Fleiri fréttir Launakostnaður hækkað mikið í sorphirðu Í Reykjavíkurborg eiga tekjur að standa undir þeim kostnaði sem fellur til vegna starfsemi sorphirðunnar. „Launakostnaður er stærsti útgjaldaliðurinn eða um 46% og hefur hann hækkað töluvert undanfarið ár,“ segir Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar 6.1.2016 07:00 12 ára skorin um allan líkama en fær ekki hjálp Einstæð fjögurra barna móðir telur úrræði vanta til að hjálpa 12 ára dóttur sinni. Biðlistar gríðarlangir og enga hjálp að fá. Dóttirin hefur leitað í áfengi til að lina þjáningar. 6.1.2016 07:00 Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6.1.2016 06:00 Fimmtungur starfsmanna án samnings Í vikunni hafa verið skipulagðir samningafundir sveitarfélaga við tónlistarkennara og félög iðnaðarmanna. VLFA bíður niðurstöðu Félagsdóms í lok janúar. 6.1.2016 06:00 Ávísa pillunni án tillits til áhættuþátta Tvær konur segja heimilislækni ekki hafa farið yfir áhættu eða spurt um fjölskyldusögu þegar þær fengu ávísað getnaðarvarnarpillunni. 6.1.2016 06:00 Sameining safna enn í umræðu Hugmynd hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fær framhaldslíf í hugmyndum Viðskiptaráðs um fækkun ríkisstofnana. Borðleggjandi, segir formaður fjárlaganefndar. Hugmyndin hafi þó verið drepin í kerfinu. 6.1.2016 06:00 Blað brotið ef mútumál kæmist upp innan fíkniefnadeildar Afbrotafræðingur segir lögreglu hér á landi ekki spillta á sama hátt og til dæmis víða í Bandaríkjunum. Aldrei hafi komist upp um óeðlileg fjártengsl milli lögreglu og fíkniefnaheimsins. 5.1.2016 21:15 Eldur í fjölbýlishúsi í Breiðholti Allt tiltækt slökkvilið kallað út. 5.1.2016 20:43 Í gæsluvarðhaldi vegna samskipta við brotamenn Meint brot lögreglumannsins sem situr í gæsluvarðhaldi eru sögð vera mjög alvarleg. 5.1.2016 20:33 Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum. 5.1.2016 20:00 Dæmi um að börn allt niður í tíu ára skaði sig viljandi Stór hluti þeirra sem leita aðstoðar neyðarteymis barna og unglingageðdeildar Landspítala, BUGL, hafa stundað sjálfskaðandi hegðun. Sérfræðingar þar segja sjálfskaða ört vaxandi vandamál, en dæmi eru um að börn allt niður í tíu ára hafi skaðað sig viljandi. 5.1.2016 19:30 „Allt blossandi og blikkandi í rakettum“ þegar fyrsta barn ársins kom í heiminn Fæddist eina mínútu yfir miðnætti. 5.1.2016 19:15 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5.1.2016 18:15 Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. 5.1.2016 17:30 Lögreglan rannsakaði tryllingslegt óánægjuöskur í Borgarnesi Heyrðist vel á milli hæða í íbúðablokk. 5.1.2016 16:38 Good Morning America með beina útsendingu innan úr jökli á Íslandi Ætla að sýna áhrif hnattrænnar hlýnuna á jökla. 5.1.2016 15:52 Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. 5.1.2016 15:48 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5.1.2016 15:14 Sakar prófessor um rætinn atvinnuróg Hannes Hólmsteinn telur Kjarnann studdan af erlendum kröfuhöfum. 5.1.2016 14:23 Öflugri skjálftar tíðari í Bárðarbungu Þensla mælist á svæðinu sem bendir til kvikusöfnunar. 5.1.2016 14:18 Samningafundur boðaður í kjaradeilu starfsmanna Rio Tinto Alcan „Auðvitað eru menn orðnir langþreyttir á þessu langa ferli,“ segir formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. 5.1.2016 13:35 Ákærður fyrir að lenda með farþega á bannsvæði við Holuhraun Auðkýfingur dansaði ásamt hópi fólks skammt frá gosstöðvunum. 5.1.2016 13:26 Viðhorfsbreytinga sé þörf svo hægt verði að vinna bug á kennitöluflakki Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir viðhorf Íslendinga þurfa að breytast svo hægt verði að vinna bug á kennitöluflakki hér á landi. Þetta sé orðinn nokkurs konar siður sem tíðkist nær hvergi annars staðar en hér. 5.1.2016 12:57 Þrír með fölsuð skilríki Reyndust vera með breytifölsuð skilríki. 