Hafa ekki heimild til að fylgjast með hugsanlegum hryðjuverkamönnum Hjörtur Hjartarson skrifar 25. febrúar 2015 19:15 Einstaklingar sem lögreglan telur hættulega samfélaginu þar sem viðkomandi hafi vilja og getu til að fremja voðaverk hér á landi, ganga um eftirlitslausir og núgildandi reglugerð kemur í veg fyrir að lögreglan geti rannsakað þessi mál frekar. Þetta kemur fram í mati Ríkislögreglustjóra um hættuna á hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum hérlendis. Greiningardeild Ríkislögreglustjóra segist ekki búa yfir upplýsingum um að hér sé í undirbúningi hryðjuverk. Takmarkanir á rannsóknarheimildum geri þeim hinsvegar erfitt fyrir um að leggja raunverulegt mat á þessa ógn. Lögreglan segist engu að síður búa yfir upplýsingum um einstaklinga sem hafi bæði löngun og getu til að fremja hér voðaverk.„Er verið að fylgjast með þessum einstaklingum?“„Við vitum hver þeir eru og þeir eru á skrá hjá okkur,“ segir Ásgeir Karlsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn.„Þarf ekki að stíga einhver ákveðnari skref í þessu samhengi?“„Það þurfa að vera heimildir til staðar til að geta gert það.“Ásgeir Karlsson, aðstoðaryfirlögregluþjónnInnanríkisráðherra segist vilja skoða málið gaumgæfilega áður ákvörðun um auknar heimildir eru veittar. „Við verðum líka að ræða hvaða heimildir erum við að tala og leggja það á borðið. Þannig að ég hef núna áhuga á því að geta hafið efnislega umræðu um einhverja tiltekna þætti,“ segir Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.Ólöf Nordal, innanríkisráðherraEn Ásgeir segir það að auka rannsóknarheimildir dugi ekki eitt og sér. „Við viljum auka viðbúnaðargetu lögreglunnar til að takast á við möguleg voðaverk sem geta átt sér stað hér,“ segir Ásgeir. Aukin viðbúnaðargeta þýðir að þjálfa lögreglumenn í öllum embættum til að takast á við hryðjuverkaógn og um leið auka eða bæta vopnabúnað lögreglunnar.Ásgeir segir að þrátt fyrir þetta sé ekki ástæða fyrir almenning að óttast um öryggi sitt. „Við segjum í skýrslunni að ekki sé hægt að útiloka að þetta geti gerst hér, það út af fyrir sig þýðir ekki að það muni gerast.“ Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Einstaklingar sem lögreglan telur hættulega samfélaginu þar sem viðkomandi hafi vilja og getu til að fremja voðaverk hér á landi, ganga um eftirlitslausir og núgildandi reglugerð kemur í veg fyrir að lögreglan geti rannsakað þessi mál frekar. Þetta kemur fram í mati Ríkislögreglustjóra um hættuna á hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum hérlendis. Greiningardeild Ríkislögreglustjóra segist ekki búa yfir upplýsingum um að hér sé í undirbúningi hryðjuverk. Takmarkanir á rannsóknarheimildum geri þeim hinsvegar erfitt fyrir um að leggja raunverulegt mat á þessa ógn. Lögreglan segist engu að síður búa yfir upplýsingum um einstaklinga sem hafi bæði löngun og getu til að fremja hér voðaverk.„Er verið að fylgjast með þessum einstaklingum?“„Við vitum hver þeir eru og þeir eru á skrá hjá okkur,“ segir Ásgeir Karlsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn.„Þarf ekki að stíga einhver ákveðnari skref í þessu samhengi?“„Það þurfa að vera heimildir til staðar til að geta gert það.“Ásgeir Karlsson, aðstoðaryfirlögregluþjónnInnanríkisráðherra segist vilja skoða málið gaumgæfilega áður ákvörðun um auknar heimildir eru veittar. „Við verðum líka að ræða hvaða heimildir erum við að tala og leggja það á borðið. Þannig að ég hef núna áhuga á því að geta hafið efnislega umræðu um einhverja tiltekna þætti,“ segir Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.Ólöf Nordal, innanríkisráðherraEn Ásgeir segir það að auka rannsóknarheimildir dugi ekki eitt og sér. „Við viljum auka viðbúnaðargetu lögreglunnar til að takast á við möguleg voðaverk sem geta átt sér stað hér,“ segir Ásgeir. Aukin viðbúnaðargeta þýðir að þjálfa lögreglumenn í öllum embættum til að takast á við hryðjuverkaógn og um leið auka eða bæta vopnabúnað lögreglunnar.Ásgeir segir að þrátt fyrir þetta sé ekki ástæða fyrir almenning að óttast um öryggi sitt. „Við segjum í skýrslunni að ekki sé hægt að útiloka að þetta geti gerst hér, það út af fyrir sig þýðir ekki að það muni gerast.“
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira