Fleiri fréttir

"Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna"

Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni.

Meint brot lögreglumanns til rannsóknar

Ríkissaksóknari hefur nú til rannsóknar meint brot lögreglumanns í starfi en hann er sakaður um uppflettingar og meðferð á upplýsingum úr gagnagrunni lögreglunnar. Tveir aðrir menn hafa réttarstöðu sakborninga við rannsóknina.

„Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar furðar sig á ákvörðun Landeigendafélags Reykjahlíðar. Formaður Landeigendafélagsins segir: "Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt.“

Segir Vísi brjóta á fólkinu sem ekki vill til Grindavíkur

Verkalýðsfélagið á Húsavík telur að Vísir í Grindavík ætli að varpa uppsagnarfresti þeirra starfsmanna, sem ekki vilja flytja til Grindavíkur, yfir á ríkissjóð með ólöglegum hætti. Bæjarstjórinn í Grindavík tekur nýja fólkinu fagnandi og stóra blokkin svonefnda, kemst loksins í gagnið.

„Málinu er lokið og snýr umræddur kennari aftur til starfa“

Hildur Hafstað, skólastjóri Vesturbæjarskóla, sendi í morgun tölvupóst á alla foreldra barna í skólanum vegna máls þar sem kennari í Vesturbæjarskóla, sem sakaður hefur verið um einelti, mun snúa aftur til starfa næstkomandi föstudag.

Skiptastjóri hyggst úthluta Þorsteini Vatnsendalandinu

Skiptastjóri ákveður í dag að Þorsteini Hjaltested verði úthlutað því sem eftir stendur af jörðinni Vatnsenda í Kópavogi, á annað hundrað hekturum. Erfingjar dánarbús Sigurðar Hjaltested ætla að kæra ákvörðunina.

Fimm manna fjölskylda föst á Steingrímsfjarðarheiði

Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík komu fimm manna fjölskyldu til hjálpar um klukkan þrjú í nótt, þar sem hún sat í föstum bíl sínum á Steingrímsfjarðarheiði. Leiðangurinn gekk vel, en þæfingur var á heiðinni og bíllinn vanbúinn til að aka við þessar aðstæður. Ekkert amaði að fólkinu.

Handtekinn eftir að hafa barið þrjá til óbóta á bar

Karlmaður á miðjum aldri lenti í átökum við þrjá unga menn á veitingahúsi í miðborginni laust eftir miðnætti, sem lyktaði svo að ungu mennirnir lágu allir sárir eftir og þurfti að flytja einn þeirra með sjúkrabíl á slysadeild.

Píratakafteinn býður Guðrúnu Bryndísi um borð

Halldór Auðar Svansson, kafteinn Pírata í Reykjavík sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem hann lýsir yfir eftirsjá af góðum frambjóðanda í sveitarstjórnarkosningunum, og á þar við Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur.

Neyðast til að flytja þvert yfir landið

Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík.

„Þetta mál hefur tekið allt of langan tíma"

Mál filippeyskrar stjúpdóttur íslensks manns, sem barðist fyrir dvalarleyfi í átta ár, tók allt of langan tíma og gera þarf betur í innflytjendamálum, að sögn innanríkisráðherra. Fjölskyldan undirbýr málshöfðun gegn íslenska ríkinu.

Sjá næstu 50 fréttir