Fleiri fréttir Segir Sjálfstæðisflokknum stjórnað með baktjaldamakki Helgi Magnússon, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, deilir hart á forystu Sjálfstæðisflokksins í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar gerir hann umræðu um Evrópusambandið og aðildarviðræður við sambandið að umfjöllunarefni. 8.3.2013 11:49 Þekkir þú hrossakjöt frá nautakjöti? Bjóða upp á "Kjötáskorun“ á Háskólatorgi. 8.3.2013 11:47 Norðmenn freista þess að fyrirbyggja skotárásir í skólum Nýjar leiðbeiningar til að fyrirbyggja alvarlega atburði á borð við skotárásir verða sendar öllum skólum og barnaheimilum í Noregi. Í frétt um málið á vef Ríkislögreglustjóra kemur fram að leiðbeiningarnar um viðbrögð við slíkum voðaverkum verði tilbúnar næsta vetur. 8.3.2013 11:41 Tíu karlmenn leituðu til Neyðarmótttöku vegna nauðgana Tíu karlmenn leituðu til Neyðarmóttöku vegna nauðgana í fyrra en einn áður. Aftur á móti komu 129 konur á mótttökuna í fyrra en 117 árið áður. 241 kona leitaði til Stígamóta í fyrra og 23 karlmenn. Þessar upplýsingar koma fram í bæklingnum Kynlegar tölur sem mannréttindaskrifstofa og mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hafa gefið út í tilefni þess að í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. 8.3.2013 11:14 Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8.3.2013 10:30 Útboði á strandsiglingum frestað Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu innanríkisráðherra um að fresta útboði á strandsiglingum við Ísland. 8.3.2013 10:12 Göngudeild geðdeildar á Akureyri annar ekki eftirspurn Eftirspurn eftir göngudeildarþjónustu geðdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur stóraukist og er nú umfram það sem göngudeildin ræður við. Þetta segir í greinargerð frá sjúkrahúsinu vegna fréttaflutnings af geðheilbrigðisþjónustu undanfarna daga. Fréttablaðið hefur meðal annars fjallað um sjálfsvíg á spítalanum. 8.3.2013 09:26 Áminning til bílstjóra um að haga sér í umferðinni Farþegi féll og slasaðist lítillega þegar ekið var í veg fyrir strætisvagn á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar á níunda tímanum í morgun. 8.3.2013 09:22 Herjólfur siglir frá Eyjum í dag Herjólfur mun sigla frá Vestmannaeyjum í dag. Í tilkynningu segir að fyrri ferð Herjólfs sé staðfest og brottför frá Vestmannaeyjum kl 08:00. 8.3.2013 07:06 Upprætti kannabisræktun í austurborginni Lögreglan upprætti kannabisræktun í austurborginni í gærkvöldi og lagði hald á 19 kannabisplöntur. Ekki kemur fram í skeyti lögreglunnar hvort einhver var handtekinn, eða hvort þetta var í heimahúsi. 8.3.2013 06:54 Óttast að loðnukvótinn náist ekki Sjómenn og útvegsmenn eru farnir að óttast að ekki náist að veiða loðnukvótann á þessari vertíð, en um það bil 119 þúsund tonn eru enn óveidd, sem er fjórðungur heildarkvótans. 8.3.2013 06:40 Áfram stormur við Suðurströndina Enn er stormur við Suðurströndina og er spáð að svo verði í dag. 8.3.2013 06:38 Rafmagnslaust í tveimur hverfum í Eyjum um tíma Tengivirki í tveimur rafmagnskössum brunnu yfir í Vestmannaeyjum í gær þannig að rafmagnslaust varð í tveimur hverfum um tíma. 8.3.2013 06:36 Meira en sextíu matvörur í Iceland vitlaust merktar Heilbrigðiseftirlitið gerði nýlega athugasemdir við meira en sextíu vörur í einni verslun Iceland. Ógerlegt að ná að hafa eftirlit með öllum vörum, segja eftirlitið og MAST. Ritstjóri Neytendablaðsins segir eftirliti ábótavant. 8.3.2013 06:00 Allt of fátt starfsfólk er í grunnskólunum Formaður Félags grunnskólakennara segir ástandið í grunnskólum komið í óefni vegna fækkunar kennara. Áhyggjuefni, segir ráðherra menntamála. 