5.1.2016 12:36 Á erfitt með að finna leiguhúsnæði og vinnu fimm árum eftir að hann lauk afplánun í Brasilíu Karl Magnús Grönvold, sem sat í fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl fyrir nokkrum árum, segist enn vera að glíma við afleiðingar þess, en hann var handtekinn árið 2007 með sex kíló af kókaíni í fórum sínum og hlaut þriggja ára dóm. 5.1.2016 11:32 Með hnúajárn í fíkniefnaakstri Þrettán teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögregunnar á Suðurnesjum. 5.1.2016 11:07 Bifreið valt út í hraun Ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 5.1.2016 11:00 Jólafríið 2016 vinnur enga vinsældakeppni Nú þegar landsmenn flestir eru mættir aftur til vinnu eftir það sem vonandi hefur reynst flestum ágætt frí yfir jól og áramót er ekki úr vegi að líta fram á veginn. 5.1.2016 10:45 18 milljarðar í íslenska landbúnaðarkerfið á ári: „Ég held að þessum peningum þjóðarinnar sé vitlaust varið“ Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir nýja búvörusamninga mikið hagsmunamál fyrir neytendur en allt bendir til að þeir komi til kasta Alþingis á næstunni. 5.1.2016 10:12 Enn haldið sofandi eftir alvarlegt bílslys Ástand konunnar sagt óbreytt. 5.1.2016 10:10 Strætó biður móður með barnavagn afsökunar Barnavagninn klemmdist í dyrunum. 5.1.2016 10:00 Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5.1.2016 10:00 Björg Eva nýr framkvæmdastjóri Vinstri grænna Björg Eva Erlendsdóttir tók í ársbyrjun við starfi framkvæmdastjóri Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. 5.1.2016 09:34 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5.1.2016 08:53 Enn skelfur í Bárðarbungu Laust fyrir klukkan hálf tvö í nótt varð jarðskjálfti upp á þrjú stig í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni, eða á svipuðum stað og tveir skjálftar upp á rúmlega þrjú stig urðu í fyrrinótt. Tíðni snarpra skjálfta á þessum slóðum virðist fara vaxandi og telja jaðrvísindamenn að kvikuhlaup sé hafið undir bungunni. 5.1.2016 07:31 Ráðist á mann í miðborginni Ráðist var á mann í miðborginni upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi og var kallað á lögreglu. Árásarmaðurinn var á bak og burt þegar hún kom á vettvang en vitað er hver árásarmaðurinn er og verður haft upp á honum í dag. Þolandinn meiddist ekki alvarlega. 5.1.2016 07:16 Tortímum okkur ekki sjálf fyrir sleikipinna Tryggvi Hansen hefur nú í hálft ár búið í tjaldi í útjaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir Íslendinga vanta stjórnmálaflokk og trúarbrögð sem snúist um náttúruna. 5.1.2016 06:00 Sjáðu tundurduflið sprengt Vel gekk að sprengja gamalt tundurdufl sem fannst á Starmýrartanga við Álftafjörð um helgina. 4.1.2016 21:00 Þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar næsta haust Stjórnarskrárnefnd stefnir að því að skila tilbúnu frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni áður en Alþingi kemur saman 18. janúar næstkomandi. Stefnt er að því að sjálfstæð þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um frumvarpið í haust. 4.1.2016 19:45 Toppgígur Bárðarbungu 75 km frá næstu byggð Verði mikið sprengigos er það kannski huggun harmi gegn að þetta er sú eldstöð á Íslandi sem er einna lengst frá byggð. 4.1.2016 19:30 Hvorki dúfurnar né húsnæðið tryggt Stór hluti íslenska skrautdúfnastofnsins drapst í eldsvoða í Hafnarfirði í gær. Eigendur dúfnanna segja tjónið bæði tilfinningalegt og fjárhagslegt, en hvorki dúfurnar né húsnæðið sem þær voru í, var tryggt. 4.1.2016 19:30 „Önnur hver stelpa sem ég þekki hefur prófað þetta“ Sautján ára stúlka, sem haldin hefur verið slæmri sjálfsskaðafíkn í fjögur ár, segir sjálfsskaða vera algengt og vaxandi vandamál meðal íslenskra ungmenna. Þrátt fyrir það séu fordómar í garð sjúkdómsins miklir og fræðslan engin. 4.1.2016 19:30 Þriggja mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Maðurinn er dæmdur fyrir að hafa ekið upp að tveimur konum og fróað sér fyrir framan þær. 4.1.2016 17:25 Dregur sig til baka eftir einn dag í framboði Árni Björn Guðjónsson hefur dregið til baka framboð sitt til forseta Íslands. 4.1.2016 16:40 Söluhæstu bækur ársins 2015 Bóksölulisti íslenskra útgefenda fyrir allt árið 2015 liggur fyrir og tróna þau Arnaldur og Yrsa efst á lista. 4.1.2016 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Launakostnaður hækkað mikið í sorphirðu Í Reykjavíkurborg eiga tekjur að standa undir þeim kostnaði sem fellur til vegna starfsemi sorphirðunnar. „Launakostnaður er stærsti útgjaldaliðurinn eða um 46% og hefur hann hækkað töluvert undanfarið ár,“ segir Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar 6.1.2016 07:00
