Fleiri fréttir Vill að þjóðin eigi síðasta orðið Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins villl að þjóðin ákveði áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 20.3.2015 12:00 Stuðningsmenn Séra Erlu fengu almenna prestskosningu í gegn Almenn prestskosning mun fara fram í Keflavíkursókn en 1807 undirskriftum var safnað málstaðnum til stuðnings og þær afhentar biskupsstofu. 20.3.2015 11:55 Smyglarar grunlausir um brot Krókódílshaus smyglað í landið, brot á lögum varða tveggja ára fangelsi. 20.3.2015 11:00 Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20.3.2015 10:57 Gert grín að barnaníði í MORFÍs: „Svona framkoma verður ekki liðin“ Stjórn MORFÍs fordæmir málflutning liðsmanna FSu í keppni gærkvöldsins. 20.3.2015 10:45 Ferðamaður tekinn með hass Tollverðir höfðu fundið hass í fórum mannsins og óskuðu aðstoðar lögreglu. 20.3.2015 10:23 Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20.3.2015 10:19 Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20.3.2015 09:25 Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20.3.2015 09:21 Þingmenn ósáttir við rök ráðherrans Ívilnanasamningur ríkisins við Matorku var til umræðu á atvinnuveganefndarfundi þingsins í gær. Nefndarmenn minnihlutans voru ekki sáttir við röksemdafærslu ráðherrans. "Skekkir leikinn á markaði,“ segir Björt Ólafsdóttir. 20.3.2015 08:45 Buðu 110 milljónir í golfvöll í Grímsnesi Nær fjórum árum eftir að Grímsnes- og Grafningshreppur keypti hálfkaraðan golfvöll á Minni-Borg er hann óseldur. 110 milljóna króna tilboði var nýlega hafnað. Sveitarstjórinn segir ekki lengur litið á landið sem golfvöll. Ekki liggi á að selja. 20.3.2015 08:00 Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. 20.3.2015 07:45 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20.3.2015 07:00 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20.3.2015 07:00 Ísland og Noregur í fimmta og sjötta sæti Norðurlönd, Sviss og Austurríki eru þau lönd Evrópu þar sem íbúarnir eru ánægðastir með lífið. 20.3.2015 07:00 Áhersla á lága byggð Sýning á hugmynd að nýjum miðbæ Selfoss. 20.3.2015 07:00 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20.3.2015 06:45 Mónakó og Monte Carlo fá ekkert frá Reykjavík Vildu skaðabætur vegna neikvæðrar umsagnar. 19.3.2015 23:26 Vilja að ríkið komi að málefnum Grímseyjar Íbúðafundur var haldinn í Grímsey í gær þar sem meðal annars var rætt um framtíðarhorfur og þróun byggðar. 19.3.2015 22:22 Drengir frekar lagðir í einelti í Austurríki en Svíþjóð Sjö prósent íslenskra drengja sögðust hafa orðið fyrir einelti. 19.3.2015 20:41 Ætlar að flytja vegna skotárása í Gautaborg „Ég hef aldrei verið hrædd hérna fyrr en núna“. 19.3.2015 20:30 Þriðji hver hlýtur varanlegan skaða Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. 19.3.2015 20:07 Krefjast þess að laun endurspegli menntun fólks BHM boðar til verkfallsaðgerða frá og með 7. apríl, þremur dögum áður en verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins hefjast strax eftir páska. 19.3.2015 20:03 Utanríkisráðherra segir orðalag engu skipta – aðildarviðræðum við ESB sé lokið Utanríkisráðherra býst við að fá staðfestingu á því frá ESB að aðildarviðræðum Íslands við ESB sé endanlega lokið. Það skipti engu máli hvað menn vilji kalla það. 19.3.2015 19:57 Stígamót hljóta Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Stígamót voru verðlaunuð fyrir baráttu gegn kynferðisofbeldi og Hafdís Árnadóttir hlaut heiðursverðlaun fyrir starf sitt í Kramhúsinu. 19.3.2015 19:45 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19.3.2015 19:42 Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19.3.2015 19:01 Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19.3.2015 18:30 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19.3.2015 18:17 Háskólamenn boða til verkfalla Verkföll BHM munu að óbreyttu hefjast eftir páska. 