Fleiri fréttir

Sáttaumleitanir enn ekki borið árangur

Sáttaumleitanir í máli Evelyn Glory Joseph gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, hafa ekki borið árangur.

Vegalaus börn fangelsuð

Forstjóri Barnaverndarstofu segir fullrar aðgæslu þörf þegar vafi leikur á aldri hælisleitenda. Réttindi barna hafa verið brotin hér á landi og vegalaus börn hafa afplánað dóma í íslenskum fangelsum. Síðast fyrir þremur árum.

Ísland er ögn minna en talið hefur verið

Eyjan Ísland er lítið eitt minni en áður var talið og miðja landsins hefur færst um 120 metra, með endurmælingum Loftmynda ehf. á strandlínu Íslands sem er nýlokið.

Samstarf um átak gegn heimilisofbeldi

Akureyrarbær og embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra hafa skrifað undir samkomulag um átak gegn heimilisofbeldi. Samningur þess efnis var undirritaður í gær í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Samstarfið er í grunninn byggt á reynslu af samstarfi lögreglunnar á Suðurnesjum.

Vilja gæludýrin í strætó

Búið er að opna undirskriftarlista á netinu um að Strætó leyfi fólki að taka gæludýr sín með sér.

Reyna ekki mokstur í bráð

Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlíð var lokað klukkan tíu í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu og verður ekki reynt að moka þær í bráð. Hávaða rok er nú á Vestfjörðum og klukkan þrjú í nótt fór að snjóa og snjóar enn.

Stjórnarmaður vissi ekki af forstjórabíl

Stjórn Orkuveitunnar hefur falið Haraldi Flosa Tryggvasyni formanni að semja um ný starfskjör Bjarna Bjarnasonar forstjóra „innan ramma“ tillagna starfskjaranefndar OR.

Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár

Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel.

Fangar telja Ólaf Ólafsson fá sérmeðferð

Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelld efnahagsbrot, er nú þegar kominn í afplánun í fangelsinu að Kvíabryggju eftir tveggja daga dvöl í Hegningarhúsinu.

Fundu ferðamennina heila á húfi

Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri.

Gera alvarlegar athugasemdir við dóma Hæstaréttar

Fulltrúar sjö samtaka um réttindi kvenna afhentu í dag Ólöfu Nordal innanríkisráðherra áskorun varðandi stöðu mála um nálgunarbann. Samtökin fagna þeirri viðleitni lögreglu að láta reyna á nálgunarbann fyrir dómstólum en þeim hefur fjölgað mikið undanfarin ár.

Neyðarboð bárust frá ferðamönnum

Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn.

Hrasaði og missti meðvitund á Þingvöllum

"Íslensk náttúra er hörð og hrjóstrug. Ef menn fara út af sandræmunni eða stíga út á hraunið þá geta þeir dottið,“ segir þjóðgarðsvörður á Þingvöllum.

Kvíabryggja ekkert lúxushótel

Fangar margir hverjir eru ósáttir en þeim sýnist sem Ólafur Ólafsson fái sérmeðferð með því að hefja afplánun á Kvíabryggju.

Sjá næstu 50 fréttir