Fleiri fréttir Færð og aðstæður á Skírdag: Enn akstursbann víða á hálendinu Umferðarstofa segir nú rétt fyrir tíu greiðfært á Suðvesturlandi og Suðausturlandi en hálkubletti nokkuð víða á Suðurlandi. 17.4.2014 10:06 Gott skíðafæri framan af degi Von er á talverðu hvassviðri seinni part skírdags. 17.4.2014 09:47 Glannalegur akstur á rafmagnsvespum Lögregla hefur áhyggjur af ungmennum á rafmagnsvespum. Frumvarp liggur fyrir Alþingi þar sem mælst er til að ökumenn þurfi próf og séu eldri en 15 ára. 17.4.2014 08:00 Grindavíkurbær sendir frá sér yfirlýsingu vegna eineltismáls Skólastjóri hefur gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. 17.4.2014 07:00 Stýrir rannsóknum fíkniefnamála og skipulagðrar glæpastarfsemi 17.4.2014 07:00 Á að blása lífi í bæinn Bernhöftstorfa við Lækjargötu hefur nú bæst í hóp þeirra svæða í miðborginni þar sem heimilt er að hafa torgsölu. 17.4.2014 07:00 Leiðsögumenn kæra Orkuveituna Þrír menn ætla að kæra Orkuveitu Reykjavíkur. Ástæðan er vinnubrögð fyrirtækisins við verðfyrirspurn vegna veiðiréttar í Þorsteinsvík í september í fyrra. Þeir segja að ION Hótel hafi allan tímann átt að fá réttinn. 17.4.2014 07:00 Grúsk-áráttan lagði grunninn Nýir íslenskir torfærubílar sem þrjú ferðaþjónustufyrirtæki hafa keypt eru hugarfóstur Ara Arnórssonar. Hann er mikill grúskari og alla sína ævi hefur hann langað að bæta þá tækni sem er í kringum sig. Framleiðsla bílanna fer fram á Íslandi. 17.4.2014 07:00 Langt í land í kjaradeilu flugvallastarfsmanna: Fólk má búast við töfum á miðvikudag Isavia lagði fram tilboð á fundi samninganefndar Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) og ríkisins í dag. 16.4.2014 23:15 Kærir mann fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis Dagur Snær Sævarsson hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur karlmanns á þrítugsaldri fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis í gær. 16.4.2014 20:34 Lögreglumenn framlengja kjarasamning Samninganefnd Landssambands lögreglumanna undirritaði í dag framlengingarsamkomulag við Samninganefnd ríkisins. 16.4.2014 20:20 Páskagóðverk: Keypti páskaegg fyrir rúmar 100 þúsund krónur Áætlað er að Íslendingar muni borða um tvær milljónir páskaeggja í ár. Fæstir kaupa þó líklega eins mörg páskaegg og Helga Ingadóttir, en fyrir því er góð og gild ástæða. 16.4.2014 20:00 Auðvelda þarf börnum að sækja rétt sinn Ísland hefur ekki fullgilt nýja bókun við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem gerir börnum kleift að leita réttar síns sé brotið á mannréttindum þeirra. Þó er þörf á umbótum hér á landi, segir umboðsmaður barna. 16.4.2014 20:00 Mikill sparnaður af flokkun pappírs Gífurleg breyting til batnaðar hefur orðið í sorpmálum á höfuðborgarsvæðinu eftir að blá tunna kom við hvert heimili. Pappírinn fer í endurvinnslu og er m.a. notaður í pakningar utanum kornvörur. 16.4.2014 20:00 Aldís Hilmarsdóttir nýr aðstoðaryfirlögregluþjónn Aldís er sett í embætti til eins árs. 16.4.2014 19:49 Flutningabíll hafnaði utan vegar Flutningabíll hafnaði utan vegar á Suðurlandsvegi austan við Vorsabæ laust eftir klukkan 18 í dag. Samkvæmt Lögreglunni á Hvolsvelli var slysið minniháttar. 16.4.2014 19:41 „Við getum ekki sætt okkur við þetta“ Kjarasamningar ASÍ og SA eru í uppnámi eftir að launaleiðrétting framhaldsskóla-kennara var samþykkt. Farið verður í hart segir formaður Eflingar. 