Fleiri fréttir

Holtaskóli vann Skólahreysti

Holtaskóli vann Skólahreysti á úrslitakvöldinu í Laugardalshöllinni í kvöld en keppnin fór fram í 11. sinn.

Útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins

Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að það muni valda glundroða á vinnumarkaði ef einstök fyrirtæki innan samtakanna geri sérsamninga við verkalýðsfélög. Hann segir útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins og sakar forystumenn þess um ábyrgðarleysi.

Pírati fékk ekki tækifæri til að svara

Jón Þór Ólafsson segist ekki hafa fengið tækifæri til að svara beiðni Ásmundar Friðrikssonar þar sem hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Pírötum.

Þórunn nýr formaður BHM

Þórunn Sveinbjarnardóttir var kosinn nýr formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi félagsins sem var að ljúka.

Ófrjósemin tók meira á en krabbameinið

Katrín Björk Baldvinsdóttir segir að hlúa þurfi betur að þeim sem glíma við ófrjósemi. Þunglyndi og skömm fylgi því oft að geta ekki fylgt þeirri eðlislægu hvöt mannsins að eiga börn.

Tveir svartir svanir við Vík í Mýrdal

Svartir svanir spóka sig við Vík í Mýrdal. Velta menn nú vöngum yfir því hvort parið komi til með að verpa hér, eða hvort um geldfugla sé að ræða.

Vill ræða við Breta og fá svör um sæstreng

Formaður atvinnuveganefndar sér ekkert því til fyrirstöðu að taka upp viðræður við Breta um sæstreng þó undirbúningsvinna standi yfir hérna heima. Hann vill hraða málinu svo svör fáist við lykilspurningum frá Bretum og hér heima.

Sjá næstu 50 fréttir