12 ára skorin um allan líkama en fær ekki hjálp Einstæð fjögurra barna móðir telur úrræði vanta til að hjálpa 12 ára dóttur sinni. Biðlistar gríðarlangir og enga hjálp að fá. Dóttirin hefur leitað í áfengi til að lina þjáningar. 6.1.2016 07:00
Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6.1.2016 06:00
Fimmtungur starfsmanna án samnings Í vikunni hafa verið skipulagðir samningafundir sveitarfélaga við tónlistarkennara og félög iðnaðarmanna. VLFA bíður niðurstöðu Félagsdóms í lok janúar. 6.1.2016 06:00
Ávísa pillunni án tillits til áhættuþátta Tvær konur segja heimilislækni ekki hafa farið yfir áhættu eða spurt um fjölskyldusögu þegar þær fengu ávísað getnaðarvarnarpillunni. 6.1.2016 06:00
Sameining safna enn í umræðu Hugmynd hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fær framhaldslíf í hugmyndum Viðskiptaráðs um fækkun ríkisstofnana. Borðleggjandi, segir formaður fjárlaganefndar. Hugmyndin hafi þó verið drepin í kerfinu. 6.1.2016 06:00
Blað brotið ef mútumál kæmist upp innan fíkniefnadeildar Afbrotafræðingur segir lögreglu hér á landi ekki spillta á sama hátt og til dæmis víða í Bandaríkjunum. Aldrei hafi komist upp um óeðlileg fjártengsl milli lögreglu og fíkniefnaheimsins. 5.1.2016 21:15
Í gæsluvarðhaldi vegna samskipta við brotamenn Meint brot lögreglumannsins sem situr í gæsluvarðhaldi eru sögð vera mjög alvarleg. 5.1.2016 20:33
Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum. 5.1.2016 20:00
Dæmi um að börn allt niður í tíu ára skaði sig viljandi Stór hluti þeirra sem leita aðstoðar neyðarteymis barna og unglingageðdeildar Landspítala, BUGL, hafa stundað sjálfskaðandi hegðun. Sérfræðingar þar segja sjálfskaða ört vaxandi vandamál, en dæmi eru um að börn allt niður í tíu ára hafi skaðað sig viljandi. 5.1.2016 19:30
„Allt blossandi og blikkandi í rakettum“ þegar fyrsta barn ársins kom í heiminn Fæddist eina mínútu yfir miðnætti. 5.1.2016 19:15
Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5.1.2016 18:15
Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. 5.1.2016 17:30
Lögreglan rannsakaði tryllingslegt óánægjuöskur í Borgarnesi Heyrðist vel á milli hæða í íbúðablokk. 5.1.2016 16:38
Good Morning America með beina útsendingu innan úr jökli á Íslandi Ætla að sýna áhrif hnattrænnar hlýnuna á jökla. 5.1.2016 15:52
Lögreglumaður situr í gæsluvarðhaldi Ekki er um að ræða þann lögreglumann sem grunaður er um leka í starfi. 5.1.2016 15:48
Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5.1.2016 15:14
Sakar prófessor um rætinn atvinnuróg Hannes Hólmsteinn telur Kjarnann studdan af erlendum kröfuhöfum. 5.1.2016 14:23
Öflugri skjálftar tíðari í Bárðarbungu Þensla mælist á svæðinu sem bendir til kvikusöfnunar. 5.1.2016 14:18
Samningafundur boðaður í kjaradeilu starfsmanna Rio Tinto Alcan „Auðvitað eru menn orðnir langþreyttir á þessu langa ferli,“ segir formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. 5.1.2016 13:35
Ákærður fyrir að lenda með farþega á bannsvæði við Holuhraun Auðkýfingur dansaði ásamt hópi fólks skammt frá gosstöðvunum. 5.1.2016 13:26
Viðhorfsbreytinga sé þörf svo hægt verði að vinna bug á kennitöluflakki Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir viðhorf Íslendinga þurfa að breytast svo hægt verði að vinna bug á kennitöluflakki hér á landi. Þetta sé orðinn nokkurs konar siður sem tíðkist nær hvergi annars staðar en hér. 5.1.2016 12:57