16.4.2014 19:15 Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16.4.2014 16:29 Greiða atkvæði um vinnustöðvun Samninganefnd Félags grunnskólakennara hefur falið kjörstjórn KÍ að framkvæma atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun kennara sem starfa hjá sveitarfélögum. 16.4.2014 16:28 Fresta boðuðu verkfalli Boðuðu verkfalli Félags háskólakennara hefur verið frestað en Háskóli Íslands hefur sent öllum nemendum sínum póst varðandi málið. 16.4.2014 16:11 „Ég get ekki lifað svona“ Bartlomiej Aureliusz Kopczynski hefur engan samastað og býr nú á götunni. Honum hefur nú borist tilkynning um mögulega brottvísun úr landinu frá Útlendingastofnun. 16.4.2014 16:00 Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðganir Maður var dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir nauðganir. 16.4.2014 14:58 Rakel Þorbergsdóttir nýr fréttastjóri Ríkisútvarpsins Rakel Þorbergsdóttir, Þröstur Helgason, Frank Þórir Hall, Anna Bjarney Sigurðardóttir, Hildur Harðardóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Margrét Magnúsdóttir og Andrea Róbertsdóttir skipa nýja framkvæmdastjórn stofnunarinnar. 16.4.2014 14:23 12 ára drengur grýttur í Reykjavík „Þeir stoppa hann og þá er hann grýttur í framan með steinum,“ segir móðir Gabríels. 16.4.2014 14:15 Háskólakennarar bjartsýnir „Við erum bara að ganga frá síðustu endahnútum á stofnanasamningum,“ segir Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 16.4.2014 14:00 „Ekki stórfrétt þótt nokkrar vinnustofur séu starfræktar í gömlum verbúðum“ Meðlimur bæjarstjórnar Húsavíkur hafði samband á Facebook. 16.4.2014 13:45 Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16.4.2014 13:42 Sjálfstæðisflokkurinn klofinn í Reykjanesbæ Gunnar Þórarinsson annar maður á lista Sjálfstæðismanna býður fram Frjálst afl í Reykjanesbæ í vor. Var færður niður á lista Sjálfstæðismanna. 16.4.2014 13:17 Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. 16.4.2014 13:14 Skortur á hjúkrunarfræðingum ef af verkfalli háskólakennara verður Verkfall háskólakennara mun hafa áhrif á starfsemi Landspítalans. 16.4.2014 13:10 Leysigeisla beint að lögreglubíl Lögregla ítrekar að athæfi af þessum tagi getur skapað mikla hættu, eins og dæmi eru um, sé leysigeislum beint að farartækjum í lofti eða á láði. 16.4.2014 12:14 Fagnar vilja ríkisins til viðræðna "Við munum ekki taka gjald á meðan lögbannsmálið hefur ekki verið afgreitt,“ segir talsmaður landeigenda á Geysissvæðinu. 16.4.2014 12:10 Lögbanni á gjaldtöku á Geysi frestað "Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. 16.4.2014 11:35 Efna til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun Mikill hiti var í fundamönnum á baráttufundi félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu í gær. 16.4.2014 11:02 Njörður leiðir listann í Hveragerði Tillaga uppstillinganefndar að framboðslista Samfylkingarinnar og óháðra í Hveragerði til bæjarstjórnarkosninga 2014 var samþykkt einróma á félagsfundi í gærkvöldi. 16.4.2014 10:44 Listamenn stíga dansinn í kringum gullkálfinn Ragnar Kjartansson segir íslenska listamenn eins og dönsku andspyrnuhreyfinguna; réðust á nasistana eftir að þeir höfðu verið sigraðir. 16.4.2014 10:35 Barnaskapur gagnvart ríkissjóði Augljóst að ríkissjóður á slíka fjármuni að ekki þurfi að fara fram á tryggingu vegna lögbanns um innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. 