Fleiri fréttir

Kynjakvótar í kvikmyndagerð

Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum.

Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti

Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar.

Krónutöluhækkun ráðherra sögð ófær

Forsætisráðherra segir krónutöluhækkanir skynsamlega nálgun í kjaraviðræðum. Fjármálaráðherra hefur boðað aðrar leiðir. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir óeiningu um krónutöluhækkanir meðal verkalýðshreyfingarinnar.

Samþykkti breytingu án aðkomu nefndar

Hús sem á að víkja samkvæmt miðbæjarskipulagi hefur verið endurnýjað. Skipulagsfulltrúi samþykkti breytingar á húsinu án aðkomu skipulagsnefndar. Oddviti Bjartrar framtíðar undrast tilhögunina og segir breytingar á húsinu verulegar.

Búast við truflunum á ferðum

Þá má búast við því að flestar ef ekki allar ferðir Strætó til og frá Reykjavík muni raskast mikið eða vera felldar niður.

Innanríkisráðherra vill taka á hættulegum hælisleitendum

Sjaldgæft er að hætta stafi af hælisleitendum. Oftast má leysa slík mál með aðstoð geðlækna og sálfræðinga að sögn forstjóra Útlendingastofnunar. Ólöf Nordal innanríkisráðherra vill úrræði fyrir hættulega hælisleitendur.

Óþolandi lýðræði í krafti meirihlutans

"Það er óþolandi lýðræði og ekki í anda nýrra sveitarstjórnarlaga að tilnefning áheyrnarfulltrúa sé háð túlkun pólitískra andstæðinga,“ segir Kristinn Þór Jakobsson, eini bæjarfulltrúi Framsóknar í Reykjanesbæ, vegna umræðu um áheyrnarfulltrúa í ráðum og nefndum.

Allir virkjanakostir komnir til umfjöllunar

Orkustofnun lagði í síðustu viku inn 33 virkjunarkosti til verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar og eru því samtals gögn vegna 81 virkjunarkosts á borði verkefnastjórnarinnar þegar allt er talið.

Áfallastreita algeng meðal sjálfboðaliða

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að algengt er að sjálfboðaliðar þjáist af áfallastreituröskun eftir að hafa starfað á hamfarasvæðum. Þeir sem sinna sálrænum stuðningi eru sagðir vera í sérstökum áhættuhópi.

„Mjög alvarleg staða“ á bráðamóttöku

Mjög alvarleg staða er komin upp á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Metfjöldi sjúklinga er nú á deildinni og illa gengur að losa rými þar sem aðdrar deildir eru einnig fullar.

Verkalýðshreyfingin fær liðsstyrk í Sigmundi Davíð

Forsætisráðherra er hlynntur kröfum verkalýðshreyfingarinnar um krónutöluhækkanir í komandi kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir mikilvægt að forðast óábyrgar launahækkanir níunda áratugarins því þær brenni inni í verðbólgu.

Hvalasýning rís úr öskunni

Uppsetning hvalasýningar, sem varð eldri að bráð rétt fyrir fyrirhugaðan opnunardag í september, er á lokametrunum og verður opnuð síðar í vikunni. Framkvæmdastjóri sýningarinnar segir að of mikil ástríða hafi verið í verkefninu til að gefa það upp á bátinn.

Víkingasveitin vopnast vikulega

Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur vopnast rúmlega einu sinni í viku að meðaltali síðustu fjögur ár, að því er fram kemur í nýju hættumati.

Sjá næstu 50 fréttir