Milljónir strandaglópa í landi sem er tíund af stærð Íslands Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. febrúar 2016 07:00 Sigmundur kannaði aðstæður flóttamanna í Líbanon. Mynd/Forsætisráðuneytið. „Það er óhætt að segja að þetta hefur mikil áhrif á samfélagið hér,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Reykjavík síðdegis um flóttamannabúðir sem hann heimsótti í Líbanon í gær. „Þetta er ekki stórt land, það er álíka stórt og Norður-Múlasýsla ef ég man rétt en hér er gríðarlegur fjöldi flóttamanna. Flóttamenn sem hafa verið að koma frá Sýrlandi vegna stríðsins þar en líka mikill fjöldi Palestínskra flóttamanna sem hafa búið hér jafnvel kynslóð eftir kynslóð allt frá árinu 1948.“ Nærri tvær milljónir Sýrlenskra flóttamanna voru í flóttamannabúðum í Líbanon í desember í fyrra. Sigmundur segir þetta skapa mikið álag fyrir stjórnvöld í Líbanon. „Þeir óttast að svona mikill straumur af flóttafólki gæti raskað jafnvæginu í samfélaginu. Þetta getur líka raskað hlutfallinu á milli þjóðfélagshópa. Kristnir voru hér í meirihluta og auk þess hafa sjíá-múslimar og súnní-múslimar oft átt erfitt í sinni sambúð. Allir þessir hópar vilja gjarnan viðhalda jafnvægi sem að þrátt fyrir allt hefur náðst núna og óttast þess vegna áhrifin af þessum óróa og stríðum í nágrannalöndunum,“ sagði Sigmundur. Hann átti meðal annars fund með framkvæmdastjóra Rauða krossins í Líbanon auk forsætisráðherra Líbanon. „Allir voru meðvitaðir um áherslur Íslands í þessum málum og mér fannst þeir taka afdráttarlaust undir að það ætti að nálgast hlutina á heildstæðan hátt eins og við Íslendingar höfum reynt að gera. Það er að segja að styðja við löndin hér í kring, gera mönnum kleift að búa hér í flóttamannabúðunum við sæmilegt öryggi en að geta þá frekar tekið við þeim beint héðan sem eru raunverulegir flóttamenn sem geta ekki snúið aftur,“ sagði hann. Eftir för sína til Líbanon heldur Sigmundur til London til að funda með þjóðarleiðtogum í Evrópu um ástandið í Sýrlandi. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
„Það er óhætt að segja að þetta hefur mikil áhrif á samfélagið hér,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Reykjavík síðdegis um flóttamannabúðir sem hann heimsótti í Líbanon í gær. „Þetta er ekki stórt land, það er álíka stórt og Norður-Múlasýsla ef ég man rétt en hér er gríðarlegur fjöldi flóttamanna. Flóttamenn sem hafa verið að koma frá Sýrlandi vegna stríðsins þar en líka mikill fjöldi Palestínskra flóttamanna sem hafa búið hér jafnvel kynslóð eftir kynslóð allt frá árinu 1948.“ Nærri tvær milljónir Sýrlenskra flóttamanna voru í flóttamannabúðum í Líbanon í desember í fyrra. Sigmundur segir þetta skapa mikið álag fyrir stjórnvöld í Líbanon. „Þeir óttast að svona mikill straumur af flóttafólki gæti raskað jafnvæginu í samfélaginu. Þetta getur líka raskað hlutfallinu á milli þjóðfélagshópa. Kristnir voru hér í meirihluta og auk þess hafa sjíá-múslimar og súnní-múslimar oft átt erfitt í sinni sambúð. Allir þessir hópar vilja gjarnan viðhalda jafnvægi sem að þrátt fyrir allt hefur náðst núna og óttast þess vegna áhrifin af þessum óróa og stríðum í nágrannalöndunum,“ sagði Sigmundur. Hann átti meðal annars fund með framkvæmdastjóra Rauða krossins í Líbanon auk forsætisráðherra Líbanon. „Allir voru meðvitaðir um áherslur Íslands í þessum málum og mér fannst þeir taka afdráttarlaust undir að það ætti að nálgast hlutina á heildstæðan hátt eins og við Íslendingar höfum reynt að gera. Það er að segja að styðja við löndin hér í kring, gera mönnum kleift að búa hér í flóttamannabúðunum við sæmilegt öryggi en að geta þá frekar tekið við þeim beint héðan sem eru raunverulegir flóttamenn sem geta ekki snúið aftur,“ sagði hann. Eftir för sína til Líbanon heldur Sigmundur til London til að funda með þjóðarleiðtogum í Evrópu um ástandið í Sýrlandi.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira