Fleiri fréttir Þingmaður Samfylkingarinnar vill flýta landsfundi og formannskosningu Ólína Þorvarðardóttir segir stöðuna í forystumálum Samfylkingarinnar vera óþolandi fyrir bæði formanninn og flokkinn. 2.2.2016 15:13 Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og að borgarstjórn þurfi að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. 2.2.2016 14:39 Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. 2.2.2016 14:18 EM í Frakklandi: Greiðslukortin straujuð Var heimild á kortinu? 2.2.2016 14:06 Bruninn á Hótel Ljósalandi: Rannsóknarvinnu á vettvangi að mestu lokið Rannsókn á brunanum á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu er enn í fullum gangi og miðar vel. 2.2.2016 13:44 Fíkniefni upp á milljarð króna: Deila um niðursuðudósir og húsbíllinn verður fluttur til Reykjavíkur Saksóknari reynir að sýna fram á sök konunnar í málinu og segir manninn margsaga. Verjendur eru ósáttir við að hafa ekki verið upplýstir um að samtöl parsins voru hleruð. 2.2.2016 13:30 Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2.2.2016 12:18 Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2.2.2016 11:19 Formaður SÁÁ sakar forstjóra SÍ um refshátt SÁÁ hefur kært Sjúkratryggingar vegna vanefnda á þjónustusamningi og telja svör Steingríms Ara Arasonar ekki sæmandi. 2.2.2016 10:00 Hótelstjórinn á Fróni: „Ég hélt að þetta væri eitthvað grín“ Gísli Úlfarsson hótelstjóri segist ekki hafa trúað því að ferðamaðurinn væri kominn á Siglufjörð. 2.2.2016 09:40 Umtalsvert tjón eftir bruna í Hveragerði Eldur kom upp í þrjú þúsund fermetra garðyrkjustöð í gærkvöldi. 2.2.2016 09:33 Flugvirkjar sömdu við ríkið Ótímabundnu verkfalli flugvirkja Samgöngustofu, sem hófst 11. janúar, aflýst. 2.2.2016 07:52 SFR og SÁÁ undirrituðu nýjan kjarasamning Samningurinn mun vera á álíka nótum og samningur sem gerður var nýverið við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 2.2.2016 07:50 Vélstjórar og skipstjórnarmenn sömdu við skipafélögin Verkfall vélstjóra og skipstjórnarmanna hófst á miðnætti en var frestað klukkan þrjú í nótt þegar kjarasamningar voru undirritaðir. 2.2.2016 07:45 Milljónir strandaglópa í landi sem er tíund af stærð Íslands „Það er óhætt að segja að þetta hefur mikil áhrif á samfélagið hér,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Reykjavík síðdegis um flóttamannabúðir sem hann heimsótti í Líbanon í gær. 2.2.2016 07:00 Fyrrverandi dómarar fá 26 prósent hækkun á eftirlaunum Kjararáð hækkaði heildarlaun dómara sérstaklega umfram aðra í desember með vísan í aukið álag og nauðsyn þess að efla trúverðugleika dómstóla. Vegna þessa hækka eftirlaun 29 fyrrverandi dómara eða maka þeirra um 26 prósent. 2.2.2016 07:00 Auðnutittlingum fækkar Auðnutittlingum hefur fækkað áberandi mikið í görðum landsmanna. 2.2.2016 07:00 Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. 2.2.2016 07:00 SÁÁ slæst við SÍ fyrir dómi Fjárveitingar Alþingis vegna þjónustu göngudeildar SÁÁ hafa ekki skilað sér að mati samtakanna. SÁÁ hefur stefnt ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna meintra vanefnda Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) á samningi sem gerður var í desember 2012 um þjónustu göngudeildarinnar. 2.2.2016 07:00 Matarbakkar þriðjungi dýrari hjá Kópavogsbæ Ódýrasti maturinn fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík. Heimsendir matarbakkar eru 35 prósent dýrari í Kópavogi en í Reykjavík. Í Mosfellsbæ er dýrasta staka máltíðin og Hafnarfjörður er með hæstu niðurgreið 2.2.2016 07:00 Losna við sykursýki viku eftir aðgerðina 78 prósent sjúklinga með sykursýki af týpu 2 losnuðu við sjúkdóminn í aðgerð vegna offitutengdra sjúkdóma. Þegar valið er til aðgerða í dag er frekar einblínt á hvort sjúklingar eru með offitutengda sjúkdóma, heldur en eingöngu 2.2.2016 07:00 Heitavatnslaust í Selási fram á nótt Unnið er að viðgerðum á heitavatnslögn. 1.2.2016 23:52 Kólnar á morgun Dregur úr vindi og úrkomu. 1.2.2016 23:27 Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði "Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ 1.2.2016 21:43 Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1.2.2016 20:15 Isavia segir fullyrðingar um skerðingu á öryggisstigi á Akureyri ekki eiga við rök að styðjast Vísa öllum ásökunum um að ekki sé gætt að öryggismálum á Akureyrarflugvelli á bug. 1.2.2016 20:01 Mögulegar breytingar á framboði og verði kjötvara EFTA-dómstóllinn telur innflutningsbann á fersku kjöti hingað til lands ganga gegn EES-samningnum um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Verði bannið afnumið gæti það þýtt verulegar breytingar á framboði og verði kjötvara hér á landi. 1.2.2016 20:00 Stjórnendur leikskóla uggandi yfir boðuðum niðurskurði Segja ekki hægt að mæta niðurskurðinum nema með skerðingu á þjónustu. 1.2.2016 19:37 Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1.2.2016 19:15 Líflínan til Íslands rofnar á miðnætti Allt útlit er fyrir að frá og með miðnætti í kvöld stöðvist vöruflutningar til og frá landinu að mestu, vegna verkfalls vélstjóra og skipstjórnarmanna hjá kaupskipafélögunum. 1.2.2016 18:40 Hjörleifur ætti að teljast fyrstur landnámsmanna Því fer fjarri að eining ríki meðal Íslendinga um að Ingólfur Arnarson sé talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. 1.2.2016 18:30 Almennt lögreglulið hefur vopnast 43 sinnum síðan í byrjun árs 2011 Sérsveitin hefur gripið til vopna 393 sinnum. 1.2.2016 16:34 Ekki í valdi ráðuneytisins að gera gögnin opinber Ástæða þess að hluti gagna, sem varða samninga stjórnvalda við kröfuhafa föllnu bankanna, hefur stöðu trúnaðargagna er tvíþættur. 1.2.2016 16:23 Högni breyttist í læðu eftir skoðun tveggja dýralækna „Að lokum kíkti hann á afturendann og fór að leita að helsta tákni högna,“ segir Agnes Geirdal um skoðun dýralæknis á Suðurlandi í morgun. 1.2.2016 15:27 Framsóknarmenn brennimerktir meðal listamanna Haraldur Einarsson þingmaður furðar sig á dræmum undirtektum listafólks við styrk ríkisstjórnarinnar til heimildamyndar. 1.2.2016 13:40 Neysluvatn Seyðfirðinga ódrykkjarhæft Gerlamengun er í vatninu og eru bæjarbúar hvattir til að sjóða það fyrir neyslu. 1.2.2016 13:33 Myndband sýnir þegar kveikt er í bastkörfu skömmu áður en hótelið stóð í ljósum logum Eigandi Hótels Ljósalands er sá sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um íkveikju sem varð til þess að mikið tjón varð í hluta hótelsins. 1.2.2016 12:56 Innflutningsbann á fersku kjöti stenst ekki EES samninginn EFTA dómstólinn hefur skilað ráðgefandi áliti í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu. 1.2.2016 12:11 Nauðgunarsinni stefnir íslenskum fylgjendum sínum saman Rithöfundinum Roosh Vorek hefur verið lýst sem höllum undir nauðganir og sem andfemínista. 1.2.2016 11:57 Fangelsismálastjóri hefur svarað bréfi umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar fanga á Kvíabryggju Páll Winkel, fangelsismálastjóri, hefur svarað bréfi umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar sem þrír fangar á Kvíabryggju, þeir Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson, lögðu inn til umboðsmanns vegna fangelsismálastjóra. 1.2.2016 11:40 Atli hættir við að endurheimta réttindin Atli Helgason telur að starfsréttindin sem lögmaður séu minna virði en þær þjáningar aðstandenda sem umfjöllun um málið hefur endurvakið. 1.2.2016 10:03 SÁÁ stefnir ríkinu vegna meintra vanefnda SÁÁ telur ríkið hafa svikið gerða samninga. Upphæðin sem um ræðir skiptir tugum milljóna. 1.2.2016 09:54 Yfir tíu manns yfirheyrðir vegna brunans á Ljósalandi Rannsókn á brunanum á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu miðar vel, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. 1.2.2016 09:24 "Það vita allir þingmenn að leynimappan er uppi í leyniherberginu“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir að gögn sem snúa að endurreisn bankanna skuli ekki vera opinber heldur ríki algjör trúnaður um þau. 1.2.2016 08:37 Flugvirkjar funda aftur í hádeginu Ekki náðist samkomulag með flugvirkjum, sem vinna hjá Samgöngustofu, og samningamanna ríkisins á fundi sem stóð fram á ellefta tímann í gærkvöldi. 1.2.2016 08:09 Sjá næstu 50 fréttir