8.3.2013 06:00 Útboð ríkisstyrktra strandsiglinga óþarfi Forstjóri Eimskips telur ástæðulaust að ríkið bjóði út ríkisstyrktar strandsiglingar. Markaðurinn hafi þegar leyst málið og hugmyndafræði ríkisins tilheyri fortíðinni. Ný hugsun í siglingum myndar svigrúm fyrir tvö fyrirtæki í strandsiglingum. 8.3.2013 06:00 „Það er kjaftshögg að fá krabbamein“ Tveggja barna faðir sem greindist með krabbamein í hálsi í desember fyrir rúmum tveimur árum segir veikindin hafa haft áhrif á allt og alla í kringum hann. Hann segir enga uppskrift vera til að því hvernig tilkynna eigi fjölskyldunni slík veikindi. 8.3.2013 06:00 Vill ekki að ESB verði eilífðardeila Björgólfur Jóhannsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins (SA), segist þeirrar skoðunar að ljúka eigi aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Í samtali við RÚV sagði hann mikilvægt að fá niðurstöðu í málið til að það verði ekki eilífðardeilumál hér á landi. 8.3.2013 06:00 Bindur vonir við ósátta stjórnarliða "Það er svo sem lítið við þessu að segja. Það er meirihlutinn á þingi sem ákveður að beita valdi sínu eftir því sem honum hentar.“ 8.3.2013 06:00 Speglaveggurinn líklega áfram Allt útlit er fyrir að glerveggurinn á húsi Menntaskólans í Reykjavík fái að standa, en um hann hafa staðið nokkrar deilur. Veggurinn var byggður síðasta sumar, en húsið hafði þá látið verulega á sjá. 8.3.2013 06:00 Barkabólgu hefur líklega verið útrýmt Matvælastofnun telur líkur á því að smitandi barkabólga hafi verið upprætt með slátrun allra þeirra gripa sem reyndust smitaðir á Egilsstaðabúinu á Völlum síðastliðið haust. 8.3.2013 06:00 Óverðtryggð lán eru oft verri „Verðtryggð lán eiga að vera valkostur fyrir lántakendur því verðtryggð lán eru ekki eins slæmur kostur og menn vilja vera láta,“ segir Agnar Jón Ágústsson, viðskipta- og hagfræðingur hjá gagnavefnum Datamarket. 8.3.2013 06:00 Gistinóttum fjölgar mikið Gistinætur á hótelum í janúar voru 90.300 og fjölgaði um 25% frá janúar í fyrra. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Gistinóttum erlendra gesta fjölgaði um 28% en gistinóttum Íslendinga um 13%. 8.3.2013 06:00 Eigum mjaltaþjónaheimsmet Hvergi í heiminum er hlutfall mjólkur frá svonefndum mjaltaþjónabúum meira en hér á landi, að því er fram kemur hjá Landssambandi kúabænda. 8.3.2013 06:00 Fiskiskip sigla á milli Þorlákshafnar og Eyja Annan daginn í röð var báðum ferðum Herjólfs á milli Þorlákshafnar og Vestamannaeyja aflýst í dag. Gámaskip hafa heldur ekki komist til Eyja en engu að síður sigla fiskiskip þarna á milli. 7.3.2013 23:01 Fundaði með Oettinger Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Günther Oettinger orkumálastjóra Evrópusambandsins og fulltrúa Þýskalands í framkvæmdastjórn ESB. Oettinger flutti fyrr í dag ræðu á alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunni í Hörpu. 7.3.2013 22:45 Laugardalslaug lokuð næstu daga Vegna framkvæmda við búningsklefa verður Laugardalslaug lokuð föstudaginn 8. mars og laugardaginn 9. mars. 7.3.2013 22:29 Breiðhyltingar til fyrirmyndar í umferðinni Lögreglan var við hraðamælingar í Jaðarseli í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem óku Jaðarsel í norðurátt við Jórusel. 7.3.2013 22:20 Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7.3.2013 21:47 Íslenskur læknir í baráttu um 50 milljóna króna rannsóknarstyrk Einn albesti vísindamaður Íslands, Hans Tómas Björnsson, á nú í æsilegri keppni á Facebook þar sem keppt er um allt að 400 þúsund dala verðlaun eða sem nemur um 50 milljónum íslenskra króna. 