Fleiri fréttir Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17.2.2015 18:56 Eldur kom upp í útkalli vegna snjósleðaslyss Björgunarsveitir voru kallaðar út í skíðasvæðið í Skálafelli í dag. 17.2.2015 17:55 Forsetinn hitti Spánarkonung Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun næstu daga taka þátt í dagskrá Íslandsdaga í Barcelona. 17.2.2015 17:45 Sigurður Pálsson gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar Rithöfundurinn ástsæli mun vinna með ritlistarnemum Háskóla Íslands. 17.2.2015 17:32 Tæplega fimmtíu prósent andvígir inngöngu í ESB Andstaða við inngöngu Íslands í Evrópusambandið er mikil samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann nýverið fyrir Heimssýn, hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum. 17.2.2015 16:33 „Bárðarbunga er mamman og börnin eru byrjuð að leika sér“ Fullt var út úr dyrum á fyrirlestri Ármanns Höskuldssonar, eldfjallafræðings, um eldgosið í Holuhrauni í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. 17.2.2015 16:33 Lýsir eftir innbrotsþjófi sem „gleymdi kúbeini og nælonsokki“ Sverrir Einar Eiríksson, umsjónarmaður byggingarinnar á Nýbýlavegi 8, sem hefur birt myndband af innbrotsþjófi á Facebook-síðu sinni. 17.2.2015 15:40 Telja svör Strætó ekki fullnægjandi Á fundi borgarráðs 15. janúar sl. báðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um svör við átta spurningum sem varða ferðaþjónustu fatlaðra. 17.2.2015 14:55 Kveikja á Friðarsúlunni annað kvöld Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kveikja á Friðarsúlunni, IMAGINE PEACE TOWER, á afmælisdegi Yoko Ono, miðvikudaginn 18. febrúar. 17.2.2015 14:32 Ásmundur um tjáningarfrelsið: Fótum troðið og aðeins fyrir útvalda Ásmundur Friðriksson segir mikilvægt að taka umræðuna um þá ógn sem nágrannalöndum okkar stafar hætta af. 17.2.2015 14:13 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17.2.2015 13:44 Framkvæmdir á Hlíðarenda fá væntanlega grænt ljós í dag Borgarstjórn tekur samkonmulag borgarinnar við Valsmenn ehf. fyrir í dag. Valsmenn geta hafið framkvæmdir ef borgarstjórn staðfestir samkomulagið. 17.2.2015 13:15 Ásgeir Hannes Eiríksson fallinn frá Setti svip á miðborgina um langt árabil og var hugsjónamaður á mörgum sviðum. 17.2.2015 12:47 Reykvíkingar geta tekið þátt í kosningu um betri hverfi Reykvíkingum gefst kostur á því að taka þátt í rafrænum kosningum um betri hverfi í Reykjavík á miðnætti í kvöld. 17.2.2015 12:42 Tvisvar sinnum hærri sekt fyrir að leggja ólöglega Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur óskað eftir staðfestingu innanríkisráðherra á hækkun stöðvunarbrota í Reykjavík en samkvæmt umferðarlögum ákveður sveitarstjórn fjárhæðina í gjaldskrá sem ráðherra staðfestir. 17.2.2015 11:35 Atvinnuleysi bitnað einna verst á háskólamenntuðu fólki Skráð atvinnuleysi mældist 3,6% af mannafla í janúar og hafði aukist lítillega frá því í desember. 17.2.2015 10:52 Sóknaráætlun endurskilgreind fyrir austan Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, menntamálaráðuneyti og Samband sveitarfélaga á Austurlandi hafa undirritað samning um sóknaráætlun Austurlands 2015 til 2019. Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. 