Fleiri fréttir

Grænlendingar rífa blokkirnar

Grænlendingar eru byrjaðir að rífa niður stóru íbúðablokkirnar sem dönsk stjórnvöld létu reisa fyrir hálfri öld í því að skyni að umbylta grænlenska veiðimannasamfélaginu.

Gísli Hjalta sótti slasaðan mann

Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar, á norðanverðum Vestfjörðum, voru kallaðar út vegna neyðarboðs frá ferðafólki í Jökulfjörðum.

Segir anda Hrunsins svífa yfir vötnum

Ómar Ragnarsson er vægast sagt ósáttur við fyrirhugaða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans sem hann kallar „stærsta gullkálf í sögu norrænna þjóða“

Bækur borgarinnar fyrir opnum dyrum

Ný upplýsingastefna Reykjavíkurborgar var samþykkt á fundi borgarráðs 9. júlí. Hún var unnin af stýrihópi á vegum stjórnkerfis- og lýðræðisráðs og tekur við af eldri stefnu frá árinu 2000.

Er öll von úti fyrir Grikkland?

"Fólk var að vonast eftir því að Syriza flokkurinn myndi ekki innleiða frekari aðhaldsaðgerðir en það lítur út fyrir að það verði raunin.“

Breytingar hjá Norðlenska

Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, lætur af störfum innan tíðar samkvæmt gagnkvæmu samkomulagi.

Hass í sögulegu lágmarki í ár

Það sem af er ári hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einungis lagt hald á sextán grömm af hassi. Það er minna en nokkru sinni.

Hópur skipaður gegn spillingu og mútum

Innanríkisráðuneytið hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að bregðast við tilmælum og ábendingum um innleiðingu alþjóðasamninga hér á landi um aðgerðir gegn spillingu og mútum.

Rukka 500 krónur á bílinn á Þingvöllum

"Það er búið að vinna lengi í þessu og vanda vel til verka með lagalegu hliðina,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður um nýtt bílastæðagjald sem Þingvallanefnd hefur ákveðið að taka upp á þremur bílastæðum.

Vill að barnafólki verði hlíft

"Ég hefði viljað að þeir beindu sjónum að einhverju öðru en barnafólki,“ segir Sigrún H. Pálsdóttir, fulltrúi Íbúahreyfingar Mosfellsbæjar í bæjarráði Mosfellsbæjar.

Lúpínan farin að sækja á hálendið

Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri telur að lúpínan sé að breiða meira úr sér eftir því sem árin líða. „Já, ég held það. Þetta magnast ár frá ári,“ segir Sveinn. Jurtin finnist sífellt á nýjum stöðum og þá breiði hún úr sér þar. „Ég sé ekkert breyta þeirri þróun í sjálfu sér.“

Litháísk móðuramma deilir um forræði íslensks barns

„Það er svo óréttlátt að geta ekki faðmað barnabarnið sitt og að geta ekki séð barnið þroskast. Ég ól barnið upp með dóttur minni,“ segir Marija Anzeliené, litháísk kona á sextugsaldri sem lengi hefur staðið í deilum við íslensk barnaverndaryfirvöld um forræði yfir barnabarni sínu sem var ættleitt til íslenskra foreldra.

Manndráp í Hafnarfirði: Dæmd í 16 ára fangelsi

Danuta Kaliszewska var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmd í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnarfirði hinn 14. febrúar síðastliðinn.

Sjá næstu 50 fréttir