Fleiri fréttir Skítafýlu lagði yfir Gljúfrastein Dreifing minkaskíts í landi Hraðastaða og víðar í Mosfellsdal hafði í för með sér slíka lyktarmengun að íbúar í nágrenninu, þar á meðal Guðný Halldórsdóttir í Melkoti, kvörtuðu í lok október til bæjaryfirvalda. 7.2.2014 10:24 Putin ber að ofan upp um alla veggi Hótelherbergi í Sotsjí eru veggfóðruð af ofurkarlmannlegum myndum af Pútín forseta. 7.2.2014 10:01 Google virðist taka afstöðu með samkynhneigðum Forsíða leitarvélarinnar Google hefur vakið athygli. 7.2.2014 09:21 Blikkljós í Svínahrauni vöktu athygli vegfarenda Mikil blikkljósadýrð í Svínahrauni á Suðurlandsvegi í gærkvöldi, vakti ótta og forvitni margra vegfarenda, sem hringdu í lögreglu til að spyrjast fyrir. 7.2.2014 08:32 Greiða lán upp hjá Íbúðalánasjóði Borgarbyggð hyggst taka ný lán að upphæð 925 milljónir króna til að greiða upp lán hjá Íbúðalánasjóði vegna byggingar hjúkrunarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi. 7.2.2014 08:00 Þjónusta við fatlaða könnuð Ný rannsókn verður kynnt á málþingi ÖBÍ í dag. 7.2.2014 08:00 Heilsurækt við Breiðholtslaug ÍTR og Þrek ehf vinna nú að hugmyndum. 7.2.2014 07:30 Góður árangur af lestri nemenda fyrir hunda Lestur fyrir hund eykur áhuga á lestri og lesskilningi samkvæmt erlendum rannsóknum. Nemar lesa vikulega fyrir hund í tilraunaverkefni samtakanna Vigdísar í grunnskóla. Foreldrar, kennarar og börn ánægð. 7.2.2014 07:30 Vilja hækka menntunarstig Menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst hafa undirritað samning um framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. 7.2.2014 07:30 Hótuðu að stinga leigubílstjóra með sprautunál Par var handtekið í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að það neitaði að greiða leigubílstjóra fyrir akstur. Þegar bílstjórinn átti orðaskipti við fólkið vegna þess, hótaði það honum með notaðri sprautunál, en ekki kemur fram í skeyti lögreglunnar hvort það stakk hann eða ekki. 7.2.2014 07:02 Stjórnunarkostnaður tekur stóran hluta tekna Útsvarstekjur lítilla sveitarfélaga renna að stórum hluta í yfirstjórn og skrifstofuhald. Framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga segir hagkvæmni stærðarinnar hafa sannað sig en sameiningar verði ekki þvingaðar fram. 7.2.2014 07:00 Fjölbreytni í Húsdýragarði Í febrúar ætlar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í samstarfi við Reykjavíkurborg að standa saman að fræðslu um líffræðilega fjölbreytni. 7.2.2014 07:00 Álagið gríðarlegt í upphafi Orri Gunnarsson sem starfaði fyrir Rauða krossinn á hamfarasvæðunum á Filippseyjum á síðasta ári segir að álagið hafi verið gríðarlegt fyrstu tvær vikurnar. Þrír sendifulltrúar fjölluðu um störf sín í hádeginu í gær. 7.2.2014 07:00 Einstakar fálkamyndir E.Ól. Einar Ólason ljósmyndari var að elda dögurð fyrir kærustuna þegar hún rak augu í fálka á miðri götu – sem var að gæða sér á svartfugli. 7.2.2014 00:01 Maður féll 15 metra í Kópavogi Óvíst er um ástand manns sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í dag. 6.2.2014 23:15 „Það heldur enginn fund í nafni félags nema stjórn félagsins“ Ólafur Ingi Hrólfsson, meðlimur Málfundafélagsins Óðins, segist enn vera formaður félagsins. Hann segir fund félagsins í kvöld, þar sem kjörinn var nýr formaður, vera ólöglegan. 6.2.2014 23:13 Útfararþjónustan sýknuð af kröfu Kirkjugarða Reykjavíkur Engin lagaheimild til að fella aðstöðugjöld á útfararþjónustu. 6.2.2014 22:30 Hvalveiðar Íslands komnar á borð Obama Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest við Barack Obama forseta að hvalveiðar Íslendinga í viðskiptaskyni minnki skilvirkni samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu. 6.2.2014 22:00 Risamarglyttu rekur á land Fjölskylda í Ástralíu rakst á óvenjulega skepnu í fjörunni. 