Fleiri fréttir Sex staðir í Hafnarfirði seldu unglingum neftóbak Tveir sölustaðir af fimmtán seldu unglingunum sígarettur en sex staðir seldu þeim neftóbak. 16.4.2015 15:19 Sigmundur ætlar ekki að afhenda leyniskýrslurnar í bili Telur eðlilegast að höfundar þeirra afhendi skýrslurnar og það eigi að vera auðvelt fyrir þingmenn að leita eftir þessum gögnum. 16.4.2015 14:19 Sakaður um að hafa ráðist á barnsmóður og hótað lífláti „Svo byrjaði hann að kyrkja mig og tók um andlit mitt og nef. Á einhverjum tímapunkti gat ég ekki andað,“ segir barnsmóðir Jörgens Más Guðnasonar sem ákærður er fyrir líkamsárás og líflátshótun í hennar garð. 16.4.2015 14:18 Öryggismál ofarlega á baugi á fundi Sigmundar og Stoltenberg Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, funduðu í hádeginu. 16.4.2015 13:54 Húsnæðismálin mæta enn afgangi Eygló Harðardóttir hefur horfið frá hugmyndum sínum um sumarþing, þrátt fyrir brýna þörf í húsnæðismálum. 16.4.2015 12:46 Tveir menn handteknir: Stálu reiðhjólum að verðmæti fleiri milljóna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst innbrot í reiðhjólaverslun í Kópavogi um páskana. Þá var lítilli sendibifreið, á annan tug reiðhjóla, hjálmum og verkfærum stolið. 16.4.2015 11:34 Steingrímur J og Jón Bjarna hafa fátt eitt með aukna þorskgengd að gera Árni Mathiesen þakkar kvótakerfinu og sér stækkun þorskstofnsins. 16.4.2015 10:49 Nagladekk bönnuð í Reykjavík Reykjavíkurborg telur nagladekk óþörf eftir 15. apríl. 16.4.2015 10:44 Rannsókn á meintu kynferðisbroti í Grímsey að ljúka Ríkissaksóknari hafði sent málið aftur til lögreglu. 16.4.2015 10:29 Íslensk börn kunna heiti hluta á ensku en ekki íslensku Börn tala um og segja frá tölvuleikjum á ensku, segir Linda Björk Markúsardóttir, talmeina- og íslenskufræðingur. Íslensk tunga í hættu verði ekki fjármunum veitt í að efla stafræna stöðu hennar. Foreldrar beiti sér. 16.4.2015 10:00 18 mánaða fangelsi: Stefán Logi fær tvær milljónir í bætur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Daníel Rafn Guðmundsson í átján mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Stefán Loga Sívarsson í Ystaseli í maí 2013. 16.4.2015 09:15 Slátruðu tugþúsundum laxa eftir óveður Fjarðalax greip til þess ráðs að slátra tugþúsundum laxa úr sjókví í Patreksfirði á Vestfjörðum í janúar 2014. Eftir bilun í sjókví særðist fiskurinn svo honum var slátrað og fargað. Tjónið metur forstjóri Fjarðalax á um 100 milljónir króna. 16.4.2015 08:00 Sagði lækninum að taka bara fæturna af Afreksíþróttamaður prófar gervifætur hjá Össuri og stefnir á keppni á Ólympíumóti fatlaðra. 16.4.2015 07:45 Ekkert eftirlit með misbeitingu au pair-fólks hér á landi Jóhanna M. Sigmundsdóttir spurði hvort hægt væri að koma í veg fyrir þrælkun, misnotkun og mansal. 16.4.2015 07:30 Einkaleyfi Íslandspósts afnumið á haustþingi Innanríkisráðherra hyggst leggja fram frumvarp um afnám einkaréttar Íslandspósts á póstþjónustu á haustþingi. Auk þess vill hún að Íslandspóstur sé seldur. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um málefni Íslandspósts á Alþingi í gær. 16.4.2015 07:15 Eldur í lyftara hjá Samskipum Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var hvatt að frystigeymslum Samskipa við Sundahöfn um klukkan sex í morgun þar sem talsverðan reyk lagði frá húsinu. Hann var brátt rakin til hleðslurýmis fyrir raflyftara, sem er í áfastri byggingu við frystigeymsluna og gekk greiðlega að slökkvaa eldinn, en reyk lagði inn í geymsluna sjálfa og er slökkviliðið nú að reykræsta. 