Fleiri fréttir

Ríflega 40 hjúkrunarfræðingar hættir

Í sumar sagði 291 hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum upp störfum vegna kjaradeilu þeirra og ríkisins. Eftir að gerðardómur úrskurðaði um kjör hjúkrunarfræðinga í ágúst drógu fjölmargir hjúkrunarfræðingar uppsagnir sínar til baka.

Vöxtur Skaftárhlaupsins óvenjulega hraður

Rennsli úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli hefur aukist hratt í nótt og búast vísindamenn við að flóðs fer að gæta í byggð í Skaftárdal undir hádegi.

Búið að fylla lón Reykdalsstíflu

Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum.

Tveggja ára barn gleypti e-töflur

"Ég kem niður í Fossvog í mestu geðshræringu lífs míns, geng inní herbergi þar sem hátt í tíu hvítklæddir sloppar grúfa yfir sjúkrarúmi,“ segir Ásta Þórðardóttir, móðir drengsins.

Formaður styrkti bróður sinn

Nýsköpunarmiðstöð Íslands keppir við skjólstæðinga sína í styrkumsóknum. Miðstöðin fékk 4,6 milljóna króna styrk frá Orkusjóði. Stjórnarformaður Orkusjóðs er bróðir forstjóra miðstöðvarinnar. Málið var kært.

Í einangrun í sumarbústað vegna myglusvepps

Birgitta Braun getur ekki lifað eðlilegu lífi vegna myglusveppaveikinda. Hún er ein af mörgum sem eiga við alvarlegan heilsubrest að stríða en mæta skilningsleysi og ráðaleysi lækna.

Segir umhverfismat aldrei hafa farið fram

Eins og kunnugt er var Hvammsvirkjun færð úr biðflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar með samþykkt Alþingis í júlí 2015 eftir flýtimeðferð verkefnisstjórnarinnar.

Gjafir og góðvild bárust ekki systkinum

Þau Laura, Janie og Petrit geta öll hafið skólagöngu á Íslandi innan fárra daga en eiga ekkert til skólagöngunnar. Fjölmargir vildu leggja börnunum lið og gefa þeim gjafir til að létta undir með þeim.

Búast við framboði Ólafar

Heimildarmenn Fréttablaðsins búast allir við því að Ólöf Nordal gefi kost á sér í embætti varaformanns. Kosið verður á landsfundi 23. - 25. október.

Lífeyrir og kjaraþróun koma í veg fyrir sátt

Fulltrúar í svonefndum SALEK-hópi eru sammála um ágæti þess að taka hér upp samningafyrirkomulag að norrænni fyrirmynd. Til að feta sig inn í þá mynd þurfi að stöðva það höfrungahlaup sem í gangi sé á vinnumarkaði.

Sjá næstu 50 fréttir