Fleiri fréttir Gaf unglingsstúlkum áfengi og braut kynferðislega á annarri þeirra Hæstiréttur Íslands staðfesti fangelsisdóm yfir 35 ára karlmanni sem gaf 16 og 17 ára stúlkum áfengi og að hafa síðan beitt yngri stúlkuna kynferðislegu ofbeldi. 2.5.2013 16:59 Réðst á tvo lögreglumenn Karlmaður hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist á tvo lögreglumenn í fangaklefa á lögreglustöð eftir að hann var handtekinn, þann annan júlí í hitteðfyrra. Hann réðst með fólskulegum hætti á annan lögreglumanninn, kýldi hann ítrekað í höfuð og andlit. Maðurinn nefbraut lögregluþjóninn og veitti honum aðra áverka. 2.5.2013 16:48 Engin Smuga í sumar Vefritinu Smugunni var lokað frá og með 1. maí en vefurinn safnar nú áskrifendum til að fara aftur í loftið að nýju. Vinstri hreyfingin grænt framboð og aðrir stórir hluthafar hafa gefið eftir hluti sína. Á vefnum kemur fram að stefnt sé að því að snúa aftur næsta haust, ef það tekst að safna nægum styrktaráskriftum meðal lesenda eða fá aðra að útgáfunni. Markmiðið er að safna fé sem nemur um tveimur milljónum á mánuði. Þú getur skráð þig hér ef þú vilt leggja þitt að mörkum til að Smugan fari í loftið að nýju. 2.5.2013 16:15 Kvikmyndasafnið harðneitar að deila húsnæði með Gaflaraleikhúsinu Erlendur Erlendsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, gagnrýnir harðlega ákvörðun menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar, um að ganga til viðræðna við Gaflaraleikhúsið um að samnýta Bæjarbíó í Hafnarfirði þar sem kvikmyndasafnið hefur aðstöðu. 2.5.2013 16:01 Konur í miklum minnihluta í lögreglunni Engin kona starfaði sem yfirlögregluþjónn hér á landi á síðasta ári en 23 karlar gegndu því starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2012 sem kom út í dag. 2.5.2013 15:14 Sérsveitin fór vopnuð í 72 útköll - aldrei fleiri sprengjumál Sérsveit ríkislögreglustjóra fór 72 sinnum í útköll vopnaðir samkvæmt ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2012. Þar kemur einnig fram að sérsveitin sinnti alls 3104 löggæsluverkefnum. 2.5.2013 15:05 Kanye West keypti umdeilda regnhlíf af Sruli Rúmlega ein milljón manns eru búnir að fara inn á heimasíðu hönnuðarins Sruli Recht síðasta sólahringinn, auk þess sem tónlistarstjarnan Kanye West keypti umdeilda regnhlíf af Sruli. 2.5.2013 13:53 Tollgæslan lagði hald á eitt kíló af sprengiefnum Tollgæslan lagði hald á eitt kíló af efnum sem hægt er að nota sem sprengiefni um miðjan desember síðastliðinn. Sendingin barst hingað til lands frá Bretlandi í bögglapósti og var stíluð á einstakling. 2.5.2013 13:42 Bjarni og Sigmundur hittast aftur í dag Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, ætla að hittast aftur í dag til að fara yfir stöðu mála. Þeir hittust í gær til að ræða málin og mun fundur þeirra hafa staðið yfir langt fram á kvöld. Eins og fram hefur komið er eini möguleikinn á tveggja flokka ríkisstjórn, stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, en flokkarnir fengu kjörna nítján þingmenn hvor. 2.5.2013 13:36 Á að hafa kysst þroskaskerta konu á munninn og sagst elska hana Bílstjórinn sem kærður var fyrir að nauðga fatlaðri konu á meðan hann starfaði fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi er grunaður um að hafa ítrekað kynferðislega áreitt þroskaskerta konu á meðan hann vann fyrir Mosfellsbæ. 2.5.2013 12:14 Bið eftir stjórnarmyndun reynir á taugarnar Biðin eftir stjórnarmyndun reynir á taugar margra þessa dagana og þótt flestir virðist telja að stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks taki við að lokum eru ýmsir möguleikar ræddir. Margar Sjálfstæðismenn virðist svíða að Framsóknarflokkurinn muni að öllum líkindum taka við forsætisráðuneytinu. 2.5.2013 12:02 Bensínverð hefur lækkað um þrjátíu krónur Atlantsolía lækkaði bensínverð um þrjár krónur á lítrann í morgun og kostar hann nú rúmar 237 krónur. Verð á bensínlítranum hefur þvi lækkað um um það bil 30 krónur frá því í febrúar. Að vanda má reikna með að hin olíufélögin lækki verðið nokkurveginn til samræmis við Atlantsolíu í dag. 2.5.2013 11:57 Mesta tap beggja stjórnarflokkanna í Suðurkjördæmi Fylgistap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist mesta afhroð alþingiskosninganna um síðustu helgi. 2.5.2013 11:30 Ingólfur persónulega ábyrgur - þarf að greiða rúman milljarð Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þarf að greiða rúman milljarð af lánum sem hann fékk til hlutabréfakaupa fyrir hrun. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfu slitastjórnar Kaupþings um að hafna niðurfellingu á persónulegri ábyrgð Ingólfs á láni sem honum hafði verið veitt til hlutafjárkaupa. Lánið fékk hann í maí árið 2006. 2.5.2013 10:58 Fréttaskýring: Einlægni eða lævís leikur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknaflokksins, hefur nú fundað með formönnum allra flokka sem náðu manni á þing. Hann hafði gefið það út að það væri 2.5.2013 09:00 Hefur ekki áhyggjur af kuldatíðinni „Það þarf nú ekki að hafa neinar stóráhyggjur af þessu,“ segir Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur, spurður um áhrif kuldatíðarinnar undanfarið á garðyrkjuna. 2.5.2013 09:00 Fórnarlamb átaks í ferðaþjónustu "Álagið á Þingvelli, vatnið og þinghelgina er gríðarlega vaxandi,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður, sem boðar aðgerðir til að vernda gróður á Þingvöllum. Óhemjumikill vöxtur hefur verið í heimsóknum ferðamanna á Þingvöll. Umferð um Mosfellsheiði jókst um áttatíu prósent fyrstu þrjá mánuði ársins miðað við í fyrra. Ólafur segir að á Hakinu sé mannfjöldinn þessa dagana eins og á sumardegi. 2.5.2013 09:00 Læra mikið í kjölfar nýrra fálkamerkinga Ný aðferðafræði við að merkja fálka skilar mikilvægum niðurstöðum til Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ). Hafnar eru tilraunir með erfðafræðilegar rannsóknir á fjöðrum fálka. 2.5.2013 09:00 Bændur taka birgðastöðu eftir kuldatíð Fulltrúar Bændasamtakanna (BÍ) funduðu með embættismönnum í atvinnuvegaráðuneytinu á mánudag til að ræða horfur á Norður- og Austurlandi vegna yfirvofandi hættu á kali í túnum og heyskorti. Gerð verður allsherjar könnun á stöðu bænda eftir veturinn. Bóndi í Fljótum segir veturinn standast samanburð við það versta sem menn þekki til. 2.5.2013 09:00 Fá ekki upplýsingar um þjófnaði á skrá Sakaskrá ríkisins hefur synjað beiðni Akureyrarbæjar um að senda sérstaklega upplýsingar um auðgunarbrot hjá þeim sem sækja um starf á öldrunarheimilum í bænum. 2.5.2013 09:00 Alltaf nóg af rusli í borginni Nóg er að gera hjá starfsmönnum borgarinnar sem sjá um að tína upp rusl þessa dagana, enda hefur mikið rusl safnast upp í vetur og eftir vindasama daga undanfarið. „Það er alltaf nóg að gera en þó aðeins meira á vorin og á sumrin,“ segir Grímur Þ. Jónasson, starfsmaður á Hverfamiðstöð Reykjavíkurborgar í Laugardal. 2.5.2013 09:00 Mega vera úti til klukkan tíu Útivistartími barna og unglinga tók breytingum í gær. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. Unglingar, 13 til 16 ára, mega vera úti til klukkan 24.00. Börn mega ekki vera á almannafæri utan þess tíma nema í fylgd með fullorðnum. Bregða má út af reglunum fyrir síðartalda hópinn þegar unglingar eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu og miðast aldur við fæðingarár. 2.5.2013 09:00 Á kolmunnaveiðum í veðravíti "Það er víst engu logið um að þetta hafsvæði suður af Færeyjum er sannkallað veðravíti og það er mikið um frátafir á veiðum vegna þess. Í gær [á mánudag] urðum við að halda sjó í hálfan sólarhring í norðanbrælu og haugasjó og það var ekki fyrr en í morgun að það var hægt að kasta aftur. Og það lítur ekki út fyrir mikinn frið því að næsta lægð er á leiðinni og nú er spáð sunnanbrælu,“ segir Stefán Geir Jónsson, afleysingaskipstjóri á Lundey NS, í viðtali á heimasíðu HB Granda, en var þá að veiðum um 70 mílur suður af Færeyjum. 2.5.2013 09:00 Jarðskjálfti á Siglufirði Jarðskjálfti upp á þrjú stig varð klukkan rúmlega tvö i nótt með upptök norð-norðvestur af Siglufirði. 2.5.2013 07:37 Strandveiðar hefjast Strandveiðibátar fóru að streyma út á sjó í nótt, en í dag er fyrsti dagur fyrsta strandveiðimánaðarins í sumar. 2.5.2013 07:29 Dauðadrukkin og á felgunni í Kópavogi Áberandi ölvuð kona um tvítugt, ók bíl sínum á grindverk í Kópavogi undir miðnætti og lauk þar skrautlegri ökuferð. 2.5.2013 07:17 Sumarbústaður á faraldsfæti Sumarbústaður upp á 90 fermetra var fluttur norðan úr Skagafirði austur að Heklu rótum, eða 485 kílómetra leið. 2.5.2013 07:13 Skeiðgenið greint á Íslandi Þekkingarfyrirtækið Matís hefur hafið DNA-greiningar á geninu DMRT3; geninu sem stjórnar skeiðgangi íslenska hestsins. Rannsakendurnir, Lisa Andersson hjá Capilet Genetics AB og fleiri sem uppgötvuðu genið, telja víst að fundurinn geti bætt kynbótastarf hestsins. 2.5.2013 07:00 Umhverfisspjöll í Mývatnssveit Spellvirki hafa verið unnin í Grjótagjá og Hverfjalli í Mývatnssveit og rannsakar lögreglan á Húsavík málið. 2.5.2013 06:59 Bílstjóri braut ítrekað á farþega 2.5.2013 00:01 Sjóræningjasíðan ekki lengur íslensk Sjóræningjasíðan The Pirate Bay er ekki lengur íslensk. Vísir greindi frá því í síðustu viku að síðan hefði fengið íslenskt lén en það var skráð á annan stofnanda síðunnar, sem er svíinn Fredrik Neij. 1.5.2013 20:44 Telja að um 5000 manns hafi tekið þátt í göngunni Forsvarsmenn Grænu göngunnar telja að um fimm þúsund manns hafi tekið þátt í henni. Gangan var á vegum fimmtán samtaka um náttúru- og umhverfisvernd en hópurinn gekk aftast í kröfugöngu verkalýðsfélaganna. 1.5.2013 18:51 Loksins hlýindi í langtímaspá Fyrstu vísbendingar sjást nú í langtímaspá um að brátt sjái fyrir endann á kuldakastinu, sem ríkt hefur á landinu undanfarnar vikur. Landsmenn þurfa þó að þrauka eina kuldavikuna enn áður en hlýindin koma, miðað við langtímaspá norsku veðursíðunnar yr.no. Ef undan er skilinn skammgóður vermir á föstudag er ekki að búast við neinum hlýindum á landinu að ráði fyrr en undir þarnæstu helgi en þá gætu líka orðið miklar breytingar. Þannig gætu Norðlendingar loksins farið að finna fyrir hlýjum sunnanvindi á fimmtudag og föstudag í næstu viku, 9. og 10. maí, með hækkandi hitatölum, ef marka má norsku langtímaspána. Jafnvel sjást tveggja stafa hitatölur í spám, til dæmis á að vera kominn 10 stiga hiti á Raufarhöfn þann 10. maí. 1.5.2013 18:49 Aðferðir Sigmundar umdeildar Málefnin eru ekki í stafrófsröð og undarlegt að formaður Framsóknar hafi valið þá leið til stjórnarmyndunarviðræðna, málefni séu með þessu sett á tilboðsmarkað. Þetta segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir hins vegar að með þessu séu öllum sýnd virðing. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður fráfarandi velferðarráðherra, segir atburðarásina minna sig á Dallas. 1.5.2013 18:43 Íslendingur 54 milljónum ríkari Einn Íslendingur og einn Dani skiptu á milli sín 1 .vinningi I Víkingalottóinu í kvöld. Hvor um sig hlýtur rúmar 54 milljónir. 1.5.2013 18:06 Bjarni og Sigmundur ætla að funda í dag Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að hittast síðar í dag, samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur úr herbúðum framsóknarmanna. 