Fleiri fréttir

Heilluðust af sólmyrkvanum

Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum.

Hitastigið féll lítillega í myrkvanum

Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann.

Þingmenn ósáttir við rök ráðherrans

Ívilnanasamningur ríkisins við Matorku var til umræðu á atvinnuveganefndarfundi þingsins í gær. Nefndarmenn minnihlutans voru ekki sáttir við röksemdafærslu ráðherrans. "Skekkir leikinn á markaði,“ segir Björt Ólafsdóttir.

Buðu 110 milljónir í golfvöll í Grímsnesi

Nær fjórum árum eftir að Grímsnes- og Grafningshreppur keypti hálfkaraðan golfvöll á Minni-Borg er hann óseldur. 110 milljóna króna tilboði var nýlega hafnað. Sveitarstjórinn segir ekki lengur litið á landið sem golfvöll. Ekki liggi á að selja.

Sigríður Ingibjörg í formannsframboð

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður.

Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu

Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri.

Spá morgundagsins lygileg

Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann.

Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld.

Stöðvuðu þurrkaðan krókódílshaus

Þurrkaður krókódílshaus, einn og hálfur lítri af andablóði og tugir hrárra eggja voru meðal þess sem íslenskir tollverðir stöðvuðu á landamærum á síðasta ári.

Ágúst aðeins ráðinn tímabundið í sérstök verkefni

Ágúst Bjarni Garðarsson hefur verið ráðinn til að sinna tímabundnum verkefnum á skrifstofu utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar. Ráðning Ágústs Bjarna stendur í einn mánuð og hóf hann störf í gær.

Sjá næstu 50 fréttir