Innlent

Fjórir unglingspiltar ógnuðu öryggisverði í Smáralind

Atli Ísleifsson skrifar
Unglingspiltarnir verða yfirheyrðir að viðstöddum foreldrum og fulltrúa barnaverndaryfirvalda.
Unglingspiltarnir verða yfirheyrðir að viðstöddum foreldrum og fulltrúa barnaverndaryfirvalda. Vísir/GVA
Lögreglu barst tilkynning um fjóra unglingspilta sem höfðu haft ógnandi tilburði gagnvart öryggisvörðum í Smáralind skömmu fyrir klukkan 14 í dag.

Í dagbók lögreglu segir að þeir hafi verið handteknir eftir að hafa reynt að undankomu.

Unglingspiltarnir verða yfirheyrðir að viðstöddum foreldrum og fulltrúa barnaverndaryfirvalda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×