fæðingarþunglyndis móður hefur söfnun fyrir deildinni í dag. Þau segja aðstöðuna á deildinni hræðilega fyrir veikar mæður og nýfædd börn. Tíu til fimmtán nýbakaðar mæður eru lagðar inn á ári 25.2.2016 07:00
Hafnar ásökunum um skort á samráði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafnar algjörlega fullyrðingum um að samningar um 131 milljarðs greiðslur á tíu árum vegna búvörusamnings hafi verið samþykktir án samráðs. 25.2.2016 07:00
Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra. 25.2.2016 07:00
Þrír þolendur í mansali í Vík Ein kona til viðbótar er talin þolandi í mansalsmálinu í Vík í Mýrdal. Hún nýtur nú verndar eins og konurnar tvær sem var komið í skjól í aðgerðum lögreglu á fimmtudag fyrir viku. Konan er líka frá Srí Lanka. 25.2.2016 07:00
Kínverskt tákn fyrir hættu á nýjum skiltum í Reynisfjöru Tveimur nýjum viðvörunarskiltum verður komið upp í Reynisfjöru á morgun, fimmtudag. 24.2.2016 23:38
Sendi fimmtán ára stúlku myndband af lim sínum Maður var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjóta gegn barni. 24.2.2016 20:53
Telur niðurstöðuna brjóta gegn stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu Albanskri fjölskyldu sem hafði sótt um hæli hér á landi var í morgun neitað um frestun réttaráhrifa á þeirri ákvörðun Útlendingastofnunar að synja þeim um hæli. Þetta þýðir að fólkið verður sent úr landi á næstu vikum en það óttast um öryggi sitt í Albaníu. 24.2.2016 19:42
Breytt líferni og dráttur á málinu ástæða skilorðsins Refsing Einars Arnar Adolfssonar, fyrir fíkniefnasmygl, breyttist talsvert á tveimur árum. 24.2.2016 19:24
Stuðningur við bændur skilað lægsta matvöruverði á Norðurlöndum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir nýjan búvörusamning hvorki skila bændum né neytendum í landinu árangri. 24.2.2016 19:15
Aukin harka hlaupin í deiluna í Straumsvík Engin niðurstaða varð á samnngafundi hjá Ríkissáttasemjra í dag og annar fundur hefur ekki verið boðaður. 24.2.2016 18:43
Gunnar Bragi fundaði með Bandaríkjamönnum um öryggis-og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með þeim Jim Townsend, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Benjamin Ziff, aðstoðarutanríkisráðherra, um samstarf þjóðanna í öryggis- og varnarmálum. 24.2.2016 17:22
Íslensk norðurljósamynd úr öskunni rís og flýgur um heiminn Hallgrímur P. Helgason áhugaljósmyndari er þrumulostinn vegna allrar athyglinnar. 24.2.2016 17:09
Lögreglan hætt að vakta Reynisfjöru „Það sem við höfum einna helst verið að skipta okkur af er þegar fólk fer of nálægt fjöruborðinu og ætlar að leika sér í öldunum eða flæðarmálinu.“ 24.2.2016 15:51