Fleiri fréttir Íþróttafræði kennd á Akureyri en ekki Laugarvatni Endurskoðun á kennaranámi við Háskólann á Akureyri gerir ráð fyrir að á næsta skólaári verði boðið upp á nám í íþróttafræðum við háskólann. 1.2.2016 07:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1.2.2016 07:00 Þriðja hvert barn í miðbæ keyrt í skóla Reykjavík prósent barna í mið- og vesturbæ eru keyrð í skólann. Börn í Árbæ og Breiðholti eru líklegri til að ganga sjálf og um tíunda hvert barn keyrt í skólann. Þetta kemur fram í netkönnun sem Gallup gerði fyrir Reykjavíkurborg. 1.073 voru í úrtaki og 61 prósent svarhlutfall. 1.2.2016 07:00 Sjúkrahótel bráðnauðsynlegt íbúum landsbyggðarinnar Íbúar landsbyggðarinnar sem þurfa að sækja sjúkrahúsþjónustu til borgarinnar reiða sig á sjúkrahótel. Forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri segir þjónustuna bráðnauðsynlega. Formaður velferðarnefndar hvetur stjórnvöld áfram. Segir 1.2.2016 07:00 Ragnhildur Helgadóttir er látin Ragnhildur sem var lögfræðingur, alþingismaður og ráðherra lést 85 ára gömul eftir stutta sjúkdómslegu. 31.1.2016 23:54 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31.1.2016 20:30 Gunnar Bragi: Ísland gerir eins vel og það getur Utanríkisráðherra segir nýjustu viðbrögð margra Evrópuþjóða við flóttamannavandanum áhyggjuefni en um leið skiljanleg. Ítalska strandgæslan bjargaði þrjú hundruð flóttamönnum á Miðjarðarhafi í dag. 31.1.2016 19:30 Fimm heimsmet féllu í gær Níundu Reykjavíkurleikunum lýkur með pompi og prakt í Laugardalshöllinni í kvöld. 31.1.2016 19:26 Búast við stormi á morgun Hvessir í fyrramáilð við SA-ströndina og á Vestfjörðum seini partinn. 31.1.2016 18:43 Árni Páll: Enginn getað svarað því hvað tekur við ef Bretar ganga úr ESB „Það er skrýtið að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 31.1.2016 13:32 Hallmar Sigurðsson fallinn frá Leikarinn og leikstjórinn lést á Landspítalanum, 63 ára að aldri. 31.1.2016 12:00 Einn handtekinn vegna hótelbrunans í morgun Lögreglan á Vesturlandi hefur mann í haldi. Tjónið á Hótel Ljósalandi er sagt mikið. 31.1.2016 11:29 Bjartviðri víða um land og skíðasvæðin opin Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag. 31.1.2016 10:53 Eldur á hóteli í Dalasýslu Slökkvilið hefur barist við eldinn á Hótel Ljósalandi í morgun. Mikið tjón er á húsinu. 31.1.2016 10:15 Hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum Hálka eða hálkublettir séu á flestum vegum á Vesturlandi. 30.1.2016 23:00 „Þetta er svolítið mikið jaðar-jaðarsport" Dúfnaræktendur hafa tekið höndum saman um að bæta tjónið sem varð þegar hátt í þrjú hundruð skrautdúfur drápust í bruna í byrjun janúar. Mikil fjölbreytni er af skrautdúfum á Íslandi, en stofnarnir eru litlir. 30.1.2016 21:00 Ríkar heimildir til fjártöku af útlendingum Hælisleitendur og útlendingar sem koma til Íslands án dvalarleyfis þurfa að greiða fyrir kostnað við réttaraðstoð og kostnað sem hlýst af brottflutningi þeirra frá landinu. 30.1.2016 20:30 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30.1.2016 19:30 Ræddu málefni EFTA og norrænt samstarf Gunnar Bragi Sveinsson og Poul Michelsen, utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja, áttu í gær sinn fyrsta formlega fund eftir að ný stjórn tók við völdum í Færeyjum í september. 