Lögreglan birtir myndband af Iceland-ræningjunum Birgir Olgeirsson skrifar 3. júní 2015 11:40 Ræningjarnir þrír sem lögreglan leitar að. Mynd/Facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja manna í tengslum við rán í versluninni Iceland í Arnarbakka í Breiðholti á sunnudag. Mennirnir réðust hettuklæddir inn í verslunina klukkan sex að morgni og ógnuðu starfsmanni með sprautunál áður en þeir höfðu á brott með sér um 50 þúsund krónur og nokkra sígarettupakka. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú birt myndband úr öryggismyndavél verslunarinnar og biður þá sem geta veitt upplýsingar um málið, þekkja til mannana, eða vita hvar þá er að finna, að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið asmundurg@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja manna í tengslum við rannsókn hennar á ráni í versluninni Iceland í Arnarbakka í Breiðholti á sunnudag. Tilkynning um málið barst lögreglu skömmu fyrir klukkan sex á sunnudagsmorgun, en þrír menn beittu starfsmann verslunarinnar ofbeldi áður en þeir höfðu á brott með sér fjármuni. Ef einhverjir geta veitt upplýsingar um málið, þekkja til mannanna, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir sömu vinsamlega beðnir um að hringja í lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið asmundurg@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Wednesday, June 3, 2015 Tengdar fréttir Rán í Breiðholti: Þrír hettuklæddir menn réðust inn í verslun Málið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 31. maí 2015 11:39 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja manna í tengslum við rán í versluninni Iceland í Arnarbakka í Breiðholti á sunnudag. Mennirnir réðust hettuklæddir inn í verslunina klukkan sex að morgni og ógnuðu starfsmanni með sprautunál áður en þeir höfðu á brott með sér um 50 þúsund krónur og nokkra sígarettupakka. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú birt myndband úr öryggismyndavél verslunarinnar og biður þá sem geta veitt upplýsingar um málið, þekkja til mannana, eða vita hvar þá er að finna, að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið asmundurg@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar þriggja manna í tengslum við rannsókn hennar á ráni í versluninni Iceland í Arnarbakka í Breiðholti á sunnudag. Tilkynning um málið barst lögreglu skömmu fyrir klukkan sex á sunnudagsmorgun, en þrír menn beittu starfsmann verslunarinnar ofbeldi áður en þeir höfðu á brott með sér fjármuni. Ef einhverjir geta veitt upplýsingar um málið, þekkja til mannanna, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir sömu vinsamlega beðnir um að hringja í lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið asmundurg@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Wednesday, June 3, 2015
Tengdar fréttir Rán í Breiðholti: Þrír hettuklæddir menn réðust inn í verslun Málið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 31. maí 2015 11:39 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Rán í Breiðholti: Þrír hettuklæddir menn réðust inn í verslun Málið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 31. maí 2015 11:39