Mikill sparnaður af flokkun pappírs Heimir Már Pétursson skrifar 16. apríl 2014 20:00 Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu spara stórar fjárhæðir eftir að bláar tunnur fyrir pappírsúrgang voru settar við hvert heimili. Einn til tveir fjörtíu feta gámar af pappír fara á degi hverjum til frekari endurvinnslu í Svíþjóð. Mikið magn af pappír alls konar endar í bláu tunnunni hjá fólki, dagblöð, umbúðir utan af kexi og öðru slíku. En hvert fer allur þessi pappír? Jú hann endar hjá Sorpu sem sendir hann til Svíþjóðar og þar er honum breytt í nýjar umbúðir, eins og t.d. utan um kornflex.Björn Halldórsson framkvæmdastjóri ræður ríkjum hjá Sorpu og við spurðum hann hvort þar á bæ fyndu menn mikinn mun eftir að blá tunna var kominn við hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu. „Það hefur náðst stórkostlegur árangur hér á höfuðborgarsvæðinu með flokkun á þessum pappírs- og pappaumbúðum. Magnið í gráu tunnunni sem var áður kannski í kringum 20 prósent árið 2012 er komið niður í tæp 9 prósent. Það er náttúrlega alveg frábær árangur,“ segir Björn. Fastlega sé búist við að árangurinn verði enn betri á þessu ári sem verður fyrsta heila árið þar sem öll heimili á höfuðborgarsvæðinu eru með bláa tunnu. Árangurinn milli 2012 og 2013 í kílóum er mjög mikill, því þá minnkaði pappír í gráum tunnum úr 34,5 kílóum á hvern einasta íbúa á ári í 14,1 kíló. „Við flokkum frá bylgjupappann sem fer í sér böggun og útflutning. Það sem eftir er, tímarita- og dagblaðapappír, fernur, morgunkornspappi og annað pappírsefni fer í sér bagga og er flutt út ti Svíþjóðar,“ segir Björn. Íslendingar standi sig nokkuð vel við flokkun pappírs miðað við aðrar þjóðir hvað hreinleika varðar. Lítið sé um matarafganga eins og pizzur í öskjum, en þó beri aðeins á því að sumir setji mjólkurfernur og fleira í plastpoka áður en þeim er hent í bláu tunnuna. Sveitarfélögin spara töluverðar fjárhæðir með flokkuninni því mun hærra móttökugjald er á sorpi til urðunar en á pappírnum sem fer til áframhaldandi endurvinnslu. „Þetta er hreinn sparnaður fyrir sveitarfélögin. Það sparast urðunarpláss. Það verður til þarna tekjustraumur sem gerir söfnunina vonandi hagkvæma,“ segir Björn Halldórsson. Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu spara stórar fjárhæðir eftir að bláar tunnur fyrir pappírsúrgang voru settar við hvert heimili. Einn til tveir fjörtíu feta gámar af pappír fara á degi hverjum til frekari endurvinnslu í Svíþjóð. Mikið magn af pappír alls konar endar í bláu tunnunni hjá fólki, dagblöð, umbúðir utan af kexi og öðru slíku. En hvert fer allur þessi pappír? Jú hann endar hjá Sorpu sem sendir hann til Svíþjóðar og þar er honum breytt í nýjar umbúðir, eins og t.d. utan um kornflex.Björn Halldórsson framkvæmdastjóri ræður ríkjum hjá Sorpu og við spurðum hann hvort þar á bæ fyndu menn mikinn mun eftir að blá tunna var kominn við hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu. „Það hefur náðst stórkostlegur árangur hér á höfuðborgarsvæðinu með flokkun á þessum pappírs- og pappaumbúðum. Magnið í gráu tunnunni sem var áður kannski í kringum 20 prósent árið 2012 er komið niður í tæp 9 prósent. Það er náttúrlega alveg frábær árangur,“ segir Björn. Fastlega sé búist við að árangurinn verði enn betri á þessu ári sem verður fyrsta heila árið þar sem öll heimili á höfuðborgarsvæðinu eru með bláa tunnu. Árangurinn milli 2012 og 2013 í kílóum er mjög mikill, því þá minnkaði pappír í gráum tunnum úr 34,5 kílóum á hvern einasta íbúa á ári í 14,1 kíló. „Við flokkum frá bylgjupappann sem fer í sér böggun og útflutning. Það sem eftir er, tímarita- og dagblaðapappír, fernur, morgunkornspappi og annað pappírsefni fer í sér bagga og er flutt út ti Svíþjóðar,“ segir Björn. Íslendingar standi sig nokkuð vel við flokkun pappírs miðað við aðrar þjóðir hvað hreinleika varðar. Lítið sé um matarafganga eins og pizzur í öskjum, en þó beri aðeins á því að sumir setji mjólkurfernur og fleira í plastpoka áður en þeim er hent í bláu tunnuna. Sveitarfélögin spara töluverðar fjárhæðir með flokkuninni því mun hærra móttökugjald er á sorpi til urðunar en á pappírnum sem fer til áframhaldandi endurvinnslu. „Þetta er hreinn sparnaður fyrir sveitarfélögin. Það sparast urðunarpláss. Það verður til þarna tekjustraumur sem gerir söfnunina vonandi hagkvæma,“ segir Björn Halldórsson.
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira