Fleiri fréttir Hraðhleðslustöð opnar á Akranesi „Það er snilld að eiga rafmagnsbíl,“ segir fyrsti kúnninn. 9.6.2015 11:59 Happdrætti í uppnámi vegna verkfalls BHM Úrdráttur í vorhappdrætti Félags heyrnarlausra, sem átti að fara fram á morgun, frestast um óákveðinn tíma vegna verkfalls BHM. 9.6.2015 11:52 Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9.6.2015 11:50 „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9.6.2015 11:23 Eigandi Hvals segir dýraverndunarsinna „smáklíkur sem kalla sig mjög flottum nöfnum“ Kristján Loftsson gefur lítið fyrir málstað þeirra sem eru á móti hvalveiðum og segist ekki sjá að veiðarnar skaði ímynd Íslands út á við. 9.6.2015 10:27 Heyrnarlausir fá túlk í tæpa tíu tíma á ári Félagslegi túlkasjóðurinn gerir ráð fyrir að hver og einn heyrnarlaus einstaklingur fái táknmálstúlk í um átta til tíu klukkustundir á ári. 9.6.2015 10:18 Rannsóknir vegna lagningar sæstrengs að hefjast Breskir aðilar vonast til að niðurstöður rannsókna nýtist í verkefni um lagningu sæstrengs á milli Bretlands og Íslands. 9.6.2015 09:00 Önnur hver kona kynferðislega áreitt við vinnu Ný rannsókn sýnir fram á að 41 prósent einstaklinga í þjónustustörfum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Konur eru líklegri til að vera áreittar af yfirmönnum og upplifa meiri öryggisskort en karlar. 9.6.2015 09:00 Tæplega gripið inn í áður en sést til lands Fallið hefur verið frá sáttanefndarleið í kjaradeilu ríkisins við Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara. Stendur upp á ríkið að koma með tilboð til lausnar vandans, segir Páll Halldórsson. 9.6.2015 07:00 Viðra ekki tölur fyrr en semst "Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins. Stefnt er að því að landa samningi fyrir 12. þessa mánaðar. 9.6.2015 07:00 Sáralítil sjósókn sökum veðurs Sáralítil sjósókn er enn eftir sjómannadaginn, enda víða slæmt sjóveður fyrir smábáta og verið er að landa úr mörgum stóru skipanna. Í gær var stormur á fjórtán af sautján spásvæðum á hafinu umhverfis landið og þótt veður sé víðast gegnið niður er enn slæmt í sjóinn. Búist er við að strandveiðibátar haldi þó víða til veiða þegar líður á daginn. 9.6.2015 06:57 Björgunarsveitir kallaðar út á norðvesturlandi Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í gærkvöldi vegna hvassviðris og snarpra vindhviða sem gengu yfir noðrvestanvert landið í gærkvöldi og fram á nótt. Plötur fuku af húsi á Hólmavík , járn var líka að losna af húsi á Sigðufirði og að minnstakosti sex trampólín hófu sig til flugs á Akureyri og hafnaði eitt þeirra á bíl og olli skemmdum. 9.6.2015 06:56 Verkfalli iðnaðarmanna frestað eftir langan samningafund Hefst á miðnætti 22. júní ef ekki er samið fyrir þann tíma. 8.6.2015 23:50 Tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot: Átti rúmlega þúsund klámfengnar myndir af börnum Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í árs skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. 8.6.2015 23:26 Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8.6.2015 22:03 Vill bara fá að vera manneskja Snædís Rán Hjartardóttir, sem glímir við taugahrörnunarsjúkdóm, heyrnar- og sjónskerðingu, hefur stefnt íslenska ríkinu. 8.6.2015 22:00 Ákærð fyrir að segjast ætla að pynta framkvæmdastjóra Barnaverndar til dauða Sunna Guðrún Eaton, sem vakið hefur athygli fyrir myndbönd á YouTube, hefur verið ákærð af ríkissaksóknara. 8.6.2015 20:36 Ísland í dag: „Almenningur mun fljótlega alveg hætta að finna fyrir höftunum“ Forsætisráðherra segir að strax í ár verði tekin stór skref í átt að losun gjaldeyrishafta. 8.6.2015 20:15 Húsgagna-, blóma- og kjötsskortur vegna verkfalla Enn hafa ekki verið boðaðir fundir hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilum BHM og hjúkrunarfræðinga við ríkið, og tillögu um skipun sáttanefndar var í dag hafnað. Iðnaðarmenn hefja sitt verkfall að öllu óbreyttu á miðvikudaginn og víða er farið að bera á vöruskorti. 8.6.2015 20:00 Brutu gegn fanga með því að senda hann á Litla Hraun vegna Facebook-notkunar Hefur þó ekki enn verið fluttur aftur á Kvíabryggju vegna plássleysis. 