Fleiri fréttir „Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Jarðaði systurson sinn fyrir hádegi og dóttur sína eftir hádegi. 30.9.2014 08:26 Óboðni gesturinn komst langt inn í Hvíta húsið Nú er komið í ljós að maðurinn sem klifraði yfir girðingu og komst inn um ólæstar dyr á Hvíta húsinu í Washington komst mun lengra inn í húsið en áður hafði verið greint frá. 30.9.2014 08:10 Allar skýrslutökur af börnum í Barnahúsi Ólöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss, fagnar því að með frumvarpi til laga um breytingu á meðferð sakamála, sem er á þingmálaskrá dómsmálaráðherra, sé lagt til að allar skýrslutökur af börnum fari fram í Barnahúsi. 30.9.2014 08:00 Ferðaþjónusta fær ekki hús í Elliðaey Félagið EyjaTours fær ekki að byggja þjónustuhús fyrir ferðamenn í Elliðaey. „Samkvæmt gildandi aðalskipulagi eru ekki skipulagðar lóðir í úteyjunum og ekki stendur til að gera breytingu þar á,“ segir umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja. 30.9.2014 08:00 Vilja ná tökum á fjármálunum Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vill skýringar á fjárhagsstöðu Stykkishólms. Nefndin segir ársreikning bæjarins fyrir 2013 ekki í samræmi við jafnvægisreglu um fjármál sveitarfélaga. 30.9.2014 08:00 Storminn á að lægja með morgninum Búist er við stormi suðvestast á landinu með morgninum og hvassviðri í öðrum landshlutum, en að mesta vindinn lægi þegar líður á morguninn. Veðurstofan varar við snörpum hviðum undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á Reykjanesbraut eitthvað fram á tíunda tímann. 30.9.2014 07:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30.9.2014 07:00 Einkahlutafélag með samning við ráðuneytið um æskulýðsrannsóknir án útboðs Einkahlutafélag í eigu fyrrverandi aðstoðarmanns Davíðs Oddssonar stundar æskulýðsrannsóknir og hefur fengið um 50 milljónir frá ríkinu frá 2006. Samningur var undirritaður í byrjun árs 2009 fram hjá lögum um opinber innkaup. 30.9.2014 07:00 Bændur vilja nýja stjórn og forstjóra Egill Eiríksson, aðalmaður í fulltrúaráði Auðhumlu, vill skipta út bæði forstjóra MS og stjórn Auðhumlu. MS hefur hækkað verð innan samstæðunnar og greiða nú allir sama verðið fyrir hrámjólk. "Aumt yfirklór,“ segir Ólafur Magnússon. 30.9.2014 07:00 Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá. 30.9.2014 07:00 Björk vísar fullyrðingum á bug "Tillögunni var ekki hafnað út af því að hún væri of kostnaðarsöm heldur var það faglegur ágreiningur sem varð til þess að henni var hafnað" 30.9.2014 07:00 Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30.9.2014 07:00 Banna Íslandsbanka að beita ákvæði um endurskoðun vaxta Neytendastofa segir ákvæði um endurskoðun vaxta á láni frá Íslandsbanka ekki standast lög og bannar beitingu ákvæðisins. Vantað hafi í samningi að tilgreina hvaða atriði gætu breytt vöxtunum. Bankinn segir ekkert um málið að svo stöddu. 30.9.2014 07:00 Ætla að tvöfalda bleikjueldi í Grindavík Íslandsbleikja hyggst meira en tvöfalda eldisrými sitt á Stað. Fer þá rýmið úr 25 þúsund rúmmetrum í 66 þúsund rúmmetra með fjölgun eldiskerja. 30.9.2014 07:00 Gefur innbrotsþjóf tækifæri til að bæta ráð sitt „Kæri innbrotsþjófur, þú ert ekkert einn um það að afvegaleiðast, við öll gerum einhver mistök á lífsleiðinni,“ segir Finna Pálmadóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að brotist var inn á heimili hennar. 