30.1.2016 17:35 Útganga Breta úr ESB gæti leitt til uppstokkunar í Evrópu Formaður Samfylkingarinnar segir engan hafa lýst því hvað tæki við ef Bretar samþykkja í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári að ganga úr sambandinu. 30.1.2016 16:55 Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30.1.2016 12:52 Sjálfstæðisflokkurinn vill 20 milljónir frá Páli Sjálfstæðisflokkurinn hefur stefnt fyrrverandi starfsmanni Íhaldshóps Norðurlandaráðs vegna stórfelldra umboðssvika er hann starfaði fyrir hópinn. 30.1.2016 11:15 Stútar á ferð um borgina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti í nótt að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum og reyndust þrír þeirra ekki hafa ökuréttindi. 30.1.2016 10:19 Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30.1.2016 07:00 Reykjavík greiðir 1,6 milljónir í heyrnartól Opin vinnurými Ráðhúss Reykjavíkur kalla á kaup á dýrum heyrnartólum. Alls var 51 heyrnartól keypt fyrir rúmar 1,6 milljónir króna. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, furðar sig á forgangsröðun meirihlutans í borginni. 30.1.2016 07:00 Hækkanir hjá Bílastæðasjóði Frá og með 1. febrúar tekur gildi hækkun á gjaldskrá útistæða Bílastæðasjóðs. 30.1.2016 07:00 Þarfir heimamanna ráði Komið er að útboði nýs Herjólfs. Heimamenn minna á sig og krefja stjórnvöld um aðgerðir og viðurkenningu á því að þjóðvegurinn til Eyja liggi um opið haf. 30.1.2016 07:00 Skikkaður til að drepa Fyrrverandi hermaður frá Úkraínu var neyddur til þess að drepa og hætta eigin lífi í Austur-Úkraínu. Hann flúði til Íslands og var neitað um vernd. Talsmaður hans hjá Rauða krossinum segir Útlendingastofnun hafa brugðist skyldu sinni. 30.1.2016 07:00 Tossabekkir: Kerfi sem niðurlægði nemendur Börn efnaminni foreldra lentu frekar í svokölluðum tossabekkjum sem voru við lýði á Íslandi um árabil. Fyrrverandi nemendur segja það hafa falið í sér mikla skömm og niðurlægingu að vera settur í slíkan bekk. 30.1.2016 07:00 Dansandi ofurhetjur heilluðu leikskólabörn Dansandi ofurhetjur glöddu leikskólabörn sem fylgdust hugfangin með forsýningu á nýju íslensku dansverki í Borgarleikhúsinu í dag. 29.1.2016 22:00 Inn- og útflutningur gæti stöðvast Kjaradeila yfirmanna á fraktskipum er í algjörum hnút eftir árangurslausan samningafund í dag. 29.1.2016 20:00 Þingheimur fylgist náið með þróun Schengen Þingmenn hafa áhyggjur af framtíð Schengen samstarfsins vegna ósamstöðu Evrópuríkja um hvernig taka eigi á flóttamannastraumnum. Flestir eru sammála um mikilvægi þess að Schengen verði bjargað. 29.1.2016 18:27 Tæknideild lögreglu: "Blóðið segir okkur heilmikið“ Tæknideild lögreglunnar er til umfjöllunar þættinum Lögreglan í umsjá Ásgeirs Erlendssonar á Stöð 2. 29.1.2016 18:15 Telur það tímasóun að fara með málið lengra Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitafélaga, segir niðurstöðu Félagsdóms staðfesta málaflutning sambandsins. 29.1.2016 17:50 Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29.1.2016 17:23 Segir forsætisráðherra frekar þurfa að rífast við sjálfan sig Borgarstjóri setur út á málflutning forsætisráðherra og segir ríkið vilja rífa Casa Christi. 