Fleiri fréttir Íbúar ósáttir og boða málaferli við borgina Velferðarráð ákvað í október að breyta dagdvöl fyrir aldraða við Þorragötu í aðra starfsemi. Íbúar í fjölbýlishúsi á sömu lóð telja að það sé lögbrot af hálfu Reykjavíkurborgar og ætla í mál við borgaryfirvöld ef ekki verður horfið frá áformunum. 10.3.2015 07:00 Áfram verði leyfilegt að standa í Strætó Bæjarráð Hveragerðis gagnrýnir frumvarp um almenningssamgöngur. 10.3.2015 07:00 Sema Erla nýr formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi Sema Erla Serdar tekur við embættinu af Kristínu Sævarsdóttur. 9.3.2015 23:38 Askja Bárðarbungu byrjuð að rísa á ný? Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem reyndist ótrúlega sannspár um goslok í Holuhrauni, vekur athygli á því á bloggsíðu sinni að merki kunni nú að vera farin að sjást um að askja Bárðarbungu sé byrjuð að rísa aftur. 9.3.2015 23:17 Nær fjórfalt fleiri tjón af völdum holuaksturs Ástandið á götum höfuðborgarsvæðisins versnar dag frá degi. 9.3.2015 22:41 Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9.3.2015 21:36 Mikill leki kom að vatnslögn til Kjalarness Byggðin fær nú vatn úr varavatnsbóli við Vallá en á morgun stendur til að kanna lögnina með kafara. 9.3.2015 21:13 Sala á sólarlandaferðum orðin eins og fyrir hrun Það er nóg að gera hjá ferðaskrifstofum landsins, en sólarlandaferðir mokseljast þessa dagana og uppselt er í flestar ferðir í vetur. Starfsfólk ferðaskrifstofanna segir að salan sé orðin eins og fyrir hrun, enda sé landinn sé kominn nóg af kulda og slabbi. 9.3.2015 20:45 Flugvél knúin sólarorku lögð af stað í hnattferð Flugvél sem knúin er eingöngu af sólarorku hóf fimm mánaða langt ferðalag umhverfis hnöttinn í morgun. 9.3.2015 20:45 „Eftirspurnin meira en framboðið“ Margir vilja komast í verslunarhúsnæði á Granda 9.3.2015 19:45 Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9.3.2015 19:15 Stefnt á nafngift fyrir sumardaginn fyrsta Mývetningar hyggjast vinna rösklega að því að finna nöfn á ný náttúrufyrirbæri sem mynduðust í eldgosinu í Holuhrauni. 9.3.2015 19:00 „Spiluðum í happadrætti og töpuðum“ Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar segir menn hafa tekið of mikla áhættu með fjármuni bæjarins. 9.3.2015 18:48 Lögregla rannsakar skotvopn í hnífstungumáli Maður sem grunaður er um aðild að hnífstunguárás í Reykjavík í síðasta mánuði hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. 9.3.2015 18:15 Fannst heill á húfi í Reykjadal Björgunarsveitir hafa nú fundið mann sem hafði týnst eftir að hafa verið að baða sig í heitu lauginni í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði. 9.3.2015 17:30 Fjórir unglingspiltar ógnuðu öryggisverði í Smáralind Unglingspiltarnir voru handteknir eftir að hafa reynt að undankomu. 9.3.2015 17:23 Búist við stormi síðdegis á morgun Veðurstofan reiknar með að meðalvindur verði víða 20 til 28 metrar á sekúndu. 9.3.2015 17:10 „Hann liggur ofan á mér og er að hamra á mér“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn rúmlega tvítugum karlmanni sem ákærður er fyrir fjórar líkamsárásir fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9.3.2015 16:47 „Ég tók þær ákvarðanir sem enginn pólitíkus hefði þorað að taka“ Jón Gnarr leikur á alls oddi í viðtali við bandaríska tímaritið Houstonia. 