Liðsmenn FSu biðjast afsökunar á ummælum um barnaníð Bjarki Ármannsson skrifar 20. mars 2015 14:00 Fjölbrautaskóli Suðurlands. Vísir/Egill Bjarnason Liðsmenn MORFÍs-liðs Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir biðjast afsökunar á ummælum sem féllu í keppni við Kvennaskólann í gærkvöldi. Líkt og Vísir greindi frá í morgun, fór einn liðsmaður FSu með hlutverk Steingríms Njálssonar, dæmds kynferðisafbrotamanns í ræðu sinni. Stjórn MORFÍs fordæmdi í kjölfarið málflutning liðsins, en í tilkynningu til Vísis segja liðsmenn að ætlunin hafi aldrei verið að særa neinn. Tilkynningin í heild sinni er birt hér fyrir neðan.Við undirrituð biðjumst afsökunnar á þeim ummælum sem féllu að hálfu liðs FSu í keppni á milli Fjölbrautaskóla Suðurlands og Kvennaskólans í Reykjavík þann 19. mars síðastliðinn. Það var alls ekki ætlunarverk okkar að gera grín að nauðgunum, barnaníð, morðum eða öðru glæpsamlegu athæfi. Við hörmum ef fólk hefur tekið okkar málflutningi sem gríni. Það var ekki markmið keppninnar að hæðast að svo alvarlegum málefnum sem þessum. Við hörmum að flutningur okkar hafi sært tilfinningar áhorfenda, dómara, andstæðinga eða annara einstaklinga. Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands biðst afsökunar á framsetningu málefnisins í þessari keppni, og sér eftir þessu atviki. Ætlun okkar var aldrei að særa neinn eða gera grín af svo alvarlegu málefni sem þessu. Ræðumaður sjálfur biðst einnig afsökunar á framferði sínu, þessi ræða var ekki viðeigandi í MORFÍs né annarsstaðar. Við hörmum einnig að stjórn MORFÍs hafi séð sig knúna til að fordæma mál okkar á samfélagsmiðlum, sem leiddi til þess að fjölmiðlar tóku málið upp. Dómgreindarleysi okkar var mikið og við vonum að það hafi ekki áhrif á skólann okkar, fjölskyldur, nemendafélag eða neinn annan sem tengist okkur.Við biðjumst innilegrar afsökunar og viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að hindra að svona lagað endurtaki sig.Virðingarfyllst,Dóróthea Ármann, liðsstjóriElsa M. JónasdóttirÍvar M. GarðarssonRagnheiður I. SigurgeirsdóttirSímon Geir Geirsson, þjálfari liðs FSu Tengdar fréttir Gert grín að barnaníði í MORFÍs: „Svona framkoma verður ekki liðin“ Stjórn MORFÍs fordæmir málflutning liðsmanna FSu í keppni gærkvöldsins. 20. mars 2015 10:45 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Liðsmenn MORFÍs-liðs Fjölbrautaskóla Suðurlands hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir biðjast afsökunar á ummælum sem féllu í keppni við Kvennaskólann í gærkvöldi. Líkt og Vísir greindi frá í morgun, fór einn liðsmaður FSu með hlutverk Steingríms Njálssonar, dæmds kynferðisafbrotamanns í ræðu sinni. Stjórn MORFÍs fordæmdi í kjölfarið málflutning liðsins, en í tilkynningu til Vísis segja liðsmenn að ætlunin hafi aldrei verið að særa neinn. Tilkynningin í heild sinni er birt hér fyrir neðan.Við undirrituð biðjumst afsökunnar á þeim ummælum sem féllu að hálfu liðs FSu í keppni á milli Fjölbrautaskóla Suðurlands og Kvennaskólans í Reykjavík þann 19. mars síðastliðinn. Það var alls ekki ætlunarverk okkar að gera grín að nauðgunum, barnaníð, morðum eða öðru glæpsamlegu athæfi. Við hörmum ef fólk hefur tekið okkar málflutningi sem gríni. Það var ekki markmið keppninnar að hæðast að svo alvarlegum málefnum sem þessum. Við hörmum að flutningur okkar hafi sært tilfinningar áhorfenda, dómara, andstæðinga eða annara einstaklinga. Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands biðst afsökunar á framsetningu málefnisins í þessari keppni, og sér eftir þessu atviki. Ætlun okkar var aldrei að særa neinn eða gera grín af svo alvarlegu málefni sem þessu. Ræðumaður sjálfur biðst einnig afsökunar á framferði sínu, þessi ræða var ekki viðeigandi í MORFÍs né annarsstaðar. Við hörmum einnig að stjórn MORFÍs hafi séð sig knúna til að fordæma mál okkar á samfélagsmiðlum, sem leiddi til þess að fjölmiðlar tóku málið upp. Dómgreindarleysi okkar var mikið og við vonum að það hafi ekki áhrif á skólann okkar, fjölskyldur, nemendafélag eða neinn annan sem tengist okkur.Við biðjumst innilegrar afsökunar og viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að hindra að svona lagað endurtaki sig.Virðingarfyllst,Dóróthea Ármann, liðsstjóriElsa M. JónasdóttirÍvar M. GarðarssonRagnheiður I. SigurgeirsdóttirSímon Geir Geirsson, þjálfari liðs FSu
Tengdar fréttir Gert grín að barnaníði í MORFÍs: „Svona framkoma verður ekki liðin“ Stjórn MORFÍs fordæmir málflutning liðsmanna FSu í keppni gærkvöldsins. 20. mars 2015 10:45 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Gert grín að barnaníði í MORFÍs: „Svona framkoma verður ekki liðin“ Stjórn MORFÍs fordæmir málflutning liðsmanna FSu í keppni gærkvöldsins. 20. mars 2015 10:45