Þingmaður Samfylkingarinnar vill flýta landsfundi og formannskosningu Ólína Þorvarðardóttir segir stöðuna í forystumálum Samfylkingarinnar vera óþolandi fyrir bæði formanninn og flokkinn. 2.2.2016 15:13
Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og að borgarstjórn þurfi að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. 2.2.2016 14:39
Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. 2.2.2016 14:18
Bruninn á Hótel Ljósalandi: Rannsóknarvinnu á vettvangi að mestu lokið Rannsókn á brunanum á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu er enn í fullum gangi og miðar vel. 2.2.2016 13:44
Fíkniefni upp á milljarð króna: Deila um niðursuðudósir og húsbíllinn verður fluttur til Reykjavíkur Saksóknari reynir að sýna fram á sök konunnar í málinu og segir manninn margsaga. Verjendur eru ósáttir við að hafa ekki verið upplýstir um að samtöl parsins voru hleruð. 2.2.2016 13:30
Meðdómari sem Hæstiréttur mat vanhæfan efast um hæfi Símons „grimma“ Sverrir Ólafsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, bróðir Ólafs Ólafssonar og fyrrverandi meðdómari í Aurum-málinu, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýnir Símon Sigvaldason, héraðsdómara, harðlega. 2.2.2016 12:18
Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2.2.2016 11:19
Formaður SÁÁ sakar forstjóra SÍ um refshátt SÁÁ hefur kært Sjúkratryggingar vegna vanefnda á þjónustusamningi og telja svör Steingríms Ara Arasonar ekki sæmandi. 2.2.2016 10:00
Hótelstjórinn á Fróni: „Ég hélt að þetta væri eitthvað grín“ Gísli Úlfarsson hótelstjóri segist ekki hafa trúað því að ferðamaðurinn væri kominn á Siglufjörð. 2.2.2016 09:40
Umtalsvert tjón eftir bruna í Hveragerði Eldur kom upp í þrjú þúsund fermetra garðyrkjustöð í gærkvöldi. 2.2.2016 09:33
Flugvirkjar sömdu við ríkið Ótímabundnu verkfalli flugvirkja Samgöngustofu, sem hófst 11. janúar, aflýst. 2.2.2016 07:52
SFR og SÁÁ undirrituðu nýjan kjarasamning Samningurinn mun vera á álíka nótum og samningur sem gerður var nýverið við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 2.2.2016 07:50
Vélstjórar og skipstjórnarmenn sömdu við skipafélögin Verkfall vélstjóra og skipstjórnarmanna hófst á miðnætti en var frestað klukkan þrjú í nótt þegar kjarasamningar voru undirritaðir. 2.2.2016 07:45
Milljónir strandaglópa í landi sem er tíund af stærð Íslands „Það er óhætt að segja að þetta hefur mikil áhrif á samfélagið hér,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Reykjavík síðdegis um flóttamannabúðir sem hann heimsótti í Líbanon í gær. 2.2.2016 07:00
Fyrrverandi dómarar fá 26 prósent hækkun á eftirlaunum Kjararáð hækkaði heildarlaun dómara sérstaklega umfram aðra í desember með vísan í aukið álag og nauðsyn þess að efla trúverðugleika dómstóla. Vegna þessa hækka eftirlaun 29 fyrrverandi dómara eða maka þeirra um 26 prósent. 2.2.2016 07:00
Auðnutittlingum fækkar Auðnutittlingum hefur fækkað áberandi mikið í görðum landsmanna. 2.2.2016 07:00
Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. 2.2.2016 07:00
SÁÁ slæst við SÍ fyrir dómi Fjárveitingar Alþingis vegna þjónustu göngudeildar SÁÁ hafa ekki skilað sér að mati samtakanna. SÁÁ hefur stefnt ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna meintra vanefnda Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) á samningi sem gerður var í desember 2012 um þjónustu göngudeildarinnar. 2.2.2016 07:00
Matarbakkar þriðjungi dýrari hjá Kópavogsbæ Ódýrasti maturinn fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík. Heimsendir matarbakkar eru 35 prósent dýrari í Kópavogi en í Reykjavík. Í Mosfellsbæ er dýrasta staka máltíðin og Hafnarfjörður er með hæstu niðurgreið 2.2.2016 07:00
Losna við sykursýki viku eftir aðgerðina 78 prósent sjúklinga með sykursýki af týpu 2 losnuðu við sjúkdóminn í aðgerð vegna offitutengdra sjúkdóma. Þegar valið er til aðgerða í dag er frekar einblínt á hvort sjúklingar eru með offitutengda sjúkdóma, heldur en eingöngu 2.2.2016 07:00
Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði "Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ 1.2.2016 21:43
Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1.2.2016 20:15
Isavia segir fullyrðingar um skerðingu á öryggisstigi á Akureyri ekki eiga við rök að styðjast Vísa öllum ásökunum um að ekki sé gætt að öryggismálum á Akureyrarflugvelli á bug. 1.2.2016 20:01
Mögulegar breytingar á framboði og verði kjötvara EFTA-dómstóllinn telur innflutningsbann á fersku kjöti hingað til lands ganga gegn EES-samningnum um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Verði bannið afnumið gæti það þýtt verulegar breytingar á framboði og verði kjötvara hér á landi. 1.2.2016 20:00
Stjórnendur leikskóla uggandi yfir boðuðum niðurskurði Segja ekki hægt að mæta niðurskurðinum nema með skerðingu á þjónustu. 1.2.2016 19:37
Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1.2.2016 19:15
Líflínan til Íslands rofnar á miðnætti Allt útlit er fyrir að frá og með miðnætti í kvöld stöðvist vöruflutningar til og frá landinu að mestu, vegna verkfalls vélstjóra og skipstjórnarmanna hjá kaupskipafélögunum. 1.2.2016 18:40
Hjörleifur ætti að teljast fyrstur landnámsmanna Því fer fjarri að eining ríki meðal Íslendinga um að Ingólfur Arnarson sé talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. 1.2.2016 18:30
Almennt lögreglulið hefur vopnast 43 sinnum síðan í byrjun árs 2011 Sérsveitin hefur gripið til vopna 393 sinnum. 1.2.2016 16:34
Ekki í valdi ráðuneytisins að gera gögnin opinber Ástæða þess að hluti gagna, sem varða samninga stjórnvalda við kröfuhafa föllnu bankanna, hefur stöðu trúnaðargagna er tvíþættur. 1.2.2016 16:23
Högni breyttist í læðu eftir skoðun tveggja dýralækna „Að lokum kíkti hann á afturendann og fór að leita að helsta tákni högna,“ segir Agnes Geirdal um skoðun dýralæknis á Suðurlandi í morgun. 1.2.2016 15:27
Framsóknarmenn brennimerktir meðal listamanna Haraldur Einarsson þingmaður furðar sig á dræmum undirtektum listafólks við styrk ríkisstjórnarinnar til heimildamyndar. 1.2.2016 13:40
Neysluvatn Seyðfirðinga ódrykkjarhæft Gerlamengun er í vatninu og eru bæjarbúar hvattir til að sjóða það fyrir neyslu. 1.2.2016 13:33
Myndband sýnir þegar kveikt er í bastkörfu skömmu áður en hótelið stóð í ljósum logum Eigandi Hótels Ljósalands er sá sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um íkveikju sem varð til þess að mikið tjón varð í hluta hótelsins. 1.2.2016 12:56
Innflutningsbann á fersku kjöti stenst ekki EES samninginn EFTA dómstólinn hefur skilað ráðgefandi áliti í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu. 1.2.2016 12:11
Nauðgunarsinni stefnir íslenskum fylgjendum sínum saman Rithöfundinum Roosh Vorek hefur verið lýst sem höllum undir nauðganir og sem andfemínista. 1.2.2016 11:57
Fangelsismálastjóri hefur svarað bréfi umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar fanga á Kvíabryggju Páll Winkel, fangelsismálastjóri, hefur svarað bréfi umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar sem þrír fangar á Kvíabryggju, þeir Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson, lögðu inn til umboðsmanns vegna fangelsismálastjóra. 1.2.2016 11:40
Atli hættir við að endurheimta réttindin Atli Helgason telur að starfsréttindin sem lögmaður séu minna virði en þær þjáningar aðstandenda sem umfjöllun um málið hefur endurvakið. 1.2.2016 10:03
SÁÁ stefnir ríkinu vegna meintra vanefnda SÁÁ telur ríkið hafa svikið gerða samninga. Upphæðin sem um ræðir skiptir tugum milljóna. 1.2.2016 09:54
Yfir tíu manns yfirheyrðir vegna brunans á Ljósalandi Rannsókn á brunanum á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu miðar vel, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. 1.2.2016 09:24
"Það vita allir þingmenn að leynimappan er uppi í leyniherberginu“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir að gögn sem snúa að endurreisn bankanna skuli ekki vera opinber heldur ríki algjör trúnaður um þau. 1.2.2016 08:37
Flugvirkjar funda aftur í hádeginu Ekki náðist samkomulag með flugvirkjum, sem vinna hjá Samgöngustofu, og samningamanna ríkisins á fundi sem stóð fram á ellefta tímann í gærkvöldi. 1.2.2016 08:09