19.3.2015 17:43 Nauðgunardómur ómerktur: Sakaður um að hafa nauðgað þroskahömluðum táningi Hæstiréttur gerir athugasemdir við hvernig dómkvaddur matsmaður, sem fenginn var til þess að leggja mat á ástand drengsins, vann vinnuna sína. 19.3.2015 17:07 Vinna að því að draga úr fordómum í garð innflytjenda Umræða um innflytjendur er oft á tíðum ómálefnaleg en þá er oftast um að ræða þekkingarleysi fremur en hatur, segir Þórunn Lárusdóttir. 19.3.2015 16:50 Vopnaður farþegi handtekinn í Strætó Farþegi í annarlegu ástandi var handtekinn í Strætó á Holtavörðuheiði í dag. 19.3.2015 16:08 Laug ráni upp á fimm Íslendinga Frásögn ferðamannsins þess efnis að hann hafi verið rændur reyndist uppspuni. 19.3.2015 15:30 Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19.3.2015 15:16 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19.3.2015 14:31 Mannleg mistök ollu því að varðskipið Þór hélt vöku fyrir Vesturbæingum Landhelgisgæslan biðst afsökunar á að hafa raskað nætursvefni fjölda fólks. 19.3.2015 14:15 Vaknaði við það að ísbjörn stóð ofan á honum Jakúb Moravec varð fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu í morgun að ísbjörn réðst á hann og félaga hans þar sem þeir voru á ferðalagi á Svalbarða. 19.3.2015 14:07 Stöðvuðu þurrkaðan krókódílshaus Þurrkaður krókódílshaus, einn og hálfur lítri af andablóði og tugir hrárra eggja voru meðal þess sem íslenskir tollverðir stöðvuðu á landamærum á síðasta ári. 19.3.2015 14:06 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19.3.2015 12:01 Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19.3.2015 11:48 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19.3.2015 11:26 Ágúst aðeins ráðinn tímabundið í sérstök verkefni Ágúst Bjarni Garðarsson hefur verið ráðinn til að sinna tímabundnum verkefnum á skrifstofu utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar. Ráðning Ágústs Bjarna stendur í einn mánuð og hóf hann störf í gær. 19.3.2015 11:19 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19.3.2015 11:01 Nær fjórða hvert barn þarf sérfræðiaðstoð Deildarstjóri skólaþjónustu leik- og grunnskóla í Breiðholti segir mörgum börnum líða illa. Bið eftir frumgreiningu hjá sálfræðingi er yfir tvö ár. Fjármagn vantar. 19.3.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vill að þjóðin eigi síðasta orðið Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins villl að þjóðin ákveði áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 20.3.2015 12:00
Stuðningsmenn Séra Erlu fengu almenna prestskosningu í gegn Almenn prestskosning mun fara fram í Keflavíkursókn en 1807 undirskriftum var safnað málstaðnum til stuðnings og þær afhentar biskupsstofu. 20.3.2015 11:55
Smyglarar grunlausir um brot Krókódílshaus smyglað í landið, brot á lögum varða tveggja ára fangelsi. 20.3.2015 11:00
Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20.3.2015 10:57
Gert grín að barnaníði í MORFÍs: „Svona framkoma verður ekki liðin“ Stjórn MORFÍs fordæmir málflutning liðsmanna FSu í keppni gærkvöldsins. 20.3.2015 10:45
Ferðamaður tekinn með hass Tollverðir höfðu fundið hass í fórum mannsins og óskuðu aðstoðar lögreglu. 20.3.2015 10:23
Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20.3.2015 10:19
Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20.3.2015 09:25
Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20.3.2015 09:21
Þingmenn ósáttir við rök ráðherrans Ívilnanasamningur ríkisins við Matorku var til umræðu á atvinnuveganefndarfundi þingsins í gær. Nefndarmenn minnihlutans voru ekki sáttir við röksemdafærslu ráðherrans. "Skekkir leikinn á markaði,“ segir Björt Ólafsdóttir. 20.3.2015 08:45
Buðu 110 milljónir í golfvöll í Grímsnesi Nær fjórum árum eftir að Grímsnes- og Grafningshreppur keypti hálfkaraðan golfvöll á Minni-Borg er hann óseldur. 110 milljóna króna tilboði var nýlega hafnað. Sveitarstjórinn segir ekki lengur litið á landið sem golfvöll. Ekki liggi á að selja. 20.3.2015 08:00
Allt sem þú þarft að vita um sólmyrkvann: Nær hámarki klukkan 9:37 Fylgjast má með sólmyrkvanum í beinni á Vísi. 20.3.2015 07:45
Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20.3.2015 07:00
Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20.3.2015 07:00
