Fleiri fréttir Hefur fulla trú á að Ólafur Ragnar aðhafist í máli al-Nimr Hrafn Jökulsson rithöfundur afhenti áskorun til forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 5.10.2015 18:47 Ríkið fái rýmri heimild til að innheimta dómsektir Frumvarp um fullnustu refsinga er væntanlegt inn í þingið í haust. 5.10.2015 17:47 Veðurstofa varar við vatnavöxtum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suður- og Suðausturlandi fram á nótt. 5.10.2015 17:20 Fjórir 14 ára Eyjapeyjar stálu neftóbaki, áfengi og sátu að sumbli Steramál og vinnuslys meðal þess sem lögreglan í Eyjum hefur mátt eiga við undanfarna daga. 5.10.2015 16:59 Steingrímur J. sinnir ekki þingmennsku á næstunni Ingibjörg Þórðardóttir tók sæti hans á Alþingi í dag. 5.10.2015 16:50 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Landslag mikið breytt eftir hamfarirnar á Suðurlandi Skaftárhlaupið og flóðin síðustu daga hafa mikil áhrif á landslag og líf heimafólks. Í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30 verða afleiðingar hamfaranna útskýrðar í máli og myndum. 5.10.2015 16:30 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5.10.2015 16:11 Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5.10.2015 16:00 63 tillögur að mosku í Sogamýrinni Múslimar auglýsa eftir sýningarsal. 5.10.2015 15:59 Huld sett forstjóri Tryggingastofnunar tímabundið Huld Magnúsdóttir mun gegna stöðunni í fjarveru Sigríðar Lillýar Baldursdóttur sem hefur hlotið námsleyfi til sama tíma. 5.10.2015 15:45 Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. 5.10.2015 15:41 Björguðu fimmtíu köttum úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík Umráðamaður reyndist ósamvinnuþýður og var handtekinn af lögreglu í kjölfarið. 5.10.2015 14:34 Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5.10.2015 14:16 Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir langt kominn Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna hjá SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands er langt kominn. Verkfall þeirra hefst eftir rúma viku ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Samninganefndir félaganna og ríkisins hittast á fundi á morgun eftir vikuhlé. 5.10.2015 13:11 Ökumaður festist undir bílnum í alvarlegu umferðarslysi Alvarlegt umferðarslys varð síðastliðið fimmtudagskvöld þegar fólksbíll fór út af þjóðvegi 1 við Þorgeirsstaði í Lóni. 5.10.2015 13:03 Hver er uppáhaldskennarinn þinn? „Maður fann það svo glöggt í allri hennar kennslu hvað hún hafði mikla trú á manni.“ 5.10.2015 12:48 Rennslið í Skaftá eins og í litlu hlaupi vegna mikillar úrkomu Brúin yfir Eldvatn skammt frá Ytri-Ásum stendur enn en Skaftá hefur grafið mikið undan undirstöðum hennar um helgina og landið sigið vegna hlaupsins í ánni. 5.10.2015 12:28 Óttast að ákærur á hendur heilbrigðisstarfsfólki muni kosta mannslíf „Ef þessum ákærum verður haldið til streitu þá álít ég það sem svo að það gæti kostað heilsutjón og mannslíf," segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 5.10.2015 11:45 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5.10.2015 11:23 Lögreglumaður í kjarabaráttu birtir launaseðilinn sinn Lögreglumaður með sjö ára starfsreynslu er með 454 þúsund krónur í mánaðarlaun. 5.10.2015 11:20 Félag yfirlögregluþjóna skorar á ríkið að semja við lögreglumenn Í yfirlýsingu frá félaginu segir að lögreglumenn geti ekki sætt sig við að kröfur þeirra sé ekki virtar viðlits. 5.10.2015 10:56 Einn í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar árásar á Akranesi Rannsókn málsins er í fullum gangi en fórnarlambið er enn á gjörgæslu. 5.10.2015 10:35 Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5.10.2015 09:52 Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims "Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon. 5.10.2015 09:00 Grunaður um kynferðisbrot gegn annarri fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson er gert að sök að hafa haft samfarir við stúlkuna meðal annars með hótunum um að birta nektarmyndir af stúlkunni. 5.10.2015 09:00 Tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis Jafnréttisdagar 2015 hefjast í dag í sjöunda árið í röð. Leitast verður við að skapa opna umræðu og aukinn skilning á jafnrétti. 5.10.2015 08:00 Ætla að opna nefndarfundi Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt tillögu Gunnars Einarssonar bæjarstjóra um að hann semji reglur á grundvelli sveitarstjórnarlaga um að fundir fastanefnda bæjarstjórnar Garðabæjar verði almennt haldnir í heyranda hljóði og opnir. 5.10.2015 08:00 Innbrot og rúðubrot í nótt Brotist inn í íbúðarhús, leikskóla og verslun. 