8.6.2015 19:33 „Ég er afskaplega glaður að sjá þetta gerast“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var sigri hrósandi í Reykjavík síðdegis. 8.6.2015 18:04 Forsætisráðherra í beinni í Íslandi í dag í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræðir gjaldeyrishöftin. Fylgjast má með í beinni á Vísi. 8.6.2015 18:03 „Við áttum bara að hlusta á blaðamannafundinn“ Ríkisstjórnin ráðgerði ekki að kynna frumvörp um losun hafta sérstaklega fyrir stjórnarandstöðunni en forseti Alþingis beitti sér fyrir því að kynningarfundur var haldinn sem boðað var til með níu mínútna fyrirvara. 8.6.2015 16:45 Viggó Sigurðsson segir brotið á atvinnufrelsi sundkennara „Þetta er algjör árás og ofbeldi gagnvart okkur sundkennurum. Við stöndum bara berskjaldaðir í þessu af því að stéttarfélagið okkar stendur ekki einu sinni með okkur.“ 8.6.2015 16:25 Vindurinn ekki til ama eftir daginn í dag Íslendingar þurfa þó ekki að draga fram stuttbuxurnar á næstunni enda engin hlýindi í kortum Veðurstofunnar fyrir komandi viku. 8.6.2015 16:03 Stjórnarandstaðan fagnar frumvörpum um losun fjármagnshafta Þingmenn stjórnarandstöðunnar segjast reiðubúnir til að vinna með ríkisstjórninni að losun haftanna. 8.6.2015 15:59 Fann 35 sprautunálar: „Það eru alltaf börn að leika sér þarna“ Sonur Brynjars Arnar Víðissonar kom hlaupandi heim með sprautunál í hendinni eftir að hafa verið úti að leika. 8.6.2015 15:15 Á 128 kílómetra hraða á meðan hún borðaði skyr Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í liðinni viku 17 ára stúlku fyrir of hraðan akstur. 8.6.2015 15:03 Bílslys undir Arnarnesbrú Ökumaður bílsins var fluttur á slysadeild. 8.6.2015 15:02 Banani og kók kom upp um hústökukonu í Leifstöð Bandarísk kona hafðist við í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í viku. 8.6.2015 14:50 Talið að ástin hafi verið kveikjan að bensínsprengjuárás við Skautahöllina Yfirheyrslur yfir fimm drengjum á aldrinum sextán til átján ára standa nú yfir en þeir eru sakaðir um að hafa ráðist á þrjá jafnaldra sína við Skautahöllina í Laugardal í gær. 8.6.2015 14:43 Jón Steinar telur að pólitíkusar eigi að skipa dómara við Hæstarétt Brynjar Níelsson spyr hvort finna megi annað fyrirkomulag á skipan dómara -- til að koma í veg fyrir spillingu. 8.6.2015 14:39 Unglingsstúlka varð fárveik af landadrykkju Stúlkan kastaði upp og meðvitund hennar skertist. Lögreglan varar við því að kaupa heimabruggað áfengi. 8.6.2015 14:36 Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun Lögreglumenn suður með sjó höfðu í nógu að snúast um helgina. 8.6.2015 14:22 Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. 8.6.2015 14:00 Segir marga misskilja færslu sína um sjómenn "Hetjur hafsins komu líka í land, duttu í það og lömdu konurnar sínar,“ sagði Hildur Lilliendahl í tilefni sjómannadagsins í gær. "Við skulum ekki gleyma öllum skuggahliðunum á þessari menningu.“ 8.6.2015 11:56 Stórkostleg norðurljósasýning Franskur ljósmyndari náði glæsilegum myndum af norðurljósum hér á landi. 8.6.2015 11:39 Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8.6.2015 11:28 Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8.6.2015 11:22 Eldurinn kviknaði fyrir „óvitaskap“ Tveir níu ára drengir voru að fikta með eld á Selfossi. 8.6.2015 11:15 Bein útsending: Blaðamannafundur vegna afnáms gjaldeyrishafta Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynna áætlun vegna afnáms gjaldeyrishafta hefst í Kaldalónssal Hörpu núna klukkan 12. 8.6.2015 11:15 Erlendur nýr sviðsstjóri akstursþjónustu Strætó Erlendur Pálsson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra akstursþjónustu Strætó. 8.6.2015 11:13 Um ágreining að ræða ekki frelsissviptingu Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður var um að hafa svipt konu frelsi í íbúð hennar við Þórðarsveig í Grafarholti á þriðjudag. 8.6.2015 11:04 Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8.6.2015 10:36 Annar ritstjóri DV segir frétt blaðsins um stöðugleikaskatt góða blaðamennsku Eggert Skúlason svarar ummælum Steingríms J. Sigfússonar sem þingmaðurinn lét falla í pontu í gærkvöld. 8.6.2015 10:22 Sjá næstu 50 fréttir
Hraðhleðslustöð opnar á Akranesi „Það er snilld að eiga rafmagnsbíl,“ segir fyrsti kúnninn. 9.6.2015 11:59
Happdrætti í uppnámi vegna verkfalls BHM Úrdráttur í vorhappdrætti Félags heyrnarlausra, sem átti að fara fram á morgun, frestast um óákveðinn tíma vegna verkfalls BHM. 9.6.2015 11:52
Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9.6.2015 11:50
„Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9.6.2015 11:23
Eigandi Hvals segir dýraverndunarsinna „smáklíkur sem kalla sig mjög flottum nöfnum“ Kristján Loftsson gefur lítið fyrir málstað þeirra sem eru á móti hvalveiðum og segist ekki sjá að veiðarnar skaði ímynd Íslands út á við. 9.6.2015 10:27
Heyrnarlausir fá túlk í tæpa tíu tíma á ári Félagslegi túlkasjóðurinn gerir ráð fyrir að hver og einn heyrnarlaus einstaklingur fái táknmálstúlk í um átta til tíu klukkustundir á ári. 9.6.2015 10:18
Rannsóknir vegna lagningar sæstrengs að hefjast Breskir aðilar vonast til að niðurstöður rannsókna nýtist í verkefni um lagningu sæstrengs á milli Bretlands og Íslands. 9.6.2015 09:00
Önnur hver kona kynferðislega áreitt við vinnu Ný rannsókn sýnir fram á að 41 prósent einstaklinga í þjónustustörfum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Konur eru líklegri til að vera áreittar af yfirmönnum og upplifa meiri öryggisskort en karlar. 9.6.2015 09:00
Tæplega gripið inn í áður en sést til lands Fallið hefur verið frá sáttanefndarleið í kjaradeilu ríkisins við Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara. Stendur upp á ríkið að koma með tilboð til lausnar vandans, segir Páll Halldórsson. 9.6.2015 07:00
Viðra ekki tölur fyrr en semst "Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins. Stefnt er að því að landa samningi fyrir 12. þessa mánaðar. 9.6.2015 07:00
Sáralítil sjósókn sökum veðurs Sáralítil sjósókn er enn eftir sjómannadaginn, enda víða slæmt sjóveður fyrir smábáta og verið er að landa úr mörgum stóru skipanna. Í gær var stormur á fjórtán af sautján spásvæðum á hafinu umhverfis landið og þótt veður sé víðast gegnið niður er enn slæmt í sjóinn. Búist er við að strandveiðibátar haldi þó víða til veiða þegar líður á daginn. 9.6.2015 06:57
Björgunarsveitir kallaðar út á norðvesturlandi Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í gærkvöldi vegna hvassviðris og snarpra vindhviða sem gengu yfir noðrvestanvert landið í gærkvöldi og fram á nótt. Plötur fuku af húsi á Hólmavík , járn var líka að losna af húsi á Sigðufirði og að minnstakosti sex trampólín hófu sig til flugs á Akureyri og hafnaði eitt þeirra á bíl og olli skemmdum. 9.6.2015 06:56
Verkfalli iðnaðarmanna frestað eftir langan samningafund Hefst á miðnætti 22. júní ef ekki er samið fyrir þann tíma. 8.6.2015 23:50
Tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot: Átti rúmlega þúsund klámfengnar myndir af börnum Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í árs skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. 8.6.2015 23:26
Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8.6.2015 22:03
Vill bara fá að vera manneskja Snædís Rán Hjartardóttir, sem glímir við taugahrörnunarsjúkdóm, heyrnar- og sjónskerðingu, hefur stefnt íslenska ríkinu. 8.6.2015 22:00
Ákærð fyrir að segjast ætla að pynta framkvæmdastjóra Barnaverndar til dauða Sunna Guðrún Eaton, sem vakið hefur athygli fyrir myndbönd á YouTube, hefur verið ákærð af ríkissaksóknara. 8.6.2015 20:36
Ísland í dag: „Almenningur mun fljótlega alveg hætta að finna fyrir höftunum“ Forsætisráðherra segir að strax í ár verði tekin stór skref í átt að losun gjaldeyrishafta. 8.6.2015 20:15
Húsgagna-, blóma- og kjötsskortur vegna verkfalla Enn hafa ekki verið boðaðir fundir hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilum BHM og hjúkrunarfræðinga við ríkið, og tillögu um skipun sáttanefndar var í dag hafnað. Iðnaðarmenn hefja sitt verkfall að öllu óbreyttu á miðvikudaginn og víða er farið að bera á vöruskorti. 8.6.2015 20:00
Brutu gegn fanga með því að senda hann á Litla Hraun vegna Facebook-notkunar Hefur þó ekki enn verið fluttur aftur á Kvíabryggju vegna plássleysis. 8.6.2015 19:33