17.2.2015 10:15 Kísilver skapa tækifæri í nytjaskógrækt Lífeyrissjóðir, og aðrir stórfjárfestar, ættu að íhuga alvarlega fjárfestingu í skógrækt. Alaskaösp skilar afurðum á 20 árum, en uppbyggingu kísiliðnaðar hérlendis fylgir gríðarleg eftirspurn eftir viði sem verður fluttur til landsins að óbreyttu. 17.2.2015 09:45 Lífsskrá ekki í boði lengur Embætti landlæknis hefur ákveðið að svokölluð lífsskrá verði ekki starfrækt lengur. 17.2.2015 09:30 Davíð erfir ekki fávitaháttinn við Pál Sigrún Magnúsdóttir hefur rétt fyrir sér í Stóra þýðingamálinu -- ekki Gauti Kristmannsson. 17.2.2015 09:15 Gunnar svarar Gnarr um Guð „Heimskinginn segir í hjarta sínu. Guð er ekki til.“ 17.2.2015 09:15 Falleg ugla situr fyrir hjá Mosfellingi „Ég tek þessar myndir á pínulitla Olympus vél sem nær ekki neitt. Það er ekki einu sinni linsa,“ segir Mosfellingurinn Sigþór Hólm Þórarinsson. 17.2.2015 09:00 Þrengslin og Hellisheiði opin Þæfingsfærð og bílar skildir eftir. 17.2.2015 07:21 Þingmaður út að bjarga eldsnemma í morgun Ásmundur Friðriksson þingmaður var kominn á fætur fyrir allar aldir í morgun og tók þá til við að aðstoða fasta ökumenn. 17.2.2015 07:05 Mótmæltu langri bið og slæmum aðbúnaði Hælisleitendur eru langþreyttir á slæmum aðstæðum og langri bið. Þeir vilja lausn sinna mála. Samtökin Ekki fleiri brottvísanir stóðu fyrir mótmælum á laugardag. 17.2.2015 07:00 Mannslát í Hafnarfirði: Lögregla áður kölluð í íbúðina í Skúlaskeiði Konan sem er grunuð um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hafði nýverið flutt í kjallara húss að Skúlaskeiði 24 í Hafnarfirði. Íbúi í húsinu segir lögreglu hafa verið kallaða til vegna ónæðis og drykkjuláta fyrir um það bil mánuði. 17.2.2015 07:00 Gripinn með dóp í Eyjum Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn með eiturlyf í fórum sínum við komu til Vestmannaeyja með Herjólfi síðastliðið föstudagskvöld. 17.2.2015 07:00 Nýta má þrjár holur af fjórum Þrjár af hverjum fjórum borholum á háhitasvæðum reynast nýtanlegar. Þetta kemur fram í nýrri úttekt sem unnin var fyrir Orkustofnun af Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR). 17.2.2015 07:00 Ævintýri djúpt í Langjökli Ísgöngin og -hellarnir sem grafnir eru út í Langjökli verða opnaðir 1. júní í sumar. Göngin verða í heild nær sex hundruð metrar. Opið verður allan ársins hring. 17.2.2015 07:00 Orð Sigrúnar vekja hörð viðbrögð Stjórnarandstaðan segir fráleitt að krefjast sérmeðferðar á þýðingum EES-tilskipana. Tilskipanir gefa svigrúm til útfærslu, segir formaður utanríkismálanefndar. 17.2.2015 00:01 Ísland í dag: Stærsti íshellir í heimi verður mögulega til í Langjökli Lokið verður við að grafa ísgöngin í Langjökli á næstu dögum. Þegar göngin verða opnuð í byrjun sumars geta gestir gengið um sex hundruð metra leið inni í jöklinum. 16.2.2015 22:30 Bílar sitja enn fastir á heiðinni en ökumönnum komið í skjól Áfram verður lokað á Hellisheiði og víðar í nótt vegna veðurs. 16.2.2015 22:03 Árásirnar verði ekki til þess að „reka fleyg á milli fólks“ Gunnar Bragi Sveinsson tók þátt í minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna í Kaupmannahöfn. 16.2.2015 20:55 Búið að loka Hellisheiði og víðar Ekkert skyggni segir lögreglan á Suðurlandi. 