Fleiri fréttir

Sökuðu manninn um að hafa nauðgað Hlín

Maðurinn sem lagði fram kæru á hendur systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand í dag vegna fjárkúgunar greiddi 700 þúsund krónur gegn því að vera ekki sakaður um að hafa nauðgað Hlín.

Annað fjárkúgunarmál

Kæra var í dag lögð fram hjá lögreglunni á hendur systrunum Hlín Einarsdóttur og Malínar Brand vegna fjárkúgunar.

Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað

Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson.

Kvíða flutningi á Vesturgötu 7

Eldri borgarar vilja óbreytta þjónustu í Þorraseli og skora á borgarstjórn að halda dagþjónustu í Þorraseli í óbreyttri mynd.

Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina

Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað.

Undirbúa bara boðaðar aðgerðir

Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins skoða sérmál milli funda til að halda kjaraviðræðunum gangandi áfram.

Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag

"No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær.

Börnin reyndust vera dömurnar í Draumbæ

Gátan um íslensku börnin í frönsku kvikmyndinni er leyst. "Þetta eru dömurnar í Draumbæ" sagði einn áhorfenda okkar sem kom okkur á sporið. Í ljós kom að myndirnar voru teknar fyrir hálfri öld í Vestmannaeyjum.

Áhöfn Týs kemur heim með stolt í farteskinu

Varðskipið Týr kom í dag heim eftir ríflega hálfs árs störf á Miðjarðarhafi, þar sem áhöfnin hefur komið að björgun hátt í fjögur þúsund flóttamanna. Skipverjar, sem hafa fengið áfallahjálp vegna starfa sinna, segja erfiðast að koma að börnum í þessum erfiðu aðstæðum. Þórhildur Þorkelsdóttir hitti áhöfnina um borð í Tý í dag.

Fundi frestað hjá BHM

Næsti fundur samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríksins er boðaður klukkan 15 á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir