Lögreglumaðurinn lætur af störfum um næstu mánaðamót Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2015 18:18 Maðurinn var dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða konunni 430 þúsund krónur í bætur og 300 þúsund króna sekt. Vísir Lögreglumaðurinn sem dæmdur var í Hæstarétti í desember síðastliðnum fyrir harkalega handtöku mun láta af störfum hjá lögreglunni um næstu mánaðamót. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tilkynnti manninum á fundi í dag að honum væri vikið frá störfum, en mbl.is greindi fyrst frá málinu. Hæstiréttur þyngdi refsingu yfir lögreglumanninum sem ákærður var fyrir líkamsárás við handtöku konu á Laugaveginum sumarið 2013. Atvikið var áberandi í fjölmiðlum og fór myndband af handtökunni, sem þótti mjög gróf, sem eldur í sinu um netheima. Var maðurinn dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða konunni 430 þúsund krónur í bætur og 300 þúsund króna sekt. Málið vakti talsverða reiði með almennings en fyrir dómi var meðal annars tekist á um hvort að þær aðferðir sem lögreglumaðurinn beitti hefðu verið réttmætar. Í dómi Hæstaréttar segir að þegar litið er til ástands konunnar, en hún var verulega ölvuð, og ástæðu þess að hún var handtekin, sé það mat dómsins að ákærði hafi farið offorsi við handtökuna. Ekki hafi verið þörf á að setja konuna í handjárn með þeirri aðferð sem gert var, né að setja hana í lögreglubifreiðina með þeim hætti sem gert var. Tengdar fréttir Ekki útilokað að lögreglumaðurinn snúi aftur til starfa Fundað verður með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni vegna málsins. Þá skýrist framtíð lögreglumannsins hjá embættinu. 12. desember 2014 12:03 Lögreglumaður í fangelsi fyrir harkalega handtöku á Laugavegi Handtakan var áberandi í fjölmiðlum og fór myndband af henni sem eldur í sinu um netheima. 11. desember 2014 16:46 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Lögreglumaðurinn sem dæmdur var í Hæstarétti í desember síðastliðnum fyrir harkalega handtöku mun láta af störfum hjá lögreglunni um næstu mánaðamót. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tilkynnti manninum á fundi í dag að honum væri vikið frá störfum, en mbl.is greindi fyrst frá málinu. Hæstiréttur þyngdi refsingu yfir lögreglumanninum sem ákærður var fyrir líkamsárás við handtöku konu á Laugaveginum sumarið 2013. Atvikið var áberandi í fjölmiðlum og fór myndband af handtökunni, sem þótti mjög gróf, sem eldur í sinu um netheima. Var maðurinn dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða konunni 430 þúsund krónur í bætur og 300 þúsund króna sekt. Málið vakti talsverða reiði með almennings en fyrir dómi var meðal annars tekist á um hvort að þær aðferðir sem lögreglumaðurinn beitti hefðu verið réttmætar. Í dómi Hæstaréttar segir að þegar litið er til ástands konunnar, en hún var verulega ölvuð, og ástæðu þess að hún var handtekin, sé það mat dómsins að ákærði hafi farið offorsi við handtökuna. Ekki hafi verið þörf á að setja konuna í handjárn með þeirri aðferð sem gert var, né að setja hana í lögreglubifreiðina með þeim hætti sem gert var.
Tengdar fréttir Ekki útilokað að lögreglumaðurinn snúi aftur til starfa Fundað verður með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni vegna málsins. Þá skýrist framtíð lögreglumannsins hjá embættinu. 12. desember 2014 12:03 Lögreglumaður í fangelsi fyrir harkalega handtöku á Laugavegi Handtakan var áberandi í fjölmiðlum og fór myndband af henni sem eldur í sinu um netheima. 11. desember 2014 16:46 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Ekki útilokað að lögreglumaðurinn snúi aftur til starfa Fundað verður með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni vegna málsins. Þá skýrist framtíð lögreglumannsins hjá embættinu. 12. desember 2014 12:03
Lögreglumaður í fangelsi fyrir harkalega handtöku á Laugavegi Handtakan var áberandi í fjölmiðlum og fór myndband af henni sem eldur í sinu um netheima. 11. desember 2014 16:46