29.1.2016 17:15 Yfirmatsmaður í máli Annþórs og Barkar: Lík fær ekki mar Yfirmatsmanni greinir á um hvernig þeir áverkar sem drógu Sigurð Hólm Sigurðsson til dauða eru tilkomnir. 29.1.2016 16:20 "Tjónið var unnið að manninum lifandi“ Réttarmeinafræðingurinn sem framkvæmdi krufningu á Sigurði Hólm mætti fyrir dóm. 29.1.2016 15:13 Gerðu nákvæma eftirlíkingu af klefa Sigurðar á Litla-Hrauni "Við skoðuðum allt sem hugsanlega hefði verið hægt að ganga á, eða reka sig í, eða detta ofan á,“ segir Þóra Steinunn Steffensen, dómskvaddur matsmaður í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar. 29.1.2016 15:05 Menntaskólinn á Akureyri breytir um takt Stefnt er að því að færa skólaár skólans í takt við aðra skóla landsins. Skiptar skoðanir eru á því á meðal kennara skólans á breytingunni. 29.1.2016 14:30 Bréfberi sem brást skyldu sinni kærður til lögreglu Bar ekki út póstinn, heldur geymdi hann. 29.1.2016 14:29 Húsið að Laugavegi 6 flutt til Hafnarfjarðar Miklar framkvæmdir standa yfir á lóðinni. 29.1.2016 14:18 Skólastjórar í Reykjavík hafa áhyggjur af málalokum í Melaskóla Skólastjórar óttast að undirróður hóps kennara í fjölmiðlum geti dugað til að koma þeim úr starfi í stað þess að leyst sé úr málum innan borgarkerfisins. 29.1.2016 12:53 Niðurstaða rannsóknar á upptökunni: Annþór og Börkur sýndu ógnandi burði gagnvart Sigurði Hart var deilt um skýrslu íslenskra matsmanna í dómssal í morgun og erlendur sérfræðingur kallaður til að segja sína skoðun á málinu. 29.1.2016 12:48 Máli erfingjanna á Vatnsenda vísað frá dómi Snerist um 75 milljarða skaðabótakröfu. 29.1.2016 12:05 Sjá næstu 50 fréttir
Íþróttafræði kennd á Akureyri en ekki Laugarvatni Endurskoðun á kennaranámi við Háskólann á Akureyri gerir ráð fyrir að á næsta skólaári verði boðið upp á nám í íþróttafræðum við háskólann. 1.2.2016 07:00
Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1.2.2016 07:00
Þriðja hvert barn í miðbæ keyrt í skóla Reykjavík prósent barna í mið- og vesturbæ eru keyrð í skólann. Börn í Árbæ og Breiðholti eru líklegri til að ganga sjálf og um tíunda hvert barn keyrt í skólann. Þetta kemur fram í netkönnun sem Gallup gerði fyrir Reykjavíkurborg. 1.073 voru í úrtaki og 61 prósent svarhlutfall. 1.2.2016 07:00
Sjúkrahótel bráðnauðsynlegt íbúum landsbyggðarinnar Íbúar landsbyggðarinnar sem þurfa að sækja sjúkrahúsþjónustu til borgarinnar reiða sig á sjúkrahótel. Forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri segir þjónustuna bráðnauðsynlega. Formaður velferðarnefndar hvetur stjórnvöld áfram. Segir 1.2.2016 07:00
Ragnhildur Helgadóttir er látin Ragnhildur sem var lögfræðingur, alþingismaður og ráðherra lést 85 ára gömul eftir stutta sjúkdómslegu. 31.1.2016 23:54
„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31.1.2016 20:30
Gunnar Bragi: Ísland gerir eins vel og það getur Utanríkisráðherra segir nýjustu viðbrögð margra Evrópuþjóða við flóttamannavandanum áhyggjuefni en um leið skiljanleg. Ítalska strandgæslan bjargaði þrjú hundruð flóttamönnum á Miðjarðarhafi í dag. 31.1.2016 19:30
Fimm heimsmet féllu í gær Níundu Reykjavíkurleikunum lýkur með pompi og prakt í Laugardalshöllinni í kvöld. 31.1.2016 19:26
Búast við stormi á morgun Hvessir í fyrramáilð við SA-ströndina og á Vestfjörðum seini partinn. 31.1.2016 18:43
Árni Páll: Enginn getað svarað því hvað tekur við ef Bretar ganga úr ESB „Það er skrýtið að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 31.1.2016 13:32
Hallmar Sigurðsson fallinn frá Leikarinn og leikstjórinn lést á Landspítalanum, 63 ára að aldri. 31.1.2016 12:00
Einn handtekinn vegna hótelbrunans í morgun Lögreglan á Vesturlandi hefur mann í haldi. Tjónið á Hótel Ljósalandi er sagt mikið. 31.1.2016 11:29
Bjartviðri víða um land og skíðasvæðin opin Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag. 31.1.2016 10:53
Eldur á hóteli í Dalasýslu Slökkvilið hefur barist við eldinn á Hótel Ljósalandi í morgun. Mikið tjón er á húsinu. 31.1.2016 10:15
Hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum Hálka eða hálkublettir séu á flestum vegum á Vesturlandi. 30.1.2016 23:00
„Þetta er svolítið mikið jaðar-jaðarsport" Dúfnaræktendur hafa tekið höndum saman um að bæta tjónið sem varð þegar hátt í þrjú hundruð skrautdúfur drápust í bruna í byrjun janúar. Mikil fjölbreytni er af skrautdúfum á Íslandi, en stofnarnir eru litlir. 30.1.2016 21:00
Ríkar heimildir til fjártöku af útlendingum Hælisleitendur og útlendingar sem koma til Íslands án dvalarleyfis þurfa að greiða fyrir kostnað við réttaraðstoð og kostnað sem hlýst af brottflutningi þeirra frá landinu. 30.1.2016 20:30
Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30.1.2016 19:30
Ræddu málefni EFTA og norrænt samstarf Gunnar Bragi Sveinsson og Poul Michelsen, utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja, áttu í gær sinn fyrsta formlega fund eftir að ný stjórn tók við völdum í Færeyjum í september. 30.1.2016 17:35
Útganga Breta úr ESB gæti leitt til uppstokkunar í Evrópu Formaður Samfylkingarinnar segir engan hafa lýst því hvað tæki við ef Bretar samþykkja í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári að ganga úr sambandinu. 30.1.2016 16:55
Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30.1.2016 12:52
Sjálfstæðisflokkurinn vill 20 milljónir frá Páli Sjálfstæðisflokkurinn hefur stefnt fyrrverandi starfsmanni Íhaldshóps Norðurlandaráðs vegna stórfelldra umboðssvika er hann starfaði fyrir hópinn. 30.1.2016 11:15
Stútar á ferð um borgina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti í nótt að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum og reyndust þrír þeirra ekki hafa ökuréttindi. 30.1.2016 10:19
Nemendur mótmæla brottvísun Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi. 30.1.2016 07:00
Reykjavík greiðir 1,6 milljónir í heyrnartól Opin vinnurými Ráðhúss Reykjavíkur kalla á kaup á dýrum heyrnartólum. Alls var 51 heyrnartól keypt fyrir rúmar 1,6 milljónir króna. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, furðar sig á forgangsröðun meirihlutans í borginni. 30.1.2016 07:00
Hækkanir hjá Bílastæðasjóði Frá og með 1. febrúar tekur gildi hækkun á gjaldskrá útistæða Bílastæðasjóðs. 30.1.2016 07:00
Þarfir heimamanna ráði Komið er að útboði nýs Herjólfs. Heimamenn minna á sig og krefja stjórnvöld um aðgerðir og viðurkenningu á því að þjóðvegurinn til Eyja liggi um opið haf. 30.1.2016 07:00