16.4.2015 07:11 Plástur sem ekki losnar af Þingmenn ræddu enn á ný hvernig hátta bæri viðræðum um aðild að Evrópusambandinu. Stjórnarandstaðan vill að þjóðin fái að kjósa um hvort viðræður hefjist á ný. Ekki eru allir stjórnarliðar fráhverfir þeirri hugmynd. 16.4.2015 07:00 Minni útflutningur þrátt fyrir samning Árið 2014 var verðmæti útflutnings landsins til Kína tæpum þriðjungi minna en 2013. Fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi um mitt síðasta ár. Innflutningur dróst líka lítillega saman, en eykst frá áramótum. Flutt út fyrir 4,8 milljarða. 16.4.2015 07:00 Líkur á að LÍN þurfi aukið ríkisframlag Litlar líkur eru á að ný heildarlög um LÍN komi fram á þessu þingi. Kostnaðurinn við heildarendurskoðun kerfisins meiri en talið var. Innheimtuhlutfall sjóðsins hefur versnað og líkurnar á auknu ríkisframlagi hafa að sama skapi aukist. 16.4.2015 07:00 Fara úr þrjú þúsund tonnum í tíu Arnarlax stefnir á að auka framleiðslu á laxi í sjókvíum í Arnarfirði um 7.000 tonn á ári. Fyrirtækið hefur skilað Skipulagsstofnun frummatsskýrslu á umhverfisáhrifum vegna þessa. 16.4.2015 07:00 900 hjúkrunarfræðingar gætu hætt næstu þrjú árin Vinnumálastofnun bendir á að endurnýjun í heilbrigðisþjónustu geti orðið vandamál á næstu árum. Um 900 hjúkrunarfræðingar mega hætta störfum sökum aldurs 2015 til 2017. Gert ráð fyrir 400 til 500 nýjum á sama tíma. 16.4.2015 07:00 Slökktu eld í íbúð á Laugavegi Unnið að reykræstingu á vettvangi. 15.4.2015 21:54 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15.4.2015 20:42 Yngri bróður haldið sofandi næstu daga Níu ára dreng sem féll í Lækinn í Hafnarfirði verður haldið sofandi næstu daga. Tólf ára bróðir hans var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. 15.4.2015 20:03 Leita að Birgittu Sif Birgitta Sif er 17 ára og síðast var vitað um hana í Reykjanesbæ í gær. 15.4.2015 19:41 Sjúklingar í gíslingu vegna kjarabaráttu Hinrik A. Hansen sem er með heilaæxli sakar verkalýðsfélög, nú síðast BHM, um að taka sjúklinga í gíslingu til að sækja launahækkanir. 15.4.2015 19:34 Veiðigjald sett til þriggja ára og makríllinn í kvóta Sjávarútvegsráðherra mælti fyrir frumvarpi um veiðigjald sem skila mun ríkissjóði tæpum 10 milljörðum króna á næsta ári. Makríll kvótasettur í fyrsta sinn til sex ára. 15.4.2015 19:24 Tugmilljarða framkvæmdir í borginni á þessu ári Ferðaþjónustan hefur dregið vagninn í atvinnumálum borgarinnar. 35 milljarðar í uppbyggingu hótela á þessu ári og næsta auk annarra framkvæmda upp á milljarða króna. 15.4.2015 19:15 Vill rannsókn á réttmæti ofbeldis þingvarðar Atvik náðist á myndband í dag þar sem þingvörður sneri niður mótmælanda við Alþingishúsið. 15.4.2015 19:06 Segir áhrif verkfalla á spítalann vera umtalsverð Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir verkefnum vera forgangsraðað eftir bráðleika. 15.4.2015 17:28 Allt að 15 stiga hiti á morgun Hlýjast norðan- og norðaustanlands. 15.4.2015 17:14 Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15.4.2015 16:30 Flóttamenn þurfi að reiða sig á handahófskennd tengsl til að fá löglega málsmeðferð Hópurinn Ekki fleiri brottvísanir gagnrýnir málsmeðferð flóttamanna á Íslandi. 