Fleiri fréttir Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26.2.2015 10:06 Lögfræðingar taka allt upp í 40 þúsund krónur á tímann Ákaflega misjafnt er hversu hátt lögfræðingar verðleggja sig og getur það rokkað á bilinu 7 til 38 þúsund krónur. 26.2.2015 10:05 Viðskiptaráð styður gjaldtöku á ferðamannastöðum Vilja þó að staðir sem henti vel til sértækrar gjaldtöku ættu að hafa lagaheimild til þess. 26.2.2015 10:04 Helmingi fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi eftir að vinnulagi var breytt Aukin tiltrú á aðgerðir í heimilisofbeldismálum er líkleg skýring á fjölgun tilkynninga á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynningar eru 155 prósentum fleiri en að jafnaði í fyrra. Bent er á að fleiri tilkynni brot en þolendur einir. 26.2.2015 10:00 Ólíkar áherslur hjá Bjarna Ben og Sigmundi Davíð í kjarasamningum Fjármálaráðherra telur kaupmáttaraukningu árangursríkari leið í kjarasamningum en krónutöluhækkun. Forsætisráðherra segir krónutöluhækkun skynsamlega nálgun. Oddvitar stjórnarinnar ósammála um áherslur. 26.2.2015 09:45 Vegalaus börn fangelsuð Forstjóri Barnaverndarstofu segir fullrar aðgæslu þörf þegar vafi leikur á aldri hælisleitenda. Réttindi barna hafa verið brotin hér á landi og vegalaus börn hafa afplánað dóma í íslenskum fangelsum. Síðast fyrir þremur árum. 26.2.2015 09:30 Ísland er ögn minna en talið hefur verið Eyjan Ísland er lítið eitt minni en áður var talið og miðja landsins hefur færst um 120 metra, með endurmælingum Loftmynda ehf. á strandlínu Íslands sem er nýlokið. 26.2.2015 09:15 Samstarf um átak gegn heimilisofbeldi Akureyrarbær og embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra hafa skrifað undir samkomulag um átak gegn heimilisofbeldi. Samningur þess efnis var undirritaður í gær í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Samstarfið er í grunninn byggt á reynslu af samstarfi lögreglunnar á Suðurnesjum. 26.2.2015 09:00 Vilja gæludýrin í strætó Búið er að opna undirskriftarlista á netinu um að Strætó leyfi fólki að taka gæludýr sín með sér. 26.2.2015 08:32 Vörubílsstjórinn kominn niður af Kleifaheiði Var sóttur af björgunarsveitarmönnum í nótt. 26.2.2015 07:54 Ófært og stórhríð á Vestfjörðum Víða um landið er þungfært og erfitt yfirferðar. 26.2.2015 07:49 Reyna ekki mokstur í bráð Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlíð var lokað klukkan tíu í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu og verður ekki reynt að moka þær í bráð. Hávaða rok er nú á Vestfjörðum og klukkan þrjú í nótt fór að snjóa og snjóar enn. 26.2.2015 07:34 Stjórnarmaður vissi ekki af forstjórabíl Stjórn Orkuveitunnar hefur falið Haraldi Flosa Tryggvasyni formanni að semja um ný starfskjör Bjarna Bjarnasonar forstjóra „innan ramma“ tillagna starfskjaranefndar OR. 26.2.2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26.2.2015 07:00 Rannsókn íslensks læknis: Óvinnufærir vegna löngunar til kynlífs Bugaðir karlar leita í kynlíf til að flýja veruleikann. Margir stunda sjálfsfróun í 10 til 15 tíma á dag. Aðrir eru í þremur til fjórum samböndum og sumir í allt að 10 til 20 samböndum. 26.2.2015 07:00 Fangar telja Ólaf Ólafsson fá sérmeðferð Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelld efnahagsbrot, er nú þegar kominn í afplánun í fangelsinu að Kvíabryggju eftir tveggja daga dvöl í Hegningarhúsinu. 26.2.2015 07:00 Fundu þrjá ferðamenn á hálendinu innan af Eyjafirði Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi. 25.2.2015 23:57 Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25.2.2015 22:43 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25.2.2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25.2.2015 22:13 MR í úrslit Gettu betur Unnu sigurliðið frá því í fyrra, MH, með 31 stigi gegn 25. 