Á erfitt með að finna leiguhúsnæði og vinnu fimm árum eftir að hann lauk afplánun í Brasilíu Karl Magnús Grönvold, sem sat í fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl fyrir nokkrum árum, segist enn vera að glíma við afleiðingar þess, en hann var handtekinn árið 2007 með sex kíló af kókaíni í fórum sínum og hlaut þriggja ára dóm. 5.1.2016 11:32
Með hnúajárn í fíkniefnaakstri Þrettán teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögregunnar á Suðurnesjum. 5.1.2016 11:07
Bifreið valt út í hraun Ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. 5.1.2016 11:00
Jólafríið 2016 vinnur enga vinsældakeppni Nú þegar landsmenn flestir eru mættir aftur til vinnu eftir það sem vonandi hefur reynst flestum ágætt frí yfir jól og áramót er ekki úr vegi að líta fram á veginn. 5.1.2016 10:45
18 milljarðar í íslenska landbúnaðarkerfið á ári: „Ég held að þessum peningum þjóðarinnar sé vitlaust varið“ Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir nýja búvörusamninga mikið hagsmunamál fyrir neytendur en allt bendir til að þeir komi til kasta Alþingis á næstunni. 5.1.2016 10:12
Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5.1.2016 10:00
Björg Eva nýr framkvæmdastjóri Vinstri grænna Björg Eva Erlendsdóttir tók í ársbyrjun við starfi framkvæmdastjóri Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. 5.1.2016 09:34
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5.1.2016 08:53
Enn skelfur í Bárðarbungu Laust fyrir klukkan hálf tvö í nótt varð jarðskjálfti upp á þrjú stig í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni, eða á svipuðum stað og tveir skjálftar upp á rúmlega þrjú stig urðu í fyrrinótt. Tíðni snarpra skjálfta á þessum slóðum virðist fara vaxandi og telja jaðrvísindamenn að kvikuhlaup sé hafið undir bungunni. 5.1.2016 07:31
Ráðist á mann í miðborginni Ráðist var á mann í miðborginni upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi og var kallað á lögreglu. Árásarmaðurinn var á bak og burt þegar hún kom á vettvang en vitað er hver árásarmaðurinn er og verður haft upp á honum í dag. Þolandinn meiddist ekki alvarlega. 5.1.2016 07:16
Tortímum okkur ekki sjálf fyrir sleikipinna Tryggvi Hansen hefur nú í hálft ár búið í tjaldi í útjaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir Íslendinga vanta stjórnmálaflokk og trúarbrögð sem snúist um náttúruna. 5.1.2016 06:00
Sjáðu tundurduflið sprengt Vel gekk að sprengja gamalt tundurdufl sem fannst á Starmýrartanga við Álftafjörð um helgina. 4.1.2016 21:00
Þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar næsta haust Stjórnarskrárnefnd stefnir að því að skila tilbúnu frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni áður en Alþingi kemur saman 18. janúar næstkomandi. Stefnt er að því að sjálfstæð þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um frumvarpið í haust. 4.1.2016 19:45
Toppgígur Bárðarbungu 75 km frá næstu byggð Verði mikið sprengigos er það kannski huggun harmi gegn að þetta er sú eldstöð á Íslandi sem er einna lengst frá byggð. 4.1.2016 19:30
Hvorki dúfurnar né húsnæðið tryggt Stór hluti íslenska skrautdúfnastofnsins drapst í eldsvoða í Hafnarfirði í gær. Eigendur dúfnanna segja tjónið bæði tilfinningalegt og fjárhagslegt, en hvorki dúfurnar né húsnæðið sem þær voru í, var tryggt. 4.1.2016 19:30
„Önnur hver stelpa sem ég þekki hefur prófað þetta“ Sautján ára stúlka, sem haldin hefur verið slæmri sjálfsskaðafíkn í fjögur ár, segir sjálfsskaða vera algengt og vaxandi vandamál meðal íslenskra ungmenna. Þrátt fyrir það séu fordómar í garð sjúkdómsins miklir og fræðslan engin. 4.1.2016 19:30
Þriggja mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Maðurinn er dæmdur fyrir að hafa ekið upp að tveimur konum og fróað sér fyrir framan þær. 4.1.2016 17:25
Dregur sig til baka eftir einn dag í framboði Árni Björn Guðjónsson hefur dregið til baka framboð sitt til forseta Íslands. 4.1.2016 16:40
Söluhæstu bækur ársins 2015 Bóksölulisti íslenskra útgefenda fyrir allt árið 2015 liggur fyrir og tróna þau Arnaldur og Yrsa efst á lista. 4.1.2016 16:30