16.2.2015 20:15 Hefur hvorki játað né neitað Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hefur hvorki játað né neitað aðild að málinu. 16.2.2015 19:54 Ferðamanns leitað á Reynisfjalli Björgunarsveitir kallaðar út vegna mannsins, sem skilaði sér ekki á hótel á réttum tíma. 16.2.2015 19:40 Þrjú ungmenni handtekin eftir eftirför í Árbæ Þrjú ungmenni í vímu óku stolinni bifreið á ljósastaur fyrr í dag. 16.2.2015 17:32 Seðlabankinn dæmdur til að veita Samherja upplýsingar Málið varðar húsleit Seðlabankans hjá Samherja. 16.2.2015 17:15 Lögreglan á alls 590 vopn 145 vopn hafa verið keypt síðasta áratuginn en ekkert vopn hefur fengið að gjöf. 16.2.2015 16:29 Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16.2.2015 16:07 Kræfir vasaþjófar stela farsímum á Austur Andrea Björnsdóttir varð fyrir því um helgina, þar sem hún var að dansa á Austur, að síma hennar var stolið. Yfirvarðstjóri segir mjög algengt að farsímum sé stolið á skemmtistöðum. 16.2.2015 16:04 Kannar þátttöku ríkisins í greiðslu kostnaðar við magabandsaðgerðir Þingmaður Framsóknarflokksins spurðist fyrir um málið 16.2.2015 15:38 Gerir ráð fyrir að selja 40.000 fiskibollur í dag Það er gaman hjá fisksölum í dag en einn leiðinlegasti dagur ársins fyrir þá er morgundagurinn, sprengidagur. 16.2.2015 15:33 Facebook-samtal Skeljagrandabróður við konuna verður notað sem sönnunargagn Facebook-samskiptin eru á milli Kristjáns Loga Sívarssonar og konu sem hann er sakaður um að hafa veist að á bílastæði og slegið ítrekað hnefahögg í andlit. 16.2.2015 15:18 Má ekki koma nálægt fyrrverandi konu sinni og börnum Konan óttaðist að hún og ófætt barn hlytu skaða. 16.2.2015 14:57 Sjá næstu 50 fréttir
Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17.2.2015 18:56
Eldur kom upp í útkalli vegna snjósleðaslyss Björgunarsveitir voru kallaðar út í skíðasvæðið í Skálafelli í dag. 17.2.2015 17:55
Forsetinn hitti Spánarkonung Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun næstu daga taka þátt í dagskrá Íslandsdaga í Barcelona. 17.2.2015 17:45
Sigurður Pálsson gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar Rithöfundurinn ástsæli mun vinna með ritlistarnemum Háskóla Íslands. 17.2.2015 17:32
Tæplega fimmtíu prósent andvígir inngöngu í ESB Andstaða við inngöngu Íslands í Evrópusambandið er mikil samkvæmt könnun sem Capacent Gallup vann nýverið fyrir Heimssýn, hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum. 17.2.2015 16:33
„Bárðarbunga er mamman og börnin eru byrjuð að leika sér“ Fullt var út úr dyrum á fyrirlestri Ármanns Höskuldssonar, eldfjallafræðings, um eldgosið í Holuhrauni í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. 17.2.2015 16:33
Lýsir eftir innbrotsþjófi sem „gleymdi kúbeini og nælonsokki“ Sverrir Einar Eiríksson, umsjónarmaður byggingarinnar á Nýbýlavegi 8, sem hefur birt myndband af innbrotsþjófi á Facebook-síðu sinni. 17.2.2015 15:40
Telja svör Strætó ekki fullnægjandi Á fundi borgarráðs 15. janúar sl. báðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um svör við átta spurningum sem varða ferðaþjónustu fatlaðra. 17.2.2015 14:55
Kveikja á Friðarsúlunni annað kvöld Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kveikja á Friðarsúlunni, IMAGINE PEACE TOWER, á afmælisdegi Yoko Ono, miðvikudaginn 18. febrúar. 17.2.2015 14:32
