Eldurinn kviknaði fyrir „óvitaskap“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2015 11:15 Reykurinn sem kom frá eldinum var mikill og þykkur. Vísir/Vilhelm „Það liggur fyrir að tveir níu ára gamlir drengir voru að fikta með eld. Bara óvitaskapur,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi. Drengirnir höfðu fundið kveikjara og voru að kveikja í spýtnabraki á svæðinu við Set á Selfossi. Þar að auki höfðu þeir fundið brúsa með vökva sem líklegast var eldfimur. Þeir höfðu hellt honum niður þarna í kring og því fór eldurinn kröftuglega af stað. Barnaverndarnefnd fer nú yfir málið með foreldrum, en um slys var að ræða. Töluverður eldur kom upp á lóð Sets og kviknaði í rörastafla. Þorgrímur segir forsvarsmenn Sets tala um tíu til fimmtán milljón króna tjón, en þar að auki varð reyktjón á nálægu húsi. Rýma þurfti um 50 hús á Selfossi vegna reyks, sem var mikill og svartur. Um 200 manns yfirgáfu heimili sín en um 25 komu í fjöldahjálparmiðstöð sem sett hafði verið upp vegna eldsins. Þorgrímur segir að slökkvistarf hafi gengið mjög vel og að margir hafi komið að starfinu. „Þetta fór betur en á horfðist.“ Tengdar fréttir Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8. júní 2015 07:17 Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7. júní 2015 23:13 Bruni á Selfossi: Slökkvistarfi að ljúka Töluvert tjón og er grunur um íkveikju. 7. júní 2015 18:51 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
„Það liggur fyrir að tveir níu ára gamlir drengir voru að fikta með eld. Bara óvitaskapur,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi. Drengirnir höfðu fundið kveikjara og voru að kveikja í spýtnabraki á svæðinu við Set á Selfossi. Þar að auki höfðu þeir fundið brúsa með vökva sem líklegast var eldfimur. Þeir höfðu hellt honum niður þarna í kring og því fór eldurinn kröftuglega af stað. Barnaverndarnefnd fer nú yfir málið með foreldrum, en um slys var að ræða. Töluverður eldur kom upp á lóð Sets og kviknaði í rörastafla. Þorgrímur segir forsvarsmenn Sets tala um tíu til fimmtán milljón króna tjón, en þar að auki varð reyktjón á nálægu húsi. Rýma þurfti um 50 hús á Selfossi vegna reyks, sem var mikill og svartur. Um 200 manns yfirgáfu heimili sín en um 25 komu í fjöldahjálparmiðstöð sem sett hafði verið upp vegna eldsins. Þorgrímur segir að slökkvistarf hafi gengið mjög vel og að margir hafi komið að starfinu. „Þetta fór betur en á horfðist.“
Tengdar fréttir Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8. júní 2015 07:17 Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7. júní 2015 23:13 Bruni á Selfossi: Slökkvistarfi að ljúka Töluvert tjón og er grunur um íkveikju. 7. júní 2015 18:51 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8. júní 2015 07:17
Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7. júní 2015 23:13