15.4.2015 16:26 Verkfalli tæknimanna RÚV afstýrt Skrifað var undir nýjan fyrirtækjasamning sem hvílir á grunni hins almenna samnings á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. 15.4.2015 15:58 Nítján ára tók sæti í bæjarstjórn Eva Lín Vilhjálmsdóttir, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, tók í dag sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og er þar með yngsti bæjarfulltrúi í sögu bæjarins. 15.4.2015 15:18 Dómurum ekki skipt út í nauðgunarmáli Hæstiréttur hefur hafnað kröfu manns sem ákærður er fyrir nauðgun um að héraðsdómarar í málinu víki sæti. 15.4.2015 15:03 Tekinn í skýrslutöku eftir að hafa krítað á Jón Sigurðsson „Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. 15.4.2015 14:58 Eldri drengurinn hefur verið útskrifaður af spítala Var vakinn til meðvitundar eftir slysið með endurlífgunartilraunum. 15.4.2015 14:42 Þorskstofninn ekki stærri í þrjátíu ár Stofnvísitala þorsks tvöfalt hærri en árin 2002-2008. 15.4.2015 14:31 Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15.4.2015 14:05 Skera niður flug milli Íslands og Sviss Lággjaldaflugfélagið easyJet mun framvegis einungis bjóða upp áætlunarflug frá Íslandi til Sviss yfir sumarmánuðina. 15.4.2015 13:58 Öðrum drengnum enn haldið sofandi Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og mun ræða við vitni í dag. 15.4.2015 13:49 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15.4.2015 13:30 Rafn víkur úr hverfisráði Breiðholts Rafn Einarsson baðst lausnar frá setu sem áheyrnarfulltrúi í hverfisráði Breiðholts. 15.4.2015 13:25 Ungir framsóknarmenn fordæma ummælin Stjórn sambands ungra framsóknarmanna segja ummæli Rafns Einarssonar áheyrnarfulltrúa flokksins fara þvert gegn stefnu flokksins. 15.4.2015 13:11 Sjá næstu 50 fréttir
Sex staðir í Hafnarfirði seldu unglingum neftóbak Tveir sölustaðir af fimmtán seldu unglingunum sígarettur en sex staðir seldu þeim neftóbak. 16.4.2015 15:19
Sigmundur ætlar ekki að afhenda leyniskýrslurnar í bili Telur eðlilegast að höfundar þeirra afhendi skýrslurnar og það eigi að vera auðvelt fyrir þingmenn að leita eftir þessum gögnum. 16.4.2015 14:19
Sakaður um að hafa ráðist á barnsmóður og hótað lífláti „Svo byrjaði hann að kyrkja mig og tók um andlit mitt og nef. Á einhverjum tímapunkti gat ég ekki andað,“ segir barnsmóðir Jörgens Más Guðnasonar sem ákærður er fyrir líkamsárás og líflátshótun í hennar garð. 16.4.2015 14:18
Öryggismál ofarlega á baugi á fundi Sigmundar og Stoltenberg Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, funduðu í hádeginu. 16.4.2015 13:54
Húsnæðismálin mæta enn afgangi Eygló Harðardóttir hefur horfið frá hugmyndum sínum um sumarþing, þrátt fyrir brýna þörf í húsnæðismálum. 16.4.2015 12:46
Tveir menn handteknir: Stálu reiðhjólum að verðmæti fleiri milljóna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst innbrot í reiðhjólaverslun í Kópavogi um páskana. Þá var lítilli sendibifreið, á annan tug reiðhjóla, hjálmum og verkfærum stolið. 16.4.2015 11:34
Steingrímur J og Jón Bjarna hafa fátt eitt með aukna þorskgengd að gera Árni Mathiesen þakkar kvótakerfinu og sér stækkun þorskstofnsins. 16.4.2015 10:49
Rannsókn á meintu kynferðisbroti í Grímsey að ljúka Ríkissaksóknari hafði sent málið aftur til lögreglu. 16.4.2015 10:29
Íslensk börn kunna heiti hluta á ensku en ekki íslensku Börn tala um og segja frá tölvuleikjum á ensku, segir Linda Björk Markúsardóttir, talmeina- og íslenskufræðingur. Íslensk tunga í hættu verði ekki fjármunum veitt í að efla stafræna stöðu hennar. Foreldrar beiti sér. 16.4.2015 10:00
18 mánaða fangelsi: Stefán Logi fær tvær milljónir í bætur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Daníel Rafn Guðmundsson í átján mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á Stefán Loga Sívarsson í Ystaseli í maí 2013. 16.4.2015 09:15
Slátruðu tugþúsundum laxa eftir óveður Fjarðalax greip til þess ráðs að slátra tugþúsundum laxa úr sjókví í Patreksfirði á Vestfjörðum í janúar 2014. Eftir bilun í sjókví særðist fiskurinn svo honum var slátrað og fargað. Tjónið metur forstjóri Fjarðalax á um 100 milljónir króna. 16.4.2015 08:00
Sagði lækninum að taka bara fæturna af Afreksíþróttamaður prófar gervifætur hjá Össuri og stefnir á keppni á Ólympíumóti fatlaðra. 16.4.2015 07:45
Ekkert eftirlit með misbeitingu au pair-fólks hér á landi Jóhanna M. Sigmundsdóttir spurði hvort hægt væri að koma í veg fyrir þrælkun, misnotkun og mansal. 16.4.2015 07:30
Einkaleyfi Íslandspósts afnumið á haustþingi Innanríkisráðherra hyggst leggja fram frumvarp um afnám einkaréttar Íslandspósts á póstþjónustu á haustþingi. Auk þess vill hún að Íslandspóstur sé seldur. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um málefni Íslandspósts á Alþingi í gær. 16.4.2015 07:15
Eldur í lyftara hjá Samskipum Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var hvatt að frystigeymslum Samskipa við Sundahöfn um klukkan sex í morgun þar sem talsverðan reyk lagði frá húsinu. Hann var brátt rakin til hleðslurýmis fyrir raflyftara, sem er í áfastri byggingu við frystigeymsluna og gekk greiðlega að slökkvaa eldinn, en reyk lagði inn í geymsluna sjálfa og er slökkviliðið nú að reykræsta. 16.4.2015 07:11
Plástur sem ekki losnar af Þingmenn ræddu enn á ný hvernig hátta bæri viðræðum um aðild að Evrópusambandinu. Stjórnarandstaðan vill að þjóðin fái að kjósa um hvort viðræður hefjist á ný. Ekki eru allir stjórnarliðar fráhverfir þeirri hugmynd. 16.4.2015 07:00
Minni útflutningur þrátt fyrir samning Árið 2014 var verðmæti útflutnings landsins til Kína tæpum þriðjungi minna en 2013. Fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi um mitt síðasta ár. Innflutningur dróst líka lítillega saman, en eykst frá áramótum. Flutt út fyrir 4,8 milljarða. 16.4.2015 07:00
Líkur á að LÍN þurfi aukið ríkisframlag Litlar líkur eru á að ný heildarlög um LÍN komi fram á þessu þingi. Kostnaðurinn við heildarendurskoðun kerfisins meiri en talið var. Innheimtuhlutfall sjóðsins hefur versnað og líkurnar á auknu ríkisframlagi hafa að sama skapi aukist. 16.4.2015 07:00
Fara úr þrjú þúsund tonnum í tíu Arnarlax stefnir á að auka framleiðslu á laxi í sjókvíum í Arnarfirði um 7.000 tonn á ári. Fyrirtækið hefur skilað Skipulagsstofnun frummatsskýrslu á umhverfisáhrifum vegna þessa. 16.4.2015 07:00
900 hjúkrunarfræðingar gætu hætt næstu þrjú árin Vinnumálastofnun bendir á að endurnýjun í heilbrigðisþjónustu geti orðið vandamál á næstu árum. Um 900 hjúkrunarfræðingar mega hætta störfum sökum aldurs 2015 til 2017. Gert ráð fyrir 400 til 500 nýjum á sama tíma. 16.4.2015 07:00
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15.4.2015 20:42
Yngri bróður haldið sofandi næstu daga Níu ára dreng sem féll í Lækinn í Hafnarfirði verður haldið sofandi næstu daga. Tólf ára bróðir hans var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. 15.4.2015 20:03
