Fleiri fréttir

Réðust að unglingum með bensínsprengjur og barefli að vopni

Fimm ungir menn á aldrinum 16 til 18 ára réðust að þremur piltum á sama aldri í Laugardal um níuleytið í gærkvöldi með bensínsprengjum og bareflum. Þolendurnir náðu að komast undan og lögregla handtók árásarmennina, sem nú gista fangageymslur og verða yfirheyrðir í dag.

Ískalt haf og enginn makríll

Hitastig sjávar við Ísland hefur ekki verið lægra síðan 1997, samkvæmt mælingum Hafró. Áta er undir meðallagi.

Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds

Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir.

Fjör á hátíð hafsins

Mótmælendur ruddust í gönguna með líkktistu og skilti sem á stóð: Jörðum kvótann.

Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka

Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum.

Mikil vöntun á vörum í IKEA vegna verkfalls

„Allt sem maður getur fundið í IKEA getur því verið í þessum gámum,“ segir framkvæmdastjóri en gámar sitja fastir vegna skrautgreina sem flokkaðar eru sem jurtir.

Flækjusaga Illuga: "Hin stoltu skip“

Ég hef minnst á það áður, en á fyrri hluta táningsaldurs fékk ég ákafan áhuga á herskipasögu, sér í lagi frá fyrri hluta 20. aldar.

„Mig langar aftur í lífið mitt"

Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér.

Sjá næstu 50 fréttir