Páskagóðverk: Keypti páskaegg fyrir rúmar 100 þúsund krónur Hrund Þórsdóttir skrifar 16. apríl 2014 20:00 Áætlað er að Íslendingar muni borða um tvær milljónir páskaeggja í ár. Fæstir kaupa þó líklega eins mörg páskaegg og Helga Þ. Ingadóttir, en fyrir því er góð og gild ástæða. Sumir ráku upp stór augu í dag þegar Helga raðaði í verslunarkerruna sína, en hún gerði sér lítið fyrir og keypti hátt í hundrað páskaegg í einni ferð. Hún var á leið með eggin í Fjölskylduhjálp Íslands og Hjálparstarf kirkjunnar. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði tóku sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálpar Íslands glaðir við framlagi Helgu. Hún hóf átakið Gleðjum um páskana árið 2012. „Ég fór að safna eggjum fyrir börn á Íslandi sem búa við þær aðstæður að ekki er hægt að kaupa páskaegg á heimilum þeirra,“ segir Helga. Þetta byrjaði smátt er það ekki? „Jú, þetta byrjaði með fimm eggjum, páskana þar á eftir keypti ég egg fyrir 90 þúsund krónur og núna var ég að kaupa egg fyrir 101 þúsund krónur. Í ár söfnuðust að auki 75 egg á Akureyri,“ segir Helga. En af hverju að gefa páskaegg? „Af því að páskarnir eru hátíð rétt eins og jólin og það eiga allir rétt á góðum æskuminningum. Þetta snýst ekki um súkkulaði og nammiát, heldur að geta átt góða páska.“ Margir lögðu hönd á plóg og Helga þakkar þeim kærlega fyrir þátttökuna. „Og fyrir að treysta mér fyrir að sjá um þetta,“ segir hún. „Gleðilega páska!“ Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Áætlað er að Íslendingar muni borða um tvær milljónir páskaeggja í ár. Fæstir kaupa þó líklega eins mörg páskaegg og Helga Þ. Ingadóttir, en fyrir því er góð og gild ástæða. Sumir ráku upp stór augu í dag þegar Helga raðaði í verslunarkerruna sína, en hún gerði sér lítið fyrir og keypti hátt í hundrað páskaegg í einni ferð. Hún var á leið með eggin í Fjölskylduhjálp Íslands og Hjálparstarf kirkjunnar. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði tóku sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálpar Íslands glaðir við framlagi Helgu. Hún hóf átakið Gleðjum um páskana árið 2012. „Ég fór að safna eggjum fyrir börn á Íslandi sem búa við þær aðstæður að ekki er hægt að kaupa páskaegg á heimilum þeirra,“ segir Helga. Þetta byrjaði smátt er það ekki? „Jú, þetta byrjaði með fimm eggjum, páskana þar á eftir keypti ég egg fyrir 90 þúsund krónur og núna var ég að kaupa egg fyrir 101 þúsund krónur. Í ár söfnuðust að auki 75 egg á Akureyri,“ segir Helga. En af hverju að gefa páskaegg? „Af því að páskarnir eru hátíð rétt eins og jólin og það eiga allir rétt á góðum æskuminningum. Þetta snýst ekki um súkkulaði og nammiát, heldur að geta átt góða páska.“ Margir lögðu hönd á plóg og Helga þakkar þeim kærlega fyrir þátttökuna. „Og fyrir að treysta mér fyrir að sjá um þetta,“ segir hún. „Gleðilega páska!“
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira