Helmingur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegri áreitni Samúel Karl Ólaosn skrifar 5. júní 2015 13:54 Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Vísir/GETTY Starfsgreinasambandið og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands unnu rannsókn á tíðni og eðli kynferðislegs áreitis gagnvart starfsfólki í þjónustustörfum. Niðurstöðurnar benda til þess að 41 prósent þeirra sem starfað hafa í þjónustustöfum á síðustu 10 árum hafi orðið fyrir áreitni. Nánar tiltekið 26,4 prósent karlmanna og 50,4 prósent kvenna. 67,8 prósent þeirra sem orðið hafa fyrir áreitni voru yngri en 24 ára þegar alvarlegasta atvikið átti sér stað, ef þau voru fleiri en eitt. Í tilkynningu frá SGS segir að kynferðisleg áreitni hafi meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna heldur en karla og það hafi meiri áhrif á öryggistilfinninguna að vera áreittur af vinnufélaga eða yfirmanni heldur en viðskiptavini. Í yfir 60 prósenta tilvika kynferðislegrar áreitni í rannsókninni var gerandi viðskiptavinur. Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Rannsóknin var unnin í tilefni af ráðstefnu SGS, MATVÍS og systursamtaka á Norðurlöndum gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel, veitinga- og ferðaþjónustunnar. Ráðstefnan verður haldin á næstkomandi mánudag. Rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun og Steinunni Rögnvaldsdóttur félags- og kynjafræðingi. Rannsóknin verður kynnt nánar á ráðstefnunni. Hotel Natura hýsir ráðstefnuna og hefst hún kl. 10:30 og lýkur kl. 17:30. Daginn eftir mun smærri hópur fulltrúa stéttarfélaga ræða framhaldið og taka saman upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni. Ráðstefnuna sækja um eitt hundrað manns frá öllum Norðurlöndunum og kynntar verða nýjustu rannsóknir á þessu sviði auk þess sem rætt verður sérstaklega hvað aðilar vinnumarkaðarins geta gert til að vinna gegn áreitni. Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Starfsgreinasambandið og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands unnu rannsókn á tíðni og eðli kynferðislegs áreitis gagnvart starfsfólki í þjónustustörfum. Niðurstöðurnar benda til þess að 41 prósent þeirra sem starfað hafa í þjónustustöfum á síðustu 10 árum hafi orðið fyrir áreitni. Nánar tiltekið 26,4 prósent karlmanna og 50,4 prósent kvenna. 67,8 prósent þeirra sem orðið hafa fyrir áreitni voru yngri en 24 ára þegar alvarlegasta atvikið átti sér stað, ef þau voru fleiri en eitt. Í tilkynningu frá SGS segir að kynferðisleg áreitni hafi meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna heldur en karla og það hafi meiri áhrif á öryggistilfinninguna að vera áreittur af vinnufélaga eða yfirmanni heldur en viðskiptavini. Í yfir 60 prósenta tilvika kynferðislegrar áreitni í rannsókninni var gerandi viðskiptavinur. Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Rannsóknin var unnin í tilefni af ráðstefnu SGS, MATVÍS og systursamtaka á Norðurlöndum gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel, veitinga- og ferðaþjónustunnar. Ráðstefnan verður haldin á næstkomandi mánudag. Rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun og Steinunni Rögnvaldsdóttur félags- og kynjafræðingi. Rannsóknin verður kynnt nánar á ráðstefnunni. Hotel Natura hýsir ráðstefnuna og hefst hún kl. 10:30 og lýkur kl. 17:30. Daginn eftir mun smærri hópur fulltrúa stéttarfélaga ræða framhaldið og taka saman upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni. Ráðstefnuna sækja um eitt hundrað manns frá öllum Norðurlöndunum og kynntar verða nýjustu rannsóknir á þessu sviði auk þess sem rætt verður sérstaklega hvað aðilar vinnumarkaðarins geta gert til að vinna gegn áreitni.
Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira