Fleiri fréttir Sleginn í andlitið með leikjatölvu og stunginn með skærum Þrír menn ákærðir fyrir líkamsárás, frelsissviptingu og þjófnað. 22.4.2015 23:15 Holtaskóli vann Skólahreysti Holtaskóli vann Skólahreysti á úrslitakvöldinu í Laugardalshöllinni í kvöld en keppnin fór fram í 11. sinn. 22.4.2015 21:31 Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22.4.2015 20:25 Yfir 20 dómar fyrnast vegna plássleysis í fangelsum „Til skammar," segir forstjóri Fangelsismálastofnunar 22.4.2015 20:00 Íslendingur vann 27 milljónir Heppinn spilari með Víkingalottó í áskrift. 22.4.2015 19:43 Forsætisráðherra kvartar undan leka úr samráðshópi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir erfitt að miðla upplýsingum til þingflokka um áætlanir um afnám gjaldeyrishafta vegna leka úr samráðshópi. Gæta þurfi þjóðarhagsmuna. 22.4.2015 19:27 Útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að það muni valda glundroða á vinnumarkaði ef einstök fyrirtæki innan samtakanna geri sérsamninga við verkalýðsfélög. Hann segir útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins og sakar forystumenn þess um ábyrgðarleysi. 22.4.2015 19:22 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22.4.2015 18:27 Pírati fékk ekki tækifæri til að svara Jón Þór Ólafsson segist ekki hafa fengið tækifæri til að svara beiðni Ásmundar Friðrikssonar þar sem hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Pírötum. 22.4.2015 17:20 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum Dómur yfir Birki Má Ingimarssyni var þyngdur í Hæstarétti Íslands í dag. 22.4.2015 17:08 Þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga 16 ára stúlku Metið til refsiþyngingar að stúlkan átti sér einskis ills von þegar hún fór í göngutúr með manninum. 22.4.2015 17:04 Bryndís Björgvinsdóttir fær barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Bryndís fær verðlaunin fyrir bókina Hafnfirðingabrandarann. 22.4.2015 16:31 Þórunn nýr formaður BHM Þórunn Sveinbjarnardóttir var kosinn nýr formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi félagsins sem var að ljúka. 22.4.2015 16:18 600 manns þáðu mataraðstoð: „Aldrei séð svona sprengju áður“ Aldrei eins margir fengið matarúthlutun frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. 22.4.2015 16:13 Landspítalinn hlaut Kuðunginn á Degi umhverfisins Nemendur í 9. bekk í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ voru útnefndir Varðliðar umhverfisins. 22.4.2015 16:08 Reykjavíkurborg styttir opnunartíma leikskólanna Frá og með ágústbyrjun þurfa foreldrar og forráðamenn að sækja börnin fyrir klukkan 17 í stað 17:30. 22.4.2015 16:01 Tár féllu áður en MR-ingar héldu í gámana Eins og hefð er fyrir klæðast nemendur búningum, kennarar eru kallaðir á tröppur skólans og þeir kvaddir með virtum. 22.4.2015 15:51 Geitburði lokið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Alls komu þrettán kiðlingar í heiminn undan níu huðnum. 22.4.2015 15:45 Skoða fjársvelti tónlistarskólanna: „Hjá okkur er þetta spurningin um að halda lífi“ Málið á rætur sínar að rekja til ársins 2011. 22.4.2015 15:33 Starfsmenn Fjársýslu ríkisins í ótímabundið verkfall Tæplega áttatíu prósent félagsmanna Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins greiddu í dag atkvæði með verkfalli 22.4.2015 15:20 Íslensk ljósmóðir reiddist þegar móðir varð svekkt með kynið "Óvinsælasta fæðingarstofan í húsinu er sennilega lyftan,“ segir Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir. 22.4.2015 14:52 Styrkur svifryks líklega yfir heilsuverndarmörkum Fólk er hvatt til að fylgjast vel með loftægðum í þurrviðrinu næstu daga. 22.4.2015 14:51 Allt að 8 stiga frost í blábyrjun sumars Hiti fer upp á við eftir laugardag þó ekki sé spáð hlýindum. 22.4.2015 14:19 Öld frá brunanum mikla Þá létu tveir menn lífið, tólf hús loguðu og flest brunnu til grunna. 22.4.2015 14:04 Fyrirtæki innan SA hafa ekki sjálfstætt samningumboð Framkvæmdastjóri SA segir samtökin vera að skoða hvort nýlegur kjarasamningur Verkalýðsfélags Akraness við Snók sé gildur. 22.4.2015 13:29 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Biskupstungnabraut Var úrskurðaður látinn fljótlega eftir komuna á sjúkrahús. 22.4.2015 13:29 Verkalýðsleiðtogi segir samstöðu innan SA að riðlast Formaður Framsýnar segir þann fjölda fyrirtækja sem vilji ganga að kröfum Starfsgreinasambandsins sýna að samstaðan innan SA sé að riðlast. 22.4.2015 13:26 Mikil aukning á bálförum Tæp 30 prósent útfara á síðasta ári voru bálfarir. 22.4.2015 13:26 Þjóðerni 142 þúsund ferðamanna óþekkt Ekki er vitað hverrar þjóðar sjöundi hver ferðamaður er sem kemur hingað til lands. 22.4.2015 13:15 Götum lokað vegna Víðavangshlaups ÍR á morgun Hlaupið hefst klukkan 12 frá Tryggvagötu. 22.4.2015 12:50 Íslenskur nemi hannar byggingarefni fyrir íbúa á Gaza-svæðinu „Sumarið 2014 voru þúsundir heimila lögð í rúst þegar Ísrael réðst á Gaza-svæðið, fjölmargir Gazabúar stóðu uppi heimilislausir eða urðu að búa í rústum,“ segir Corto Jabali um verkefni sitt. 22.4.2015 12:26 Ábyrgð okkar allra að ganga vel um Seljavallalaug „Við hörmum það ekki að fólk sé að koma og skoða. Þetta er sérstakt, en eins og aðrir staðir á Íslandi þolir hann ekki alla þessa umgengni.“ 22.4.2015 12:15 150 dagar síðan Herjólfur komst síðast í Landeyjahöfn Hópur fólks hefur ákveðið að færa ráðamönnum hamingjuóskir og köku í tilefni þess að hundrað og fimmtíu dagar séu liðir frá því að Herjólfur gat síðast siglt til Landeyjahafnar. 22.4.2015 12:08 Ófrjósemin tók meira á en krabbameinið Katrín Björk Baldvinsdóttir segir að hlúa þurfi betur að þeim sem glíma við ófrjósemi. Þunglyndi og skömm fylgi því oft að geta ekki fylgt þeirri eðlislægu hvöt mannsins að eiga börn. 22.4.2015 11:45 72 prósent ríkisstarfa eru á höfuðborgarsvæðinu Áramótin 2013/2014 voru stöðugildi ríkisins alls 16.266 á höfuðborgarsvæðinu. 22.4.2015 11:06 Sextíu milljóna fjárveiting til viðhalds gatna í Garðabæ Fjárveitingin dugar til endurnýjunar á slitlagi á um þrettán þúsund fermetrum í ár. 22.4.2015 10:58 Gekk í gegnum einn alræmdasta hluta Everest Ingólfur Axelsson gekk að Camp 1 á Everest sem er í rúmlega sex þúsund metra hæð. 22.4.2015 10:40 Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22.4.2015 10:29 Tveir svartir svanir við Vík í Mýrdal Svartir svanir spóka sig við Vík í Mýrdal. Velta menn nú vöngum yfir því hvort parið komi til með að verpa hér, eða hvort um geldfugla sé að ræða. 22.4.2015 09:32 Vill ræða við Breta og fá svör um sæstreng Formaður atvinnuveganefndar sér ekkert því til fyrirstöðu að taka upp viðræður við Breta um sæstreng þó undirbúningsvinna standi yfir hérna heima. Hann vill hraða málinu svo svör fáist við lykilspurningum frá Bretum og hér heima. 22.4.2015 08:15 Tafirnar bitna á sakborningum Verjendur í hópnauðgunarmáli hafa ekki heyrt af rannsókn málsins í um ár. 22.4.2015 08:00 Reyndu að fela sig í flutningaskipi Flóttamenn reyndu að komast til Ameríku. 22.4.2015 07:53 Tafir gætu bitnað á neytendum Atvinnuvegaráðuneytið svarar ekki beiðni um endurgreiðslu útboðsgjalda. 22.4.2015 07:45 Samningarnir gera notendum erfitt fyrir að flytja Þar sem NPA-þjónusta er byggð á samningi notenda við sveitarfélög eru notendur óvissir um hvað gerist vilji þeir flytja í annað bæjarfélag. 22.4.2015 07:30 Vetrarfærð á Vestfjörðum Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði. 22.4.2015 07:18 Sjá næstu 50 fréttir
Sleginn í andlitið með leikjatölvu og stunginn með skærum Þrír menn ákærðir fyrir líkamsárás, frelsissviptingu og þjófnað. 22.4.2015 23:15
Holtaskóli vann Skólahreysti Holtaskóli vann Skólahreysti á úrslitakvöldinu í Laugardalshöllinni í kvöld en keppnin fór fram í 11. sinn. 22.4.2015 21:31
Hanna Birna fær jafnréttisviðurkenningu fyrir að vera brautryðjandi í stjórnmálum Fimmtán konur hlutu í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu. 22.4.2015 20:25
Yfir 20 dómar fyrnast vegna plássleysis í fangelsum „Til skammar," segir forstjóri Fangelsismálastofnunar 22.4.2015 20:00
Forsætisráðherra kvartar undan leka úr samráðshópi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir erfitt að miðla upplýsingum til þingflokka um áætlanir um afnám gjaldeyrishafta vegna leka úr samráðshópi. Gæta þurfi þjóðarhagsmuna. 22.4.2015 19:27
Útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að það muni valda glundroða á vinnumarkaði ef einstök fyrirtæki innan samtakanna geri sérsamninga við verkalýðsfélög. Hann segir útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins og sakar forystumenn þess um ábyrgðarleysi. 22.4.2015 19:22
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22.4.2015 18:27
Pírati fékk ekki tækifæri til að svara Jón Þór Ólafsson segist ekki hafa fengið tækifæri til að svara beiðni Ásmundar Friðrikssonar þar sem hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Pírötum. 22.4.2015 17:20
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum Dómur yfir Birki Má Ingimarssyni var þyngdur í Hæstarétti Íslands í dag. 22.4.2015 17:08
Þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga 16 ára stúlku Metið til refsiþyngingar að stúlkan átti sér einskis ills von þegar hún fór í göngutúr með manninum. 22.4.2015 17:04
Bryndís Björgvinsdóttir fær barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Bryndís fær verðlaunin fyrir bókina Hafnfirðingabrandarann. 22.4.2015 16:31
Þórunn nýr formaður BHM Þórunn Sveinbjarnardóttir var kosinn nýr formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi félagsins sem var að ljúka. 22.4.2015 16:18
600 manns þáðu mataraðstoð: „Aldrei séð svona sprengju áður“ Aldrei eins margir fengið matarúthlutun frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. 22.4.2015 16:13
Landspítalinn hlaut Kuðunginn á Degi umhverfisins Nemendur í 9. bekk í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ voru útnefndir Varðliðar umhverfisins. 22.4.2015 16:08
Reykjavíkurborg styttir opnunartíma leikskólanna Frá og með ágústbyrjun þurfa foreldrar og forráðamenn að sækja börnin fyrir klukkan 17 í stað 17:30. 22.4.2015 16:01
Tár féllu áður en MR-ingar héldu í gámana Eins og hefð er fyrir klæðast nemendur búningum, kennarar eru kallaðir á tröppur skólans og þeir kvaddir með virtum. 22.4.2015 15:51
Geitburði lokið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Alls komu þrettán kiðlingar í heiminn undan níu huðnum. 22.4.2015 15:45
Skoða fjársvelti tónlistarskólanna: „Hjá okkur er þetta spurningin um að halda lífi“ Málið á rætur sínar að rekja til ársins 2011. 22.4.2015 15:33
Starfsmenn Fjársýslu ríkisins í ótímabundið verkfall Tæplega áttatíu prósent félagsmanna Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins greiddu í dag atkvæði með verkfalli 22.4.2015 15:20
Íslensk ljósmóðir reiddist þegar móðir varð svekkt með kynið "Óvinsælasta fæðingarstofan í húsinu er sennilega lyftan,“ segir Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir. 22.4.2015 14:52