5.10.2015 07:07 Fundu tugi kílóa af sterkum efnum í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tugi kílóa af sterkum fíkniefnum sem fundust í bifreið síðastliðinn mánudag. Bifreiðin kom hingað til lands með Norrænu 22. september síðastliðinn. 5.10.2015 07:00 Minna í lögreglu þótt fólki fjölgi Ferðamönnum á Suðurlandi fjölgaði um hálfa milljón á síðustu tveimur árum. 5.10.2015 07:00 Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5.10.2015 07:00 Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5.10.2015 07:00 Neyðarblysum skotið á loft í gærkvöldi Þungar sektir liggja við því að skjóta upp neyðarblysum að ástæðulausu. 5.10.2015 06:57 Vatnavextir í ám á Suðausturlandi Áfram spáð mikilli rigningu suðaustanlands fram á morgundaginn. 5.10.2015 06:51 Nýjum reglugerðum fylgi gífurlegur kostnaður fyrir svínabændur Ingvi Stefánsson, svínabóndi, segir að skýrsla MAST taki verstu dæmin og matreiði þau sem venjulegan hlut. 4.10.2015 22:35 Flóðin í Frakklandi: „Malbikið flaut í burtu“ Íslendingur í Cannes í Frakklandi lýsir upplifun sinni af flóðunum sem áttu sér stað í gær. 4.10.2015 22:28 Íslensk kona ákærð fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi Atvikið átti sér stað árið 2012 er konan stundaði læknanám í Debrecen. 4.10.2015 20:16 Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4.10.2015 20:10 Yfirgefur Ísland á gamals aldri og flytur til Berlínar „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur,“ segir Kristján E. Guðmundsson sem hefur fengið nóg af Akranesi. 4.10.2015 19:57 Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið. 4.10.2015 19:38 Hetja næturinnar: „Mér finnst yndislegt að hafa getað aðstoðað“ Leigubílsstjórinn Böðvar Sigurðsson var á réttum stað á réttum tíma þegar það kviknaði í fyrir utan kjallaraíbúð í Mosfellsbæ í nótt. 4.10.2015 19:18 Einn á gjörgæslu eftir alvarlega árás á Akranesi Atvikið átti sér stað sl. föstudagskvöld. Einn maður er í haldi lögreglu. 4.10.2015 17:52 Þorgerður Katrín: Flokkurinn hefur alltaf látið sér nægja eina konu sem fjarvistarsönnun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.10.2015 16:26 Konur í sjálfsvarnarhug - Myndir Metþátttaka var á sérstöku sjálfsvarnarnámskeiði fyrir konur sem Gracie Iceland stendur fyrir um helgina. 4.10.2015 16:15 Eldurinn logaði fyrir hurð íbúðarinnar Nágranni fjölskyldunnar hjálpaði við að koma börnunum út úr húsinu í gegnum glugga. 4.10.2015 15:25 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur fulla trú á að Ólafur Ragnar aðhafist í máli al-Nimr Hrafn Jökulsson rithöfundur afhenti áskorun til forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 5.10.2015 18:47
Ríkið fái rýmri heimild til að innheimta dómsektir Frumvarp um fullnustu refsinga er væntanlegt inn í þingið í haust. 5.10.2015 17:47
Veðurstofa varar við vatnavöxtum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suður- og Suðausturlandi fram á nótt. 5.10.2015 17:20
Fjórir 14 ára Eyjapeyjar stálu neftóbaki, áfengi og sátu að sumbli Steramál og vinnuslys meðal þess sem lögreglan í Eyjum hefur mátt eiga við undanfarna daga. 5.10.2015 16:59
Steingrímur J. sinnir ekki þingmennsku á næstunni Ingibjörg Þórðardóttir tók sæti hans á Alþingi í dag. 5.10.2015 16:50
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Landslag mikið breytt eftir hamfarirnar á Suðurlandi Skaftárhlaupið og flóðin síðustu daga hafa mikil áhrif á landslag og líf heimafólks. Í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30 verða afleiðingar hamfaranna útskýrðar í máli og myndum. 5.10.2015 16:30
Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5.10.2015 16:11
Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5.10.2015 16:00
Huld sett forstjóri Tryggingastofnunar tímabundið Huld Magnúsdóttir mun gegna stöðunni í fjarveru Sigríðar Lillýar Baldursdóttur sem hefur hlotið námsleyfi til sama tíma. 5.10.2015 15:45
Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. 5.10.2015 15:41
Björguðu fimmtíu köttum úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík Umráðamaður reyndist ósamvinnuþýður og var handtekinn af lögreglu í kjölfarið. 5.10.2015 14:34
Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5.10.2015 14:16
Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir langt kominn Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna hjá SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands er langt kominn. Verkfall þeirra hefst eftir rúma viku ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Samninganefndir félaganna og ríkisins hittast á fundi á morgun eftir vikuhlé. 5.10.2015 13:11
