Fleiri fréttir Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6.6.2015 07:00 Vilja undanþágu frá Seðlabanka Þann 26. maí síðastliðinn sendi slitastjórn LBI hf. beiðni til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða viðurkenndar forgangskröfur að jafnvirði um 123,5 milljarða króna miðað við gengi þann daginn. 6.6.2015 07:00 Slátrurum og bændum haldið í gíslingu Ómar Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, og Jón Björnsson, forstjóri Festar, segja mikinn skort á nautakjöti í verslunum fyrirtækjanna. Hið sama kemur fram í fréttatilkynningu sem Hagar sendu frá sér á fimmtudag. 6.6.2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í þrjá daga Hundrað sjötíu og fimm létu lífið í Akkra, höfuðborg Gana, eftir að eldur kom upp á bensínstöð á fimmtudag. 6.6.2015 07:00 Með blóðsugumítil á maganum Blóðsugan stjörnumítill fannst hér á landi í byrjun mánaðarins áfastur kvið íslenskrar konu sem kom til landsins frá austurströnd Bandaríkjanna. 6.6.2015 07:00 Ungt fólk útsettara fyrir áreitni „41 prósent þeirra sem starfa í veitingageiranum, ferðaþjónustunni og hóteliðnaðinum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur. Þar af er önnur hver kona sem hefur orðið fyrir áreitni og fjórði hver karlmaður. 6.6.2015 07:00 Segir nemendur og kennara munu hópast til Reykjavíkur „Ég hef þungar áhyggjur af þessu máli, ekki síst hvað varðar okkar skóla hér á Ísafirði sem og aðra tónlistarskóla úti á landi,“ segir Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar, um hugmyndir sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur viðrað – róttækar breytingar á fjármögnun og skipulagi tónlistarnáms á framhaldsstigi. 6.6.2015 07:00 Hálendi landsins er lokað vegna gífurlegs snjóþunga Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, segir að leitað sé lausna til að tryggja opnun ferðamannastaða. 6.6.2015 07:00 Étoile liggur við Reykjavíkurhöfn Franska gólettan Étoile er til sýnis við Reykjavíkurhöfn í tilefni af Hátíð hafsins. Étoile sigldi í höfn á fimmtudag. 6.6.2015 07:00 Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6.6.2015 07:00 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5.6.2015 21:24 Komst ekki í útskrift dóttur sinnar út af slæmu hjólastólaaðgengi Bíó Paradís safnar fyrir hjólastólalyftum til þess að bæta aðgengi fyrir fatlaða. "Eina lausnin í stöðunni,“ segir framkvæmdastjórinn. 5.6.2015 20:15 Nýtt fangelsi léttir á neyðarástandi í fangelsismálum Nýtt fangelsi mesta bylting í fangelsismálum frá árinu 1874. 450 manns bíða refsivistar á Íslandi. 5.6.2015 19:20 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5.6.2015 19:14 Tólf mánaða nálgunarbann: Ákærður fyrir að hafa kveikt í á heimili barnsmóður og birt af henni nektarmyndir Þetta er í þriðja sinn sem manninum er gert að sæta nálgunarbanni gagnvart konunni. 5.6.2015 18:28 Fjögurra ára fangelsi fyrir hnífsstunguárás Árásin átti sér stað á Fiskislóð í janúar síðastliðnum. 5.6.2015 16:38 Spyr um undirbúning móttökustöðvar fyrir hælisleitendur Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra. 5.6.2015 16:26 Hrinda verkefnum gegn matarsóun í framkvæmd Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita Umhverfisstofnun 1,8 milljónir króna til verkefna sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. 5.6.2015 15:22 Semja um bætt skipulag sérnámskennslu í heimilislækningum Landspítalinn og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa endurnýjað samkomulag milli stofnananna. 