Fleiri fréttir Ólafur Ólafsson kominn á Kvíabryggju Ólafur Ólafsson hefur hafið afplánun vegna dóms sem hann hlaut í Al-Thani málinu svokallaða. 25.2.2015 12:53 Rafmagnslaust í Ásahverfi í Garðabæ Rafmagnsleysið gæti varað út daginn. 25.2.2015 11:55 Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25.2.2015 11:52 Iðnaðarmenn standa saman að kjarasamningum við SA Landssambönd og félög iðnaðarmanna hafa gert með sér samkomulag um samstarf í komandi kjaraviðræðum. 25.2.2015 11:28 Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25.2.2015 11:28 Veginum um Kjalarnes lokað Leiðindaveður á svæðinu 25.2.2015 11:04 Símon „grimmi“ biður fólk um að hafa trú á dómskerfinu Svo virðist sem gjá sé á milli fólksins í landinu og dósmkerfisins, en mun minna traust er til dómstóla hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum. 25.2.2015 11:02 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25.2.2015 10:57 Fylgstu með lægðinni í „beinni“ Lægðin er á leið austnorðaustur yfir landið. 25.2.2015 10:54 Kynjakvótar í kvikmyndagerð Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum. 25.2.2015 10:46 Ólafur Ragnar orðinn heiðursdoktor í Kanada Forseti Íslands fundaði með forsætisráðherra Québec. 25.2.2015 10:34 Sigríður Auður skipuð ráðuneytisstjóri Sigríður Auður Arnardóttir er nýr ráðuneytisstjóri umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. 25.2.2015 10:33 Verð fyrir skóladagvistun hækkar langmest hjá Seltjarnarnesbæ Tólf sveitarfélög af fimmtán hafa hækkað verð fyrir skóladagvistun samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 25.2.2015 10:23 Vetrarríki truflar rannsóknir Vetrarríki virðist hafa áhrif á nákvæmar niðurstöður um atburðarásina í Holuhrauni þessa dagana. 25.2.2015 10:15 Öllu innanlandsflugi aflýst Óveðrið setur strik í reikning ferðalanga 25.2.2015 10:10 Samfélagsverðlaun í 10. sinn Frestur til að skila tilnefningum til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins rennur út á morgun, fimmtudag. 25.2.2015 10:00 Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar. 25.2.2015 10:00 Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. 25.2.2015 09:46 Krónutöluhækkun ráðherra sögð ófær Forsætisráðherra segir krónutöluhækkanir skynsamlega nálgun í kjaraviðræðum. Fjármálaráðherra hefur boðað aðrar leiðir. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir óeiningu um krónutöluhækkanir meðal verkalýðshreyfingarinnar. 25.2.2015 09:45 Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. 25.2.2015 09:44 Á þriðja tug skjálfta síðasta sólarhringinn Stærstu skjálftarnir við Bárðarbungu voru um 1,7 að stærð. 25.2.2015 09:42 Samþykkti breytingu án aðkomu nefndar Hús sem á að víkja samkvæmt miðbæjarskipulagi hefur verið endurnýjað. Skipulagsfulltrúi samþykkti breytingar á húsinu án aðkomu skipulagsnefndar. Oddviti Bjartrar framtíðar undrast tilhögunina og segir breytingar á húsinu verulegar. 25.2.2015 09:00 Búast við truflunum á ferðum Þá má búast við því að flestar ef ekki allar ferðir Strætó til og frá Reykjavík muni raskast mikið eða vera felldar niður. 25.2.2015 08:50 Sakaði lögreglumann um einelti, framhjáhald og kynferðisbrot Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á sjötugsaldri fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á Facebook. 25.2.2015 08:30 Halda saman upp á afmæli bjórsins Ungir jafnaðarmenn og ungir sjálfstæðismenn taka höndum saman. 25.2.2015 08:01 Innanríkisráðherra vill taka á hættulegum hælisleitendum Sjaldgæft er að hætta stafi af hælisleitendum. Oftast má leysa slík mál með aðstoð geðlækna og sálfræðinga að sögn forstjóra Útlendingastofnunar. Ólöf Nordal innanríkisráðherra vill úrræði fyrir hættulega hælisleitendur. 