Leita að Birgittu Sif Birgitta Sif er 17 ára og síðast var vitað um hana í Reykjanesbæ í gær. 15.4.2015 19:41
Sjúklingar í gíslingu vegna kjarabaráttu Hinrik A. Hansen sem er með heilaæxli sakar verkalýðsfélög, nú síðast BHM, um að taka sjúklinga í gíslingu til að sækja launahækkanir. 15.4.2015 19:34
Veiðigjald sett til þriggja ára og makríllinn í kvóta Sjávarútvegsráðherra mælti fyrir frumvarpi um veiðigjald sem skila mun ríkissjóði tæpum 10 milljörðum króna á næsta ári. Makríll kvótasettur í fyrsta sinn til sex ára. 15.4.2015 19:24
Tugmilljarða framkvæmdir í borginni á þessu ári Ferðaþjónustan hefur dregið vagninn í atvinnumálum borgarinnar. 35 milljarðar í uppbyggingu hótela á þessu ári og næsta auk annarra framkvæmda upp á milljarða króna. 15.4.2015 19:15
Vill rannsókn á réttmæti ofbeldis þingvarðar Atvik náðist á myndband í dag þar sem þingvörður sneri niður mótmælanda við Alþingishúsið. 15.4.2015 19:06
Segir áhrif verkfalla á spítalann vera umtalsverð Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir verkefnum vera forgangsraðað eftir bráðleika. 15.4.2015 17:28
Laun þeirra sem heyra undir kjararáð hafa hækkað minna en þeirra sem standa innan BHM og BSRB Í svarinu er launaþróun hópanna borin saman við launavísitölu þar sem miðað er við tímabilið frá júlí árið 2006 til 2014. 15.4.2015 16:30
Flóttamenn þurfi að reiða sig á handahófskennd tengsl til að fá löglega málsmeðferð Hópurinn Ekki fleiri brottvísanir gagnrýnir málsmeðferð flóttamanna á Íslandi. 15.4.2015 16:26
Verkfalli tæknimanna RÚV afstýrt Skrifað var undir nýjan fyrirtækjasamning sem hvílir á grunni hins almenna samnings á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. 15.4.2015 15:58
Nítján ára tók sæti í bæjarstjórn Eva Lín Vilhjálmsdóttir, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, tók í dag sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og er þar með yngsti bæjarfulltrúi í sögu bæjarins. 15.4.2015 15:18
Dómurum ekki skipt út í nauðgunarmáli Hæstiréttur hefur hafnað kröfu manns sem ákærður er fyrir nauðgun um að héraðsdómarar í málinu víki sæti. 15.4.2015 15:03
Tekinn í skýrslutöku eftir að hafa krítað á Jón Sigurðsson „Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. 15.4.2015 14:58
Eldri drengurinn hefur verið útskrifaður af spítala Var vakinn til meðvitundar eftir slysið með endurlífgunartilraunum. 15.4.2015 14:42
Þorskstofninn ekki stærri í þrjátíu ár Stofnvísitala þorsks tvöfalt hærri en árin 2002-2008. 15.4.2015 14:31
Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15.4.2015 14:05
Skera niður flug milli Íslands og Sviss Lággjaldaflugfélagið easyJet mun framvegis einungis bjóða upp áætlunarflug frá Íslandi til Sviss yfir sumarmánuðina. 15.4.2015 13:58
Öðrum drengnum enn haldið sofandi Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og mun ræða við vitni í dag. 15.4.2015 13:49
Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15.4.2015 13:30
Rafn víkur úr hverfisráði Breiðholts Rafn Einarsson baðst lausnar frá setu sem áheyrnarfulltrúi í hverfisráði Breiðholts. 15.4.2015 13:25
Ungir framsóknarmenn fordæma ummælin Stjórn sambands ungra framsóknarmanna segja ummæli Rafns Einarssonar áheyrnarfulltrúa flokksins fara þvert gegn stefnu flokksins. 15.4.2015 13:11