6.2.2014 21:59 „Stöndum með kennurunum“ Framhaldsskólanemar fjölmenntu fyrir framan Alþingi fyrr í dag. 6.2.2014 21:04 BHM hafnar ASÍ samningunum á fjölmennum fundi Formaður BHM segir háskólamenntaða starfsmenn hjá hinu opinbera hafa setið á hakanum á árunum eftir hrun. Nú verði hins vegar að leiðrétta kjör þeirra verulega. 6.2.2014 20:18 Ofurtollar keyra upp vöruverð Forsvarsmenn Haga bíða nú eftir úrskurði frá atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðuneytinu um hvort afnema megi ofurtolla á nokkrar tegundir osta sem ekki eru framleiddir nema í sáralitlu magni hér á landi. Fréttamaður fór með forstjóra Haga í innkaupaleiðangur. 6.2.2014 20:00 Krabbameinstilfellum fjölgar um helming Ef fram fer sem horfir mun krabbameins-greiningum fjölga um 50% á næstu tuttugu árum. Hluti vandans liggur hjá okkur sjálfum og það er margt sem við getum gert til að breyta þessarri tölfræði til betri vegar, segir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Íslands. 6.2.2014 20:00 Brot úr sögu þjóðar „Það var ekki gert ráð fyrir því að konur þyrftu að halda ræður því það var ekkert pláss fyrir ræður í samkvæmistöskum kvenna," segir frú Vigdís Finnbogadóttir en sýning á fatnaði, ferðatöskum og fleiru frá forsetatíð hennar verður opnað á morgun. Hún segir fatahönnuðinn Dior hafa heyrt af vandræðum hennar og hannað sérstaklega fyrir hana tösku fyrir ræður. 6.2.2014 20:00 Óléttar konur mega æfa og lyfta þungum lóðum Mikið hefur verið rætt um hvort óhætt sé að konur stundi líkamsrækt á meðgöngu. Læknir segir það mjög æskilegt og segir ekkert því til fyrirstöðu að lyfta þungum lóðum. 6.2.2014 20:00 Umfjöllun um líffæragjafir: Ættingjar þurfi ekki að taka erfiða ákvörðun á sorgarstundu Mikilvægt er að tryggja fleiri líffæragjafa og ein leið til þess er svokallað krafið svar, þar sem fólk skráir afstöðu sína til líffæragjafa til dæmis í ökuskírteini. Velferðarnefnd sagði nauðsynlegt að skoða þessa leið en það hefur þó ekki verið formlega gert. 6.2.2014 20:00 Aðalfundi Óðins frestað: „Léleg vinnubrögð að koma fram við fólk með þessum hætti“ Nýr formaður Málfundafélagsins Óðins var kosinn á fundi í kvöld, sem haldinn var þrátt fyrir að hafa verið frestað fyrr í dag. 6.2.2014 18:31 Handleggsbraut greindarskertan mann með kúbeini fyrir að kyssa hönd stúlku Davíð Örn Sigurðsson var í dag sakfelldur fyrir meiriháttar líkamsárás gagnvart tveimur mönnum með því að hafa handleggsbrotið þá báða með kúbeini. 6.2.2014 17:29 „Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6.2.2014 17:27 Siggi hakkari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann hefur verið kallaður, var sakfelldur í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot með því að hafa með blekkingum tælt dreng, sem þá var 17 ára. 6.2.2014 17:07 Aðstæður í Sotsjí ekki verri en í Atlanta Íslenskur maður sem vann við öryggisgæslu á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum 1996 og segir umfjöllun fjölmiðla um slæman aðbúnað í Sotsjí í Rússlandi ósanngjarna. 6.2.2014 15:35 Barnaafmæli í uppnámi eftir ákvörðun Wow Íslensk fjölskylda búsett í Svíþjóð tapar peningum vegna þess að Wow er hætt við að fljúga á milli Stokkhólms og Keflavíkur. 6.2.2014 15:32 Íslensk tónlistarútgáfa að hruni komin Bubbi Morthens íhuga stöðu sína – næsta plata komin á salt. "á maður að halda áfram að gefa út plötur? Á maður að halda áfram að semja tónlist?“ 6.2.2014 15:11 Ólympíuhugsjónin vegur þyngst og er í forgrunni Illugi Gunnarsson lítur ekki svo á að hann sé að skrifa undir mannréttindabrot með því að mæta til Sotsjí. 6.2.2014 13:58 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6.2.2014 13:53 BHM blæs til sóknar í Háskólabíói í dag Formaður BHM segir launahækkanir í kjarasamningum á almennum markaði ekki duga félögum í BHM. Ísland sé ekki samkeppnishæft í launum við Norðurlöndin og mikilvægt sé að halda í háskólamenntað fólk. 6.2.2014 13:00 Hendur stjórnmálamanna bundnar í Sotsjí Kozak, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, varar við áróðri og vísar í stofnskrá Ólympíuleikanna. 