Fleiri fréttir Verðtrygging áfram en tímalengd breytt Ekki er unnið að afnámi verðtryggingar í fjármálaráðuneytinu, þrátt fyrir orð forsætisráðherra um annað. Lenging lágmarkstíma verðtryggðra lána í tíu ár og stytting úr 40 í 25 ár er til skoðunar. Mögulegt er að frumvarp komi fram í haust. 22.4.2015 07:00 Starfsmenn fá bónusgreiðslur Verkalýðsfélag Akraness og HB Grandi hafa náð samkomulagi um hækkun bónusgreiðslu starfsmanna HB Granda. 22.4.2015 07:00 Neflausa flugvélin komin heim Flugvél sem varð fyrir eldingu fyrr í mánuðinum er ekki mikið sködduð. 22.4.2015 07:00 Skipulögð leit í ristli undirbúin Hafa ráðið meltingarlækni. 22.4.2015 07:00 Ákærður fyrir tilraun til manndráps úti á Granda Hin meinta árás átti sér stað fyrir utan smáhýsi við Fiskislóð þann 10. janúar síðastliðinn. 21.4.2015 23:15 Hætta loftárásum á Húta í Jemen Sádi-Arabar og bandamenn þeirra segja að „hernaðarlegum markmiðum“ árásanna hafi verið náð. 21.4.2015 22:28 Maðurinn sem lenti í umferðarslysi við Borg er látinn Ók fólksbíl sem lenti saman við jeppling á Biskupstungubraut. 21.4.2015 21:20 Komdu í veg fyrir að aðrir viti að þú hafir séð skilaboðin þeirra Til eru einfaldar leiðir til að svindla á 'seen'-virkninni á Facebook. 21.4.2015 21:05 Syngja um ást og frið Yfirfullt var í morgun í stærsta sal Hörpu við setningu Barnamenningarhátiðar. 21.4.2015 19:30 Hundrað sjúklingar bíða útskriftar Ekki er hægt að útskrifa um hundrað sjúklinga af Landspítalanum þar sem viðeigandi úrræði eru ekki til staðar. 21.4.2015 19:30 Rambaði á fornleifar undan ströndum Mexíkó Arnar Steinn Pálsson fann grip við að kafa sem reyndist um fimm hundruð ára gamall. 21.4.2015 19:17 Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21.4.2015 18:30 Forsætisráðherra vill fánann á íslenskar vörur Forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpi í dag sem heimilar notkun fánans á íslenskum vörum, hönnun og hugverkum. Einnig verndun byggðaheilda, gamalla og nýrra. 21.4.2015 18:30 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandi: Þyrlan náði í alvarlega slasaðan ökumann Lögreglan á Suðurlandi leitar vitna. 21.4.2015 16:31 Gröndalshús aftur í miðbæinn Takmörkun verður á allri umferð um Mjóstræti og Fischersund. 21.4.2015 16:24 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21.4.2015 15:49 Foreldrar drengjanna: Áttuðu sig ekki á hættunni "Maður hefði ekki búist við þessari hættu þarna, “ segir Hafdís Jónsdóttir móðir Hilmis Gauta níu ára drengs sem var fluttur þungt haldinn á Landspítalann eftir slys við Reykdalsstíflu í Læknum í Hafnarfirði. 21.4.2015 15:11 Vélstjóri féll niður í lest í Landeyjahöfn Maðurinn var að vinna við enda sandrörs þegar festing datt af enda rörsins og lenti á honum sem við það féll fram fyrir sig. 21.4.2015 14:43 „Það koma alltaf ný tækifæri“ Guðrún Nordal segist ánægð eftir rektorskjörið og mun nú halda áfram starfi sínu sem forstöðumaður Árnastofnunar. 21.4.2015 14:41 Ákæra í heimilisofbeldismáli fyrir dómi: „Ég er hamingjusöm í dag. Ég er frjáls“ Karlmaður á fimmtugsaldri ákærður fyrir líkamsárásir og brot gegn barnaverndarlögum. 21.4.2015 13:51 Krummi í Kvennaskólanum Hrafnspar hefur búið til laup á syllu við Kvennaskólann og fylgst er með þeim með vefmyndavél. 21.4.2015 13:42 Krabbameinsfélagið: Ræður meltingarlækni til að undirbúa ristilkrabbameinsleit Krabbameinsfélag Íslands hefur ráðið Sunnu Guðlaugsdóttur til að leggja grunn að skipulegri leit að ristilkrabbameini. 21.4.2015 13:40 Náttúrupassinn er dauður á Alþingi Frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa verður ekki afgreitt frá Alþingi. Ráðherra skoðar aðrar hugmyndir. 