5.6.2015 14:38 Á batavegi eftir myglusvepp: „Það skiptir máli að vera jákvæður“ Tómas Guðbjartsson veiktist vegna myglu á Landspítalanum. Hann vill að líffræði myglusvepps og áhrif hans verði kennd við læknadeild. 5.6.2015 14:00 Helmingur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegri áreitni 41 prósent þeirra sem starfað hafa í þjónustustöfum á síðustu 10 árum hafi orðið fyrir áreitni. 5.6.2015 13:54 „Hvað getum við framsóknarmenn gert þó við vöknum fyrr en aðrir?“ Ýmsir þingmenn vilja breyta fyrirkomulagi dagskrárliðarins 5.6.2015 13:25 Yngsti þingmaðurinn skólaði þá eldri í kurteisi Segir óþolandi að sitja undir bölvi og dónaskap annara þingmanna í sinn garð og samflokksmanna. 5.6.2015 13:17 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5.6.2015 13:00 Verslun opnar aftur í Hrísey á morgun Engin verslun hefur verið starfsrækt í eynni eftir að Júllabúð lagðist af. 5.6.2015 12:50 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5.6.2015 12:05 Andrés Jónsson sá stolið hjól sitt auglýst á Bland Almannatengillinn mælti sér mót við þjófinn, ekki til að borga fyrir sitt eigið hjól, heldur til að sækja það. 5.6.2015 11:47 Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5.6.2015 11:43 Steingrímur J. tekur undir hugmyndir um kvennaþing Karlkyns þingmenn víki sæti og konur skipi þingið á hátíðarfundi 19. júní. 5.6.2015 11:23 Ríkisstjórnin bæti kjör aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda Stéttarfélagið Framsýn hefur sent áskorun til ríkisstjórnarinnar. 5.6.2015 10:32 Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5.6.2015 10:30 Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir leiðbeinandinn. 5.6.2015 10:23 Hátt í þúsund mótmæla við Stjórnarráðið BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafði boðað til þögulla mótmæla á meðan á ríkisstjórnarfundi stendur. 5.6.2015 09:33 Borgarstarfsmenn beita nýrri aðferð við að uppræta óæskilegan gróður Notast er við hitadælur og einangrandi froðu. 5.6.2015 09:26 Áttundu bekkingar fá ekki inni í vinnuskólanum Felldu tillögu Sjálfstæðismanna. 5.6.2015 09:00 Laxveiðin hófst í morgun Björgvin Halldórs og Bubbi opnuðu Norðurá í Borgarfirði. 5.6.2015 08:01 Dagpeningum ríkisins breytt 33.100 krónur í fæði og gistingu. 5.6.2015 08:00 Beit tvo á bar í miðborginni Karlmaður var handtekinn á skemmtistað í miðborginni á örðum tímanum í nótt eftir að hafa ráðsit þar á gesti og bitið að minnsta kosti tvo þeirra. 5.6.2015 07:29 Metdagur á miðunum í gær Metdagur var á miðunum umhverfis landið í gær þegar tæplega 850 skip og bátar voru inn í kerfum Stjórnstöðvar siglinga og Landhelgisgæslunnar um hádegissbil. 5.6.2015 07:27 Hlín leggur fram nauðgunarkæru Malín Brand segir í yfirlýsingu að meint fjárkúgun hafi í raun verið sáttatillaga í kynferðisbrotamáli. Maðurinn sem kærði systurnar Malín og Hlín fyrir fjárkúgun gegn sér tók upp símtal sem hann átti við Malín þar sem hún þrýsti á hann að ganga að boði þ 5.6.2015 07:00 Samtals um 27 tíma seinkun Mikil seinkun á flugi WOW air til allra áfangastaða í gær 5.6.2015 07:00 Veitir afslátt af þagnarskyldu Frumvarp um vernd uppljóstrara leggst ekki vel í Persónuvernd: 5.6.2015 07:00 Enn stál í stál í kjaraviðræðum Nýr fundur hefur hvorki verið boðaður hjá BHM né hjúkrunarfræðingum: 5.6.2015 07:00 Fréttir af eldissilungi í Laxá og Fljótaá Á stuttum tíma hafa borist fréttir af regnbogasilungi úr eldi í sex ám á Norðurlandi og Vestfjörðum: 5.6.2015 07:00 Stærð rjúpnastofnsins undir meðallagi Talningu á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands á rjúpnastofni landsins fyrir árið 2015 er lokið: 5.6.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6.6.2015 07:00