6.2.2014 11:24 Útspil ráðherra misbýður kennurum Formaður Félags framhaldsskólakennara segir styttingu náms ekkert koma yfirstandandi kjaradeilu við. Hún furðar sig á að menntamálaráðherra ræði styttingu skólans í samhengi við kjaramál og kennurum sé misboðið. 6.2.2014 10:52 Kona upp á milli Fóstbræðra Mikilvægt verkefni gæti verið í uppnámi vegna ákvörðunar stjórnar um að bjóða ekki framkvæmdastjóra Sinfóníunnar á Þorrablót sitt. 6.2.2014 10:26 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6.2.2014 10:06 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6.2.2014 09:49 Áfengispillur seljast illa Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. 6.2.2014 09:00 Sextán ára Hafnfirðingar sprengdu póstkassa Tveir 16 ára unglingspiltar voru handteknir í Hafnarfirði í gærkvöldi, grunaðir um að haf sprengt upp póstkassa með flugeldum. Þeir játuðu á sig verknaðinn og var málið afgreitt í viðurvist foreldra þeirra, auk þess sem barnaverndaryfirvöldum verður gert viðvart. 6.2.2014 07:35 Fjögurþúsund tonna flutningaskip strandaði við Langanes Betur fór en á horfðist þegar fjögur þúsund tonna erlent flutningaskip, Green Maloy strandaði í höfninni á Þórshöfn á Langanesi upp úr klukkan eitt í nótt, þegar skipið var á útleið. Björgunarsveit var kölluð á vettvang og kallað var á varðskipið Þór, sem statt var austur af landinu. 6.2.2014 07:03 Gæsluvél sem leigð er til Ítalíu hefði lokið Faxaflóaleitinni á þremur tímum Ef fullkominn leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar hefði ekki verið í útleigu á Sikiley hefði leit eins og sú á Faxaflóa í byrjun vikunnar ekki þurft að taka nema nokkra klukkutíma. Landhelgisgæslan hefur ekki efni á að reka vélina sem kom til landsins 2009. 6.2.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skítafýlu lagði yfir Gljúfrastein Dreifing minkaskíts í landi Hraðastaða og víðar í Mosfellsdal hafði í för með sér slíka lyktarmengun að íbúar í nágrenninu, þar á meðal Guðný Halldórsdóttir í Melkoti, kvörtuðu í lok október til bæjaryfirvalda. 7.2.2014 10:24
Putin ber að ofan upp um alla veggi Hótelherbergi í Sotsjí eru veggfóðruð af ofurkarlmannlegum myndum af Pútín forseta. 7.2.2014 10:01
Google virðist taka afstöðu með samkynhneigðum Forsíða leitarvélarinnar Google hefur vakið athygli. 7.2.2014 09:21
Blikkljós í Svínahrauni vöktu athygli vegfarenda Mikil blikkljósadýrð í Svínahrauni á Suðurlandsvegi í gærkvöldi, vakti ótta og forvitni margra vegfarenda, sem hringdu í lögreglu til að spyrjast fyrir. 7.2.2014 08:32
Greiða lán upp hjá Íbúðalánasjóði Borgarbyggð hyggst taka ný lán að upphæð 925 milljónir króna til að greiða upp lán hjá Íbúðalánasjóði vegna byggingar hjúkrunarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi. 7.2.2014 08:00
Góður árangur af lestri nemenda fyrir hunda Lestur fyrir hund eykur áhuga á lestri og lesskilningi samkvæmt erlendum rannsóknum. Nemar lesa vikulega fyrir hund í tilraunaverkefni samtakanna Vigdísar í grunnskóla. Foreldrar, kennarar og börn ánægð. 7.2.2014 07:30
Vilja hækka menntunarstig Menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst hafa undirritað samning um framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. 7.2.2014 07:30
Hótuðu að stinga leigubílstjóra með sprautunál Par var handtekið í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að það neitaði að greiða leigubílstjóra fyrir akstur. Þegar bílstjórinn átti orðaskipti við fólkið vegna þess, hótaði það honum með notaðri sprautunál, en ekki kemur fram í skeyti lögreglunnar hvort það stakk hann eða ekki. 7.2.2014 07:02