29.9.2014 22:54 Skurðlæknar vilja í verkfall Kjaraviðræðum Skurðlæknafélags Íslands og ríkisins lauk án árangurs í húsakynnum ríkissáttasemjara í kvöld. 29.9.2014 22:28 Geir Haarde sendiherra í Washington Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011. 29.9.2014 21:54 Ísland bregðist við ofbeldisverkum IS „Ekkert ríki getur litið undan þegar villimennskan og grimmdin er svo yfirþyrmandi,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra á allsherjarþinginu í dag. 29.9.2014 21:12 Rangfeðraður maður vill lífsýni úr látnum manni Persónuvernd tók í dag fyrir mál manns sem óskar eftir aðgang að lífsýni mögulegs föður síns. 29.9.2014 20:21 „Að hekla er eins og að anda“ Prjónagraffarar glæða borgina nýju lífi. 29.9.2014 20:19 Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29.9.2014 20:00 „Líklegt að unglingar eða fullorðnir hafi verið þarna að verki“ Jón Arnar Baldurs slasaðist illa þegar hann hjólaði á vír sem strengdur hafði verið þvert yfir hjólabrú í Elliðarádalnum. 29.9.2014 19:45 20 milljóna króna meðferðarúrræði þótti of dýrt Vel var tekið í tillögur um nýtt úrræði fyrir unga fíkla af ráðamönnum borgarinnar en þeim hafnað, engu að síður á þeim forsendum að þær voru of kostnaðarsamar. 29.9.2014 19:45 Gengu á rauðglóandi hrauni í tæpa viku „Maður hefur gert margt klikkað um ævina en þetta toppar það allt,“ segir Stefán Gunnar Svavarsson leiðsögumaður. 29.9.2014 19:31 Gróðurhúsaáhrifin valda meiri vætutíð á Íslandi Það votviðri sem Íslendingar hafa upplifað í sumar og haust gæti verið ávísun á það sem koma skal vegna gróðurhúsaáhrifanna. 29.9.2014 19:30 Skoða að koma fyrir gæludýragrafreit á Patreksfirði Teiknideild Vesturbyggðar hefur verið að finna hentugan stað fyrir slíkan grafreit. 29.9.2014 18:26 Rottweiler réðst á áttræða konu Konan var illa bitin á handlegg auk þess sem fatnaður hennar skemmdist. 29.9.2014 17:52 Gaf af sér rangar upplýsingar Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem fluttur var til landsins í því skyni að afhenda hann íslenskum yfirvöldum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Honum er gert að sæta gæsluvarðhaldi í fjórar vikur eða þar til honum verður vísað brott af landi. 29.9.2014 17:39 Tónlistarkennarar greiða atkvæði um verkfall á morgun Viðræður á milli Félags tónlistarkennara og sveitarfélaga hafa ekki borið árangur á níu mánuðum. 29.9.2014 17:01 Í gæsluvarðhaldi fyrir frelsissviptingu Tveir menn eru grunaðir um að hafa svipt karlmann á þrítugsaldri frelsi sínu í Kópavogi síðastliðinn laugardag. Maðurinn hlaut alvarlega áverka. 29.9.2014 16:51 Trampólín og gúmmíbátur á flugi Lögreglan biður fólk um að hæppa að hoppa og byrja að festa. 29.9.2014 16:40 Guðni svarar fyrir sig Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur. 29.9.2014 16:02 Fannst látinn í fjörunni á Óseyrartanga Skilyrði til leitar voru mjög erfið vegna hvassviðris, rigningar og mikils sandfoks. 29.9.2014 15:53 Biskup vissi ekki um bænaskrá Verkefnastjóri Biskupsstofu segir af og frá að þjóðkirkjan sé að kalla eftir breyttum viðhorfum til fóstureyðinga í samræmi við bænaskrá sem var gefin út fyrir Kristsdag. Biskup Íslands tók þátt í samkomunni en var ekki kunnugt um þessa bænaskrá. 