16.4.2014 10:15 Vill að stjórn og framkvæmdastjóri LA láti af störfum Með þessu er bæjarráði ljóst að Leikfélag Akureyrar getur ekki staðið við skuldbindingar sínar um framleiðslu á leiklist í byrjun næsta leikárs, 2014-2015. 16.4.2014 10:13 Tilnefningarnar hrúgast inn Fréttablaðið óskar eftir tilnefningum fólks og félagasamtaka, sem eiga skilið virðingarvott fyrir verk í þágu samfélagsins, til að hljóta samfélagsverðlaunin í ár. 16.4.2014 09:26 Dætur Hjördísar fara til Danmerkur Barnsfaðir Hjördísar Svan fær dæturnar afhentar eftir sex vikur. Réttarhöld yfir Hjördísi hefjast í lok mánaðar í Danmerku. 16.4.2014 09:13 Segja landlækni í flóknu hlutverki í stjórnsýslunni Lögum um aðgang að sjúkraskrám var breytt þrátt fyrir athugasemdir margra umsagnaraðila. Athugasemdirnar snúa fyrst og fremst að upplýsingarétti sjúklinga og að ákvarðanir landlæknis um aðgang séu endanlegar. 16.4.2014 09:13 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16.4.2014 09:04 Heimilt að vera á nagladekkjum í vissum aðstæðum Borið hefur á ofankomu á landinu síðustu daga og stendur orðið páskahret fullkomlega undir merkingu sinni. 16.4.2014 08:47 Eyjamenn fella niður fasteignaskatt hjá eldri borgurum og gefa börnum frítt í sund Bæjarstjórn Vestmannaeyja ætlar að halda sínu striki og auðvelda öldruðum að búa áfram í eigin húsnæði, með því að að fella niður fasteignaskatt á eignum þeirra, þrátt fyrir andmæli viðkomandi ráðuneytis. 16.4.2014 07:37 Alhvít jörð sunnan- og vestanlands Alhvít jörð er á sunnan- og vestanverðu landinu og hálka á götum og vegum nema þar sem búið er að hálkuverja. Ýmist snjóaði eða gekk á með mjög snörpum hagléljum og var mikið úrkomumagn í þeim. 16.4.2014 07:32 Sjá næstu 50 fréttir
Færð og aðstæður á Skírdag: Enn akstursbann víða á hálendinu Umferðarstofa segir nú rétt fyrir tíu greiðfært á Suðvesturlandi og Suðausturlandi en hálkubletti nokkuð víða á Suðurlandi. 17.4.2014 10:06
Glannalegur akstur á rafmagnsvespum Lögregla hefur áhyggjur af ungmennum á rafmagnsvespum. Frumvarp liggur fyrir Alþingi þar sem mælst er til að ökumenn þurfi próf og séu eldri en 15 ára. 17.4.2014 08:00
Grindavíkurbær sendir frá sér yfirlýsingu vegna eineltismáls Skólastjóri hefur gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. 17.4.2014 07:00
Á að blása lífi í bæinn Bernhöftstorfa við Lækjargötu hefur nú bæst í hóp þeirra svæða í miðborginni þar sem heimilt er að hafa torgsölu. 17.4.2014 07:00
Leiðsögumenn kæra Orkuveituna Þrír menn ætla að kæra Orkuveitu Reykjavíkur. Ástæðan er vinnubrögð fyrirtækisins við verðfyrirspurn vegna veiðiréttar í Þorsteinsvík í september í fyrra. Þeir segja að ION Hótel hafi allan tímann átt að fá réttinn. 17.4.2014 07:00
Grúsk-áráttan lagði grunninn Nýir íslenskir torfærubílar sem þrjú ferðaþjónustufyrirtæki hafa keypt eru hugarfóstur Ara Arnórssonar. Hann er mikill grúskari og alla sína ævi hefur hann langað að bæta þá tækni sem er í kringum sig. Framleiðsla bílanna fer fram á Íslandi. 17.4.2014 07:00
Langt í land í kjaradeilu flugvallastarfsmanna: Fólk má búast við töfum á miðvikudag Isavia lagði fram tilboð á fundi samninganefndar Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) og ríkisins í dag. 16.4.2014 23:15