Skikkaður til að drepa Fyrrverandi hermaður frá Úkraínu var neyddur til þess að drepa og hætta eigin lífi í Austur-Úkraínu. Hann flúði til Íslands og var neitað um vernd. Talsmaður hans hjá Rauða krossinum segir Útlendingastofnun hafa brugðist skyldu sinni. 30.1.2016 07:00
Tossabekkir: Kerfi sem niðurlægði nemendur Börn efnaminni foreldra lentu frekar í svokölluðum tossabekkjum sem voru við lýði á Íslandi um árabil. Fyrrverandi nemendur segja það hafa falið í sér mikla skömm og niðurlægingu að vera settur í slíkan bekk. 30.1.2016 07:00
Dansandi ofurhetjur heilluðu leikskólabörn Dansandi ofurhetjur glöddu leikskólabörn sem fylgdust hugfangin með forsýningu á nýju íslensku dansverki í Borgarleikhúsinu í dag. 29.1.2016 22:00
Inn- og útflutningur gæti stöðvast Kjaradeila yfirmanna á fraktskipum er í algjörum hnút eftir árangurslausan samningafund í dag. 29.1.2016 20:00
Þingheimur fylgist náið með þróun Schengen Þingmenn hafa áhyggjur af framtíð Schengen samstarfsins vegna ósamstöðu Evrópuríkja um hvernig taka eigi á flóttamannastraumnum. Flestir eru sammála um mikilvægi þess að Schengen verði bjargað. 29.1.2016 18:27
Tæknideild lögreglu: "Blóðið segir okkur heilmikið“ Tæknideild lögreglunnar er til umfjöllunar þættinum Lögreglan í umsjá Ásgeirs Erlendssonar á Stöð 2. 29.1.2016 18:15
Telur það tímasóun að fara með málið lengra Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitafélaga, segir niðurstöðu Félagsdóms staðfesta málaflutning sambandsins. 29.1.2016 17:50
Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29.1.2016 17:23
Segir forsætisráðherra frekar þurfa að rífast við sjálfan sig Borgarstjóri setur út á málflutning forsætisráðherra og segir ríkið vilja rífa Casa Christi. 29.1.2016 17:15
Yfirmatsmaður í máli Annþórs og Barkar: Lík fær ekki mar Yfirmatsmanni greinir á um hvernig þeir áverkar sem drógu Sigurð Hólm Sigurðsson til dauða eru tilkomnir. 29.1.2016 16:20
"Tjónið var unnið að manninum lifandi“ Réttarmeinafræðingurinn sem framkvæmdi krufningu á Sigurði Hólm mætti fyrir dóm. 29.1.2016 15:13
Gerðu nákvæma eftirlíkingu af klefa Sigurðar á Litla-Hrauni "Við skoðuðum allt sem hugsanlega hefði verið hægt að ganga á, eða reka sig í, eða detta ofan á,“ segir Þóra Steinunn Steffensen, dómskvaddur matsmaður í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar. 29.1.2016 15:05
Menntaskólinn á Akureyri breytir um takt Stefnt er að því að færa skólaár skólans í takt við aðra skóla landsins. Skiptar skoðanir eru á því á meðal kennara skólans á breytingunni. 29.1.2016 14:30
Bréfberi sem brást skyldu sinni kærður til lögreglu Bar ekki út póstinn, heldur geymdi hann. 29.1.2016 14:29
Húsið að Laugavegi 6 flutt til Hafnarfjarðar Miklar framkvæmdir standa yfir á lóðinni. 29.1.2016 14:18
Skólastjórar í Reykjavík hafa áhyggjur af málalokum í Melaskóla Skólastjórar óttast að undirróður hóps kennara í fjölmiðlum geti dugað til að koma þeim úr starfi í stað þess að leyst sé úr málum innan borgarkerfisins. 29.1.2016 12:53
Niðurstaða rannsóknar á upptökunni: Annþór og Börkur sýndu ógnandi burði gagnvart Sigurði Hart var deilt um skýrslu íslenskra matsmanna í dómssal í morgun og erlendur sérfræðingur kallaður til að segja sína skoðun á málinu. 29.1.2016 12:48