Stjórnunarkostnaður tekur stóran hluta tekna Útsvarstekjur lítilla sveitarfélaga renna að stórum hluta í yfirstjórn og skrifstofuhald. Framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga segir hagkvæmni stærðarinnar hafa sannað sig en sameiningar verði ekki þvingaðar fram. 7.2.2014 07:00
Fjölbreytni í Húsdýragarði Í febrúar ætlar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í samstarfi við Reykjavíkurborg að standa saman að fræðslu um líffræðilega fjölbreytni. 7.2.2014 07:00
Álagið gríðarlegt í upphafi Orri Gunnarsson sem starfaði fyrir Rauða krossinn á hamfarasvæðunum á Filippseyjum á síðasta ári segir að álagið hafi verið gríðarlegt fyrstu tvær vikurnar. Þrír sendifulltrúar fjölluðu um störf sín í hádeginu í gær. 7.2.2014 07:00
Einstakar fálkamyndir E.Ól. Einar Ólason ljósmyndari var að elda dögurð fyrir kærustuna þegar hún rak augu í fálka á miðri götu – sem var að gæða sér á svartfugli. 7.2.2014 00:01
Maður féll 15 metra í Kópavogi Óvíst er um ástand manns sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í dag. 6.2.2014 23:15
„Það heldur enginn fund í nafni félags nema stjórn félagsins“ Ólafur Ingi Hrólfsson, meðlimur Málfundafélagsins Óðins, segist enn vera formaður félagsins. Hann segir fund félagsins í kvöld, þar sem kjörinn var nýr formaður, vera ólöglegan. 6.2.2014 23:13
Útfararþjónustan sýknuð af kröfu Kirkjugarða Reykjavíkur Engin lagaheimild til að fella aðstöðugjöld á útfararþjónustu. 6.2.2014 22:30
Hvalveiðar Íslands komnar á borð Obama Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest við Barack Obama forseta að hvalveiðar Íslendinga í viðskiptaskyni minnki skilvirkni samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu. 6.2.2014 22:00
Risamarglyttu rekur á land Fjölskylda í Ástralíu rakst á óvenjulega skepnu í fjörunni. 6.2.2014 21:59
„Stöndum með kennurunum“ Framhaldsskólanemar fjölmenntu fyrir framan Alþingi fyrr í dag. 6.2.2014 21:04
BHM hafnar ASÍ samningunum á fjölmennum fundi Formaður BHM segir háskólamenntaða starfsmenn hjá hinu opinbera hafa setið á hakanum á árunum eftir hrun. Nú verði hins vegar að leiðrétta kjör þeirra verulega. 6.2.2014 20:18
Ofurtollar keyra upp vöruverð Forsvarsmenn Haga bíða nú eftir úrskurði frá atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðuneytinu um hvort afnema megi ofurtolla á nokkrar tegundir osta sem ekki eru framleiddir nema í sáralitlu magni hér á landi. Fréttamaður fór með forstjóra Haga í innkaupaleiðangur. 6.2.2014 20:00
Krabbameinstilfellum fjölgar um helming Ef fram fer sem horfir mun krabbameins-greiningum fjölga um 50% á næstu tuttugu árum. Hluti vandans liggur hjá okkur sjálfum og það er margt sem við getum gert til að breyta þessarri tölfræði til betri vegar, segir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Íslands. 6.2.2014 20:00
Brot úr sögu þjóðar „Það var ekki gert ráð fyrir því að konur þyrftu að halda ræður því það var ekkert pláss fyrir ræður í samkvæmistöskum kvenna," segir frú Vigdís Finnbogadóttir en sýning á fatnaði, ferðatöskum og fleiru frá forsetatíð hennar verður opnað á morgun. Hún segir fatahönnuðinn Dior hafa heyrt af vandræðum hennar og hannað sérstaklega fyrir hana tösku fyrir ræður. 6.2.2014 20:00
Óléttar konur mega æfa og lyfta þungum lóðum Mikið hefur verið rætt um hvort óhætt sé að konur stundi líkamsrækt á meðgöngu. Læknir segir það mjög æskilegt og segir ekkert því til fyrirstöðu að lyfta þungum lóðum. 6.2.2014 20:00
Umfjöllun um líffæragjafir: Ættingjar þurfi ekki að taka erfiða ákvörðun á sorgarstundu Mikilvægt er að tryggja fleiri líffæragjafa og ein leið til þess er svokallað krafið svar, þar sem fólk skráir afstöðu sína til líffæragjafa til dæmis í ökuskírteini. Velferðarnefnd sagði nauðsynlegt að skoða þessa leið en það hefur þó ekki verið formlega gert. 6.2.2014 20:00