Ökumaður festist undir bílnum í alvarlegu umferðarslysi Alvarlegt umferðarslys varð síðastliðið fimmtudagskvöld þegar fólksbíll fór út af þjóðvegi 1 við Þorgeirsstaði í Lóni. 5.10.2015 13:03
Hver er uppáhaldskennarinn þinn? „Maður fann það svo glöggt í allri hennar kennslu hvað hún hafði mikla trú á manni.“ 5.10.2015 12:48
Rennslið í Skaftá eins og í litlu hlaupi vegna mikillar úrkomu Brúin yfir Eldvatn skammt frá Ytri-Ásum stendur enn en Skaftá hefur grafið mikið undan undirstöðum hennar um helgina og landið sigið vegna hlaupsins í ánni. 5.10.2015 12:28
Óttast að ákærur á hendur heilbrigðisstarfsfólki muni kosta mannslíf „Ef þessum ákærum verður haldið til streitu þá álít ég það sem svo að það gæti kostað heilsutjón og mannslíf," segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 5.10.2015 11:45
Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5.10.2015 11:23
Lögreglumaður í kjarabaráttu birtir launaseðilinn sinn Lögreglumaður með sjö ára starfsreynslu er með 454 þúsund krónur í mánaðarlaun. 5.10.2015 11:20
Félag yfirlögregluþjóna skorar á ríkið að semja við lögreglumenn Í yfirlýsingu frá félaginu segir að lögreglumenn geti ekki sætt sig við að kröfur þeirra sé ekki virtar viðlits. 5.10.2015 10:56
Einn í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar árásar á Akranesi Rannsókn málsins er í fullum gangi en fórnarlambið er enn á gjörgæslu. 5.10.2015 10:35
Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5.10.2015 09:52
Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims "Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon. 5.10.2015 09:00
Grunaður um kynferðisbrot gegn annarri fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson er gert að sök að hafa haft samfarir við stúlkuna meðal annars með hótunum um að birta nektarmyndir af stúlkunni. 5.10.2015 09:00
Tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis Jafnréttisdagar 2015 hefjast í dag í sjöunda árið í röð. Leitast verður við að skapa opna umræðu og aukinn skilning á jafnrétti. 5.10.2015 08:00
Ætla að opna nefndarfundi Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt tillögu Gunnars Einarssonar bæjarstjóra um að hann semji reglur á grundvelli sveitarstjórnarlaga um að fundir fastanefnda bæjarstjórnar Garðabæjar verði almennt haldnir í heyranda hljóði og opnir. 5.10.2015 08:00
Fundu tugi kílóa af sterkum efnum í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tugi kílóa af sterkum fíkniefnum sem fundust í bifreið síðastliðinn mánudag. Bifreiðin kom hingað til lands með Norrænu 22. september síðastliðinn. 5.10.2015 07:00
Minna í lögreglu þótt fólki fjölgi Ferðamönnum á Suðurlandi fjölgaði um hálfa milljón á síðustu tveimur árum. 5.10.2015 07:00
Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5.10.2015 07:00
Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5.10.2015 07:00
Neyðarblysum skotið á loft í gærkvöldi Þungar sektir liggja við því að skjóta upp neyðarblysum að ástæðulausu. 5.10.2015 06:57
Vatnavextir í ám á Suðausturlandi Áfram spáð mikilli rigningu suðaustanlands fram á morgundaginn. 5.10.2015 06:51
Nýjum reglugerðum fylgi gífurlegur kostnaður fyrir svínabændur Ingvi Stefánsson, svínabóndi, segir að skýrsla MAST taki verstu dæmin og matreiði þau sem venjulegan hlut. 4.10.2015 22:35
Flóðin í Frakklandi: „Malbikið flaut í burtu“ Íslendingur í Cannes í Frakklandi lýsir upplifun sinni af flóðunum sem áttu sér stað í gær. 4.10.2015 22:28
Íslensk kona ákærð fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi Atvikið átti sér stað árið 2012 er konan stundaði læknanám í Debrecen. 4.10.2015 20:16
Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4.10.2015 20:10
Yfirgefur Ísland á gamals aldri og flytur til Berlínar „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur,“ segir Kristján E. Guðmundsson sem hefur fengið nóg af Akranesi. 4.10.2015 19:57
Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið. 4.10.2015 19:38
Hetja næturinnar: „Mér finnst yndislegt að hafa getað aðstoðað“ Leigubílsstjórinn Böðvar Sigurðsson var á réttum stað á réttum tíma þegar það kviknaði í fyrir utan kjallaraíbúð í Mosfellsbæ í nótt. 4.10.2015 19:18
Einn á gjörgæslu eftir alvarlega árás á Akranesi Atvikið átti sér stað sl. föstudagskvöld. Einn maður er í haldi lögreglu. 4.10.2015 17:52
Þorgerður Katrín: Flokkurinn hefur alltaf látið sér nægja eina konu sem fjarvistarsönnun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.10.2015 16:26
Konur í sjálfsvarnarhug - Myndir Metþátttaka var á sérstöku sjálfsvarnarnámskeiði fyrir konur sem Gracie Iceland stendur fyrir um helgina. 4.10.2015 16:15
Eldurinn logaði fyrir hurð íbúðarinnar Nágranni fjölskyldunnar hjálpaði við að koma börnunum út úr húsinu í gegnum glugga. 4.10.2015 15:25