Kærir mann fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis Dagur Snær Sævarsson hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur karlmanns á þrítugsaldri fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis í gær. 16.4.2014 20:34
Lögreglumenn framlengja kjarasamning Samninganefnd Landssambands lögreglumanna undirritaði í dag framlengingarsamkomulag við Samninganefnd ríkisins. 16.4.2014 20:20
Páskagóðverk: Keypti páskaegg fyrir rúmar 100 þúsund krónur Áætlað er að Íslendingar muni borða um tvær milljónir páskaeggja í ár. Fæstir kaupa þó líklega eins mörg páskaegg og Helga Ingadóttir, en fyrir því er góð og gild ástæða. 16.4.2014 20:00
Auðvelda þarf börnum að sækja rétt sinn Ísland hefur ekki fullgilt nýja bókun við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem gerir börnum kleift að leita réttar síns sé brotið á mannréttindum þeirra. Þó er þörf á umbótum hér á landi, segir umboðsmaður barna. 16.4.2014 20:00
Mikill sparnaður af flokkun pappírs Gífurleg breyting til batnaðar hefur orðið í sorpmálum á höfuðborgarsvæðinu eftir að blá tunna kom við hvert heimili. Pappírinn fer í endurvinnslu og er m.a. notaður í pakningar utanum kornvörur. 16.4.2014 20:00
Aldís Hilmarsdóttir nýr aðstoðaryfirlögregluþjónn Aldís er sett í embætti til eins árs. 16.4.2014 19:49
Flutningabíll hafnaði utan vegar Flutningabíll hafnaði utan vegar á Suðurlandsvegi austan við Vorsabæ laust eftir klukkan 18 í dag. Samkvæmt Lögreglunni á Hvolsvelli var slysið minniháttar. 16.4.2014 19:41
„Við getum ekki sætt okkur við þetta“ Kjarasamningar ASÍ og SA eru í uppnámi eftir að launaleiðrétting framhaldsskóla-kennara var samþykkt. Farið verður í hart segir formaður Eflingar. 16.4.2014 19:15
Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16.4.2014 16:29
Greiða atkvæði um vinnustöðvun Samninganefnd Félags grunnskólakennara hefur falið kjörstjórn KÍ að framkvæma atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun kennara sem starfa hjá sveitarfélögum. 16.4.2014 16:28
Fresta boðuðu verkfalli Boðuðu verkfalli Félags háskólakennara hefur verið frestað en Háskóli Íslands hefur sent öllum nemendum sínum póst varðandi málið. 16.4.2014 16:11
„Ég get ekki lifað svona“ Bartlomiej Aureliusz Kopczynski hefur engan samastað og býr nú á götunni. Honum hefur nú borist tilkynning um mögulega brottvísun úr landinu frá Útlendingastofnun. 16.4.2014 16:00
Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðganir Maður var dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir nauðganir. 16.4.2014 14:58
Rakel Þorbergsdóttir nýr fréttastjóri Ríkisútvarpsins Rakel Þorbergsdóttir, Þröstur Helgason, Frank Þórir Hall, Anna Bjarney Sigurðardóttir, Hildur Harðardóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Margrét Magnúsdóttir og Andrea Róbertsdóttir skipa nýja framkvæmdastjórn stofnunarinnar. 16.4.2014 14:23
12 ára drengur grýttur í Reykjavík „Þeir stoppa hann og þá er hann grýttur í framan með steinum,“ segir móðir Gabríels. 16.4.2014 14:15
Háskólakennarar bjartsýnir „Við erum bara að ganga frá síðustu endahnútum á stofnanasamningum,“ segir Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 16.4.2014 14:00
„Ekki stórfrétt þótt nokkrar vinnustofur séu starfræktar í gömlum verbúðum“ Meðlimur bæjarstjórnar Húsavíkur hafði samband á Facebook. 16.4.2014 13:45
Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16.4.2014 13:42