Ásmundur um tjáningarfrelsið: Fótum troðið og aðeins fyrir útvalda Ásmundur Friðriksson segir mikilvægt að taka umræðuna um þá ógn sem nágrannalöndum okkar stafar hætta af. 17.2.2015 14:13
Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17.2.2015 13:44
Framkvæmdir á Hlíðarenda fá væntanlega grænt ljós í dag Borgarstjórn tekur samkonmulag borgarinnar við Valsmenn ehf. fyrir í dag. Valsmenn geta hafið framkvæmdir ef borgarstjórn staðfestir samkomulagið. 17.2.2015 13:15
Ásgeir Hannes Eiríksson fallinn frá Setti svip á miðborgina um langt árabil og var hugsjónamaður á mörgum sviðum. 17.2.2015 12:47
Reykvíkingar geta tekið þátt í kosningu um betri hverfi Reykvíkingum gefst kostur á því að taka þátt í rafrænum kosningum um betri hverfi í Reykjavík á miðnætti í kvöld. 17.2.2015 12:42
Tvisvar sinnum hærri sekt fyrir að leggja ólöglega Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur óskað eftir staðfestingu innanríkisráðherra á hækkun stöðvunarbrota í Reykjavík en samkvæmt umferðarlögum ákveður sveitarstjórn fjárhæðina í gjaldskrá sem ráðherra staðfestir. 17.2.2015 11:35
Atvinnuleysi bitnað einna verst á háskólamenntuðu fólki Skráð atvinnuleysi mældist 3,6% af mannafla í janúar og hafði aukist lítillega frá því í desember. 17.2.2015 10:52
Sóknaráætlun endurskilgreind fyrir austan Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, menntamálaráðuneyti og Samband sveitarfélaga á Austurlandi hafa undirritað samning um sóknaráætlun Austurlands 2015 til 2019. Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. 17.2.2015 10:15
Kísilver skapa tækifæri í nytjaskógrækt Lífeyrissjóðir, og aðrir stórfjárfestar, ættu að íhuga alvarlega fjárfestingu í skógrækt. Alaskaösp skilar afurðum á 20 árum, en uppbyggingu kísiliðnaðar hérlendis fylgir gríðarleg eftirspurn eftir viði sem verður fluttur til landsins að óbreyttu. 17.2.2015 09:45
Lífsskrá ekki í boði lengur Embætti landlæknis hefur ákveðið að svokölluð lífsskrá verði ekki starfrækt lengur. 17.2.2015 09:30
Davíð erfir ekki fávitaháttinn við Pál Sigrún Magnúsdóttir hefur rétt fyrir sér í Stóra þýðingamálinu -- ekki Gauti Kristmannsson. 17.2.2015 09:15
Falleg ugla situr fyrir hjá Mosfellingi „Ég tek þessar myndir á pínulitla Olympus vél sem nær ekki neitt. Það er ekki einu sinni linsa,“ segir Mosfellingurinn Sigþór Hólm Þórarinsson. 17.2.2015 09:00
Þingmaður út að bjarga eldsnemma í morgun Ásmundur Friðriksson þingmaður var kominn á fætur fyrir allar aldir í morgun og tók þá til við að aðstoða fasta ökumenn. 17.2.2015 07:05
Mótmæltu langri bið og slæmum aðbúnaði Hælisleitendur eru langþreyttir á slæmum aðstæðum og langri bið. Þeir vilja lausn sinna mála. Samtökin Ekki fleiri brottvísanir stóðu fyrir mótmælum á laugardag. 17.2.2015 07:00
Mannslát í Hafnarfirði: Lögregla áður kölluð í íbúðina í Skúlaskeiði Konan sem er grunuð um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hafði nýverið flutt í kjallara húss að Skúlaskeiði 24 í Hafnarfirði. Íbúi í húsinu segir lögreglu hafa verið kallaða til vegna ónæðis og drykkjuláta fyrir um það bil mánuði. 17.2.2015 07:00
