Innlent

Röskun á póstsflutningum vegna veðurs

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Pósturinn mun reyna að koma pósti til skila fyrir jól.
Pósturinn mun reyna að koma pósti til skila fyrir jól. Mynd/Signý M. Jónsdóttir
Vegna veðurs verður röskun á flutningum Póstsins út á land og frá landsbyggðinni í kvöld.

Í tilkynningu frá Póstinum kemur fram að póstur póstlagður fyrir síðasta skiladag 19. desember hefur skilað sér á afhendingarstaði og verður reynt eftir fremsta megni að koma honum í útburð fyrir jól eftir því sem veður leyfir á hverjum stað fyrir sig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×