1.5.2013 16:21 Fjórðungur með laun undir 250 þúsund Ríflega fjórðungur vinnandi fólks í Reykjanesbæ er með laun undir 250 þúsund krónum. Könnun sem Atvinnu- og hafnasvið í samstarfi við fjármálaskrifstofu Reykjanesbæjar er að vinna sýnir að 65% þeirra sem eru á aldrinum 18-67 ára voru við vinnu í febrúar síðastliðnum. 1.5.2013 15:10 Þúsund grænir fánar fari niður Náttúruvinir ætla að setja niður þúsund græna fána á Austurvelli í dag, í tengslum við Grænu gönguna. Gangan var farin niður Laugaveg á eftir kröfugöngu verkalýðsfélaganna. 1.5.2013 14:36 Fjöldi fólks fagnar verkalýðsdeginum Mikill fjöldi fólks er samankominn í miðborg Reykjavíkur til þess að fagna verkalýðsdeginum. Hátíðarsamkomur og kaffisamsæti verða að minnsta kosti á 38 stöðum á landinu í dag, 1. maí, í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar hvatti Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins landsmenn til að fjölmenna og sýna samstöðu á frídeginum en hann vonast til að launafólk nái eyrum nýkjörinna þingmanna. 1.5.2013 13:54 Allt tal um minnihlutastjórn brandari Allt tal um minnihlutastjórn hljómar eins og brandari. Þetta segir sagnfræðingur sem rannsakað hefur stjórnarmyndarnir og stjórnarslit á Íslandi. Stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sé langlíklegasta niðurstaðan þegar menn séu búnir að sýna skrautfjaðrirnar og dansa stríðsdansa. 1.5.2013 12:09 Fundurinn haldinn til að skýra myndina "Þetta var ágætur fundur,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, eftir að hún hitti Sigmund Davíð Gunnlaugsson í morgun. Fundarefnið var stjórnarmyndun, en Sigmundur Davíð sagði í gær, þegar hann fékk stjórnarmyndunarumboð, að hann hygðist ræða við forystumenn allra flokka á Alþingi. Katrín sagði við fréttamann Stöðvar 2 og Vísis að engin niðurstaða hefði orðið af fundinum, en farið hefði verið yfir þau stefnumál sem VG og Framsóknarflokkurinn myndu leggja áherslu á ef til stjórnarmyndunar kæmi. 1.5.2013 11:31 Steinunn fiskaði vel Smábáturinn Steinunn HF, sem er gerður út frá Flateyri, hefur veitt gríðarlegt magn af steinbít núna í apríl. Mokið hjá þeim byrjaði um miðjan apríl þegar að þeir náði að komast yfir 10 tonn í einum róðri, að því er fram kemur á vefnum Aflafréttir. Veislan hélt áfram og í næstu róðrum á eftir kom báturinn með yfir 10 tonn, og samtals landaði báturinn 177 tonnum í 14 róðrum sem gerir 12,6 tonn í róðri. 1.5.2013 11:13 Fundir forystumanna halda áfram Fundir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, með forystumönnum annarra flokka sem eiga kjörna þingmenn halda áfram. Hann átti fund með Katrínu Jakobsdóttur í bítið og mun funda með forystumönnum Bjartrar Framtíðar klukkan ellefu. Hann fundaði með Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, og Birgittu Jónsdóttur, kapteini Pírata, í gær. 1.5.2013 10:16 Apríl sá kaldasti síðan um aldamót Aprílmánuður var sá kaldasti í Reykjavík síðan árið 2000 og á Akureyri frá 1990. Úrkoma var um 70% af meðalúrkomu í Reykjavík, en í rétt rúmu meðallagi á Akureyri, eftir því sem fram kemur á vef Veðurstofunnar. Í Reykjavík voru sólskinsstundirnar óvenju margar, höfðu mælst 212 þegar einum miklum sólardegi var ólokið. Trúlega verður þetta þriðji mesti sólskinsapríl í Reykjavík frá upphafi mælinga. 1.5.2013 09:30 Telur minnihlutastjórn vera góðan kost "Ég held að það sé mögulegt að útkoma stjórnarmyndunar muni koma öllum á óvart," segir Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, sem fundaði með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, í gær um stjórnarmyndun. Sigmundur Davíð fundaði einnig með Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, og hyggst funda með fleirum í dag. 1.5.2013 09:18 Sjá næstu 50 fréttir
