Fleiri fréttir

Flugvallartillaga á furðulegum tíma

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingfréttaritari Fréttablaðsins, og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, þingfréttaritari ríkissjónvarpsins, greindu stöðuna á Alþingi í Umræðuninni á stöð 2 í gærkvöldi.

Skuldastaðan batnar en breikka þarf tekjustofnana

Skuldir nokkurra af stærstu sveitarfélögunum nema rúmri milljón á hvern íbúa. Staðan hefur batnað frá hruni. Sveitarfélögin telja að auka þurfi tekjur þeirra. Um helmingur rekstrartekna fer í launagreiðslur.

Borgar 784 krónur fyrir vinnuna sína

Friðrik Indriðason er með minni ráðstöfunartekjur í hálfu starfi hjá Íslandspósti en þegar hann var á fullum bótum. Segist búinn að fá upp í kok af Vinnumálastofnun. Sviðsstjóri Vinnumálastofnunar segir málið eiga sér eðlilega skýringu.

Íslendingar reykja minna

Tíðni daglegra reykinga hér á landi er hlutfallslega lág í alþjóðlegum samanburði.

Maímánuður sá kaldasti frá 1982

Mánaðarmeðalhiti í Reykjavík var 4,6 stig, sem er 2,4 stigum undir meðaltali síðustu tíu ára. Mánaðarmeðalhiti á Akureyri var 4 stig eða tveimur stigum undir meðallagi.

Önnur hver króna fer í laun

Sveitarfélögin vilja fá hlutdeild í virðisaukaskatti og umferðarsköttum. Segja nauðsynlegt að auka tekjurnar. Um helmingur tekna þeirra fer í launagreiðslur.

Róðurinn þyngist dag frá degi

Verkfall hjúkrunarfræðinga hefur áhrif á allt starf Sjúkrahússins á Akureyri. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir spítalann hafa þurft að draga saman alla starfsemi sem ekki teljist bráðatilvik.

Í líflínu banka vegna verkfalls dýralækna

Sláturhúsið B. Jensen á Akureyri er upp á náð og miskunn viðskiptabankans komið vegna verkfalls dýralækna. Gjaldþrot blasir við ef ekki næst að semja sem fyrst. Ekkert miðar á meðan í samningaviðræðum milli ríkisins og dýralækna.

Sjá næstu 50 fréttir