Fleiri fréttir Segja lögin ekki leysa vandann Þingflokkur Samfylkingarinnar segir gerðardómi hafa verið sett alltof ströng skilyrði til að ætla megi að úr yrði réttlát niðustaða. 14.6.2015 11:17 Tveir spörkuðu í liggjandi mann Nokkuð var um pústra á milli manna og lögreglan þurfti að fara í fjölda útkalla vegna ölvunarástands í miðborginni. 14.6.2015 09:20 Hjólreiðamaðurinn í upptökum á myndbandi Þá var maðurinn ekki nakinn heldur í húðlituðum galla. 13.6.2015 21:37 Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár. 13.6.2015 20:45 Segja samningsrétt hjúkrunarfræðinga virtan að vettugi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun alþingis að stöðva verkfall hjúkrunarfræðinga með lagasetningu. 13.6.2015 20:01 Greiðir himinháan kostnað vegna túlkaþjónustu úr eigin vasa Snædís Rán Hjartardóttir sem stefndi Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg útaf synjunar á túlkaþjónustu greiðir kostnað vegna samskipta sjálf. Þriggja klukkutíma fundur kostaði hana fimmtíu þúsund krónur 13.6.2015 20:00 Lög um verkföll samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 30 atkvæðum gegn 19, en fjórtán þingmenn voru fjarverandi. 13.6.2015 19:30 Allsber maður á hjóli á Austurvelli tilkynntur til lögreglu Hjólaði um með hjálm og húðlitaðan sokk yfir kynfærum sínum. 13.6.2015 17:36 „Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar leggur til að verkfallsfrumvarp ríkisstjórnarinnar verði samþykkt. 13.6.2015 16:39 Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill verkfallsfrumvarp burt Telur hann ekki sýnt að fullreynt hafi verið að ná samningum með eðlilegum hætti við félögin og mótmælir "óhæfilegum flýti á meðferð málsins“. 13.6.2015 16:22 Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesi: Þyrla LHG kölluð út Þyrla LHG kölluð út vegna alvarlegs umferðarslyss 13.6.2015 15:52 Alþingi kemur saman um klukkan þrjú Önnur umræða um frestun verkfallsaðgerða hefst um klukkan þrjú í dag. 13.6.2015 14:29 Berbrystingar koma saman á Austurvelli Fjöldi fólks er nú á Austurvelli í tilefni brjóstabyltingarinnar svokölluðu. 13.6.2015 14:19 Stjórnvöld axli ábyrgð Stjórn BSRB mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 13.6.2015 13:44 Verkfallsfrumvarpið afgreitt úr nefnd Frumvarpið var samþykkt nánast óbreytt. 13.6.2015 13:13 Hrópar og segir leikmönnum til Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu. 13.6.2015 13:00 Hópslagsmál í miðborginni í nótt Einn var handtekinn vegna málsins og fluttur á lögreglustöð. 13.6.2015 12:01 Skærir blettir Ceres myndaðir 13.6.2015 12:00 Fórnarlamb þurfti að skipta um skóla Þingfesting var í hópnauðgunarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fimm menn eru ákærðir en þeir neita allir sök. Fórnarlambið, sem er undir lögaldri, þurfti að flytja úr sveitarfélaginu sem hún bjó í og skipta um skóla vegna málsins. 13.6.2015 12:00 Skaðabótakröfur þrefaldast vegna slæms ástands gatna Í fyrra voru gerðar 24 skaðabótakröfur í ábyrgðartryggingu Reykjavíkurborgar en það sem af er þessu ári eru þær orðnar 71. 13.6.2015 11:52 Kennarasambandið styrkir BHM um 15 milljónir "KÍ mótmælir þeim seinagangi og skilningsleysi sem ríkið hefur sýnt af sér í samningaviðræðum við BHM undanfarna mánuði." 13.6.2015 11:22 Sól og blíða víða í dag Hiti gæti náð allt að tólf stigum. 13.6.2015 10:07 Fundur fólksins í beinni: Framtíðarsýn stjórnmálaflokkanna, ferðaþjónusta og aðallinn Fjölbreytt dagskrá í dag en henni má fylgjast með hér. 13.6.2015 10:00 Hagaði sér eins og karlmaður til að falla í hópinn Halla Tómasdóttir segist aldrei hafa ætlað að snerta á konumálum en með auknum þroska fann hún að kvenlæg gildi hennar gerðu hana að sterkari stjórnanda. 