Gaf unglingsstúlkum áfengi og braut kynferðislega á annarri þeirra Hæstiréttur Íslands staðfesti fangelsisdóm yfir 35 ára karlmanni sem gaf 16 og 17 ára stúlkum áfengi og að hafa síðan beitt yngri stúlkuna kynferðislegu ofbeldi. 2.5.2013 16:59
Réðst á tvo lögreglumenn Karlmaður hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist á tvo lögreglumenn í fangaklefa á lögreglustöð eftir að hann var handtekinn, þann annan júlí í hitteðfyrra. Hann réðst með fólskulegum hætti á annan lögreglumanninn, kýldi hann ítrekað í höfuð og andlit. Maðurinn nefbraut lögregluþjóninn og veitti honum aðra áverka. 2.5.2013 16:48
Engin Smuga í sumar Vefritinu Smugunni var lokað frá og með 1. maí en vefurinn safnar nú áskrifendum til að fara aftur í loftið að nýju. Vinstri hreyfingin grænt framboð og aðrir stórir hluthafar hafa gefið eftir hluti sína. Á vefnum kemur fram að stefnt sé að því að snúa aftur næsta haust, ef það tekst að safna nægum styrktaráskriftum meðal lesenda eða fá aðra að útgáfunni. Markmiðið er að safna fé sem nemur um tveimur milljónum á mánuði. Þú getur skráð þig hér ef þú vilt leggja þitt að mörkum til að Smugan fari í loftið að nýju. 2.5.2013 16:15
Kvikmyndasafnið harðneitar að deila húsnæði með Gaflaraleikhúsinu Erlendur Erlendsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, gagnrýnir harðlega ákvörðun menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar, um að ganga til viðræðna við Gaflaraleikhúsið um að samnýta Bæjarbíó í Hafnarfirði þar sem kvikmyndasafnið hefur aðstöðu. 2.5.2013 16:01
Konur í miklum minnihluta í lögreglunni Engin kona starfaði sem yfirlögregluþjónn hér á landi á síðasta ári en 23 karlar gegndu því starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2012 sem kom út í dag. 2.5.2013 15:14
Sérsveitin fór vopnuð í 72 útköll - aldrei fleiri sprengjumál Sérsveit ríkislögreglustjóra fór 72 sinnum í útköll vopnaðir samkvæmt ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2012. Þar kemur einnig fram að sérsveitin sinnti alls 3104 löggæsluverkefnum. 2.5.2013 15:05
Kanye West keypti umdeilda regnhlíf af Sruli Rúmlega ein milljón manns eru búnir að fara inn á heimasíðu hönnuðarins Sruli Recht síðasta sólahringinn, auk þess sem tónlistarstjarnan Kanye West keypti umdeilda regnhlíf af Sruli. 2.5.2013 13:53
Tollgæslan lagði hald á eitt kíló af sprengiefnum Tollgæslan lagði hald á eitt kíló af efnum sem hægt er að nota sem sprengiefni um miðjan desember síðastliðinn. Sendingin barst hingað til lands frá Bretlandi í bögglapósti og var stíluð á einstakling. 2.5.2013 13:42
Bjarni og Sigmundur hittast aftur í dag Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, ætla að hittast aftur í dag til að fara yfir stöðu mála. Þeir hittust í gær til að ræða málin og mun fundur þeirra hafa staðið yfir langt fram á kvöld. Eins og fram hefur komið er eini möguleikinn á tveggja flokka ríkisstjórn, stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, en flokkarnir fengu kjörna nítján þingmenn hvor. 2.5.2013 13:36
Á að hafa kysst þroskaskerta konu á munninn og sagst elska hana Bílstjórinn sem kærður var fyrir að nauðga fatlaðri konu á meðan hann starfaði fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi er grunaður um að hafa ítrekað kynferðislega áreitt þroskaskerta konu á meðan hann vann fyrir Mosfellsbæ. 2.5.2013 12:14
Bið eftir stjórnarmyndun reynir á taugarnar Biðin eftir stjórnarmyndun reynir á taugar margra þessa dagana og þótt flestir virðist telja að stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks taki við að lokum eru ýmsir möguleikar ræddir. Margar Sjálfstæðismenn virðist svíða að Framsóknarflokkurinn muni að öllum líkindum taka við forsætisráðuneytinu. 2.5.2013 12:02