29.9.2014 15:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29.9.2014 14:59 Engar vísbendingar um hver strengdi vírinn yfir hjólabrúna Lögreglan hefur auglýst eftir vitnum og upplýsingum en það hefur engan árangur borið ennþá. 29.9.2014 14:24 Verður ekki fastagestur í íslensku spilavíti Willum Þór Þórsson þingmaður segir lögleiðingu fjárhættuspila fyrst og fremst vera fyrir ferðaþjónustuna. "Þetta smellpassar fyrir Reykjavík.“ 29.9.2014 13:36 Maður fannst látinn Mannsins hafði verið leitað af lögreglu og björgunarsveitum í Árnessýslu síðan um níuleytið í morgun. 29.9.2014 13:33 Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29.9.2014 13:30 „Bókin á ekki að vera eitthvað sem myglar upp í hillu og safnar ryki“ Selfyssingar leita að heimili fyrir munaðarlausu bókina. 29.9.2014 12:43 Framvísaði fölsuðu vegabréfi í Leifsstöð Ferðamaður framvísaði um helgina vegabréfi sem reyndist vera falsað. 29.9.2014 12:21 Ábyrgðarmenn rukkaðir fram yfir gröf og dauða Hætt var að krefjast ábyrgðarmanna á námslán árið 2009 en ábyrgðarmenn eldri lána geta verið eltir til greiðslu allt að dánarbúum þeirra. Frumvarp fyrrverandi menntamálaráðherra til breytinga féll á tíma. 29.9.2014 12:20 Erlendur forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Erlend Sveinsson í embætti forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands til fimm ára. 29.9.2014 12:07 Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að minnka Björt framtíð nærst stærsti flokkurinn en Framsókn á pari við Vinstri græna. 29.9.2014 11:54 Guðni sagður ekki drengur góður Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt. 29.9.2014 11:50 Sjá næstu 50 fréttir
„Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Jarðaði systurson sinn fyrir hádegi og dóttur sína eftir hádegi. 30.9.2014 08:26
Óboðni gesturinn komst langt inn í Hvíta húsið Nú er komið í ljós að maðurinn sem klifraði yfir girðingu og komst inn um ólæstar dyr á Hvíta húsinu í Washington komst mun lengra inn í húsið en áður hafði verið greint frá. 30.9.2014 08:10
Allar skýrslutökur af börnum í Barnahúsi Ólöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss, fagnar því að með frumvarpi til laga um breytingu á meðferð sakamála, sem er á þingmálaskrá dómsmálaráðherra, sé lagt til að allar skýrslutökur af börnum fari fram í Barnahúsi. 30.9.2014 08:00
Ferðaþjónusta fær ekki hús í Elliðaey Félagið EyjaTours fær ekki að byggja þjónustuhús fyrir ferðamenn í Elliðaey. „Samkvæmt gildandi aðalskipulagi eru ekki skipulagðar lóðir í úteyjunum og ekki stendur til að gera breytingu þar á,“ segir umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja. 30.9.2014 08:00
Vilja ná tökum á fjármálunum Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vill skýringar á fjárhagsstöðu Stykkishólms. Nefndin segir ársreikning bæjarins fyrir 2013 ekki í samræmi við jafnvægisreglu um fjármál sveitarfélaga. 30.9.2014 08:00
Storminn á að lægja með morgninum Búist er við stormi suðvestast á landinu með morgninum og hvassviðri í öðrum landshlutum, en að mesta vindinn lægi þegar líður á morguninn. Veðurstofan varar við snörpum hviðum undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á Reykjanesbraut eitthvað fram á tíunda tímann. 30.9.2014 07:02
Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30.9.2014 07:00
