Fleiri fréttir

Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka

Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík.

„Þjóðin er arðrænd“

Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér.

Önnur hver kona kynferðislega áreitt við vinnu

Ný rannsókn sýnir fram á að 41 prósent einstaklinga í þjónustustörfum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Konur eru líklegri til að vera áreittar af yfirmönnum og upplifa meiri öryggisskort en karlar.

Tæplega gripið inn í áður en sést til lands

Fallið hefur verið frá sáttanefndarleið í kjaradeilu ríkisins við Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara. Stendur upp á ríkið að koma með tilboð til lausnar vandans, segir Páll Halldórsson.

Viðra ekki tölur fyrr en semst

"Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins. Stefnt er að því að landa samningi fyrir 12. þessa mánaðar.

Sáralítil sjósókn sökum veðurs

Sáralítil sjósókn er enn eftir sjómannadaginn, enda víða slæmt sjóveður fyrir smábáta og verið er að landa úr mörgum stóru skipanna. Í gær var stormur á fjórtán af sautján spásvæðum á hafinu umhverfis landið og þótt veður sé víðast gegnið niður er enn slæmt í sjóinn. Búist er við að strandveiðibátar haldi þó víða til veiða þegar líður á daginn.

Björgunarsveitir kallaðar út á norðvesturlandi

Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í gærkvöldi vegna hvassviðris og snarpra vindhviða sem gengu yfir noðrvestanvert landið í gærkvöldi og fram á nótt. Plötur fuku af húsi á Hólmavík , járn var líka að losna af húsi á Sigðufirði og að minnstakosti sex trampólín hófu sig til flugs á Akureyri og hafnaði eitt þeirra á bíl og olli skemmdum.

Vill bara fá að vera manneskja

Snædís Rán Hjartardóttir, sem glímir við taugahrörnunarsjúkdóm, heyrnar- og sjónskerðingu, hefur stefnt íslenska ríkinu.

Húsgagna-, blóma- og kjötsskortur vegna verkfalla

Enn hafa ekki verið boðaðir fundir hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilum BHM og hjúkrunarfræðinga við ríkið, og tillögu um skipun sáttanefndar var í dag hafnað. Iðnaðarmenn hefja sitt verkfall að öllu óbreyttu á miðvikudaginn og víða er farið að bera á vöruskorti.

„Við áttum bara að hlusta á blaðamannafundinn“

Ríkisstjórnin ráðgerði ekki að kynna frumvörp um losun hafta sérstaklega fyrir stjórnarandstöðunni en forseti Alþingis beitti sér fyrir því að kynningarfundur var haldinn sem boðað var til með níu mínútna fyrirvara.

Segir marga misskilja færslu sína um sjómenn

"Hetjur hafsins komu líka í land, duttu í það og lömdu konurnar sínar,“ sagði Hildur Lilliendahl í tilefni sjómannadagsins í gær. "Við skulum ekki gleyma öllum skuggahliðunum á þessari menningu.“

Bein útsending: Blaðamannafundur vegna afnáms gjaldeyrishafta

Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynna áætlun vegna afnáms gjaldeyrishafta hefst í Kaldalónssal Hörpu núna klukkan 12.

Sjá næstu 50 fréttir