Ísland og Noregur í fimmta og sjötta sæti Norðurlönd, Sviss og Austurríki eru þau lönd Evrópu þar sem íbúarnir eru ánægðastir með lífið. 20.3.2015 07:00
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20.3.2015 06:45
Mónakó og Monte Carlo fá ekkert frá Reykjavík Vildu skaðabætur vegna neikvæðrar umsagnar. 19.3.2015 23:26
Vilja að ríkið komi að málefnum Grímseyjar Íbúðafundur var haldinn í Grímsey í gær þar sem meðal annars var rætt um framtíðarhorfur og þróun byggðar. 19.3.2015 22:22
Drengir frekar lagðir í einelti í Austurríki en Svíþjóð Sjö prósent íslenskra drengja sögðust hafa orðið fyrir einelti. 19.3.2015 20:41
Ætlar að flytja vegna skotárása í Gautaborg „Ég hef aldrei verið hrædd hérna fyrr en núna“. 19.3.2015 20:30
Þriðji hver hlýtur varanlegan skaða Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. 19.3.2015 20:07
Krefjast þess að laun endurspegli menntun fólks BHM boðar til verkfallsaðgerða frá og með 7. apríl, þremur dögum áður en verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins hefjast strax eftir páska. 19.3.2015 20:03
Utanríkisráðherra segir orðalag engu skipta – aðildarviðræðum við ESB sé lokið Utanríkisráðherra býst við að fá staðfestingu á því frá ESB að aðildarviðræðum Íslands við ESB sé endanlega lokið. Það skipti engu máli hvað menn vilji kalla það. 19.3.2015 19:57
Stígamót hljóta Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Stígamót voru verðlaunuð fyrir baráttu gegn kynferðisofbeldi og Hafdís Árnadóttir hlaut heiðursverðlaun fyrir starf sitt í Kramhúsinu. 19.3.2015 19:45
Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19.3.2015 19:42
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19.3.2015 19:01
Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19.3.2015 18:30
Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19.3.2015 18:17
Nauðgunardómur ómerktur: Sakaður um að hafa nauðgað þroskahömluðum táningi Hæstiréttur gerir athugasemdir við hvernig dómkvaddur matsmaður, sem fenginn var til þess að leggja mat á ástand drengsins, vann vinnuna sína. 19.3.2015 17:07
Vinna að því að draga úr fordómum í garð innflytjenda Umræða um innflytjendur er oft á tíðum ómálefnaleg en þá er oftast um að ræða þekkingarleysi fremur en hatur, segir Þórunn Lárusdóttir. 19.3.2015 16:50
Vopnaður farþegi handtekinn í Strætó Farþegi í annarlegu ástandi var handtekinn í Strætó á Holtavörðuheiði í dag. 19.3.2015 16:08
Laug ráni upp á fimm Íslendinga Frásögn ferðamannsins þess efnis að hann hafi verið rændur reyndist uppspuni. 19.3.2015 15:30
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19.3.2015 15:16
Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19.3.2015 14:31
Mannleg mistök ollu því að varðskipið Þór hélt vöku fyrir Vesturbæingum Landhelgisgæslan biðst afsökunar á að hafa raskað nætursvefni fjölda fólks. 19.3.2015 14:15
Vaknaði við það að ísbjörn stóð ofan á honum Jakúb Moravec varð fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu í morgun að ísbjörn réðst á hann og félaga hans þar sem þeir voru á ferðalagi á Svalbarða. 19.3.2015 14:07
Stöðvuðu þurrkaðan krókódílshaus Þurrkaður krókódílshaus, einn og hálfur lítri af andablóði og tugir hrárra eggja voru meðal þess sem íslenskir tollverðir stöðvuðu á landamærum á síðasta ári. 19.3.2015 14:06
Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19.3.2015 12:01
Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19.3.2015 11:48
Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19.3.2015 11:26
Ágúst aðeins ráðinn tímabundið í sérstök verkefni Ágúst Bjarni Garðarsson hefur verið ráðinn til að sinna tímabundnum verkefnum á skrifstofu utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar. Ráðning Ágústs Bjarna stendur í einn mánuð og hóf hann störf í gær. 19.3.2015 11:19
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19.3.2015 11:01
Nær fjórða hvert barn þarf sérfræðiaðstoð Deildarstjóri skólaþjónustu leik- og grunnskóla í Breiðholti segir mörgum börnum líða illa. Bið eftir frumgreiningu hjá sálfræðingi er yfir tvö ár. Fjármagn vantar. 19.3.2015 11:00