Fleiri fréttir

Þriðja hvert barn í miðbæ keyrt í skóla

Reykjavík prósent barna í mið- og vesturbæ eru keyrð í skólann. Börn í Árbæ og Breiðholti eru líklegri til að ganga sjálf og um tíunda hvert barn keyrt í skólann. Þetta kemur fram í netkönnun sem Gallup gerði fyrir Reykjavíkurborg. 1.073 voru í úrtaki og 61 prósent svarhlutfall.

Sjúkrahótel bráðnauðsynlegt íbúum landsbyggðarinnar

Íbúar landsbyggðarinnar sem þurfa að sækja sjúkrahúsþjónustu til borgarinnar reiða sig á sjúkrahótel. Forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri segir þjónustuna bráðnauðsynlega. Formaður velferðarnefndar hvetur stjórnvöld áfram. Segir

Gunnar Bragi: Ísland gerir eins vel og það getur

Utanríkisráðherra segir nýjustu viðbrögð margra Evrópuþjóða við flóttamannavandanum áhyggjuefni en um leið skiljanleg. Ítalska strandgæslan bjargaði þrjú hundruð flóttamönnum á Miðjarðarhafi í dag.

„Þetta er svolítið mikið jaðar-jaðarsport"

Dúfnaræktendur hafa tekið höndum saman um að bæta tjónið sem varð þegar hátt í þrjú hundruð skrautdúfur drápust í bruna í byrjun janúar. Mikil fjölbreytni er af skrautdúfum á Íslandi, en stofnarnir eru litlir.

Ríkar heimildir til fjártöku af útlendingum

Hælisleitendur og útlendingar sem koma til Íslands án dvalarleyfis þurfa að greiða fyrir kostnað við réttaraðstoð og kostnað sem hlýst af brottflutningi þeirra frá landinu.

Brá mikið við símtal frá lögreglunni

Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir.

Ræddu málefni EFTA og norrænt samstarf

Gunnar Bragi Sveinsson og Poul Michelsen, utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja, áttu í gær sinn fyrsta formlega fund eftir að ný stjórn tók við völdum í Færeyjum í september.

Sigmundur Davíð fer til Líbanon

Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við.

Stútar á ferð um borgina

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti í nótt að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum og reyndust þrír þeirra ekki hafa ökuréttindi.

Nemendur mótmæla brottvísun

Nemendafélag Flensborgarskólans og Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði hafa boðað til samstöðufundar fyrir Dega fjölskylduna sem hefur verið vísað úr landi.

Reykjavík greiðir 1,6 milljónir í heyrnartól

Opin vinnurými Ráðhúss Reykjavíkur kalla á kaup á dýrum heyrnartólum. Alls var 51 heyrnartól keypt fyrir rúmar 1,6 milljónir króna. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, furðar sig á forgangsröðun meirihlutans í borginni.

Þarfir heimamanna ráði

Komið er að útboði nýs Herjólfs. Heimamenn minna á sig og krefja stjórnvöld um aðgerðir og viðurkenningu á því að þjóðvegurinn til Eyja liggi um opið haf.

Skikkaður til að drepa

Fyrrverandi hermaður frá Úkraínu var neyddur til þess að drepa og hætta eigin lífi í Austur-Úkraínu. Hann flúði til Íslands og var neitað um vernd. Talsmaður hans hjá Rauða krossinum segir Útlendingastofnun hafa brugðist skyldu sinni.

Tossabekkir: Kerfi sem niðurlægði nemendur

Börn efnaminni foreldra lentu frekar í svokölluðum tossabekkjum sem voru við lýði á Íslandi um árabil. Fyrrverandi nemendur segja það hafa falið í sér mikla skömm og niðurlægingu að vera settur í slíkan bekk.

Þingheimur fylgist náið með þróun Schengen

Þingmenn hafa áhyggjur af framtíð Schengen samstarfsins vegna ósamstöðu Evrópuríkja um hvernig taka eigi á flóttamannastraumnum. Flestir eru sammála um mikilvægi þess að Schengen verði bjargað.

Menntaskólinn á Akureyri breytir um takt

Stefnt er að því að færa skólaár skólans í takt við aðra skóla landsins. Skiptar skoðanir eru á því á meðal kennara skólans á breytingunni.

Sjá næstu 50 fréttir