25.2.2015 08:00 Flotinn í moki við Suðurlandið Loðnan gengur nú hratt vestur með suðurströnd landsins og er nú komin vestur fyrir Vestmannaeyjar. 25.2.2015 07:30 Óþolandi lýðræði í krafti meirihlutans "Það er óþolandi lýðræði og ekki í anda nýrra sveitarstjórnarlaga að tilnefning áheyrnarfulltrúa sé háð túlkun pólitískra andstæðinga,“ segir Kristinn Þór Jakobsson, eini bæjarfulltrúi Framsóknar í Reykjanesbæ, vegna umræðu um áheyrnarfulltrúa í ráðum og nefndum. 25.2.2015 07:15 Allir virkjanakostir komnir til umfjöllunar Orkustofnun lagði í síðustu viku inn 33 virkjunarkosti til verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar og eru því samtals gögn vegna 81 virkjunarkosts á borði verkefnastjórnarinnar þegar allt er talið. 25.2.2015 07:15 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25.2.2015 07:10 „Frelsi stórfyrirtækja til að stækka er frelsi sem ég gef ekkert fyrir“ „Eitt versta einræði mannkynssögunnar er stórfyrirtækjaræði,“ sagði Erpur Eyvindarson rappari í nýjasta þætti Hip Hop og Pólitík á Vísi. 25.2.2015 07:00 Auka umsvif um 460 milljónir Eimskip hefur tekið yfir 15.500 fermetra vöruhús danska fyrirtækisins Damco í Árósum. 25.2.2015 07:00 Áfallastreita algeng meðal sjálfboðaliða Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að algengt er að sjálfboðaliðar þjáist af áfallastreituröskun eftir að hafa starfað á hamfarasvæðum. Þeir sem sinna sálrænum stuðningi eru sagðir vera í sérstökum áhættuhópi. 25.2.2015 07:00 Gagnrýna Hæstarétt fyrir meðferð mála um nálgunarbann Ályktun um meðferð á málum um nálgunarbann verður afhent Ólöfu Nordal innanríkisráðherra á morgun. 24.2.2015 23:56 Dæmd í þriggja mánaða fangelsi fyrir ítrekað búðarhnupl Konan þarf að taka þátt í atvinnuendurhæfingu og halda sig frá áfengi og deyfilyfjum til að halda skilorði. 24.2.2015 23:31 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24.2.2015 22:15 „Mjög alvarleg staða“ á bráðamóttöku Mjög alvarleg staða er komin upp á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Metfjöldi sjúklinga er nú á deildinni og illa gengur að losa rými þar sem aðdrar deildir eru einnig fullar. 24.2.2015 21:50 Færð mun spillast mjög hratt sunnanlands Búast má við skafrenningi og hríðarkófi á landinu öllu á morgun. Veðurstofan varar við stormi. 24.2.2015 21:32 Fengu hrossakjöt í steikarsamloku: „Við erum ekki að fela neitt“ Þórdís Lilja Bergs og eiginmaður hennar gerðu sér glaðan dag og skelltu sér út að borða í hádeginu. 24.2.2015 20:30 Verkalýðshreyfingin fær liðsstyrk í Sigmundi Davíð Forsætisráðherra er hlynntur kröfum verkalýðshreyfingarinnar um krónutöluhækkanir í komandi kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir mikilvægt að forðast óábyrgar launahækkanir níunda áratugarins því þær brenni inni í verðbólgu. 24.2.2015 20:11 Hvalasýning rís úr öskunni Uppsetning hvalasýningar, sem varð eldri að bráð rétt fyrir fyrirhugaðan opnunardag í september, er á lokametrunum og verður opnuð síðar í vikunni. Framkvæmdastjóri sýningarinnar segir að of mikil ástríða hafi verið í verkefninu til að gefa það upp á bátinn. 24.2.2015 19:30 Víkingasveitin vopnast vikulega Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur vopnast rúmlega einu sinni í viku að meðaltali síðustu fjögur ár, að því er fram kemur í nýju hættumati. 24.2.2015 19:14 Samfélagið verður að styðja brotamenn „Útskúfum oft á tíðum þessa einstaklinga,“ segir réttarsálfræðingur. 24.2.2015 19:08 Samstarfsvilji ekki til staðar hjá M-lista „Í fyrsta lagi þá hefur lýðræðið talað“ 24.2.2015 19:04 Vitneskja um „hættulega einstaklinga“ hér á landi Lögregla segist búa yfir upplýsingum um einstaklinga sem búa yfir bæði löngun og getu til að fremja voðaverk. 24.2.2015 18:44 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Ólafsson kominn á Kvíabryggju Ólafur Ólafsson hefur hafið afplánun vegna dóms sem hann hlaut í Al-Thani málinu svokallaða. 25.2.2015 12:53
Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25.2.2015 11:52
Iðnaðarmenn standa saman að kjarasamningum við SA Landssambönd og félög iðnaðarmanna hafa gert með sér samkomulag um samstarf í komandi kjaraviðræðum. 25.2.2015 11:28
Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25.2.2015 11:28
Símon „grimmi“ biður fólk um að hafa trú á dómskerfinu Svo virðist sem gjá sé á milli fólksins í landinu og dósmkerfisins, en mun minna traust er til dómstóla hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum. 25.2.2015 11:02
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25.2.2015 10:57
Kynjakvótar í kvikmyndagerð Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum. 25.2.2015 10:46
Ólafur Ragnar orðinn heiðursdoktor í Kanada Forseti Íslands fundaði með forsætisráðherra Québec. 25.2.2015 10:34
Sigríður Auður skipuð ráðuneytisstjóri Sigríður Auður Arnardóttir er nýr ráðuneytisstjóri umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. 25.2.2015 10:33
Verð fyrir skóladagvistun hækkar langmest hjá Seltjarnarnesbæ Tólf sveitarfélög af fimmtán hafa hækkað verð fyrir skóladagvistun samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 25.2.2015 10:23
Vetrarríki truflar rannsóknir Vetrarríki virðist hafa áhrif á nákvæmar niðurstöður um atburðarásina í Holuhrauni þessa dagana. 25.2.2015 10:15
Samfélagsverðlaun í 10. sinn Frestur til að skila tilnefningum til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins rennur út á morgun, fimmtudag. 25.2.2015 10:00
Spyrja EFTA um innflutning á hráu kjöti Ferskar kjötvörur ehf. hafa höfðað bótamál á hendur ríkinu vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir þegar innflutningi á 83 kílóum af ferskum, hráum nautalundum var synjað. Leitað verður álits EFTA-dómstólsins um lögmæti synjunarinnar. 25.2.2015 10:00
Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. 25.2.2015 09:46
Krónutöluhækkun ráðherra sögð ófær Forsætisráðherra segir krónutöluhækkanir skynsamlega nálgun í kjaraviðræðum. Fjármálaráðherra hefur boðað aðrar leiðir. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir óeiningu um krónutöluhækkanir meðal verkalýðshreyfingarinnar. 25.2.2015 09:45
Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. 25.2.2015 09:44
Á þriðja tug skjálfta síðasta sólarhringinn Stærstu skjálftarnir við Bárðarbungu voru um 1,7 að stærð. 25.2.2015 09:42
Samþykkti breytingu án aðkomu nefndar Hús sem á að víkja samkvæmt miðbæjarskipulagi hefur verið endurnýjað. Skipulagsfulltrúi samþykkti breytingar á húsinu án aðkomu skipulagsnefndar. Oddviti Bjartrar framtíðar undrast tilhögunina og segir breytingar á húsinu verulegar. 25.2.2015 09:00
Búast við truflunum á ferðum Þá má búast við því að flestar ef ekki allar ferðir Strætó til og frá Reykjavík muni raskast mikið eða vera felldar niður. 25.2.2015 08:50
Sakaði lögreglumann um einelti, framhjáhald og kynferðisbrot Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á sjötugsaldri fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á Facebook. 25.2.2015 08:30
Halda saman upp á afmæli bjórsins Ungir jafnaðarmenn og ungir sjálfstæðismenn taka höndum saman. 25.2.2015 08:01
Innanríkisráðherra vill taka á hættulegum hælisleitendum Sjaldgæft er að hætta stafi af hælisleitendum. Oftast má leysa slík mál með aðstoð geðlækna og sálfræðinga að sögn forstjóra Útlendingastofnunar. Ólöf Nordal innanríkisráðherra vill úrræði fyrir hættulega hælisleitendur. 25.2.2015 08:00