21.4.2015 13:36 Aukið vísindasamstarf við Kína Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fór í formlega heimsókn til Kína í mars á þessu ári en tilgangur ferðarinnar var að undirrita samstarfsyfirlýsingu við Natural Science Foundation of China (NSFC) og þróa áframhaldandi vísindasamstarf. 21.4.2015 13:24 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21.4.2015 13:23 Borgarstjórn fundar í Gerðubergi í Breiðholti Þetta er fyrsti reglulegi fundur borgarstjórnar í Reykjavík sem haldinn er utan fundarsals borgarstjórnar. 21.4.2015 12:20 Lögmaður Árna og Mjölnis: Steggurinn tók vissa áhættu með því að stíga inn í hringinn Fasteignasalinn Lárus Óskarsson fótbrotnaði í steggjun þegar hann mætti Árna Ísaksyni í bardagahring í Mjölni. Vill að héraðsdómur viðurkenni skaðabótakröfu hans. 21.4.2015 11:53 Vilja endurskoða staðsetningu rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu sem snýr að því því að endurskoða staðsetningu rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. 21.4.2015 11:19 Hreinsunarátak á Hornströndum þann 23. maí Farið verður fyrir Horn og hreinsað í Látravík við Hornbjargsvita og eins langt suður eftir og mannskapur og tími leyfa. 21.4.2015 11:19 Fyrirlestramaraþon: Rúmlega þrjátíu fyrirlestrar í HR Fyrirlestramaraþon fer fram í sjöunda sinn í Háskóla Reykjavíkur í dag en þar stíga fræðimenn Háskólans í Reykjavík á stokk og fjalla um rannsóknir sínar á sjö mínútum. 21.4.2015 10:59 Reyndi að smygla fíkniefnum í Kindereggpakkningum innvortis til landsins Úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. apríl. 21.4.2015 10:48 Missti stjórn á fjórhjólinu: Liggur enn á gjörgæslu Slysið varð í Grafarvogi um helgina. 21.4.2015 10:31 Segir svigrúm fyrir launahækkanir: „Vandamál hvað ber mikið í milli“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að horfur séu til þess að hægt verði að bæta kjör landsmanna á næstunni. 21.4.2015 10:24 Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur á Suðurnesjum Einn þeirra var handtekinn eftir að hann viðurkenndi neyslu fíkniefna sem sýnatökur síðan staðfestu. 21.4.2015 10:22 Blekktar til að gerast ábyrgðarmenn Dæmi eru um að konur af erlendum uppruna hafi gengist í ábyrgðir fyrir lán í þeirri trú að þær væru að votta undirskrift. Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna segir mikilvægt að efla túlkaþjónustu og upplýsa fólk betur. 21.4.2015 10:00 Með stolin vegabréf í Leifsstöð Lögreglan á Suðurnesjum handtók karl og konu sem voru á leið til Kanda. 21.4.2015 09:59 Æfingaskýli ekki pútthús án leyfis Farið húsavillt í Hafnarfirði. 21.4.2015 09:30 Sandra verði nýr sveitarstjóri Eftirmaður Eyglóar fundinn. 21.4.2015 09:15 Óvissa með áframhald gangagerðar Vaðlaheiðargöngin eru full af vatni að austanverðu og enn kemur heitt vatn Eyjafjarðarmegin sem hamlar gangagreftri. Gangagerð mun tefjast um óákveðinn tíma á meðan verktakar bíða eftir að vatnsrennslið nái jafnvægi austanmegin. 21.4.2015 09:00 Ný salerni fyrir ferðamennina Fjölgun skemmtiferðaskipa. 21.4.2015 08:45 Mikill uppsafnaður vandi á Landspítala Fólk sem er greint með krabbamein þarf að bíða eftir meðferð þar til verkfallsaðgerðum lýkur nema að veikindi þess teljist bráð. Skjólstæðingum spítalans sem hafa beðið lengur eftir aðgerð en þrjá mánuði hefur fjölgað um sextíu prósent. 21.4.2015 08:30 Landinn flýr til heitari landa Mikil aukning er sögð vera í sölu á utanlandsferðum í hlýrra loftslag. 21.4.2015 08:15 Foreldrar komi að ráðningu skólastjóranna Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur leggja fram tillögu um breytingu á reglum um ráðningar. 21.4.2015 08:00 Breytingar hjá Google bitna illa á sumum heimasíðum Tölvurisinn Google ætlar í dag að gera töluverðar breytingar á þeim reikniaðferðum sem leitarvél fyrirtækisins notast við og munu þær hafa töluverð áhrif á leitarniðurstöður. 21.4.2015 07:31 Flytja 500.000 tonn af jarðvegi Framkvæmdir á Hlíðarendareit komnar á fullan skrið. 21.4.2015 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Verðtrygging áfram en tímalengd breytt Ekki er unnið að afnámi verðtryggingar í fjármálaráðuneytinu, þrátt fyrir orð forsætisráðherra um annað. Lenging lágmarkstíma verðtryggðra lána í tíu ár og stytting úr 40 í 25 ár er til skoðunar. Mögulegt er að frumvarp komi fram í haust. 22.4.2015 07:00