Gripinn með dóp í Eyjum Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn með eiturlyf í fórum sínum við komu til Vestmannaeyja með Herjólfi síðastliðið föstudagskvöld. 17.2.2015 07:00
Nýta má þrjár holur af fjórum Þrjár af hverjum fjórum borholum á háhitasvæðum reynast nýtanlegar. Þetta kemur fram í nýrri úttekt sem unnin var fyrir Orkustofnun af Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR). 17.2.2015 07:00
Ævintýri djúpt í Langjökli Ísgöngin og -hellarnir sem grafnir eru út í Langjökli verða opnaðir 1. júní í sumar. Göngin verða í heild nær sex hundruð metrar. Opið verður allan ársins hring. 17.2.2015 07:00
Orð Sigrúnar vekja hörð viðbrögð Stjórnarandstaðan segir fráleitt að krefjast sérmeðferðar á þýðingum EES-tilskipana. Tilskipanir gefa svigrúm til útfærslu, segir formaður utanríkismálanefndar. 17.2.2015 00:01
Ísland í dag: Stærsti íshellir í heimi verður mögulega til í Langjökli Lokið verður við að grafa ísgöngin í Langjökli á næstu dögum. Þegar göngin verða opnuð í byrjun sumars geta gestir gengið um sex hundruð metra leið inni í jöklinum. 16.2.2015 22:30
Bílar sitja enn fastir á heiðinni en ökumönnum komið í skjól Áfram verður lokað á Hellisheiði og víðar í nótt vegna veðurs. 16.2.2015 22:03
Árásirnar verði ekki til þess að „reka fleyg á milli fólks“ Gunnar Bragi Sveinsson tók þátt í minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna í Kaupmannahöfn. 16.2.2015 20:55
Hefur hvorki játað né neitað Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana hefur hvorki játað né neitað aðild að málinu. 16.2.2015 19:54
Ferðamanns leitað á Reynisfjalli Björgunarsveitir kallaðar út vegna mannsins, sem skilaði sér ekki á hótel á réttum tíma. 16.2.2015 19:40
Þrjú ungmenni handtekin eftir eftirför í Árbæ Þrjú ungmenni í vímu óku stolinni bifreið á ljósastaur fyrr í dag. 16.2.2015 17:32
Seðlabankinn dæmdur til að veita Samherja upplýsingar Málið varðar húsleit Seðlabankans hjá Samherja. 16.2.2015 17:15
Lögreglan á alls 590 vopn 145 vopn hafa verið keypt síðasta áratuginn en ekkert vopn hefur fengið að gjöf. 16.2.2015 16:29
Bjarni vill skoða hvort tilefni sé til skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings eftir Al-Thani dóm Ráðherra telur hins vegar ekki atriði að birta símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. 16.2.2015 16:07
Kræfir vasaþjófar stela farsímum á Austur Andrea Björnsdóttir varð fyrir því um helgina, þar sem hún var að dansa á Austur, að síma hennar var stolið. Yfirvarðstjóri segir mjög algengt að farsímum sé stolið á skemmtistöðum. 16.2.2015 16:04
Kannar þátttöku ríkisins í greiðslu kostnaðar við magabandsaðgerðir Þingmaður Framsóknarflokksins spurðist fyrir um málið 16.2.2015 15:38
Gerir ráð fyrir að selja 40.000 fiskibollur í dag Það er gaman hjá fisksölum í dag en einn leiðinlegasti dagur ársins fyrir þá er morgundagurinn, sprengidagur. 16.2.2015 15:33
Facebook-samtal Skeljagrandabróður við konuna verður notað sem sönnunargagn Facebook-samskiptin eru á milli Kristjáns Loga Sívarssonar og konu sem hann er sakaður um að hafa veist að á bílastæði og slegið ítrekað hnefahögg í andlit. 16.2.2015 15:18
Má ekki koma nálægt fyrrverandi konu sinni og börnum Konan óttaðist að hún og ófætt barn hlytu skaða. 16.2.2015 14:57