Fleiri fréttir

Segja lögin ekki leysa vandann

Þingflokkur Samfylkingarinnar segir gerðardómi hafa verið sett alltof ströng skilyrði til að ætla megi að úr yrði réttlát niðustaða.

Tveir spörkuðu í liggjandi mann

Nokkuð var um pústra á milli manna og lögreglan þurfti að fara í fjölda útkalla vegna ölvunarástands í miðborginni.

Hjúkrunarfræðingar segja upp, reiðar köldum kveðjum

Hjúkrunarfræðingar létu sig ekki vanta þegar fundur hófst á Alþingi korter í fjögur til að fylgjast með annarri umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagasetningu á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þær Edda Jörundsdóttir og Hildur Dís Kristinsdóttir ætla að segja starfi sínu lausu. Edda hefur starfað við hjúkrun í fimmtán ár og Hildur Dís í sex ár.

Greiðir himinháan kostnað vegna túlkaþjónustu úr eigin vasa

Snædís Rán Hjartardóttir sem stefndi Sam­skiptamiðstöð heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra, ís­lenska rík­inu og Reykja­vík­ur­borg útaf synjunar á túlkaþjónustu greiðir kostnað vegna samskipta sjálf. Þriggja klukkutíma fundur kostaði hana fimmtíu þúsund krónur

Lög um verkföll samþykkt

Frumvarpið var samþykkt með 30 atkvæðum gegn 19, en fjórtán þingmenn voru fjarverandi.

Stjórnvöld axli ábyrgð

Stjórn BSRB mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Hrópar og segir leikmönnum til

Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu.

Fórnarlamb þurfti að skipta um skóla

Þingfesting var í hópnauðgunarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fimm menn eru ákærðir en þeir neita allir sök. Fórnarlambið, sem er undir lögaldri, þurfti að flytja úr sveitarfélaginu sem hún bjó í og skipta um skóla vegna málsins.

Frjósemi stendur í stað milli ára

Árið 2014 var frjósemi íslenskra kvenna 1,93 börn á ævi hverrar konu, eða sú sama og árið 2013, en þá hafði hún farið undir tvö börn í fyrsta sinn frá 2003. Frjósemin nú er nærri helmingi minni en hún var um 1960, en þá gat hver kona vænst þess að eignast rúmlega fjögur börn á ævi sinni.

Róstusamt í ræðustólnum

Athygli vakti að landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skyldi hafa flutt frumvarp um bann á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga í stað forsætisráðherra. Frumvarpið verður að öllum líkindum afgreitt í dag.

Sakar ABC á Íslandi um mútur í Kenía

Þórunn Helgadóttir hefur helgað líf sitt hjálparstarfi fyrir ABC barnahjálp í Kenía. ABC á Íslandi sagði henni upp en Þórunn heldur starfinu ótrauð áfram. Miklar deilur standa nú milli félaganna.

Garðabær ætlar að byggja íþróttahöll

Garðabær hyggst hefja framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í bænum á kjörtímabilinu. Stjarnan vill að húsið verði á Ásgarðssvæðinu en húsið gæti einnig risið í Vetrarmýri. Kostnaður við bygginguna gæti orðið nærri tveimur milljörðum króna.

Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara

Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum.

Þingfundi slitið

Fyrstu umræðu um verkfallsaðgerðir félagsmanna stéttarfélaga BHM og Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga er lokið.

Starfsfólki Landspítalans heitt í hamsi

Starfsfólk á Landspítalanum fylgdist með umræðum á Alþingi á kaffistofum spítalans og var heitt í hamsi. Mun fleiri atvik hafa komið upp á spítalanum á meðan verkfalli stóð en alla jafna. Þá urðu fjögur óvænt dauðsföll á tímabilinu. Ekki liggur fyrir hvort þau tengjast verkfallsaðgerðum og verið er að greina þau atvik sem hafa orðið vegna verkfallsins.

Tugmilljóna tjón á varðskipunum

Tjónið á varðskipunum Þór og Tý hleypur á tugum milljóna en rússneska skólaskipið Kruzenshtern sigldi á skipin í gær. Lögregla rannsakar málið.

Sjá næstu 50 fréttir