9.3.2015 16:47 Meirihluti andvígur því að ríkið selji eignarhlut sinn í Landsbankanum, Landsvirkjun og RÚV Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 41,5% fylgjandi því að ríkið myndi selja eignarhlut sinn í Landsbankanum, borið saman við 45,6% í janúar 2012. 9.3.2015 14:47 Karladillibossar koma að lokuðum dyrum Þarft að vera kona til að geta pantað tíma í krabbameinsleit. 9.3.2015 14:34 Mamman á Litla Hrauni og Sogni Í þætti kvöldsins af Íslandi í dag verður fylgst með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, fangelsisstjóra á Litla Hrauni. 9.3.2015 14:30 Múslimarnir okkar: „Þurfum að óttast hægrisinnaðan þjóðernishroka“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tók þátt í umræðum um þann ótta sem virðist hafa sprottið upp á Íslandi í garð múslima sem búa hér. 9.3.2015 14:24 Lentu á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega Flugvél frá Lufthansa varð að lenda á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna veikinda farþega. Hún var á leið frá Frankfurt í Þýskalandi til Vancouver í Kanada þegar veikindin komu upp. 9.3.2015 13:47 Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9.3.2015 13:39 Stormur og snjókoma á morgun Suðaustanáttin ætlar að heilsa upp á Íslendinga á morgun. 9.3.2015 13:16 Ökumaður undir áhrifum keyrði á umferðarskilti Þrír stöðvaðir á Suðurnesjum vegna ölvunaraksturs. 9.3.2015 13:01 Fljúgandi hálka yfirvofandi Enn ein stormlægðin stefnir nú á landið og nær veðurhamurinn hámarki síðdegis á morgun segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni. 9.3.2015 11:43 Andrea rúmliggjandi eftir að hafa varið vinkonur sínar fyrir ofbeldismönnum "Hann horfir á mig blákalt og kallar mig hóru og segir að ég sé að biðja um þetta“ 9.3.2015 11:38 Fékk ekki að fara með blindrahundinn Bónó á Kringlukrána „Hann fékk þau svör að gæludýr væru ekki leyfð inni á Kringlukránni.“ 9.3.2015 10:44 Lögreglan leitar að vitnum: Ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri Lögreglan á Akureyri leitar að vitnum að atviki sem átti sér stað síðastliðinn laugardag. 9.3.2015 10:35 Hreiðar Már hefur hafið afplánun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur hafið afplánun. Samkvæmt upplýsingum Vísis situr hann nú inni í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. 9.3.2015 10:30 Holtavörðuheiðin enn lokuð Björgunaraðgerðir um það bil fjörutíu björgunarsveitarmanna við að hjálpa fólki úr föstum eða biluðum bílum á Holtavörðuheiði, sem hófust þar eftir að veður versnaði skyndilega síðdegis, stóðu fram yfir miðnætti og höfðu þá sumir hafst við í föstum bílum sínum í allt að fjórar klukkustundir. 9.3.2015 08:23 Tvö tilfelli riðuveiki sögð hrein tilviljun Riðuveiki greindist á tveimur bæjum með stuttu millibili, fimm árum eftir að riðu varð vart síðast. Tilviljun og engar frekari ályktanir er hægt að draga af þessu, segir sérgreinadýralæknir. Hverju tilfelli fylgir mikill kostnaður og persónulegt áfall. 9.3.2015 07:45 Fjórtán hrefnum landað framhjá vigt Á síðasta hrefnuveiðitímabili var meirihluta landaðs afla ekki landað á vigt eins og lög og reglur gera ráð fyrir. Stjórnvöld virðast því ekki hafa neina vitneskju um hve mikið hrefnukjöt hafi komið í land. Fyrirtækið fékk áminningu frá Fiskistofu. 