Kærir mann fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. apríl 2014 20:34 Dagur Snær Sævarsson. Mynd/dagur Dagur Snær Sævarsson hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur karlmanns á þrítugsaldri fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis í gær. Í ummælakerfi við fréttina, sem fjallaði um að nektarmyndir af íslenskum fermingarstúlkum væru birtar á erlendum vefsíðum, spurði maðurinn: „Link?“ Í kærunni segir Dagur að allir sem stundi netið skilji þessa bón mannsins, hann sé að biðja um slóð vefsíðunnar sem birtir myndirnar af ungu stúlkunum. „Með þeirri beiðni er maðurinn að biðja alla þá sem lesa, þ.m.t. undirritaðan, um að dreifa efni sem sýnir börn á kynferðislegan hátt.“ Í samtali við Vísi segist Dagur vilja vekja athygli á því að ekki sé hægt að segja hvað sem er í athugasemdakerfum. „Mér finnst það vera rosalega mikil gjöf að við getum fengið að segja skoðanir okkar á fréttum og það er tímaspursmál hvenær við förum að læra þetta.“ Hann segir að hafi maðurinn ætlað að vera kaldhæðinn hafi það mistekist. „Kaldhæðni virkar illa á netinu. Kannski skilja nánustu vinir þínir hana en það eru margir sem misskilja. Í þessu tilfelli – ef hann hefur ætlað að vera kaldhæðinn – þá misskildi einhver spurninguna og birti nafn stúlku sem nektarmynd er af á erlendu síðunni. Það er ákveðið mannorðsmorð.“ Dagur hafði samband við lögreglu um leið og hann sá athugasemd mannsins í gær. Dagur segir lögreglu ekki hafa viljað aðhafast í málinu. Lögreglan hafi bent honum á að senda inn skriflega kæru, sem hann svo gerði. „Ég vil vekja athygli á þessu – að við getum ekki sagt hvað sem er í kommentakerfunum.“ „Þetta átti að vera djók. Mér þykir mjög leiðinlegt að þetta skuli hafa farið fyrir hjartað á einhverjum. Ég eyddi þessu út skömmu eftir að hafa sett þetta inn,“ segir maðurinn, sem kærður er, í samtali við fréttastofu. Tengdar fréttir Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29 Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30 Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira
Dagur Snær Sævarsson hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur karlmanns á þrítugsaldri fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis í gær. Í ummælakerfi við fréttina, sem fjallaði um að nektarmyndir af íslenskum fermingarstúlkum væru birtar á erlendum vefsíðum, spurði maðurinn: „Link?“ Í kærunni segir Dagur að allir sem stundi netið skilji þessa bón mannsins, hann sé að biðja um slóð vefsíðunnar sem birtir myndirnar af ungu stúlkunum. „Með þeirri beiðni er maðurinn að biðja alla þá sem lesa, þ.m.t. undirritaðan, um að dreifa efni sem sýnir börn á kynferðislegan hátt.“ Í samtali við Vísi segist Dagur vilja vekja athygli á því að ekki sé hægt að segja hvað sem er í athugasemdakerfum. „Mér finnst það vera rosalega mikil gjöf að við getum fengið að segja skoðanir okkar á fréttum og það er tímaspursmál hvenær við förum að læra þetta.“ Hann segir að hafi maðurinn ætlað að vera kaldhæðinn hafi það mistekist. „Kaldhæðni virkar illa á netinu. Kannski skilja nánustu vinir þínir hana en það eru margir sem misskilja. Í þessu tilfelli – ef hann hefur ætlað að vera kaldhæðinn – þá misskildi einhver spurninguna og birti nafn stúlku sem nektarmynd er af á erlendu síðunni. Það er ákveðið mannorðsmorð.“ Dagur hafði samband við lögreglu um leið og hann sá athugasemd mannsins í gær. Dagur segir lögreglu ekki hafa viljað aðhafast í málinu. Lögreglan hafi bent honum á að senda inn skriflega kæru, sem hann svo gerði. „Ég vil vekja athygli á þessu – að við getum ekki sagt hvað sem er í kommentakerfunum.“ „Þetta átti að vera djók. Mér þykir mjög leiðinlegt að þetta skuli hafa farið fyrir hjartað á einhverjum. Ég eyddi þessu út skömmu eftir að hafa sett þetta inn,“ segir maðurinn, sem kærður er, í samtali við fréttastofu.
Tengdar fréttir Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29 Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30 Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira
Ábyrgðin ekki stúlknanna Framkvæmdastjóri Barnaheilla hefur svarað hópi sem sendi henni bréf og gangrýndi ummæli hennar í kjölfar frétta um nektarmyndir af unglingsstúlkum á netinu. 16. apríl 2014 16:29
Nektarmyndir af stúlkum á fermingaraldri á spjallsíðu Erlend spjallsíða hefur að geyma myndir af fáklæddum íslenskum stúlkum sem eru allt niður í fjórtán ára. Lögregla rannsakar málið og reynir að fá síðunni lokað. Alvarlegt brot gegn réttindum barns segir framkvæmdastjóri Barnaheilla. 15. apríl 2014 06:30
Dreifa klámmyndum af ungum stúlkum en sleppa Dæmi eru um að lögreglan hafi haft upp á mönnum sem birtu myndir af ungum stúlkum á erlendum vefsíðum en þeir sloppið við ákæru því þeir gerðust ekki brotlegir í íslenskri lögsögu,. 16. apríl 2014 13:42