Einkahlutafélag með samning við ráðuneytið um æskulýðsrannsóknir án útboðs Einkahlutafélag í eigu fyrrverandi aðstoðarmanns Davíðs Oddssonar stundar æskulýðsrannsóknir og hefur fengið um 50 milljónir frá ríkinu frá 2006. Samningur var undirritaður í byrjun árs 2009 fram hjá lögum um opinber innkaup. 30.9.2014 07:00
Bændur vilja nýja stjórn og forstjóra Egill Eiríksson, aðalmaður í fulltrúaráði Auðhumlu, vill skipta út bæði forstjóra MS og stjórn Auðhumlu. MS hefur hækkað verð innan samstæðunnar og greiða nú allir sama verðið fyrir hrámjólk. "Aumt yfirklór,“ segir Ólafur Magnússon. 30.9.2014 07:00
Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá. 30.9.2014 07:00
Björk vísar fullyrðingum á bug "Tillögunni var ekki hafnað út af því að hún væri of kostnaðarsöm heldur var það faglegur ágreiningur sem varð til þess að henni var hafnað" 30.9.2014 07:00
Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu. 30.9.2014 07:00
Banna Íslandsbanka að beita ákvæði um endurskoðun vaxta Neytendastofa segir ákvæði um endurskoðun vaxta á láni frá Íslandsbanka ekki standast lög og bannar beitingu ákvæðisins. Vantað hafi í samningi að tilgreina hvaða atriði gætu breytt vöxtunum. Bankinn segir ekkert um málið að svo stöddu. 30.9.2014 07:00
Ætla að tvöfalda bleikjueldi í Grindavík Íslandsbleikja hyggst meira en tvöfalda eldisrými sitt á Stað. Fer þá rýmið úr 25 þúsund rúmmetrum í 66 þúsund rúmmetra með fjölgun eldiskerja. 30.9.2014 07:00
Gefur innbrotsþjóf tækifæri til að bæta ráð sitt „Kæri innbrotsþjófur, þú ert ekkert einn um það að afvegaleiðast, við öll gerum einhver mistök á lífsleiðinni,“ segir Finna Pálmadóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að brotist var inn á heimili hennar. 29.9.2014 22:54
Skurðlæknar vilja í verkfall Kjaraviðræðum Skurðlæknafélags Íslands og ríkisins lauk án árangurs í húsakynnum ríkissáttasemjara í kvöld. 29.9.2014 22:28
Geir Haarde sendiherra í Washington Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011. 29.9.2014 21:54
Ísland bregðist við ofbeldisverkum IS „Ekkert ríki getur litið undan þegar villimennskan og grimmdin er svo yfirþyrmandi,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra á allsherjarþinginu í dag. 29.9.2014 21:12
Rangfeðraður maður vill lífsýni úr látnum manni Persónuvernd tók í dag fyrir mál manns sem óskar eftir aðgang að lífsýni mögulegs föður síns. 29.9.2014 20:21
Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Mikil eftirspurn hefur verið eftir gasgrímum allt frá því eldgosið í Holuhrauni hófst með tilheyrandi gasmengun í byggð fyrir austan og norðan. 29.9.2014 20:00
„Líklegt að unglingar eða fullorðnir hafi verið þarna að verki“ Jón Arnar Baldurs slasaðist illa þegar hann hjólaði á vír sem strengdur hafði verið þvert yfir hjólabrú í Elliðarádalnum. 29.9.2014 19:45
20 milljóna króna meðferðarúrræði þótti of dýrt Vel var tekið í tillögur um nýtt úrræði fyrir unga fíkla af ráðamönnum borgarinnar en þeim hafnað, engu að síður á þeim forsendum að þær voru of kostnaðarsamar. 29.9.2014 19:45
Gengu á rauðglóandi hrauni í tæpa viku „Maður hefur gert margt klikkað um ævina en þetta toppar það allt,“ segir Stefán Gunnar Svavarsson leiðsögumaður. 29.9.2014 19:31
Gróðurhúsaáhrifin valda meiri vætutíð á Íslandi Það votviðri sem Íslendingar hafa upplifað í sumar og haust gæti verið ávísun á það sem koma skal vegna gróðurhúsaáhrifanna. 29.9.2014 19:30