9.3.2015 07:15 Fékk aftur traust á lögreglu Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er óákveðinn í því hvort hann fer aftur til starfa hjá lögreglu. 9.3.2015 07:00 Einkaaðilar komi að uppbyggingu í Keflavík Ráðherra segir hugsanlega rétt að ríkið taki ekki á sig alla áhættu við uppbyggingu flugvallarins. 9.3.2015 07:00 Viðræðum í tvígang hætt án niðurstöðu Fyrirtækið TS-Shipping hefur bæði hafið viðræður við Faxaflóahafnir og Hörgársveit og Hafnasamlag Norðurlands um að hefja starfsemi. Viljayfirlýsing milli fyrirtækisins og Eyfirðinga árið 2012 var aldrei undirrituð af TS-shipping. 9.3.2015 07:00 Bréfberi sinnir nú þjónustunni PFS heimilar Íslandspósti að loka pósthúsum í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. 9.3.2015 07:00 Önnur hjálparmiðstöð opnuð í Ásbyrgi eftir að Reykjaskóli fylltist Veðurtepptir ferðalangar leita skjóls vegna ófærðar. 8.3.2015 22:19 Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. 8.3.2015 21:49 Útlitið ekki gott á Holtavörðuheiði og til skoðunar að opna hjálparmiðstöð Snjómokstursbíllinn enn fastur á Holtavörðuheiði og unnið að því að losa bíla. 8.3.2015 21:13 Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála Holtavörðuheiðin ófær og snjómokstursbíllinn fastur á heiðinni. 8.3.2015 19:38 Vefjagigt er samfélagsvá Arnór Víkingsson gigtarlæknir segir vefjagigt mikla samfélagsvá og mikið tapist með því að sinna ekki sjúklingum með þennan sjúkdóm nægilega vel. 8.3.2015 19:30 Fötluðum konum hættast við að verða fórnarlömb ofbeldis María Þorleif Hreiðarsdóttir lýsir reynslu af kynferðisofbeldi leiðbeinanda. 8.3.2015 18:23 Sjá næstu 50 fréttir
Íbúar ósáttir og boða málaferli við borgina Velferðarráð ákvað í október að breyta dagdvöl fyrir aldraða við Þorragötu í aðra starfsemi. Íbúar í fjölbýlishúsi á sömu lóð telja að það sé lögbrot af hálfu Reykjavíkurborgar og ætla í mál við borgaryfirvöld ef ekki verður horfið frá áformunum. 10.3.2015 07:00
Áfram verði leyfilegt að standa í Strætó Bæjarráð Hveragerðis gagnrýnir frumvarp um almenningssamgöngur. 10.3.2015 07:00
Sema Erla nýr formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi Sema Erla Serdar tekur við embættinu af Kristínu Sævarsdóttur. 9.3.2015 23:38
Askja Bárðarbungu byrjuð að rísa á ný? Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem reyndist ótrúlega sannspár um goslok í Holuhrauni, vekur athygli á því á bloggsíðu sinni að merki kunni nú að vera farin að sjást um að askja Bárðarbungu sé byrjuð að rísa aftur. 9.3.2015 23:17
Nær fjórfalt fleiri tjón af völdum holuaksturs Ástandið á götum höfuðborgarsvæðisins versnar dag frá degi. 9.3.2015 22:41
Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9.3.2015 21:36
Mikill leki kom að vatnslögn til Kjalarness Byggðin fær nú vatn úr varavatnsbóli við Vallá en á morgun stendur til að kanna lögnina með kafara. 9.3.2015 21:13
Sala á sólarlandaferðum orðin eins og fyrir hrun Það er nóg að gera hjá ferðaskrifstofum landsins, en sólarlandaferðir mokseljast þessa dagana og uppselt er í flestar ferðir í vetur. Starfsfólk ferðaskrifstofanna segir að salan sé orðin eins og fyrir hrun, enda sé landinn sé kominn nóg af kulda og slabbi. 9.3.2015 20:45
