Könnun MMR: Rúmlega 60 prósent almennings vantreystir Sigmundi Davíð Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. apríl 2015 12:22 MMR gerði könnun um traust almennings til forystufólks í stjórnmálum. Vísir/Ernir Þau Ólafur Ragnar Grímsson og Katrín Jakobsdóttir njóta hvað mests trausts á meðal almennings á Íslandi sem forystufólk í stjórnmálum. Þetta er niðurstaða nýlegrar könnunar MMR. Niðurstöður könnunarinnar má nálgast hér. Rétt tæplega helmingur svarenda eða um 48,5 prósent sögðust bera mikið traust til Ólafs Ragnars, forseta lýðveldisins. Aðeins færri eða um 46,7 prósent sögðust bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Borgarstjóra Reykjavíkur, Degi B. Eggertssyni er mikið treyst af 37 prósentum svarenda og 32,3 prósent treysta vel Birgittu Jónsdóttur. Birgitta Jónsdóttir er eini stjórnmálaleiðtoginn sem nýtur meira trausts nú en í júní árið 2013. Aðeins 17,5 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni bera mikið traust til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra og forystumanns Framsóknarflokksins en 63,2 prósent segjast treysta honum frekar lítið. 22,8% almennings segist geta treyst Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins en 57,9 prósent vantreysta honum. Spurðir voru einstaklingar á aldrinum 18 ára og eldri sem valdir voru af handahófi úr hópi álitsgjafa MMR. 1060 einstaklingar voru spurðir og 96,8 prósent tóku afstöðu til spurningarinnar að hluta eða öllu leyti. Tengdar fréttir Færri styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 34,8 prósent og hefur þar með lækkað um 2,5 prósentustig frá síðusut könnun. 26. janúar 2015 11:39 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01 Framsóknarflokkurinn langóvinsælastur á meðal landsmanna Fjörutíu prósent vilja síst hafa Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn. 13. mars 2015 12:56 Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá Íslandsmet í óvinsældum Síðustu ríkisstjórnarflokkar voru þó sýnu óvinsælli og enduðu með samanlagt 24 prósent í kosningum. 21. mars 2015 11:38 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Þau Ólafur Ragnar Grímsson og Katrín Jakobsdóttir njóta hvað mests trausts á meðal almennings á Íslandi sem forystufólk í stjórnmálum. Þetta er niðurstaða nýlegrar könnunar MMR. Niðurstöður könnunarinnar má nálgast hér. Rétt tæplega helmingur svarenda eða um 48,5 prósent sögðust bera mikið traust til Ólafs Ragnars, forseta lýðveldisins. Aðeins færri eða um 46,7 prósent sögðust bera mikið traust til Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Borgarstjóra Reykjavíkur, Degi B. Eggertssyni er mikið treyst af 37 prósentum svarenda og 32,3 prósent treysta vel Birgittu Jónsdóttur. Birgitta Jónsdóttir er eini stjórnmálaleiðtoginn sem nýtur meira trausts nú en í júní árið 2013. Aðeins 17,5 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni bera mikið traust til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra og forystumanns Framsóknarflokksins en 63,2 prósent segjast treysta honum frekar lítið. 22,8% almennings segist geta treyst Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins en 57,9 prósent vantreysta honum. Spurðir voru einstaklingar á aldrinum 18 ára og eldri sem valdir voru af handahófi úr hópi álitsgjafa MMR. 1060 einstaklingar voru spurðir og 96,8 prósent tóku afstöðu til spurningarinnar að hluta eða öllu leyti.
Tengdar fréttir Færri styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 34,8 prósent og hefur þar með lækkað um 2,5 prósentustig frá síðusut könnun. 26. janúar 2015 11:39 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01 Framsóknarflokkurinn langóvinsælastur á meðal landsmanna Fjörutíu prósent vilja síst hafa Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn. 13. mars 2015 12:56 Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá Íslandsmet í óvinsældum Síðustu ríkisstjórnarflokkar voru þó sýnu óvinsælli og enduðu með samanlagt 24 prósent í kosningum. 21. mars 2015 11:38 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Færri styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 34,8 prósent og hefur þar með lækkað um 2,5 prósentustig frá síðusut könnun. 26. janúar 2015 11:39
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01
Framsóknarflokkurinn langóvinsælastur á meðal landsmanna Fjörutíu prósent vilja síst hafa Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn. 13. mars 2015 12:56
Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá Íslandsmet í óvinsældum Síðustu ríkisstjórnarflokkar voru þó sýnu óvinsælli og enduðu með samanlagt 24 prósent í kosningum. 21. mars 2015 11:38