Bensínverð hefur lækkað um þrjátíu krónur Atlantsolía lækkaði bensínverð um þrjár krónur á lítrann í morgun og kostar hann nú rúmar 237 krónur. Verð á bensínlítranum hefur þvi lækkað um um það bil 30 krónur frá því í febrúar. Að vanda má reikna með að hin olíufélögin lækki verðið nokkurveginn til samræmis við Atlantsolíu í dag. 2.5.2013 11:57
Mesta tap beggja stjórnarflokkanna í Suðurkjördæmi Fylgistap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist mesta afhroð alþingiskosninganna um síðustu helgi. 2.5.2013 11:30
Ingólfur persónulega ábyrgur - þarf að greiða rúman milljarð Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, þarf að greiða rúman milljarð af lánum sem hann fékk til hlutabréfakaupa fyrir hrun. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfu slitastjórnar Kaupþings um að hafna niðurfellingu á persónulegri ábyrgð Ingólfs á láni sem honum hafði verið veitt til hlutafjárkaupa. Lánið fékk hann í maí árið 2006. 2.5.2013 10:58
Fréttaskýring: Einlægni eða lævís leikur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknaflokksins, hefur nú fundað með formönnum allra flokka sem náðu manni á þing. Hann hafði gefið það út að það væri 2.5.2013 09:00
Hefur ekki áhyggjur af kuldatíðinni „Það þarf nú ekki að hafa neinar stóráhyggjur af þessu,“ segir Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur, spurður um áhrif kuldatíðarinnar undanfarið á garðyrkjuna. 2.5.2013 09:00
Fórnarlamb átaks í ferðaþjónustu "Álagið á Þingvelli, vatnið og þinghelgina er gríðarlega vaxandi,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður, sem boðar aðgerðir til að vernda gróður á Þingvöllum. Óhemjumikill vöxtur hefur verið í heimsóknum ferðamanna á Þingvöll. Umferð um Mosfellsheiði jókst um áttatíu prósent fyrstu þrjá mánuði ársins miðað við í fyrra. Ólafur segir að á Hakinu sé mannfjöldinn þessa dagana eins og á sumardegi. 2.5.2013 09:00
Læra mikið í kjölfar nýrra fálkamerkinga Ný aðferðafræði við að merkja fálka skilar mikilvægum niðurstöðum til Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ). Hafnar eru tilraunir með erfðafræðilegar rannsóknir á fjöðrum fálka. 2.5.2013 09:00
Bændur taka birgðastöðu eftir kuldatíð Fulltrúar Bændasamtakanna (BÍ) funduðu með embættismönnum í atvinnuvegaráðuneytinu á mánudag til að ræða horfur á Norður- og Austurlandi vegna yfirvofandi hættu á kali í túnum og heyskorti. Gerð verður allsherjar könnun á stöðu bænda eftir veturinn. Bóndi í Fljótum segir veturinn standast samanburð við það versta sem menn þekki til. 2.5.2013 09:00
Fá ekki upplýsingar um þjófnaði á skrá Sakaskrá ríkisins hefur synjað beiðni Akureyrarbæjar um að senda sérstaklega upplýsingar um auðgunarbrot hjá þeim sem sækja um starf á öldrunarheimilum í bænum. 2.5.2013 09:00
Alltaf nóg af rusli í borginni Nóg er að gera hjá starfsmönnum borgarinnar sem sjá um að tína upp rusl þessa dagana, enda hefur mikið rusl safnast upp í vetur og eftir vindasama daga undanfarið. „Það er alltaf nóg að gera en þó aðeins meira á vorin og á sumrin,“ segir Grímur Þ. Jónasson, starfsmaður á Hverfamiðstöð Reykjavíkurborgar í Laugardal. 2.5.2013 09:00
Mega vera úti til klukkan tíu Útivistartími barna og unglinga tók breytingum í gær. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. Unglingar, 13 til 16 ára, mega vera úti til klukkan 24.00. Börn mega ekki vera á almannafæri utan þess tíma nema í fylgd með fullorðnum. Bregða má út af reglunum fyrir síðartalda hópinn þegar unglingar eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu og miðast aldur við fæðingarár. 2.5.2013 09:00