Aðalfundi Óðins frestað: „Léleg vinnubrögð að koma fram við fólk með þessum hætti“ Nýr formaður Málfundafélagsins Óðins var kosinn á fundi í kvöld, sem haldinn var þrátt fyrir að hafa verið frestað fyrr í dag. 6.2.2014 18:31
Handleggsbraut greindarskertan mann með kúbeini fyrir að kyssa hönd stúlku Davíð Örn Sigurðsson var í dag sakfelldur fyrir meiriháttar líkamsárás gagnvart tveimur mönnum með því að hafa handleggsbrotið þá báða með kúbeini. 6.2.2014 17:29
„Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6.2.2014 17:27
Siggi hakkari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann hefur verið kallaður, var sakfelldur í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot með því að hafa með blekkingum tælt dreng, sem þá var 17 ára. 6.2.2014 17:07
Aðstæður í Sotsjí ekki verri en í Atlanta Íslenskur maður sem vann við öryggisgæslu á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum 1996 og segir umfjöllun fjölmiðla um slæman aðbúnað í Sotsjí í Rússlandi ósanngjarna. 6.2.2014 15:35
Barnaafmæli í uppnámi eftir ákvörðun Wow Íslensk fjölskylda búsett í Svíþjóð tapar peningum vegna þess að Wow er hætt við að fljúga á milli Stokkhólms og Keflavíkur. 6.2.2014 15:32
Íslensk tónlistarútgáfa að hruni komin Bubbi Morthens íhuga stöðu sína – næsta plata komin á salt. "á maður að halda áfram að gefa út plötur? Á maður að halda áfram að semja tónlist?“ 6.2.2014 15:11
Ólympíuhugsjónin vegur þyngst og er í forgrunni Illugi Gunnarsson lítur ekki svo á að hann sé að skrifa undir mannréttindabrot með því að mæta til Sotsjí. 6.2.2014 13:58
Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6.2.2014 13:53
BHM blæs til sóknar í Háskólabíói í dag Formaður BHM segir launahækkanir í kjarasamningum á almennum markaði ekki duga félögum í BHM. Ísland sé ekki samkeppnishæft í launum við Norðurlöndin og mikilvægt sé að halda í háskólamenntað fólk. 6.2.2014 13:00
Hendur stjórnmálamanna bundnar í Sotsjí Kozak, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, varar við áróðri og vísar í stofnskrá Ólympíuleikanna. 6.2.2014 11:24
Útspil ráðherra misbýður kennurum Formaður Félags framhaldsskólakennara segir styttingu náms ekkert koma yfirstandandi kjaradeilu við. Hún furðar sig á að menntamálaráðherra ræði styttingu skólans í samhengi við kjaramál og kennurum sé misboðið. 6.2.2014 10:52
Kona upp á milli Fóstbræðra Mikilvægt verkefni gæti verið í uppnámi vegna ákvörðunar stjórnar um að bjóða ekki framkvæmdastjóra Sinfóníunnar á Þorrablót sitt. 6.2.2014 10:26
Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6.2.2014 10:06
Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6.2.2014 09:49
Áfengispillur seljast illa Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. 6.2.2014 09:00
Sextán ára Hafnfirðingar sprengdu póstkassa Tveir 16 ára unglingspiltar voru handteknir í Hafnarfirði í gærkvöldi, grunaðir um að haf sprengt upp póstkassa með flugeldum. Þeir játuðu á sig verknaðinn og var málið afgreitt í viðurvist foreldra þeirra, auk þess sem barnaverndaryfirvöldum verður gert viðvart. 6.2.2014 07:35
Fjögurþúsund tonna flutningaskip strandaði við Langanes Betur fór en á horfðist þegar fjögur þúsund tonna erlent flutningaskip, Green Maloy strandaði í höfninni á Þórshöfn á Langanesi upp úr klukkan eitt í nótt, þegar skipið var á útleið. Björgunarsveit var kölluð á vettvang og kallað var á varðskipið Þór, sem statt var austur af landinu. 6.2.2014 07:03
Gæsluvél sem leigð er til Ítalíu hefði lokið Faxaflóaleitinni á þremur tímum Ef fullkominn leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar hefði ekki verið í útleigu á Sikiley hefði leit eins og sú á Faxaflóa í byrjun vikunnar ekki þurft að taka nema nokkra klukkutíma. Landhelgisgæslan hefur ekki efni á að reka vélina sem kom til landsins 2009. 6.2.2014 07:00