Fleiri fréttir

Launakostnaður hækkað mikið í sorphirðu

Í Reykjavíkurborg eiga tekjur að standa undir þeim kostnaði sem fellur til vegna starfsemi sorphirðunnar. „Launakostnaður er stærsti útgjaldaliðurinn eða um 46% og hefur hann hækkað töluvert undanfarið ár,“ segir Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar

12 ára skorin um allan líkama en fær ekki hjálp

Einstæð fjögurra barna móðir telur úrræði vanta til að hjálpa 12 ára dóttur sinni. Biðlistar gríðarlangir og enga hjálp að fá. Dóttirin hefur leitað í áfengi til að lina þjáningar.

Fimmtungur starfsmanna án samnings

Í vikunni hafa verið skipulagðir samningafundir sveitarfélaga við tónlistarkennara og félög iðnaðarmanna. VLFA bíður niðurstöðu Félagsdóms í lok janúar.

Sameining safna enn í umræðu

Hugmynd hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fær framhaldslíf í hugmyndum Viðskiptaráðs um fækkun ríkisstofnana. Borðleggjandi, segir formaður fjárlaganefndar. Hugmyndin hafi þó verið drepin í kerfinu.

Fékk blóðtappa í læri vegna pillunnar

Íslensk kona vill að fræðsla um mögulega fylgikvilla hormónagetnaðar-varna sé aukin, en hún greindist fyrir stuttu með blóðtappa í læri, sem hægt er að rekja til getnaðarvarnarpillu. Það tók hana mörg ár að fá greiningu á veikindum sínum.

Dæmi um að börn allt niður í tíu ára skaði sig viljandi

Stór hluti þeirra sem leita aðstoðar neyðarteymis barna og unglingageðdeildar Landspítala, BUGL, hafa stundað sjálfskaðandi hegðun. Sérfræðingar þar segja sjálfskaða ört vaxandi vandamál, en dæmi eru um að börn allt niður í tíu ára hafi skaðað sig viljandi.

Jólafríið 2016 vinnur enga vinsældakeppni

Nú þegar landsmenn flestir eru mættir aftur til vinnu eftir það sem vonandi hefur reynst flestum ágætt frí yfir jól og áramót er ekki úr vegi að líta fram á veginn.

Enn skelfur í Bárðarbungu

Laust fyrir klukkan hálf tvö í nótt varð jarðskjálfti upp á þrjú stig í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni, eða á svipuðum stað og tveir skjálftar upp á rúmlega þrjú stig urðu í fyrrinótt. Tíðni snarpra skjálfta á þessum slóðum virðist fara vaxandi og telja jaðrvísindamenn að kvikuhlaup sé hafið undir bungunni.

Ráðist á mann í miðborginni

Ráðist var á mann í miðborginni upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi og var kallað á lögreglu. Árásarmaðurinn var á bak og burt þegar hún kom á vettvang en vitað er hver árásarmaðurinn er og verður haft upp á honum í dag. Þolandinn meiddist ekki alvarlega.

Tortímum okkur ekki sjálf fyrir sleikipinna

Tryggvi Hansen hefur nú í hálft ár búið í tjaldi í útjaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir Íslendinga vanta stjórnmálaflokk og trúarbrögð sem snúist um náttúruna.

Þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar næsta haust

Stjórnarskrárnefnd stefnir að því að skila tilbúnu frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni áður en Alþingi kemur saman 18. janúar næstkomandi. Stefnt er að því að sjálfstæð þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um frumvarpið í haust.

Hvorki dúfurnar né húsnæðið tryggt

Stór hluti íslenska skrautdúfnastofnsins drapst í eldsvoða í Hafnarfirði í gær. Eigendur dúfnanna segja tjónið bæði tilfinningalegt og fjárhagslegt, en hvorki dúfurnar né húsnæðið sem þær voru í, var tryggt.

„Önnur hver stelpa sem ég þekki hefur prófað þetta“

Sautján ára stúlka, sem haldin hefur verið slæmri sjálfsskaðafíkn í fjögur ár, segir sjálfsskaða vera algengt og vaxandi vandamál meðal íslenskra ungmenna. Þrátt fyrir það séu fordómar í garð sjúkdómsins miklir og fræðslan engin.

Söluhæstu bækur ársins 2015

Bóksölulisti íslenskra útgefenda fyrir allt árið 2015 liggur fyrir og tróna þau Arnaldur og Yrsa efst á lista.

Sjá næstu 50 fréttir