13.6.2015 10:00 Kvennahlaupið fer fram í dag Fer fram í 26.skipti í ár. 13.6.2015 09:45 Það vissi enginn hvað átti að gera við mig Heiðar Logi Elíasson var rekinn úr skóla, var alla barnæsku á risa skammti af Rítalíni og ólst upp að einhverju leyti á geðdeild. 13.6.2015 09:00 Ekki hægt að tryggja öllum heimilislækni Heilsugæslulæknar á Akureyri eru of fáir að mati forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. 13.6.2015 07:00 Frjósemi stendur í stað milli ára Árið 2014 var frjósemi íslenskra kvenna 1,93 börn á ævi hverrar konu, eða sú sama og árið 2013, en þá hafði hún farið undir tvö börn í fyrsta sinn frá 2003. Frjósemin nú er nærri helmingi minni en hún var um 1960, en þá gat hver kona vænst þess að eignast rúmlega fjögur börn á ævi sinni. 13.6.2015 07:00 Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. 13.6.2015 07:00 Sakar ABC á Íslandi um mútur í Kenía Þórunn Helgadóttir hefur helgað líf sitt hjálparstarfi fyrir ABC barnahjálp í Kenía. ABC á Íslandi sagði henni upp en Þórunn heldur starfinu ótrauð áfram. Miklar deilur standa nú milli félaganna. 13.6.2015 07:00 Garðabær ætlar að byggja íþróttahöll Garðabær hyggst hefja framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í bænum á kjörtímabilinu. Stjarnan vill að húsið verði á Ásgarðssvæðinu en húsið gæti einnig risið í Vetrarmýri. Kostnaður við bygginguna gæti orðið nærri tveimur milljörðum króna. 13.6.2015 07:00 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13.6.2015 07:00 Fimm mál á Félagsvísindasviði Meirihluti mála sem hafa verið rannsökuð eru í viðskiptafræðideild. 13.6.2015 07:00 Hlín Einars vill komast í tölvupóstinn sinn Hlín Einarsdóttir segist hafa sagt Birni Inga Hrafnssyni frá meintri nauðgun. 12.6.2015 23:54 Þingfundi slitið Fyrstu umræðu um verkfallsaðgerðir félagsmanna stéttarfélaga BHM og Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga er lokið. 12.6.2015 22:48 Frelsissvipting í Vogum á Vatnsleysuströnd: „Þeir létu mig drekka átta flöskur af smjörsýru” Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni og tveimur 19 ára drengjum var framhaldið í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. 12.6.2015 21:30 Gunnar Bragi truflaði Sigmund í tvígang yfir leiknum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þakkar Gunnari Braga Sveinssyni fyrir framlag hans í leiknum. 12.6.2015 21:29 Furða sig á ákvörðun ráðherranna og Sigmundur sakaður um heigulshátt Þingmenn takast enn á. 12.6.2015 21:06 Starfsfólki Landspítalans heitt í hamsi Starfsfólk á Landspítalanum fylgdist með umræðum á Alþingi á kaffistofum spítalans og var heitt í hamsi. Mun fleiri atvik hafa komið upp á spítalanum á meðan verkfalli stóð en alla jafna. Þá urðu fjögur óvænt dauðsföll á tímabilinu. Ekki liggur fyrir hvort þau tengjast verkfallsaðgerðum og verið er að greina þau atvik sem hafa orðið vegna verkfallsins. 12.6.2015 21:00 Álftin fræga á Hrísatjörn varð fyrir strætisvagni Önnur álftin á Hrísatjörn í Svarfaðardal drapst í gær eftir að hafa orðið fyrir strætisvagni. 12.6.2015 20:08 Sigmundur og Bjarni á leiknum á meðan þingmenn ræða hugsanlega lagasetningu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. 12.6.2015 19:20 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12.6.2015 19:15 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12.6.2015 19:00 Langisandur fékk Bláfánann Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem veitt er sem tákn um góða umhverfisstjórnun. 12.6.2015 18:12 Tugmilljóna tjón á varðskipunum Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið. 12.6.2015 17:15 Sjá næstu 50 fréttir
Segja lögin ekki leysa vandann Þingflokkur Samfylkingarinnar segir gerðardómi hafa verið sett alltof ströng skilyrði til að ætla megi að úr yrði réttlát niðustaða. 14.6.2015 11:17
Tveir spörkuðu í liggjandi mann Nokkuð var um pústra á milli manna og lögreglan þurfti að fara í fjölda útkalla vegna ölvunarástands í miðborginni. 14.6.2015 09:20
Hjólreiðamaðurinn í upptökum á myndbandi Þá var maðurinn ekki nakinn heldur í húðlituðum galla. 13.6.2015 21:37
Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár. 13.6.2015 20:45
Segja samningsrétt hjúkrunarfræðinga virtan að vettugi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun alþingis að stöðva verkfall hjúkrunarfræðinga með lagasetningu. 13.6.2015 20:01
Greiðir himinháan kostnað vegna túlkaþjónustu úr eigin vasa Snædís Rán Hjartardóttir sem stefndi Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg útaf synjunar á túlkaþjónustu greiðir kostnað vegna samskipta sjálf. Þriggja klukkutíma fundur kostaði hana fimmtíu þúsund krónur 13.6.2015 20:00
Lög um verkföll samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 30 atkvæðum gegn 19, en fjórtán þingmenn voru fjarverandi. 13.6.2015 19:30
Allsber maður á hjóli á Austurvelli tilkynntur til lögreglu Hjólaði um með hjálm og húðlitaðan sokk yfir kynfærum sínum. 13.6.2015 17:36
„Bann við verkfalli á tvímælalaust rétt á sér“ Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar leggur til að verkfallsfrumvarp ríkisstjórnarinnar verði samþykkt. 13.6.2015 16:39
Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill verkfallsfrumvarp burt Telur hann ekki sýnt að fullreynt hafi verið að ná samningum með eðlilegum hætti við félögin og mótmælir "óhæfilegum flýti á meðferð málsins“. 13.6.2015 16:22
Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesi: Þyrla LHG kölluð út Þyrla LHG kölluð út vegna alvarlegs umferðarslyss 13.6.2015 15:52
Alþingi kemur saman um klukkan þrjú Önnur umræða um frestun verkfallsaðgerða hefst um klukkan þrjú í dag. 13.6.2015 14:29
Berbrystingar koma saman á Austurvelli Fjöldi fólks er nú á Austurvelli í tilefni brjóstabyltingarinnar svokölluðu. 13.6.2015 14:19
Stjórnvöld axli ábyrgð Stjórn BSRB mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 13.6.2015 13:44
Hrópar og segir leikmönnum til Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu. 13.6.2015 13:00
Hópslagsmál í miðborginni í nótt Einn var handtekinn vegna málsins og fluttur á lögreglustöð. 13.6.2015 12:01
Fórnarlamb þurfti að skipta um skóla Þingfesting var í hópnauðgunarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fimm menn eru ákærðir en þeir neita allir sök. Fórnarlambið, sem er undir lögaldri, þurfti að flytja úr sveitarfélaginu sem hún bjó í og skipta um skóla vegna málsins. 13.6.2015 12:00
Skaðabótakröfur þrefaldast vegna slæms ástands gatna Í fyrra voru gerðar 24 skaðabótakröfur í ábyrgðartryggingu Reykjavíkurborgar en það sem af er þessu ári eru þær orðnar 71. 13.6.2015 11:52
Kennarasambandið styrkir BHM um 15 milljónir "KÍ mótmælir þeim seinagangi og skilningsleysi sem ríkið hefur sýnt af sér í samningaviðræðum við BHM undanfarna mánuði." 13.6.2015 11:22
Fundur fólksins í beinni: Framtíðarsýn stjórnmálaflokkanna, ferðaþjónusta og aðallinn Fjölbreytt dagskrá í dag en henni má fylgjast með hér. 13.6.2015 10:00
Hagaði sér eins og karlmaður til að falla í hópinn Halla Tómasdóttir segist aldrei hafa ætlað að snerta á konumálum en með auknum þroska fann hún að kvenlæg gildi hennar gerðu hana að sterkari stjórnanda. 13.6.2015 10:00
