Meðalkrafan þegar Efling innheimtir er yfir 350 þúsund Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. apríl 2014 11:26 "Það er mikilvægt að fólk þekki og kynni sér rétt sinn til þess að vita hvort verið sé að brjóta á þeim eða ekki,“ segir Hrannar. Meðalkrafan þegar Efling stéttarfélag innheimtir ógreidd eða vangreidd laun eru rúmar 350 þúsund krónur. Á fyrstu þremur mánuðum ársins fór Efling af stað með launakröfur upp á tæpar 19 milljónir. Þetta kemur fram í nýjasta fréttablaði félagsins. „Það eru alltaf mál til staðar,“ segir Hrannar Gíslason, þjónustufulltrúi í kjaradeild hjá Eflingu. Eftir fréttaflutning Vísis í mars síðastliðnum af kjaramálum ungs fólks á vinnumarkaðinum hefur fyrirspurnum vegna jafnaðarkaups aukist talsvert að sögn Hrannars. Vísir fjallaði um það fyrr á árinu að svo virtist vera sem ungt fólk fengi oft greitt jafnaðarkaup fyrri vinnu sína þegar það ætti rétt á yfirvinnukaupi. Jafnaðarkaup er ráðandi greiðslufyrirkomulag í veitingageiranum,“ sagði Tryggvi Marteinsson, þjónustufulltrúi hjá stéttarfélaginu Eflingu í samtali við Vísi þá. „Þetta er algengasta greiðslufyrirkomulagið og síðan kemur fólk til okkar þegar það lætur af störfum og áttar sig á því að það hefur ekki fengið greitt eins og það átti að fá.“ Undantekningarlaust fái fólk þá greitt undir lágmarkslaunum og Efling innheimtir mismuninn. Á fyrstu þremur mánuðum ársins bárust Eflingu 85 formleg innheimtumál eða mál vegna fyrirvaralausra uppsagna. 45 málanna snéru að veitingageiranum. Langflest mál Eflingu snúa að þeim geira þó félagsmenn Eflingar í þeirri atvinnugrein séu aðeins um 20 prósent af heildar félagsmannafjölda félagsins. „Það er mikilvægt að fólk þekki og kynni sér rétt sinn til þess að vita hvort verið sé að brjóta á þeim eða ekki,“ segir Hrannar. Hann áréttar að félagsmenn geti alltaf haft samband við Eflingu gruni þá að verið sé að brjóta á réttindum þeirra. Tengdar fréttir Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13. mars 2014 16:47 Undantekning að fólk fái rétt greitt fyrir vinnu sína "Jafnaðarkaup er ráðandi greiðslufyrirkomulag í veitingageiranum og Efling innheimtir mismuninn,“ segir fulltrúi jhá Eflingu stéttarfélagi. 17. mars 2014 15:29 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Meðalkrafan þegar Efling stéttarfélag innheimtir ógreidd eða vangreidd laun eru rúmar 350 þúsund krónur. Á fyrstu þremur mánuðum ársins fór Efling af stað með launakröfur upp á tæpar 19 milljónir. Þetta kemur fram í nýjasta fréttablaði félagsins. „Það eru alltaf mál til staðar,“ segir Hrannar Gíslason, þjónustufulltrúi í kjaradeild hjá Eflingu. Eftir fréttaflutning Vísis í mars síðastliðnum af kjaramálum ungs fólks á vinnumarkaðinum hefur fyrirspurnum vegna jafnaðarkaups aukist talsvert að sögn Hrannars. Vísir fjallaði um það fyrr á árinu að svo virtist vera sem ungt fólk fengi oft greitt jafnaðarkaup fyrri vinnu sína þegar það ætti rétt á yfirvinnukaupi. Jafnaðarkaup er ráðandi greiðslufyrirkomulag í veitingageiranum,“ sagði Tryggvi Marteinsson, þjónustufulltrúi hjá stéttarfélaginu Eflingu í samtali við Vísi þá. „Þetta er algengasta greiðslufyrirkomulagið og síðan kemur fólk til okkar þegar það lætur af störfum og áttar sig á því að það hefur ekki fengið greitt eins og það átti að fá.“ Undantekningarlaust fái fólk þá greitt undir lágmarkslaunum og Efling innheimtir mismuninn. Á fyrstu þremur mánuðum ársins bárust Eflingu 85 formleg innheimtumál eða mál vegna fyrirvaralausra uppsagna. 45 málanna snéru að veitingageiranum. Langflest mál Eflingu snúa að þeim geira þó félagsmenn Eflingar í þeirri atvinnugrein séu aðeins um 20 prósent af heildar félagsmannafjölda félagsins. „Það er mikilvægt að fólk þekki og kynni sér rétt sinn til þess að vita hvort verið sé að brjóta á þeim eða ekki,“ segir Hrannar. Hann áréttar að félagsmenn geti alltaf haft samband við Eflingu gruni þá að verið sé að brjóta á réttindum þeirra.
Tengdar fréttir Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13. mars 2014 16:47 Undantekning að fólk fái rétt greitt fyrir vinnu sína "Jafnaðarkaup er ráðandi greiðslufyrirkomulag í veitingageiranum og Efling innheimtir mismuninn,“ segir fulltrúi jhá Eflingu stéttarfélagi. 17. mars 2014 15:29 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13. mars 2014 16:47
Undantekning að fólk fái rétt greitt fyrir vinnu sína "Jafnaðarkaup er ráðandi greiðslufyrirkomulag í veitingageiranum og Efling innheimtir mismuninn,“ segir fulltrúi jhá Eflingu stéttarfélagi. 17. mars 2014 15:29