25.2.2015 21:15 „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25.2.2015 21:12 Gera alvarlegar athugasemdir við dóma Hæstaréttar Fulltrúar sjö samtaka um réttindi kvenna afhentu í dag Ólöfu Nordal innanríkisráðherra áskorun varðandi stöðu mála um nálgunarbann. Samtökin fagna þeirri viðleitni lögreglu að láta reyna á nálgunarbann fyrir dómstólum en þeim hefur fjölgað mikið undanfarin ár. 25.2.2015 21:00 Biðlistar eftir aðgerðum lengjast Dæmi eru um að sjúklingar þurfi að bíða í meira en eitt ár eftir því að komast í aðgerð. 25.2.2015 20:59 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25.2.2015 20:26 Leitað er að tveimur erlendum ferðamönnum við Mýrdalsjökul Nú stendur yfir leit að tveimur erlendum ferðamönnum sem voru á ferð við Mýrdalsjökul en búið er að kalla út björgunarsveitir á frá Hellu, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal. 25.2.2015 20:10 Mætti staðsetja margar ríkisstofnanir úti á landi Störfin sem fylgja Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga eru með þeim verðmætustu í samfélaginu í Húnaþingi vestra, að mati forstöðumannsins. 25.2.2015 20:02 Vilja að sjálfkrafa skráning barna í trúfélög verði hætt Birgitta Jónsdóttir er fyrsti flutningsmaður nýs frumvarps frá þingmönnum Pírata, þess efnis að sjálfkrafa skráningu barna í trúfélög verði hætt en þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 25.2.2015 19:51 Segjast hafa kannað færri síma en talið var í fyrstu Gögnin náðu einungis til símanúmera sem Hafnarfjarðarbær er áskrifandi og greiðandi að fullu en ekki þeirra þar sem þak er á greiðsluþátttöku bæjarins. 25.2.2015 19:15 Hafa ekki heimild til að fylgjast með hugsanlegum hryðjuverkamönnum Menn sem lögreglan telur hættulega samfélaginu ganga um eftirlitslausir 25.2.2015 19:15 Lögreglumaðurinn lætur af störfum um næstu mánaðamót Maðurinn var dæmdur í Hæstarétti í desember síðastliðnum fyrir harkalegu handtöku sumarið 2013. 25.2.2015 18:18 Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25.2.2015 18:03 Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25.2.2015 17:17 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25.2.2015 17:02 Hrasaði og missti meðvitund á Þingvöllum "Íslensk náttúra er hörð og hrjóstrug. Ef menn fara út af sandræmunni eða stíga út á hraunið þá geta þeir dottið,“ segir þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. 25.2.2015 16:35 Áhyggjuefni að Ísland hafi ekki verið valkostur í augum Apple segir þingmaður Stjórnarþingmaður og aðstoðarmaður forsætisráðherra segir að auka þurfi raforkuframleiðslu. 25.2.2015 16:29 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25.2.2015 15:49 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25.2.2015 15:07 Kvíabryggja ekkert lúxushótel Fangar margir hverjir eru ósáttir en þeim sýnist sem Ólafur Ólafsson fái sérmeðferð með því að hefja afplánun á Kvíabryggju. 25.2.2015 15:02 Veginum undir Eyjafjöllum lokað Mikið hvassviðri er með suðurströndinni. 25.2.2015 14:48 SA leggjast gegn frumvarpi um náttúrupassa Samtökin segja alls óvíst hvort tekjur af náttúrupassa muni skila sér til uppbyggingar innviða ferðaþjónustunnar. 25.2.2015 14:40 Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25.2.2015 14:27 Gripið til rýminga á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Flóð hafa fallið á Raknadalshlíð og fyrir ofan bæinn 25.2.2015 14:23 Bílvelta á Nesjavöllum Einn var í bílnum og hlaut hann minniháttar meiðsl. 25.2.2015 14:11 Félag nýrnasjúkra gaf skilunardeildinni vatnshreinsitæki Vatnshreinsitæki eru nauðsynleg með blóðskilunarvélum við blóðskilun utan skilunardeildar Landspítala. 25.2.2015 14:05 Sjá næstu 50 fréttir
Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur. 26.2.2015 10:06
Lögfræðingar taka allt upp í 40 þúsund krónur á tímann Ákaflega misjafnt er hversu hátt lögfræðingar verðleggja sig og getur það rokkað á bilinu 7 til 38 þúsund krónur. 26.2.2015 10:05
Viðskiptaráð styður gjaldtöku á ferðamannastöðum Vilja þó að staðir sem henti vel til sértækrar gjaldtöku ættu að hafa lagaheimild til þess. 26.2.2015 10:04
Helmingi fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi eftir að vinnulagi var breytt Aukin tiltrú á aðgerðir í heimilisofbeldismálum er líkleg skýring á fjölgun tilkynninga á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynningar eru 155 prósentum fleiri en að jafnaði í fyrra. Bent er á að fleiri tilkynni brot en þolendur einir. 26.2.2015 10:00
Ólíkar áherslur hjá Bjarna Ben og Sigmundi Davíð í kjarasamningum Fjármálaráðherra telur kaupmáttaraukningu árangursríkari leið í kjarasamningum en krónutöluhækkun. Forsætisráðherra segir krónutöluhækkun skynsamlega nálgun. Oddvitar stjórnarinnar ósammála um áherslur. 26.2.2015 09:45
Vegalaus börn fangelsuð Forstjóri Barnaverndarstofu segir fullrar aðgæslu þörf þegar vafi leikur á aldri hælisleitenda. Réttindi barna hafa verið brotin hér á landi og vegalaus börn hafa afplánað dóma í íslenskum fangelsum. Síðast fyrir þremur árum. 26.2.2015 09:30
Ísland er ögn minna en talið hefur verið Eyjan Ísland er lítið eitt minni en áður var talið og miðja landsins hefur færst um 120 metra, með endurmælingum Loftmynda ehf. á strandlínu Íslands sem er nýlokið. 26.2.2015 09:15
Samstarf um átak gegn heimilisofbeldi Akureyrarbær og embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra hafa skrifað undir samkomulag um átak gegn heimilisofbeldi. Samningur þess efnis var undirritaður í gær í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Samstarfið er í grunninn byggt á reynslu af samstarfi lögreglunnar á Suðurnesjum. 26.2.2015 09:00
Vilja gæludýrin í strætó Búið er að opna undirskriftarlista á netinu um að Strætó leyfi fólki að taka gæludýr sín með sér. 26.2.2015 08:32
Vörubílsstjórinn kominn niður af Kleifaheiði Var sóttur af björgunarsveitarmönnum í nótt. 26.2.2015 07:54
Reyna ekki mokstur í bráð Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlíð var lokað klukkan tíu í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu og verður ekki reynt að moka þær í bráð. Hávaða rok er nú á Vestfjörðum og klukkan þrjú í nótt fór að snjóa og snjóar enn. 26.2.2015 07:34
Stjórnarmaður vissi ekki af forstjórabíl Stjórn Orkuveitunnar hefur falið Haraldi Flosa Tryggvasyni formanni að semja um ný starfskjör Bjarna Bjarnasonar forstjóra „innan ramma“ tillagna starfskjaranefndar OR. 26.2.2015 07:00
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26.2.2015 07:00
Rannsókn íslensks læknis: Óvinnufærir vegna löngunar til kynlífs Bugaðir karlar leita í kynlíf til að flýja veruleikann. Margir stunda sjálfsfróun í 10 til 15 tíma á dag. Aðrir eru í þremur til fjórum samböndum og sumir í allt að 10 til 20 samböndum. 26.2.2015 07:00
Fangar telja Ólaf Ólafsson fá sérmeðferð Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelld efnahagsbrot, er nú þegar kominn í afplánun í fangelsinu að Kvíabryggju eftir tveggja daga dvöl í Hegningarhúsinu. 26.2.2015 07:00
Fundu þrjá ferðamenn á hálendinu innan af Eyjafirði Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi. 25.2.2015 23:57
Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25.2.2015 22:43
Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25.2.2015 22:14
Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25.2.2015 22:13
„Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25.2.2015 21:12
Gera alvarlegar athugasemdir við dóma Hæstaréttar Fulltrúar sjö samtaka um réttindi kvenna afhentu í dag Ólöfu Nordal innanríkisráðherra áskorun varðandi stöðu mála um nálgunarbann. Samtökin fagna þeirri viðleitni lögreglu að láta reyna á nálgunarbann fyrir dómstólum en þeim hefur fjölgað mikið undanfarin ár. 25.2.2015 21:00
Biðlistar eftir aðgerðum lengjast Dæmi eru um að sjúklingar þurfi að bíða í meira en eitt ár eftir því að komast í aðgerð. 25.2.2015 20:59
Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25.2.2015 20:26
Leitað er að tveimur erlendum ferðamönnum við Mýrdalsjökul Nú stendur yfir leit að tveimur erlendum ferðamönnum sem voru á ferð við Mýrdalsjökul en búið er að kalla út björgunarsveitir á frá Hellu, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal. 25.2.2015 20:10
Mætti staðsetja margar ríkisstofnanir úti á landi Störfin sem fylgja Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga eru með þeim verðmætustu í samfélaginu í Húnaþingi vestra, að mati forstöðumannsins. 25.2.2015 20:02
Vilja að sjálfkrafa skráning barna í trúfélög verði hætt Birgitta Jónsdóttir er fyrsti flutningsmaður nýs frumvarps frá þingmönnum Pírata, þess efnis að sjálfkrafa skráningu barna í trúfélög verði hætt en þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 25.2.2015 19:51
Segjast hafa kannað færri síma en talið var í fyrstu Gögnin náðu einungis til símanúmera sem Hafnarfjarðarbær er áskrifandi og greiðandi að fullu en ekki þeirra þar sem þak er á greiðsluþátttöku bæjarins. 25.2.2015 19:15
Hafa ekki heimild til að fylgjast með hugsanlegum hryðjuverkamönnum Menn sem lögreglan telur hættulega samfélaginu ganga um eftirlitslausir 25.2.2015 19:15
Lögreglumaðurinn lætur af störfum um næstu mánaðamót Maðurinn var dæmdur í Hæstarétti í desember síðastliðnum fyrir harkalegu handtöku sumarið 2013. 25.2.2015 18:18
Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25.2.2015 18:03
Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25.2.2015 17:17
Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25.2.2015 17:02
Hrasaði og missti meðvitund á Þingvöllum "Íslensk náttúra er hörð og hrjóstrug. Ef menn fara út af sandræmunni eða stíga út á hraunið þá geta þeir dottið,“ segir þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. 25.2.2015 16:35
Áhyggjuefni að Ísland hafi ekki verið valkostur í augum Apple segir þingmaður Stjórnarþingmaður og aðstoðarmaður forsætisráðherra segir að auka þurfi raforkuframleiðslu. 25.2.2015 16:29
Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25.2.2015 15:49
Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25.2.2015 15:07
Kvíabryggja ekkert lúxushótel Fangar margir hverjir eru ósáttir en þeim sýnist sem Ólafur Ólafsson fái sérmeðferð með því að hefja afplánun á Kvíabryggju. 25.2.2015 15:02
SA leggjast gegn frumvarpi um náttúrupassa Samtökin segja alls óvíst hvort tekjur af náttúrupassa muni skila sér til uppbyggingar innviða ferðaþjónustunnar. 25.2.2015 14:40
Þvertekur fyrir að Ólafur fái sérmeðferð Páll Winkel fangelsismálastjóri segist bundinn að lögum og reglum og að hann hafi ekki áhuga á að veita neinum sérmeðferð. 25.2.2015 14:27
Gripið til rýminga á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Flóð hafa fallið á Raknadalshlíð og fyrir ofan bæinn 25.2.2015 14:23
Félag nýrnasjúkra gaf skilunardeildinni vatnshreinsitæki Vatnshreinsitæki eru nauðsynleg með blóðskilunarvélum við blóðskilun utan skilunardeildar Landspítala. 25.2.2015 14:05