Fleiri fréttir

Engin breyting á utanríkisstefnunni

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa átt samstarf við hagsmunaaðila en þeir ráði ekki utanríkisstefnunni.

Óvissa um makrílfarminn

Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær.

Reiknað með gerðardómi í dag

BHM telur Hæstarétt opna á málshöfðun vegna væntanlegrar niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu samtakanna við ríkið. Niðurstaða Hæstaréttar er vonbrigði að mati BHM.

Léleg berjaspretta á Norðurlandi

Svo virðist sem útlitið sé svart þegar kemur að berjatínslu á Norðurlandi. Kuldatíð í vor hefur haft mikil áhrif á frjóvgun berjalyngs. Ólafur Nielsen fuglafræðingur segir berin orkuríka fæðu fyrir fuglategundir sem þurfi að reiða sig á annað í haust.

Segir vændi stundað vegna eftirspurnar

„Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir.“

Sjá næstu 50 fréttir