Flugvél knúin sólarorku lögð af stað í hnattferð Flugvél sem knúin er eingöngu af sólarorku hóf fimm mánaða langt ferðalag umhverfis hnöttinn í morgun. 9.3.2015 20:45
Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9.3.2015 19:15
Stefnt á nafngift fyrir sumardaginn fyrsta Mývetningar hyggjast vinna rösklega að því að finna nöfn á ný náttúrufyrirbæri sem mynduðust í eldgosinu í Holuhrauni. 9.3.2015 19:00
„Spiluðum í happadrætti og töpuðum“ Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar segir menn hafa tekið of mikla áhættu með fjármuni bæjarins. 9.3.2015 18:48
Lögregla rannsakar skotvopn í hnífstungumáli Maður sem grunaður er um aðild að hnífstunguárás í Reykjavík í síðasta mánuði hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. 9.3.2015 18:15
Fannst heill á húfi í Reykjadal Björgunarsveitir hafa nú fundið mann sem hafði týnst eftir að hafa verið að baða sig í heitu lauginni í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði. 9.3.2015 17:30
Fjórir unglingspiltar ógnuðu öryggisverði í Smáralind Unglingspiltarnir voru handteknir eftir að hafa reynt að undankomu. 9.3.2015 17:23
Búist við stormi síðdegis á morgun Veðurstofan reiknar með að meðalvindur verði víða 20 til 28 metrar á sekúndu. 9.3.2015 17:10
„Hann liggur ofan á mér og er að hamra á mér“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn rúmlega tvítugum karlmanni sem ákærður er fyrir fjórar líkamsárásir fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9.3.2015 16:47
„Ég tók þær ákvarðanir sem enginn pólitíkus hefði þorað að taka“ Jón Gnarr leikur á alls oddi í viðtali við bandaríska tímaritið Houstonia. 9.3.2015 16:47
Meirihluti andvígur því að ríkið selji eignarhlut sinn í Landsbankanum, Landsvirkjun og RÚV Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 41,5% fylgjandi því að ríkið myndi selja eignarhlut sinn í Landsbankanum, borið saman við 45,6% í janúar 2012. 9.3.2015 14:47
Karladillibossar koma að lokuðum dyrum Þarft að vera kona til að geta pantað tíma í krabbameinsleit. 9.3.2015 14:34
Mamman á Litla Hrauni og Sogni Í þætti kvöldsins af Íslandi í dag verður fylgst með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, fangelsisstjóra á Litla Hrauni. 9.3.2015 14:30
Múslimarnir okkar: „Þurfum að óttast hægrisinnaðan þjóðernishroka“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tók þátt í umræðum um þann ótta sem virðist hafa sprottið upp á Íslandi í garð múslima sem búa hér. 9.3.2015 14:24
Lentu á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega Flugvél frá Lufthansa varð að lenda á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna veikinda farþega. Hún var á leið frá Frankfurt í Þýskalandi til Vancouver í Kanada þegar veikindin komu upp. 9.3.2015 13:47
Magnús og Sigurður hafa báðir óskað eftir að hefja afplánun Allir sakborningarnir í Al Thani málinu hafa óskað eftir því að hefja afplánun en tveir eru þegar komnir í fangelsi. 9.3.2015 13:39
Stormur og snjókoma á morgun Suðaustanáttin ætlar að heilsa upp á Íslendinga á morgun. 9.3.2015 13:16
Ökumaður undir áhrifum keyrði á umferðarskilti Þrír stöðvaðir á Suðurnesjum vegna ölvunaraksturs. 9.3.2015 13:01
Fljúgandi hálka yfirvofandi Enn ein stormlægðin stefnir nú á landið og nær veðurhamurinn hámarki síðdegis á morgun segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni. 9.3.2015 11:43