7.3.2013 21:36 Stjórnarskrárferlið kostaði milljarð Stjórnarskrárfrumvarpið hefur kostað skattgreiðendur um eitt þúsund milljónir króna en fjögur ár tók að undirbúa málið. Þingmenn eyddu fimmtíu klukkustundum í tala um frumvarpið sem var tekið af dagskrá í gær. 7.3.2013 20:01 Mörg hundruð lán hjá Dróma í eigu Seðlabankans Mörg hundruð af þeim fasteignalánum sem Drómi rukkar mánaðarlega eru í raun í eigu Seðlabanka Íslands, sem erfði þau við þrot SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans. Drómi er afar umdeilt félag og hefur verið sakað um samviskuleysi og óbilgirni gagnvart skuldurum. 7.3.2013 19:45 Hefur þú pung fyrir CCP? "Telur þú þig hafa víkingablóð sem þar til að halda út þorrablót fram á morgun? Hefur þú magastyrk til þess að horfast í augu við kind og borða hana? Hefur þú punginn í það?“ 7.3.2013 19:31 Skálað fyrir bestu vinum Íslendinga Tveir íslenskir ráðherrar gerðu sér sérstaka ferð til Færeyja í vikunni til að þakka Færeyingum þann vinarhug sem þeir sýndu Íslendingum eftir hrunið. Ritað var undir viljayfirlýsingu í Þórshöfn um að efla samstarf frændþjóðanna, einkum á sviði orkumála og nýsköpunar. Þau Katrín Júlíusdóttir og Steingrímur J. Sigfússon, ráðherrar fjármála- og atvinnuvega, fengu hlýjar móttökur af hálfu Færeyinga, sem sýndu þeim nokkrar helstu perlur eyjanna, eins og Sörvogsfjörð og þorpið Böur en einnig öflug atvinnufyrirtæki eins og laxeldisstöðvar, en eldislax er orðinn verðmætasta útflutningsvara Færeyja. 7.3.2013 18:51 Hvött til að nefna drenginn Garðar Ford Ungur snáði kom í heiminn í stórhríð á leið um Dalsmynni í nótt. Foreldrarnir voru tiltölulega rólegir yfir öllu saman en þeir hafa nú verið hvattir til að nefna drenginn Garðar Ford, í höfuðið á björgunarsveit og sjúkrabíl. 7.3.2013 18:49 Þessir spila á árshátíð Landsbankans Starfsmannafélag Landsbankans fagnar 85 ára afmæli sínu á laugardaginn þegar árshátíð bankans verður haldin með pompi og prakt. 7.3.2013 18:30 Eldur kom upp á bílaverkstæði Eldur kom upp á bílaverkstæði að Bygggörðum 8 í Reykjavík nú síðdegis. Þar kviknaði í vinnugöllum og dreifðist eldurinn upp með veggjum. 7.3.2013 18:15 Rúmlega 25 milljarða hagnaður hjá Landsbankanum Rekstrarhagnaður Landsbankans nam 25,5 milljörðum króna eftir skatta á árinu 2012 samanborið við 17,0 milljarða króna á árinu 2011. Þetta kemur fram í uppgjöri bankans sem sent var fjölmiðlum síðdegis. 7.3.2013 17:47 Gæsluvarðhald framlengt - Reyndu að smygla hátt í 40 kílóum af amfetamíni Sex karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið amfetamínsmygl. 7.3.2013 17:45 "Ekkert barn á að þurfa að ganga í gegnum þær kvalir sem ég hef gengið í gegnum“ Það var tilfinningaþrungin stund í Ráðherrabústaðnum þegar sérfræðihópur barna sagði ráðherrum frá eigin reynslu af kynferðislegu ofbeldi. Hópnum var komið á fót við vinnslu skýrslu UNICEF sem kom út í morgun, Réttindi barna á Íslandi: Ofbeldi og forvarnir. 7.3.2013 17:36 Siðleysi auglýsenda og kynþokkavæðing barna "Það er auðvitað alveg ótrúlegt að við ætlum að fara niður þessa götu aftur," segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, jafnréttiskennari um umdeilda auglýsingu verslunarinnar United Colors of Benetton í Kringlunni. Búið er að fjarlægja auglýsinguna úr búðarglugganum. 7.3.2013 16:48 Fær átta og hálfa milljón í bætur vegna alvarlegs umferðarslyss Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að dæma Höldur ehf. og Vátryggingafélag Íslands til þess að greiða bónda átta og hálfa milljón króna í miskabætur vegna tjóns sem hann varð fyrir í október árið 2006. 