Það vissi enginn hvað átti að gera við mig Heiðar Logi Elíasson var rekinn úr skóla, var alla barnæsku á risa skammti af Rítalíni og ólst upp að einhverju leyti á geðdeild. 13.6.2015 09:00
Ekki hægt að tryggja öllum heimilislækni Heilsugæslulæknar á Akureyri eru of fáir að mati forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. 13.6.2015 07:00
Frjósemi stendur í stað milli ára Árið 2014 var frjósemi íslenskra kvenna 1,93 börn á ævi hverrar konu, eða sú sama og árið 2013, en þá hafði hún farið undir tvö börn í fyrsta sinn frá 2003. Frjósemin nú er nærri helmingi minni en hún var um 1960, en þá gat hver kona vænst þess að eignast rúmlega fjögur börn á ævi sinni. 13.6.2015 07:00
Róstusamt í ræðustólnum Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag. 13.6.2015 07:00
Sakar ABC á Íslandi um mútur í Kenía Þórunn Helgadóttir hefur helgað líf sitt hjálparstarfi fyrir ABC barnahjálp í Kenía. ABC á Íslandi sagði henni upp en Þórunn heldur starfinu ótrauð áfram. Miklar deilur standa nú milli félaganna. 13.6.2015 07:00
Garðabær ætlar að byggja íþróttahöll Garðabær hyggst hefja framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í bænum á kjörtímabilinu. Stjarnan vill að húsið verði á Ásgarðssvæðinu en húsið gæti einnig risið í Vetrarmýri. Kostnaður við bygginguna gæti orðið nærri tveimur milljörðum króna. 13.6.2015 07:00
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13.6.2015 07:00
Fimm mál á Félagsvísindasviði Meirihluti mála sem hafa verið rannsökuð eru í viðskiptafræðideild. 13.6.2015 07:00
Hlín Einars vill komast í tölvupóstinn sinn Hlín Einarsdóttir segist hafa sagt Birni Inga Hrafnssyni frá meintri nauðgun. 12.6.2015 23:54
Þingfundi slitið Fyrstu umræðu um verkfallsaðgerðir félagsmanna stéttarfélaga BHM og Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga er lokið. 12.6.2015 22:48
Frelsissvipting í Vogum á Vatnsleysuströnd: „Þeir létu mig drekka átta flöskur af smjörsýru” Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni og tveimur 19 ára drengjum var framhaldið í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í dag. 12.6.2015 21:30
Gunnar Bragi truflaði Sigmund í tvígang yfir leiknum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þakkar Gunnari Braga Sveinssyni fyrir framlag hans í leiknum. 12.6.2015 21:29
Furða sig á ákvörðun ráðherranna og Sigmundur sakaður um heigulshátt Þingmenn takast enn á. 12.6.2015 21:06
Starfsfólki Landspítalans heitt í hamsi Starfsfólk á Landspítalanum fylgdist með umræðum á Alþingi á kaffistofum spítalans og var heitt í hamsi. Mun fleiri atvik hafa komið upp á spítalanum á meðan verkfalli stóð en alla jafna. Þá urðu fjögur óvænt dauðsföll á tímabilinu. Ekki liggur fyrir hvort þau tengjast verkfallsaðgerðum og verið er að greina þau atvik sem hafa orðið vegna verkfallsins. 12.6.2015 21:00
Álftin fræga á Hrísatjörn varð fyrir strætisvagni Önnur álftin á Hrísatjörn í Svarfaðardal drapst í gær eftir að hafa orðið fyrir strætisvagni. 12.6.2015 20:08
Sigmundur og Bjarni á leiknum á meðan þingmenn ræða hugsanlega lagasetningu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. 12.6.2015 19:20
Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12.6.2015 19:15
Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12.6.2015 19:00
Langisandur fékk Bláfánann Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem veitt er sem tákn um góða umhverfisstjórnun. 12.6.2015 18:12
Tugmilljóna tjón á varðskipunum Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið. 12.6.2015 17:15