Fleiri fréttir Óska liðsinnis fyrirtækjanna á Blönduósi Íbúar eru búnir að taka til og nú er komið að fyrirtækjum. 8.6.2015 07:30 Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8.6.2015 07:17 Fyrirvörum aflétt vegna samnings Landsnets og PCC Orkuafhending miðast við haustið 2017 og fer undirbúningur framkvæmda nú á fullan skrið hjá Landsneti 8.6.2015 07:15 Réðust að unglingum með bensínsprengjur og barefli að vopni Fimm ungir menn á aldrinum 16 til 18 ára réðust að þremur piltum á sama aldri í Laugardal um níuleytið í gærkvöldi með bensínsprengjum og bareflum. Þolendurnir náðu að komast undan og lögregla handtók árásarmennina, sem nú gista fangageymslur og verða yfirheyrðir í dag. 8.6.2015 07:14 Enn hallar á lokaritgerð viðskiptafræðinemans Telur hugmyndir notaðar án leyfis. 8.6.2015 07:00 Félag vélstjóra og málmtæknimanna í verkfall Samtök atvinnulífssins slitu kjaraviðræðum við Félag vélstjóra og málmtæknimanna um helgina. 8.6.2015 07:00 Ískalt haf og enginn makríll Hitastig sjávar við Ísland hefur ekki verið lægra síðan 1997, samkvæmt mælingum Hafró. Áta er undir meðallagi. 8.6.2015 07:00 Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir. 8.6.2015 07:00 Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7.6.2015 23:13 Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. 7.6.2015 22:37 Nefndinni gert viðvart eftir hádegi um þörf á að herða reglur um höftin Árni Páll Árnason kvartaði undan því að stjórnarandstaðan væri ekki með í ráðum. 7.6.2015 22:28 Lestu frumvarpið sem kvöldfundurinn á Alþingi snýst um Fundur var settur á Alþingi í kvöld klukkan 22 þar sem til umræðu er frumvarp til laga um breytingar á gjaldeyrismálum. 7.6.2015 22:13 Lögunum ætlað að mæta hættum sem gætu grafið undan aðgerðum stjórnvalda Lestu lögin sem voru samþykkt á Alþingi í kvöld og taka gildi þegar í stað. 7.6.2015 22:12 Vilja minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta Ætla að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. 7.6.2015 21:25 Fjör á hátíð hafsins Mótmælendur ruddust í gönguna með líkktistu og skilti sem á stóð: Jörðum kvótann. 7.6.2015 20:45 Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. 7.6.2015 19:54 "Skýrt í mínum huga að við erum að gera hlutina með réttum hætti" Sigurður Ingi segir núverandi fiskveiðifyrirkomulag tryggja arðsemi veiða og vinnslu til hagsbóta fyrir alla sem hér á landi búa. 7.6.2015 18:57 Bruni á Selfossi: Slökkvistarfi að ljúka Töluvert tjón og er grunur um íkveikju. 7.6.2015 18:51 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7.6.2015 18:41 Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. 7.6.2015 18:31 „Gerendurnir eru drengirnir okkar“ Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir beindi sjónum sínum að gerendum kynferðisofbeldis í predikun í Langholtskirkju. 7.6.2015 18:06 Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7.6.2015 15:42 Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7.6.2015 14:13 Illugi fékk óútskýrt lán frá Orku Energy Menntamálaráðherra hefur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla svo vikum skiptir. 7.6.2015 13:32 Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7.6.2015 12:43 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7.6.2015 12:30 Mikil vöntun á vörum í IKEA vegna verkfalls „Allt sem maður getur fundið í IKEA getur því verið í þessum gámum,“ segir framkvæmdastjóri en gámar sitja fastir vegna skrautgreina sem flokkaðar eru sem jurtir. 7.6.2015 11:12 Flækjusaga Illuga: "Hin stoltu skip“ Ég hef minnst á það áður, en á fyrri hluta táningsaldurs fékk ég ákafan áhuga á herskipasögu, sér í lagi frá fyrri hluta 20. aldar. 7.6.2015 11:00 „Mig langar aftur í lífið mitt" Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. 7.6.2015 10:00 Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7.6.2015 09:00 Kjúklingur innkallaður vegna gruns um salmonellu Neytendur sem keypt hafa kjúkling frá Reykjagarði sem rekur Holta ættu að athuga hvort rekjanleikanúmerið sem um ræðir sé á vöru þeirra. 6.6.2015 23:18 Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6.6.2015 22:03 Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6.6.2015 20:15 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6.6.2015 20:00 Skortur á pólitískri samstöðu kom í veg fyrir sættir í landsdómsmálinu Íslensk stjórnvöld gera kröfu um að öllum ákæruliðum Geirs H. Haarde fyrir Mannréttindadómstólnum verði vísað frá. 6.6.2015 19:30 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6.6.2015 19:30 Sigmundur Davíð um hjúkrunarfræðinga árið 2012: „Þetta er ótæk staða“ Forsætisráðherra varaði við manneklu í hjúkrun fyrir þremur árum vegna þess að ekki tókst að semja við stéttina. 6.6.2015 19:08 Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6.6.2015 19:06 Ber að skoða hagsmunatengsl milli Sigmundar Davíðs og Björns Inga Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar afdráttarlausir í Vikulokunum. 6.6.2015 16:19 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6.6.2015 16:17 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6.6.2015 14:42 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6.6.2015 13:37 Bílvelta við Ártúnsbrekku Hvítur jeppi hafnaði á hvolfi. 6.6.2015 12:07 Myndaæði heltekur þátttakendur The Color Run Fylgstu með gleðinni hér. 6.6.2015 11:02 Lá meðvitundarlaus eftir líkamsárás á Laugavegi Árásaraðilinn hljóp af vettvangi. 6.6.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óska liðsinnis fyrirtækjanna á Blönduósi Íbúar eru búnir að taka til og nú er komið að fyrirtækjum. 8.6.2015 07:30
Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8.6.2015 07:17
Fyrirvörum aflétt vegna samnings Landsnets og PCC Orkuafhending miðast við haustið 2017 og fer undirbúningur framkvæmda nú á fullan skrið hjá Landsneti 8.6.2015 07:15
Réðust að unglingum með bensínsprengjur og barefli að vopni Fimm ungir menn á aldrinum 16 til 18 ára réðust að þremur piltum á sama aldri í Laugardal um níuleytið í gærkvöldi með bensínsprengjum og bareflum. Þolendurnir náðu að komast undan og lögregla handtók árásarmennina, sem nú gista fangageymslur og verða yfirheyrðir í dag. 8.6.2015 07:14
Félag vélstjóra og málmtæknimanna í verkfall Samtök atvinnulífssins slitu kjaraviðræðum við Félag vélstjóra og málmtæknimanna um helgina. 8.6.2015 07:00
Ískalt haf og enginn makríll Hitastig sjávar við Ísland hefur ekki verið lægra síðan 1997, samkvæmt mælingum Hafró. Áta er undir meðallagi. 8.6.2015 07:00
Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir. 8.6.2015 07:00
Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7.6.2015 23:13
Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. 7.6.2015 22:37
Nefndinni gert viðvart eftir hádegi um þörf á að herða reglur um höftin Árni Páll Árnason kvartaði undan því að stjórnarandstaðan væri ekki með í ráðum. 7.6.2015 22:28
Lestu frumvarpið sem kvöldfundurinn á Alþingi snýst um Fundur var settur á Alþingi í kvöld klukkan 22 þar sem til umræðu er frumvarp til laga um breytingar á gjaldeyrismálum. 7.6.2015 22:13
Lögunum ætlað að mæta hættum sem gætu grafið undan aðgerðum stjórnvalda Lestu lögin sem voru samþykkt á Alþingi í kvöld og taka gildi þegar í stað. 7.6.2015 22:12
Vilja minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta Ætla að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. 7.6.2015 21:25
Fjör á hátíð hafsins Mótmælendur ruddust í gönguna með líkktistu og skilti sem á stóð: Jörðum kvótann. 7.6.2015 20:45
Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. 7.6.2015 19:54
"Skýrt í mínum huga að við erum að gera hlutina með réttum hætti" Sigurður Ingi segir núverandi fiskveiðifyrirkomulag tryggja arðsemi veiða og vinnslu til hagsbóta fyrir alla sem hér á landi búa. 7.6.2015 18:57
Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7.6.2015 18:41
Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta. 7.6.2015 18:31
„Gerendurnir eru drengirnir okkar“ Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir beindi sjónum sínum að gerendum kynferðisofbeldis í predikun í Langholtskirkju. 7.6.2015 18:06
Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7.6.2015 15:42
Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7.6.2015 14:13
Illugi fékk óútskýrt lán frá Orku Energy Menntamálaráðherra hefur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla svo vikum skiptir. 7.6.2015 13:32
Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata „Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík. 7.6.2015 12:43
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7.6.2015 12:30
Mikil vöntun á vörum í IKEA vegna verkfalls „Allt sem maður getur fundið í IKEA getur því verið í þessum gámum,“ segir framkvæmdastjóri en gámar sitja fastir vegna skrautgreina sem flokkaðar eru sem jurtir. 7.6.2015 11:12
Flækjusaga Illuga: "Hin stoltu skip“ Ég hef minnst á það áður, en á fyrri hluta táningsaldurs fékk ég ákafan áhuga á herskipasögu, sér í lagi frá fyrri hluta 20. aldar. 7.6.2015 11:00
„Mig langar aftur í lífið mitt" Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. 7.6.2015 10:00
Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7.6.2015 09:00
Kjúklingur innkallaður vegna gruns um salmonellu Neytendur sem keypt hafa kjúkling frá Reykjagarði sem rekur Holta ættu að athuga hvort rekjanleikanúmerið sem um ræðir sé á vöru þeirra. 6.6.2015 23:18
Ísgöngin í Langjökli: „Þetta á eftir að slá í gegn“ Þegar hafa verið seldar hátt í átta þúsund ferðir í gögnin sem farnar verða á næstunni. 6.6.2015 22:03
Sigmundur Davíð hneykslaður á að hótanir í hans garð séu notaðar í pólitískum tilgangi Sigmundur svarar bón Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og Róberts Marshall um að rannsökuð verði hagsmunatengsl milli forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnsonar. 6.6.2015 20:15
Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6.6.2015 20:00
Skortur á pólitískri samstöðu kom í veg fyrir sættir í landsdómsmálinu Íslensk stjórnvöld gera kröfu um að öllum ákæruliðum Geirs H. Haarde fyrir Mannréttindadómstólnum verði vísað frá. 6.6.2015 19:30
Sigmundur Davíð um hjúkrunarfræðinga árið 2012: „Þetta er ótæk staða“ Forsætisráðherra varaði við manneklu í hjúkrun fyrir þremur árum vegna þess að ekki tókst að semja við stéttina. 6.6.2015 19:08
Annasamt hjá Stígamótum í kjölfar Beauty Tips byltingarinnar "Við sjáum alveg beina tengingu við þessa miklu umræðu," segir ráðgjafi hjá Stígamótum. 6.6.2015 19:06
Ber að skoða hagsmunatengsl milli Sigmundar Davíðs og Björns Inga Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar afdráttarlausir í Vikulokunum. 6.6.2015 16:19
Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6.6.2015 16:17
Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6.6.2015 14:42
"Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6.6.2015 13:37