Fleiri fréttir

Enn deilir Kári við verktaka

Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt.

Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir langt kominn

Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna hjá SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands er langt kominn. Verkfall þeirra hefst eftir rúma viku ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Samninganefndir félaganna og ríkisins hittast á fundi á morgun eftir vikuhlé.

Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims

"Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon.

Ætla að opna nefndarfundi

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt tillögu Gunnars Einarssonar bæjarstjóra um að hann semji reglur á grundvelli sveitarstjórnarlaga um að fundir fastanefnda bæjarstjórnar Garðabæjar verði almennt haldnir í heyranda hljóði og opnir.

Fundu tugi kílóa af sterkum efnum í bíl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tugi kílóa af sterkum fíkniefnum sem fundust í bifreið síðastliðinn mánudag. Bifreiðin kom hingað til lands með Norrænu 22. september síðastliðinn.

Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið

Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki.

Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu

Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi.

Sjá næstu 50 fréttir