Andrea rúmliggjandi eftir að hafa varið vinkonur sínar fyrir ofbeldismönnum "Hann horfir á mig blákalt og kallar mig hóru og segir að ég sé að biðja um þetta“ 9.3.2015 11:38
Fékk ekki að fara með blindrahundinn Bónó á Kringlukrána „Hann fékk þau svör að gæludýr væru ekki leyfð inni á Kringlukránni.“ 9.3.2015 10:44
Lögreglan leitar að vitnum: Ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri Lögreglan á Akureyri leitar að vitnum að atviki sem átti sér stað síðastliðinn laugardag. 9.3.2015 10:35
Hreiðar Már hefur hafið afplánun Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur hafið afplánun. Samkvæmt upplýsingum Vísis situr hann nú inni í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. 9.3.2015 10:30
Holtavörðuheiðin enn lokuð Björgunaraðgerðir um það bil fjörutíu björgunarsveitarmanna við að hjálpa fólki úr föstum eða biluðum bílum á Holtavörðuheiði, sem hófust þar eftir að veður versnaði skyndilega síðdegis, stóðu fram yfir miðnætti og höfðu þá sumir hafst við í föstum bílum sínum í allt að fjórar klukkustundir. 9.3.2015 08:23
Tvö tilfelli riðuveiki sögð hrein tilviljun Riðuveiki greindist á tveimur bæjum með stuttu millibili, fimm árum eftir að riðu varð vart síðast. Tilviljun og engar frekari ályktanir er hægt að draga af þessu, segir sérgreinadýralæknir. Hverju tilfelli fylgir mikill kostnaður og persónulegt áfall. 9.3.2015 07:45
Fjórtán hrefnum landað framhjá vigt Á síðasta hrefnuveiðitímabili var meirihluta landaðs afla ekki landað á vigt eins og lög og reglur gera ráð fyrir. Stjórnvöld virðast því ekki hafa neina vitneskju um hve mikið hrefnukjöt hafi komið í land. Fyrirtækið fékk áminningu frá Fiskistofu. 9.3.2015 07:15
Fékk aftur traust á lögreglu Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er óákveðinn í því hvort hann fer aftur til starfa hjá lögreglu. 9.3.2015 07:00
Einkaaðilar komi að uppbyggingu í Keflavík Ráðherra segir hugsanlega rétt að ríkið taki ekki á sig alla áhættu við uppbyggingu flugvallarins. 9.3.2015 07:00
Viðræðum í tvígang hætt án niðurstöðu Fyrirtækið TS-Shipping hefur bæði hafið viðræður við Faxaflóahafnir og Hörgársveit og Hafnasamlag Norðurlands um að hefja starfsemi. Viljayfirlýsing milli fyrirtækisins og Eyfirðinga árið 2012 var aldrei undirrituð af TS-shipping. 9.3.2015 07:00
Bréfberi sinnir nú þjónustunni PFS heimilar Íslandspósti að loka pósthúsum í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. 9.3.2015 07:00
Önnur hjálparmiðstöð opnuð í Ásbyrgi eftir að Reykjaskóli fylltist Veðurtepptir ferðalangar leita skjóls vegna ófærðar. 8.3.2015 22:19
Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. 8.3.2015 21:49
Útlitið ekki gott á Holtavörðuheiði og til skoðunar að opna hjálparmiðstöð Snjómokstursbíllinn enn fastur á Holtavörðuheiði og unnið að því að losa bíla. 8.3.2015 21:13
Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála Holtavörðuheiðin ófær og snjómokstursbíllinn fastur á heiðinni. 8.3.2015 19:38
Vefjagigt er samfélagsvá Arnór Víkingsson gigtarlæknir segir vefjagigt mikla samfélagsvá og mikið tapist með því að sinna ekki sjúklingum með þennan sjúkdóm nægilega vel. 8.3.2015 19:30
Fötluðum konum hættast við að verða fórnarlömb ofbeldis María Þorleif Hreiðarsdóttir lýsir reynslu af kynferðisofbeldi leiðbeinanda. 8.3.2015 18:23