Starfsmenn fá bónusgreiðslur Verkalýðsfélag Akraness og HB Grandi hafa náð samkomulagi um hækkun bónusgreiðslu starfsmanna HB Granda. 22.4.2015 07:00
Neflausa flugvélin komin heim Flugvél sem varð fyrir eldingu fyrr í mánuðinum er ekki mikið sködduð. 22.4.2015 07:00
Ákærður fyrir tilraun til manndráps úti á Granda Hin meinta árás átti sér stað fyrir utan smáhýsi við Fiskislóð þann 10. janúar síðastliðinn. 21.4.2015 23:15
Hætta loftárásum á Húta í Jemen Sádi-Arabar og bandamenn þeirra segja að „hernaðarlegum markmiðum“ árásanna hafi verið náð. 21.4.2015 22:28
Maðurinn sem lenti í umferðarslysi við Borg er látinn Ók fólksbíl sem lenti saman við jeppling á Biskupstungubraut. 21.4.2015 21:20
Komdu í veg fyrir að aðrir viti að þú hafir séð skilaboðin þeirra Til eru einfaldar leiðir til að svindla á 'seen'-virkninni á Facebook. 21.4.2015 21:05
Syngja um ást og frið Yfirfullt var í morgun í stærsta sal Hörpu við setningu Barnamenningarhátiðar. 21.4.2015 19:30
Hundrað sjúklingar bíða útskriftar Ekki er hægt að útskrifa um hundrað sjúklinga af Landspítalanum þar sem viðeigandi úrræði eru ekki til staðar. 21.4.2015 19:30
Rambaði á fornleifar undan ströndum Mexíkó Arnar Steinn Pálsson fann grip við að kafa sem reyndist um fimm hundruð ára gamall. 21.4.2015 19:17
Hilmir Gauti farinn að leika sér á Barnaspítalanum Þetta er alveg magnað segir móðir drengs, sem hefur náð nær fullum bata, eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á Landspítalann í síðustu viku eftir slys í Læknum í Hafnarfirði. 21.4.2015 18:30
Forsætisráðherra vill fánann á íslenskar vörur Forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpi í dag sem heimilar notkun fánans á íslenskum vörum, hönnun og hugverkum. Einnig verndun byggðaheilda, gamalla og nýrra. 21.4.2015 18:30
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandi: Þyrlan náði í alvarlega slasaðan ökumann Lögreglan á Suðurlandi leitar vitna. 21.4.2015 16:31
Gröndalshús aftur í miðbæinn Takmörkun verður á allri umferð um Mjóstræti og Fischersund. 21.4.2015 16:24
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21.4.2015 15:49
Foreldrar drengjanna: Áttuðu sig ekki á hættunni "Maður hefði ekki búist við þessari hættu þarna, “ segir Hafdís Jónsdóttir móðir Hilmis Gauta níu ára drengs sem var fluttur þungt haldinn á Landspítalann eftir slys við Reykdalsstíflu í Læknum í Hafnarfirði. 21.4.2015 15:11
Vélstjóri féll niður í lest í Landeyjahöfn Maðurinn var að vinna við enda sandrörs þegar festing datt af enda rörsins og lenti á honum sem við það féll fram fyrir sig. 21.4.2015 14:43
„Það koma alltaf ný tækifæri“ Guðrún Nordal segist ánægð eftir rektorskjörið og mun nú halda áfram starfi sínu sem forstöðumaður Árnastofnunar. 21.4.2015 14:41
Ákæra í heimilisofbeldismáli fyrir dómi: „Ég er hamingjusöm í dag. Ég er frjáls“ Karlmaður á fimmtugsaldri ákærður fyrir líkamsárásir og brot gegn barnaverndarlögum. 21.4.2015 13:51
Krummi í Kvennaskólanum Hrafnspar hefur búið til laup á syllu við Kvennaskólann og fylgst er með þeim með vefmyndavél. 21.4.2015 13:42
Krabbameinsfélagið: Ræður meltingarlækni til að undirbúa ristilkrabbameinsleit Krabbameinsfélag Íslands hefur ráðið Sunnu Guðlaugsdóttur til að leggja grunn að skipulegri leit að ristilkrabbameini. 21.4.2015 13:40