„Ég er afskaplega glaður að sjá þetta gerast“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var sigri hrósandi í Reykjavík síðdegis. 8.6.2015 18:04
Forsætisráðherra í beinni í Íslandi í dag í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræðir gjaldeyrishöftin. Fylgjast má með í beinni á Vísi. 8.6.2015 18:03
„Við áttum bara að hlusta á blaðamannafundinn“ Ríkisstjórnin ráðgerði ekki að kynna frumvörp um losun hafta sérstaklega fyrir stjórnarandstöðunni en forseti Alþingis beitti sér fyrir því að kynningarfundur var haldinn sem boðað var til með níu mínútna fyrirvara. 8.6.2015 16:45
Viggó Sigurðsson segir brotið á atvinnufrelsi sundkennara „Þetta er algjör árás og ofbeldi gagnvart okkur sundkennurum. Við stöndum bara berskjaldaðir í þessu af því að stéttarfélagið okkar stendur ekki einu sinni með okkur.“ 8.6.2015 16:25
Vindurinn ekki til ama eftir daginn í dag Íslendingar þurfa þó ekki að draga fram stuttbuxurnar á næstunni enda engin hlýindi í kortum Veðurstofunnar fyrir komandi viku. 8.6.2015 16:03
Stjórnarandstaðan fagnar frumvörpum um losun fjármagnshafta Þingmenn stjórnarandstöðunnar segjast reiðubúnir til að vinna með ríkisstjórninni að losun haftanna. 8.6.2015 15:59
Fann 35 sprautunálar: „Það eru alltaf börn að leika sér þarna“ Sonur Brynjars Arnar Víðissonar kom hlaupandi heim með sprautunál í hendinni eftir að hafa verið úti að leika. 8.6.2015 15:15
Á 128 kílómetra hraða á meðan hún borðaði skyr Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í liðinni viku 17 ára stúlku fyrir of hraðan akstur. 8.6.2015 15:03
Banani og kók kom upp um hústökukonu í Leifstöð Bandarísk kona hafðist við í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í viku. 8.6.2015 14:50
Talið að ástin hafi verið kveikjan að bensínsprengjuárás við Skautahöllina Yfirheyrslur yfir fimm drengjum á aldrinum sextán til átján ára standa nú yfir en þeir eru sakaðir um að hafa ráðist á þrjá jafnaldra sína við Skautahöllina í Laugardal í gær. 8.6.2015 14:43
Jón Steinar telur að pólitíkusar eigi að skipa dómara við Hæstarétt Brynjar Níelsson spyr hvort finna megi annað fyrirkomulag á skipan dómara -- til að koma í veg fyrir spillingu. 8.6.2015 14:39
Unglingsstúlka varð fárveik af landadrykkju Stúlkan kastaði upp og meðvitund hennar skertist. Lögreglan varar við því að kaupa heimabruggað áfengi. 8.6.2015 14:36
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun Lögreglumenn suður með sjó höfðu í nógu að snúast um helgina. 8.6.2015 14:22
Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. 8.6.2015 14:00
Segir marga misskilja færslu sína um sjómenn "Hetjur hafsins komu líka í land, duttu í það og lömdu konurnar sínar,“ sagði Hildur Lilliendahl í tilefni sjómannadagsins í gær. "Við skulum ekki gleyma öllum skuggahliðunum á þessari menningu.“ 8.6.2015 11:56
Stórkostleg norðurljósasýning Franskur ljósmyndari náði glæsilegum myndum af norðurljósum hér á landi. 8.6.2015 11:39
Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8.6.2015 11:28
Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8.6.2015 11:22
Eldurinn kviknaði fyrir „óvitaskap“ Tveir níu ára drengir voru að fikta með eld á Selfossi. 8.6.2015 11:15
Bein útsending: Blaðamannafundur vegna afnáms gjaldeyrishafta Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynna áætlun vegna afnáms gjaldeyrishafta hefst í Kaldalónssal Hörpu núna klukkan 12. 8.6.2015 11:15
Erlendur nýr sviðsstjóri akstursþjónustu Strætó Erlendur Pálsson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra akstursþjónustu Strætó. 8.6.2015 11:13
Um ágreining að ræða ekki frelsissviptingu Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður var um að hafa svipt konu frelsi í íbúð hennar við Þórðarsveig í Grafarholti á þriðjudag. 8.6.2015 11:04
Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8.6.2015 10:36
Annar ritstjóri DV segir frétt blaðsins um stöðugleikaskatt góða blaðamennsku Eggert Skúlason svarar ummælum Steingríms J. Sigfússonar sem þingmaðurinn lét falla í pontu í gærkvöld. 8.6.2015 10:22