Vilja undanþágu frá Seðlabanka Þann 26. maí síðastliðinn sendi slitastjórn LBI hf. beiðni til Seðlabanka Íslands um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til að greiða viðurkenndar forgangskröfur að jafnvirði um 123,5 milljarða króna miðað við gengi þann daginn. 6.6.2015 07:00
Slátrurum og bændum haldið í gíslingu Ómar Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, og Jón Björnsson, forstjóri Festar, segja mikinn skort á nautakjöti í verslunum fyrirtækjanna. Hið sama kemur fram í fréttatilkynningu sem Hagar sendu frá sér á fimmtudag. 6.6.2015 07:00
Þjóðarsorg lýst yfir í þrjá daga Hundrað sjötíu og fimm létu lífið í Akkra, höfuðborg Gana, eftir að eldur kom upp á bensínstöð á fimmtudag. 6.6.2015 07:00
Með blóðsugumítil á maganum Blóðsugan stjörnumítill fannst hér á landi í byrjun mánaðarins áfastur kvið íslenskrar konu sem kom til landsins frá austurströnd Bandaríkjanna. 6.6.2015 07:00
Ungt fólk útsettara fyrir áreitni „41 prósent þeirra sem starfa í veitingageiranum, ferðaþjónustunni og hóteliðnaðinum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur. Þar af er önnur hver kona sem hefur orðið fyrir áreitni og fjórði hver karlmaður. 6.6.2015 07:00
Segir nemendur og kennara munu hópast til Reykjavíkur „Ég hef þungar áhyggjur af þessu máli, ekki síst hvað varðar okkar skóla hér á Ísafirði sem og aðra tónlistarskóla úti á landi,“ segir Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar, um hugmyndir sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur viðrað – róttækar breytingar á fjármögnun og skipulagi tónlistarnáms á framhaldsstigi. 6.6.2015 07:00
Hálendi landsins er lokað vegna gífurlegs snjóþunga Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, segir að leitað sé lausna til að tryggja opnun ferðamannastaða. 6.6.2015 07:00
Étoile liggur við Reykjavíkurhöfn Franska gólettan Étoile er til sýnis við Reykjavíkurhöfn í tilefni af Hátíð hafsins. Étoile sigldi í höfn á fimmtudag. 6.6.2015 07:00
Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6.6.2015 07:00
Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5.6.2015 21:24
Komst ekki í útskrift dóttur sinnar út af slæmu hjólastólaaðgengi Bíó Paradís safnar fyrir hjólastólalyftum til þess að bæta aðgengi fyrir fatlaða. "Eina lausnin í stöðunni,“ segir framkvæmdastjórinn. 5.6.2015 20:15
Nýtt fangelsi léttir á neyðarástandi í fangelsismálum Nýtt fangelsi mesta bylting í fangelsismálum frá árinu 1874. 450 manns bíða refsivistar á Íslandi. 5.6.2015 19:20
Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5.6.2015 19:14
Tólf mánaða nálgunarbann: Ákærður fyrir að hafa kveikt í á heimili barnsmóður og birt af henni nektarmyndir Þetta er í þriðja sinn sem manninum er gert að sæta nálgunarbanni gagnvart konunni. 5.6.2015 18:28
Fjögurra ára fangelsi fyrir hnífsstunguárás Árásin átti sér stað á Fiskislóð í janúar síðastliðnum. 5.6.2015 16:38
Spyr um undirbúning móttökustöðvar fyrir hælisleitendur Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra. 5.6.2015 16:26
Hrinda verkefnum gegn matarsóun í framkvæmd Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita Umhverfisstofnun 1,8 milljónir króna til verkefna sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. 5.6.2015 15:22