Náttúrupassinn er dauður á Alþingi Frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa verður ekki afgreitt frá Alþingi. Ráðherra skoðar aðrar hugmyndir. 21.4.2015 13:36
Aukið vísindasamstarf við Kína Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fór í formlega heimsókn til Kína í mars á þessu ári en tilgangur ferðarinnar var að undirrita samstarfsyfirlýsingu við Natural Science Foundation of China (NSFC) og þróa áframhaldandi vísindasamstarf. 21.4.2015 13:24
Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21.4.2015 13:23
Borgarstjórn fundar í Gerðubergi í Breiðholti Þetta er fyrsti reglulegi fundur borgarstjórnar í Reykjavík sem haldinn er utan fundarsals borgarstjórnar. 21.4.2015 12:20
Lögmaður Árna og Mjölnis: Steggurinn tók vissa áhættu með því að stíga inn í hringinn Fasteignasalinn Lárus Óskarsson fótbrotnaði í steggjun þegar hann mætti Árna Ísaksyni í bardagahring í Mjölni. Vill að héraðsdómur viðurkenni skaðabótakröfu hans. 21.4.2015 11:53
Vilja endurskoða staðsetningu rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu sem snýr að því því að endurskoða staðsetningu rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. 21.4.2015 11:19
Hreinsunarátak á Hornströndum þann 23. maí Farið verður fyrir Horn og hreinsað í Látravík við Hornbjargsvita og eins langt suður eftir og mannskapur og tími leyfa. 21.4.2015 11:19
Fyrirlestramaraþon: Rúmlega þrjátíu fyrirlestrar í HR Fyrirlestramaraþon fer fram í sjöunda sinn í Háskóla Reykjavíkur í dag en þar stíga fræðimenn Háskólans í Reykjavík á stokk og fjalla um rannsóknir sínar á sjö mínútum. 21.4.2015 10:59
Reyndi að smygla fíkniefnum í Kindereggpakkningum innvortis til landsins Úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. apríl. 21.4.2015 10:48
Missti stjórn á fjórhjólinu: Liggur enn á gjörgæslu Slysið varð í Grafarvogi um helgina. 21.4.2015 10:31
Segir svigrúm fyrir launahækkanir: „Vandamál hvað ber mikið í milli“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að horfur séu til þess að hægt verði að bæta kjör landsmanna á næstunni. 21.4.2015 10:24
Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur á Suðurnesjum Einn þeirra var handtekinn eftir að hann viðurkenndi neyslu fíkniefna sem sýnatökur síðan staðfestu. 21.4.2015 10:22
Blekktar til að gerast ábyrgðarmenn Dæmi eru um að konur af erlendum uppruna hafi gengist í ábyrgðir fyrir lán í þeirri trú að þær væru að votta undirskrift. Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna segir mikilvægt að efla túlkaþjónustu og upplýsa fólk betur. 21.4.2015 10:00
Með stolin vegabréf í Leifsstöð Lögreglan á Suðurnesjum handtók karl og konu sem voru á leið til Kanda. 21.4.2015 09:59
Óvissa með áframhald gangagerðar Vaðlaheiðargöngin eru full af vatni að austanverðu og enn kemur heitt vatn Eyjafjarðarmegin sem hamlar gangagreftri. Gangagerð mun tefjast um óákveðinn tíma á meðan verktakar bíða eftir að vatnsrennslið nái jafnvægi austanmegin. 21.4.2015 09:00
Mikill uppsafnaður vandi á Landspítala Fólk sem er greint með krabbamein þarf að bíða eftir meðferð þar til verkfallsaðgerðum lýkur nema að veikindi þess teljist bráð. Skjólstæðingum spítalans sem hafa beðið lengur eftir aðgerð en þrjá mánuði hefur fjölgað um sextíu prósent. 21.4.2015 08:30
Landinn flýr til heitari landa Mikil aukning er sögð vera í sölu á utanlandsferðum í hlýrra loftslag. 21.4.2015 08:15
Foreldrar komi að ráðningu skólastjóranna Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur leggja fram tillögu um breytingu á reglum um ráðningar. 21.4.2015 08:00
Breytingar hjá Google bitna illa á sumum heimasíðum Tölvurisinn Google ætlar í dag að gera töluverðar breytingar á þeim reikniaðferðum sem leitarvél fyrirtækisins notast við og munu þær hafa töluverð áhrif á leitarniðurstöður. 21.4.2015 07:31