Á kolmunnaveiðum í veðravíti "Það er víst engu logið um að þetta hafsvæði suður af Færeyjum er sannkallað veðravíti og það er mikið um frátafir á veiðum vegna þess. Í gær [á mánudag] urðum við að halda sjó í hálfan sólarhring í norðanbrælu og haugasjó og það var ekki fyrr en í morgun að það var hægt að kasta aftur. Og það lítur ekki út fyrir mikinn frið því að næsta lægð er á leiðinni og nú er spáð sunnanbrælu,“ segir Stefán Geir Jónsson, afleysingaskipstjóri á Lundey NS, í viðtali á heimasíðu HB Granda, en var þá að veiðum um 70 mílur suður af Færeyjum. 2.5.2013 09:00
Jarðskjálfti á Siglufirði Jarðskjálfti upp á þrjú stig varð klukkan rúmlega tvö i nótt með upptök norð-norðvestur af Siglufirði. 2.5.2013 07:37
Strandveiðar hefjast Strandveiðibátar fóru að streyma út á sjó í nótt, en í dag er fyrsti dagur fyrsta strandveiðimánaðarins í sumar. 2.5.2013 07:29
Dauðadrukkin og á felgunni í Kópavogi Áberandi ölvuð kona um tvítugt, ók bíl sínum á grindverk í Kópavogi undir miðnætti og lauk þar skrautlegri ökuferð. 2.5.2013 07:17
Sumarbústaður á faraldsfæti Sumarbústaður upp á 90 fermetra var fluttur norðan úr Skagafirði austur að Heklu rótum, eða 485 kílómetra leið. 2.5.2013 07:13
Skeiðgenið greint á Íslandi Þekkingarfyrirtækið Matís hefur hafið DNA-greiningar á geninu DMRT3; geninu sem stjórnar skeiðgangi íslenska hestsins. Rannsakendurnir, Lisa Andersson hjá Capilet Genetics AB og fleiri sem uppgötvuðu genið, telja víst að fundurinn geti bætt kynbótastarf hestsins. 2.5.2013 07:00
Umhverfisspjöll í Mývatnssveit Spellvirki hafa verið unnin í Grjótagjá og Hverfjalli í Mývatnssveit og rannsakar lögreglan á Húsavík málið. 2.5.2013 06:59
Sjóræningjasíðan ekki lengur íslensk Sjóræningjasíðan The Pirate Bay er ekki lengur íslensk. Vísir greindi frá því í síðustu viku að síðan hefði fengið íslenskt lén en það var skráð á annan stofnanda síðunnar, sem er svíinn Fredrik Neij. 1.5.2013 20:44
Telja að um 5000 manns hafi tekið þátt í göngunni Forsvarsmenn Grænu göngunnar telja að um fimm þúsund manns hafi tekið þátt í henni. Gangan var á vegum fimmtán samtaka um náttúru- og umhverfisvernd en hópurinn gekk aftast í kröfugöngu verkalýðsfélaganna. 1.5.2013 18:51
Loksins hlýindi í langtímaspá Fyrstu vísbendingar sjást nú í langtímaspá um að brátt sjái fyrir endann á kuldakastinu, sem ríkt hefur á landinu undanfarnar vikur. Landsmenn þurfa þó að þrauka eina kuldavikuna enn áður en hlýindin koma, miðað við langtímaspá norsku veðursíðunnar yr.no. Ef undan er skilinn skammgóður vermir á föstudag er ekki að búast við neinum hlýindum á landinu að ráði fyrr en undir þarnæstu helgi en þá gætu líka orðið miklar breytingar. Þannig gætu Norðlendingar loksins farið að finna fyrir hlýjum sunnanvindi á fimmtudag og föstudag í næstu viku, 9. og 10. maí, með hækkandi hitatölum, ef marka má norsku langtímaspána. Jafnvel sjást tveggja stafa hitatölur í spám, til dæmis á að vera kominn 10 stiga hiti á Raufarhöfn þann 10. maí. 1.5.2013 18:49
Aðferðir Sigmundar umdeildar Málefnin eru ekki í stafrófsröð og undarlegt að formaður Framsóknar hafi valið þá leið til stjórnarmyndunarviðræðna, málefni séu með þessu sett á tilboðsmarkað. Þetta segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir hins vegar að með þessu séu öllum sýnd virðing. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður fráfarandi velferðarráðherra, segir atburðarásina minna sig á Dallas. 1.5.2013 18:43
Íslendingur 54 milljónum ríkari Einn Íslendingur og einn Dani skiptu á milli sín 1 .vinningi I Víkingalottóinu í kvöld. Hvor um sig hlýtur rúmar 54 milljónir. 1.5.2013 18:06
Bjarni og Sigmundur ætla að funda í dag Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að hittast síðar í dag, samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur úr herbúðum framsóknarmanna. 1.5.2013 16:21