Semja um bætt skipulag sérnámskennslu í heimilislækningum Landspítalinn og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa endurnýjað samkomulag milli stofnananna. 5.6.2015 14:38
Á batavegi eftir myglusvepp: „Það skiptir máli að vera jákvæður“ Tómas Guðbjartsson veiktist vegna myglu á Landspítalanum. Hann vill að líffræði myglusvepps og áhrif hans verði kennd við læknadeild. 5.6.2015 14:00
Helmingur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegri áreitni 41 prósent þeirra sem starfað hafa í þjónustustöfum á síðustu 10 árum hafi orðið fyrir áreitni. 5.6.2015 13:54
„Hvað getum við framsóknarmenn gert þó við vöknum fyrr en aðrir?“ Ýmsir þingmenn vilja breyta fyrirkomulagi dagskrárliðarins 5.6.2015 13:25
Yngsti þingmaðurinn skólaði þá eldri í kurteisi Segir óþolandi að sitja undir bölvi og dónaskap annara þingmanna í sinn garð og samflokksmanna. 5.6.2015 13:17
50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5.6.2015 13:00
Verslun opnar aftur í Hrísey á morgun Engin verslun hefur verið starfsrækt í eynni eftir að Júllabúð lagðist af. 5.6.2015 12:50
Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5.6.2015 12:05
Andrés Jónsson sá stolið hjól sitt auglýst á Bland Almannatengillinn mælti sér mót við þjófinn, ekki til að borga fyrir sitt eigið hjól, heldur til að sækja það. 5.6.2015 11:47
Hlín búin að leggja fram kæru vegna nauðgunar Tvennum sögum fer af því hvers vegna maðurinn greiddi systrunum 700 þúsund krónur. 5.6.2015 11:43
Steingrímur J. tekur undir hugmyndir um kvennaþing Karlkyns þingmenn víki sæti og konur skipi þingið á hátíðarfundi 19. júní. 5.6.2015 11:23
Ríkisstjórnin bæti kjör aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda Stéttarfélagið Framsýn hefur sent áskorun til ríkisstjórnarinnar. 5.6.2015 10:32
Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5.6.2015 10:30
Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir leiðbeinandinn. 5.6.2015 10:23
Hátt í þúsund mótmæla við Stjórnarráðið BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafði boðað til þögulla mótmæla á meðan á ríkisstjórnarfundi stendur. 5.6.2015 09:33
Borgarstarfsmenn beita nýrri aðferð við að uppræta óæskilegan gróður Notast er við hitadælur og einangrandi froðu. 5.6.2015 09:26
Beit tvo á bar í miðborginni Karlmaður var handtekinn á skemmtistað í miðborginni á örðum tímanum í nótt eftir að hafa ráðsit þar á gesti og bitið að minnsta kosti tvo þeirra. 5.6.2015 07:29
Metdagur á miðunum í gær Metdagur var á miðunum umhverfis landið í gær þegar tæplega 850 skip og bátar voru inn í kerfum Stjórnstöðvar siglinga og Landhelgisgæslunnar um hádegissbil. 5.6.2015 07:27
Hlín leggur fram nauðgunarkæru Malín Brand segir í yfirlýsingu að meint fjárkúgun hafi í raun verið sáttatillaga í kynferðisbrotamáli. Maðurinn sem kærði systurnar Malín og Hlín fyrir fjárkúgun gegn sér tók upp símtal sem hann átti við Malín þar sem hún þrýsti á hann að ganga að boði þ 5.6.2015 07:00
Veitir afslátt af þagnarskyldu Frumvarp um vernd uppljóstrara leggst ekki vel í Persónuvernd: 5.6.2015 07:00
Enn stál í stál í kjaraviðræðum Nýr fundur hefur hvorki verið boðaður hjá BHM né hjúkrunarfræðingum: 5.6.2015 07:00
Fréttir af eldissilungi í Laxá og Fljótaá Á stuttum tíma hafa borist fréttir af regnbogasilungi úr eldi í sex ám á Norðurlandi og Vestfjörðum: 5.6.2015 07:00
Stærð rjúpnastofnsins undir meðallagi Talningu á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands á rjúpnastofni landsins fyrir árið 2015 er lokið: 5.6.2015 07:00