Styrkur svifryks líklega yfir heilsuverndarmörkum Fólk er hvatt til að fylgjast vel með loftægðum í þurrviðrinu næstu daga. 22.4.2015 14:51
Allt að 8 stiga frost í blábyrjun sumars Hiti fer upp á við eftir laugardag þó ekki sé spáð hlýindum. 22.4.2015 14:19
Öld frá brunanum mikla Þá létu tveir menn lífið, tólf hús loguðu og flest brunnu til grunna. 22.4.2015 14:04
Fyrirtæki innan SA hafa ekki sjálfstætt samningumboð Framkvæmdastjóri SA segir samtökin vera að skoða hvort nýlegur kjarasamningur Verkalýðsfélags Akraness við Snók sé gildur. 22.4.2015 13:29
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á Biskupstungnabraut Var úrskurðaður látinn fljótlega eftir komuna á sjúkrahús. 22.4.2015 13:29
Verkalýðsleiðtogi segir samstöðu innan SA að riðlast Formaður Framsýnar segir þann fjölda fyrirtækja sem vilji ganga að kröfum Starfsgreinasambandsins sýna að samstaðan innan SA sé að riðlast. 22.4.2015 13:26
Þjóðerni 142 þúsund ferðamanna óþekkt Ekki er vitað hverrar þjóðar sjöundi hver ferðamaður er sem kemur hingað til lands. 22.4.2015 13:15
Götum lokað vegna Víðavangshlaups ÍR á morgun Hlaupið hefst klukkan 12 frá Tryggvagötu. 22.4.2015 12:50
Íslenskur nemi hannar byggingarefni fyrir íbúa á Gaza-svæðinu „Sumarið 2014 voru þúsundir heimila lögð í rúst þegar Ísrael réðst á Gaza-svæðið, fjölmargir Gazabúar stóðu uppi heimilislausir eða urðu að búa í rústum,“ segir Corto Jabali um verkefni sitt. 22.4.2015 12:26
Ábyrgð okkar allra að ganga vel um Seljavallalaug „Við hörmum það ekki að fólk sé að koma og skoða. Þetta er sérstakt, en eins og aðrir staðir á Íslandi þolir hann ekki alla þessa umgengni.“ 22.4.2015 12:15
150 dagar síðan Herjólfur komst síðast í Landeyjahöfn Hópur fólks hefur ákveðið að færa ráðamönnum hamingjuóskir og köku í tilefni þess að hundrað og fimmtíu dagar séu liðir frá því að Herjólfur gat síðast siglt til Landeyjahafnar. 22.4.2015 12:08
Ófrjósemin tók meira á en krabbameinið Katrín Björk Baldvinsdóttir segir að hlúa þurfi betur að þeim sem glíma við ófrjósemi. Þunglyndi og skömm fylgi því oft að geta ekki fylgt þeirri eðlislægu hvöt mannsins að eiga börn. 22.4.2015 11:45
72 prósent ríkisstarfa eru á höfuðborgarsvæðinu Áramótin 2013/2014 voru stöðugildi ríkisins alls 16.266 á höfuðborgarsvæðinu. 22.4.2015 11:06
Sextíu milljóna fjárveiting til viðhalds gatna í Garðabæ Fjárveitingin dugar til endurnýjunar á slitlagi á um þrettán þúsund fermetrum í ár. 22.4.2015 10:58
Gekk í gegnum einn alræmdasta hluta Everest Ingólfur Axelsson gekk að Camp 1 á Everest sem er í rúmlega sex þúsund metra hæð. 22.4.2015 10:40
Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni Seldu hundrað milljón dósir af skyri á Norðurlöndunum í fyrra. 22.4.2015 10:29
Tveir svartir svanir við Vík í Mýrdal Svartir svanir spóka sig við Vík í Mýrdal. Velta menn nú vöngum yfir því hvort parið komi til með að verpa hér, eða hvort um geldfugla sé að ræða. 22.4.2015 09:32
Vill ræða við Breta og fá svör um sæstreng Formaður atvinnuveganefndar sér ekkert því til fyrirstöðu að taka upp viðræður við Breta um sæstreng þó undirbúningsvinna standi yfir hérna heima. Hann vill hraða málinu svo svör fáist við lykilspurningum frá Bretum og hér heima. 22.4.2015 08:15
Tafirnar bitna á sakborningum Verjendur í hópnauðgunarmáli hafa ekki heyrt af rannsókn málsins í um ár. 22.4.2015 08:00
Tafir gætu bitnað á neytendum Atvinnuvegaráðuneytið svarar ekki beiðni um endurgreiðslu útboðsgjalda. 22.4.2015 07:45
Samningarnir gera notendum erfitt fyrir að flytja Þar sem NPA-þjónusta er byggð á samningi notenda við sveitarfélög eru notendur óvissir um hvað gerist vilji þeir flytja í annað bæjarfélag. 22.4.2015 07:30