Fjórðungur með laun undir 250 þúsund Ríflega fjórðungur vinnandi fólks í Reykjanesbæ er með laun undir 250 þúsund krónum. Könnun sem Atvinnu- og hafnasvið í samstarfi við fjármálaskrifstofu Reykjanesbæjar er að vinna sýnir að 65% þeirra sem eru á aldrinum 18-67 ára voru við vinnu í febrúar síðastliðnum. 1.5.2013 15:10
Þúsund grænir fánar fari niður Náttúruvinir ætla að setja niður þúsund græna fána á Austurvelli í dag, í tengslum við Grænu gönguna. Gangan var farin niður Laugaveg á eftir kröfugöngu verkalýðsfélaganna. 1.5.2013 14:36
Fjöldi fólks fagnar verkalýðsdeginum Mikill fjöldi fólks er samankominn í miðborg Reykjavíkur til þess að fagna verkalýðsdeginum. Hátíðarsamkomur og kaffisamsæti verða að minnsta kosti á 38 stöðum á landinu í dag, 1. maí, í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar hvatti Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins landsmenn til að fjölmenna og sýna samstöðu á frídeginum en hann vonast til að launafólk nái eyrum nýkjörinna þingmanna. 1.5.2013 13:54
Allt tal um minnihlutastjórn brandari Allt tal um minnihlutastjórn hljómar eins og brandari. Þetta segir sagnfræðingur sem rannsakað hefur stjórnarmyndarnir og stjórnarslit á Íslandi. Stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sé langlíklegasta niðurstaðan þegar menn séu búnir að sýna skrautfjaðrirnar og dansa stríðsdansa. 1.5.2013 12:09
Fundurinn haldinn til að skýra myndina "Þetta var ágætur fundur,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, eftir að hún hitti Sigmund Davíð Gunnlaugsson í morgun. Fundarefnið var stjórnarmyndun, en Sigmundur Davíð sagði í gær, þegar hann fékk stjórnarmyndunarumboð, að hann hygðist ræða við forystumenn allra flokka á Alþingi. Katrín sagði við fréttamann Stöðvar 2 og Vísis að engin niðurstaða hefði orðið af fundinum, en farið hefði verið yfir þau stefnumál sem VG og Framsóknarflokkurinn myndu leggja áherslu á ef til stjórnarmyndunar kæmi. 1.5.2013 11:31
Steinunn fiskaði vel Smábáturinn Steinunn HF, sem er gerður út frá Flateyri, hefur veitt gríðarlegt magn af steinbít núna í apríl. Mokið hjá þeim byrjaði um miðjan apríl þegar að þeir náði að komast yfir 10 tonn í einum róðri, að því er fram kemur á vefnum Aflafréttir. Veislan hélt áfram og í næstu róðrum á eftir kom báturinn með yfir 10 tonn, og samtals landaði báturinn 177 tonnum í 14 róðrum sem gerir 12,6 tonn í róðri. 1.5.2013 11:13
Fundir forystumanna halda áfram Fundir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, með forystumönnum annarra flokka sem eiga kjörna þingmenn halda áfram. Hann átti fund með Katrínu Jakobsdóttur í bítið og mun funda með forystumönnum Bjartrar Framtíðar klukkan ellefu. Hann fundaði með Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, og Birgittu Jónsdóttur, kapteini Pírata, í gær. 1.5.2013 10:16
Apríl sá kaldasti síðan um aldamót Aprílmánuður var sá kaldasti í Reykjavík síðan árið 2000 og á Akureyri frá 1990. Úrkoma var um 70% af meðalúrkomu í Reykjavík, en í rétt rúmu meðallagi á Akureyri, eftir því sem fram kemur á vef Veðurstofunnar. Í Reykjavík voru sólskinsstundirnar óvenju margar, höfðu mælst 212 þegar einum miklum sólardegi var ólokið. Trúlega verður þetta þriðji mesti sólskinsapríl í Reykjavík frá upphafi mælinga. 1.5.2013 09:30
Telur minnihlutastjórn vera góðan kost "Ég held að það sé mögulegt að útkoma stjórnarmyndunar muni koma öllum á óvart," segir Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, sem fundaði með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, í gær um stjórnarmyndun. Sigmundur Davíð fundaði einnig með Árna Páli Árnasyni, formanni Samfylkingarinnar, og hyggst funda með fleirum í dag. 1.5.2013 09:18