Fleiri fréttir

Fjörutíu skjálftar frá miðnætti

Rúmlega fjörutíu skjálftar hafa verið staðsettir við Bárðarbungu frá miðnætti og yfir 30 í ganginum. Eru það nokkuð fleiri skjálftar en á sama tíma í gær.

Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir

Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga.

Hvar eru konurnar?

50 ár eru síðan leit að leghálskrabbameini hófst og er talið að Íslendingar hefðu misst rúmlega sex hundruð fleiri konur úr sjúkdómnum hefði hennar ekki notið við. Enn svarar þó aðeins um helmingur kvenna kalli Krabbameinsfélagsins og mætir reglulega í skoðun.

Börn fái meðferð frekar heima

Úrræðum fyrir börn í vímefnaneyslu hefur fjölgað þótt meðferðarheimilum hafi fækkað, segir Halldór Hauksson, sviðsstjóri meðferðar-og fórstursviðs Barnaverndarstofu. Áhersla er í dag lögð á að börnin geti verið á heimilum sínum í meðferð við tilfinningavanda og fíkn en ekki á stofnunum þótt þær séu líka nauðsynlegar í sumum tilvikum.

Íbúðin stórskemmd og fær ekki bætur

Eigandi íbúðar í Mosfellsbæ fór fram á að fá greiddar bætur frá tryggingafélagi sínu, en íbúð hans var í rúst þegar hann kom inn í hana, eftir að hafa leigt hana út um tíma.

„Meintur nauðgari“

Svaf hjá stelpu á Þjóðhátíð sem sakaði hann síðan um nauðgun. Daginn eftir dró hún ásakanirnar til baka.

Úthlutun alfarið byggð á tillögum stjórnar

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, segir að ákvörðun um úthlutun fjárframlaga úr Framkvæmdasjóði aldraðra byggi alfarið á tillögum stjórnar sjóðsins. Hvorki hann né forverar hans í starfi hafi reynt að hafa áhrif á þær tillögur.

Hrunið í laxveiðinni

Veiðimenn kvarta sáran undan háu verði meðan veiðileyfasalar segja markaðinn sinn herra.

Hundurinn verður aflífaður

Rottweiler-hundur sem beit konu á áttræðisaldri er í vörslu Hundaeftirlitsins og verður aflífaður.

Í gæsluvarðhaldi vegna hnífaárásar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu yfirheyrir nú karlmann á milli tvítugs og þrítugs vegna gruns um að hafa skorið annan mann á höfuðborgarsvæðinu.

Rúmar 80 milljónir til verkefna í kjördæmi ráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 132 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til ellefu verkefna. Rúmlega 60 prósent af þeirri upphæð fer til verkefna í kjördæmi ráðherra eða rúmar 80 milljónir.

Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb"

"Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag.

Styrkja bágstadda með matargjöfum

„Ef 10-20 veitingastaðir gefa eina fjölskyldumáltíð í mánuði breytir það heilmiklu fyrir hóp fólks sem hefur lítið milli handanna.“

Eiginfjárstaða fjölskyldna batnar

Eiginfjárstaða allra tegunda fjölskyldna batnaði á árinu 2013. Þetta á einkum við um einstæða foreldra en staða eiginfjár hjá þeim jókst um tæp 36% árið 2013.

Framtak starfsmanna Icelandair vekur heimsathygli

Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um myndatöku starfsmanna Icelandair, en þeir tóku myndir af sér á spjaldtölvu sem gleymdist um borð. Í samtali við Vísi segist eigandi tölvunnar vera ótrúlega ánægður.

Flugmenn brugðust ekki rétt við

Gangtruflanir og mannleg mistök eru orsakir þess að tveir menn fórust þegar lítil fisflugvél hrapaði til jarðar á Reykjanesi fyrir tveimur árum, að mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa.

Sjá næstu 50 fréttir