Flotinn í moki við Suðurlandið Loðnan gengur nú hratt vestur með suðurströnd landsins og er nú komin vestur fyrir Vestmannaeyjar. 25.2.2015 07:30
Óþolandi lýðræði í krafti meirihlutans "Það er óþolandi lýðræði og ekki í anda nýrra sveitarstjórnarlaga að tilnefning áheyrnarfulltrúa sé háð túlkun pólitískra andstæðinga,“ segir Kristinn Þór Jakobsson, eini bæjarfulltrúi Framsóknar í Reykjanesbæ, vegna umræðu um áheyrnarfulltrúa í ráðum og nefndum. 25.2.2015 07:15
Allir virkjanakostir komnir til umfjöllunar Orkustofnun lagði í síðustu viku inn 33 virkjunarkosti til verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar og eru því samtals gögn vegna 81 virkjunarkosts á borði verkefnastjórnarinnar þegar allt er talið. 25.2.2015 07:15
Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25.2.2015 07:10
„Frelsi stórfyrirtækja til að stækka er frelsi sem ég gef ekkert fyrir“ „Eitt versta einræði mannkynssögunnar er stórfyrirtækjaræði,“ sagði Erpur Eyvindarson rappari í nýjasta þætti Hip Hop og Pólitík á Vísi. 25.2.2015 07:00
Auka umsvif um 460 milljónir Eimskip hefur tekið yfir 15.500 fermetra vöruhús danska fyrirtækisins Damco í Árósum. 25.2.2015 07:00
Áfallastreita algeng meðal sjálfboðaliða Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að algengt er að sjálfboðaliðar þjáist af áfallastreituröskun eftir að hafa starfað á hamfarasvæðum. Þeir sem sinna sálrænum stuðningi eru sagðir vera í sérstökum áhættuhópi. 25.2.2015 07:00
Gagnrýna Hæstarétt fyrir meðferð mála um nálgunarbann Ályktun um meðferð á málum um nálgunarbann verður afhent Ólöfu Nordal innanríkisráðherra á morgun. 24.2.2015 23:56
Dæmd í þriggja mánaða fangelsi fyrir ítrekað búðarhnupl Konan þarf að taka þátt í atvinnuendurhæfingu og halda sig frá áfengi og deyfilyfjum til að halda skilorði. 24.2.2015 23:31
Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24.2.2015 22:15
„Mjög alvarleg staða“ á bráðamóttöku Mjög alvarleg staða er komin upp á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Metfjöldi sjúklinga er nú á deildinni og illa gengur að losa rými þar sem aðdrar deildir eru einnig fullar. 24.2.2015 21:50
Færð mun spillast mjög hratt sunnanlands Búast má við skafrenningi og hríðarkófi á landinu öllu á morgun. Veðurstofan varar við stormi. 24.2.2015 21:32
Fengu hrossakjöt í steikarsamloku: „Við erum ekki að fela neitt“ Þórdís Lilja Bergs og eiginmaður hennar gerðu sér glaðan dag og skelltu sér út að borða í hádeginu. 24.2.2015 20:30
Verkalýðshreyfingin fær liðsstyrk í Sigmundi Davíð Forsætisráðherra er hlynntur kröfum verkalýðshreyfingarinnar um krónutöluhækkanir í komandi kjarasamningum. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir mikilvægt að forðast óábyrgar launahækkanir níunda áratugarins því þær brenni inni í verðbólgu. 24.2.2015 20:11
Hvalasýning rís úr öskunni Uppsetning hvalasýningar, sem varð eldri að bráð rétt fyrir fyrirhugaðan opnunardag í september, er á lokametrunum og verður opnuð síðar í vikunni. Framkvæmdastjóri sýningarinnar segir að of mikil ástríða hafi verið í verkefninu til að gefa það upp á bátinn. 24.2.2015 19:30
Víkingasveitin vopnast vikulega Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur vopnast rúmlega einu sinni í viku að meðaltali síðustu fjögur ár, að því er fram kemur í nýju hættumati. 24.2.2015 19:14
Samfélagið verður að styðja brotamenn „Útskúfum oft á tíðum þessa einstaklinga,“ segir réttarsálfræðingur. 24.2.2015 19:08
Vitneskja um „hættulega einstaklinga“ hér á landi Lögregla segist búa yfir upplýsingum um einstaklinga sem búa yfir bæði löngun og getu til að fremja voðaverk. 24.2.2015 18:44