Sjálfstæðisflokkurinn klofinn í Reykjanesbæ Gunnar Þórarinsson annar maður á lista Sjálfstæðismanna býður fram Frjálst afl í Reykjanesbæ í vor. Var færður niður á lista Sjálfstæðismanna. 16.4.2014 13:17
Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. 16.4.2014 13:14
Skortur á hjúkrunarfræðingum ef af verkfalli háskólakennara verður Verkfall háskólakennara mun hafa áhrif á starfsemi Landspítalans. 16.4.2014 13:10
Leysigeisla beint að lögreglubíl Lögregla ítrekar að athæfi af þessum tagi getur skapað mikla hættu, eins og dæmi eru um, sé leysigeislum beint að farartækjum í lofti eða á láði. 16.4.2014 12:14
Fagnar vilja ríkisins til viðræðna "Við munum ekki taka gjald á meðan lögbannsmálið hefur ekki verið afgreitt,“ segir talsmaður landeigenda á Geysissvæðinu. 16.4.2014 12:10
Lögbanni á gjaldtöku á Geysi frestað "Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. 16.4.2014 11:35
Efna til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun Mikill hiti var í fundamönnum á baráttufundi félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu í gær. 16.4.2014 11:02
Njörður leiðir listann í Hveragerði Tillaga uppstillinganefndar að framboðslista Samfylkingarinnar og óháðra í Hveragerði til bæjarstjórnarkosninga 2014 var samþykkt einróma á félagsfundi í gærkvöldi. 16.4.2014 10:44
Listamenn stíga dansinn í kringum gullkálfinn Ragnar Kjartansson segir íslenska listamenn eins og dönsku andspyrnuhreyfinguna; réðust á nasistana eftir að þeir höfðu verið sigraðir. 16.4.2014 10:35
Barnaskapur gagnvart ríkissjóði Augljóst að ríkissjóður á slíka fjármuni að ekki þurfi að fara fram á tryggingu vegna lögbanns um innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. 16.4.2014 10:15
Vill að stjórn og framkvæmdastjóri LA láti af störfum Með þessu er bæjarráði ljóst að Leikfélag Akureyrar getur ekki staðið við skuldbindingar sínar um framleiðslu á leiklist í byrjun næsta leikárs, 2014-2015. 16.4.2014 10:13
Tilnefningarnar hrúgast inn Fréttablaðið óskar eftir tilnefningum fólks og félagasamtaka, sem eiga skilið virðingarvott fyrir verk í þágu samfélagsins, til að hljóta samfélagsverðlaunin í ár. 16.4.2014 09:26
Dætur Hjördísar fara til Danmerkur Barnsfaðir Hjördísar Svan fær dæturnar afhentar eftir sex vikur. Réttarhöld yfir Hjördísi hefjast í lok mánaðar í Danmerku. 16.4.2014 09:13
Segja landlækni í flóknu hlutverki í stjórnsýslunni Lögum um aðgang að sjúkraskrám var breytt þrátt fyrir athugasemdir margra umsagnaraðila. Athugasemdirnar snúa fyrst og fremst að upplýsingarétti sjúklinga og að ákvarðanir landlæknis um aðgang séu endanlegar. 16.4.2014 09:13
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16.4.2014 09:04
Heimilt að vera á nagladekkjum í vissum aðstæðum Borið hefur á ofankomu á landinu síðustu daga og stendur orðið páskahret fullkomlega undir merkingu sinni. 16.4.2014 08:47
Eyjamenn fella niður fasteignaskatt hjá eldri borgurum og gefa börnum frítt í sund Bæjarstjórn Vestmannaeyja ætlar að halda sínu striki og auðvelda öldruðum að búa áfram í eigin húsnæði, með því að að fella niður fasteignaskatt á eignum þeirra, þrátt fyrir andmæli viðkomandi ráðuneytis. 16.4.2014 07:37
Alhvít jörð sunnan- og vestanlands Alhvít jörð er á sunnan- og vestanverðu landinu og hálka á götum og vegum nema þar sem búið er að hálkuverja. Ýmist snjóaði eða gekk á með mjög snörpum hagléljum og var mikið úrkomumagn í þeim. 16.4.2014 07:32