Skoða að koma fyrir gæludýragrafreit á Patreksfirði Teiknideild Vesturbyggðar hefur verið að finna hentugan stað fyrir slíkan grafreit. 29.9.2014 18:26
Rottweiler réðst á áttræða konu Konan var illa bitin á handlegg auk þess sem fatnaður hennar skemmdist. 29.9.2014 17:52
Gaf af sér rangar upplýsingar Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem fluttur var til landsins í því skyni að afhenda hann íslenskum yfirvöldum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Honum er gert að sæta gæsluvarðhaldi í fjórar vikur eða þar til honum verður vísað brott af landi. 29.9.2014 17:39
Tónlistarkennarar greiða atkvæði um verkfall á morgun Viðræður á milli Félags tónlistarkennara og sveitarfélaga hafa ekki borið árangur á níu mánuðum. 29.9.2014 17:01
Í gæsluvarðhaldi fyrir frelsissviptingu Tveir menn eru grunaðir um að hafa svipt karlmann á þrítugsaldri frelsi sínu í Kópavogi síðastliðinn laugardag. Maðurinn hlaut alvarlega áverka. 29.9.2014 16:51
Trampólín og gúmmíbátur á flugi Lögreglan biður fólk um að hæppa að hoppa og byrja að festa. 29.9.2014 16:40
Guðni svarar fyrir sig Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur. 29.9.2014 16:02
Fannst látinn í fjörunni á Óseyrartanga Skilyrði til leitar voru mjög erfið vegna hvassviðris, rigningar og mikils sandfoks. 29.9.2014 15:53
Biskup vissi ekki um bænaskrá Verkefnastjóri Biskupsstofu segir af og frá að þjóðkirkjan sé að kalla eftir breyttum viðhorfum til fóstureyðinga í samræmi við bænaskrá sem var gefin út fyrir Kristsdag. Biskup Íslands tók þátt í samkomunni en var ekki kunnugt um þessa bænaskrá. 29.9.2014 15:21
25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29.9.2014 14:59
Engar vísbendingar um hver strengdi vírinn yfir hjólabrúna Lögreglan hefur auglýst eftir vitnum og upplýsingum en það hefur engan árangur borið ennþá. 29.9.2014 14:24
Verður ekki fastagestur í íslensku spilavíti Willum Þór Þórsson þingmaður segir lögleiðingu fjárhættuspila fyrst og fremst vera fyrir ferðaþjónustuna. "Þetta smellpassar fyrir Reykjavík.“ 29.9.2014 13:36
Maður fannst látinn Mannsins hafði verið leitað af lögreglu og björgunarsveitum í Árnessýslu síðan um níuleytið í morgun. 29.9.2014 13:33
Búast má við gasmengun til norðvesturs af gosstöðvunum Nýja hraunið á Flæðunum, í Holuhrauni, var orðið 44 ferkílómetrar á laugardag og fer enn stækkandi. 29.9.2014 13:30
„Bókin á ekki að vera eitthvað sem myglar upp í hillu og safnar ryki“ Selfyssingar leita að heimili fyrir munaðarlausu bókina. 29.9.2014 12:43
Framvísaði fölsuðu vegabréfi í Leifsstöð Ferðamaður framvísaði um helgina vegabréfi sem reyndist vera falsað. 29.9.2014 12:21
Ábyrgðarmenn rukkaðir fram yfir gröf og dauða Hætt var að krefjast ábyrgðarmanna á námslán árið 2009 en ábyrgðarmenn eldri lána geta verið eltir til greiðslu allt að dánarbúum þeirra. Frumvarp fyrrverandi menntamálaráðherra til breytinga féll á tíma. 29.9.2014 12:20
Erlendur forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Erlend Sveinsson í embætti forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands til fimm ára. 29.9.2014 12:07
Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að minnka Björt framtíð nærst stærsti flokkurinn en Framsókn á pari við Vinstri græna. 29.9.2014 11:54
Guðni sagður ekki drengur góður Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt. 29.9.2014 11:50