7.3.2013 16:45 Tæknilegt gjaldþrot Landspítalans kostaði þrjá milljarða Ríkið er enn að takast á við tæknilegt gjaldþrot Landspítalans en enn þá á eftir að greiða þrjá milljarða króna sem stóðu út af í rekstri Landspítalans árið 2008. 7.3.2013 16:15 Harma að fyrirtæki sýni börn á kynferðislegan hátt í auglýsingum Tilkynning frá barnaheill - Save the Children á Íslandi 7.3.2013 15:17 Frestar vantrauststillögu svo þingmenn geti gert ráðstafanir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, segir í tilkynningu sem hún sendi fjölmiðlum að meginsjónarmiðið fyrir því að vantrauststillaga Þórs Saari, þingmanns Hreyfingarinnar, hefði verið frestað fram á mánudaginn, væri það að allir þingmenn geti gert ráðstafanir til þess að vera við atkvæðagreiðsluna. 7.3.2013 14:50 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Sjálfstæðisflokknum stjórnað með baktjaldamakki Helgi Magnússon, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, deilir hart á forystu Sjálfstæðisflokksins í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar gerir hann umræðu um Evrópusambandið og aðildarviðræður við sambandið að umfjöllunarefni. 8.3.2013 11:49
Norðmenn freista þess að fyrirbyggja skotárásir í skólum Nýjar leiðbeiningar til að fyrirbyggja alvarlega atburði á borð við skotárásir verða sendar öllum skólum og barnaheimilum í Noregi. Í frétt um málið á vef Ríkislögreglustjóra kemur fram að leiðbeiningarnar um viðbrögð við slíkum voðaverkum verði tilbúnar næsta vetur. 8.3.2013 11:41
Tíu karlmenn leituðu til Neyðarmótttöku vegna nauðgana Tíu karlmenn leituðu til Neyðarmóttöku vegna nauðgana í fyrra en einn áður. Aftur á móti komu 129 konur á mótttökuna í fyrra en 117 árið áður. 241 kona leitaði til Stígamóta í fyrra og 23 karlmenn. Þessar upplýsingar koma fram í bæklingnum Kynlegar tölur sem mannréttindaskrifstofa og mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hafa gefið út í tilefni þess að í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. 8.3.2013 11:14
Margir bolir komnir á kreik Fjölmargir þeirra sem nýta sér Twitter hafa brugðist við Boladeginum sem hófst í dag. Dagurinn gengur, í sem stystu máli, út á það að Íslendingar eru hvattir til þess að setja sig í samband við fræga fólkið á Twitter með margvíslegum skilaboðum og reyna að fá fram viðbrögð við þeim. 8.3.2013 10:30
Útboði á strandsiglingum frestað Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu innanríkisráðherra um að fresta útboði á strandsiglingum við Ísland. 8.3.2013 10:12
Göngudeild geðdeildar á Akureyri annar ekki eftirspurn Eftirspurn eftir göngudeildarþjónustu geðdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur stóraukist og er nú umfram það sem göngudeildin ræður við. Þetta segir í greinargerð frá sjúkrahúsinu vegna fréttaflutnings af geðheilbrigðisþjónustu undanfarna daga. Fréttablaðið hefur meðal annars fjallað um sjálfsvíg á spítalanum. 8.3.2013 09:26
Áminning til bílstjóra um að haga sér í umferðinni Farþegi féll og slasaðist lítillega þegar ekið var í veg fyrir strætisvagn á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar á níunda tímanum í morgun. 8.3.2013 09:22
Herjólfur siglir frá Eyjum í dag Herjólfur mun sigla frá Vestmannaeyjum í dag. Í tilkynningu segir að fyrri ferð Herjólfs sé staðfest og brottför frá Vestmannaeyjum kl 08:00. 8.3.2013 07:06
Upprætti kannabisræktun í austurborginni Lögreglan upprætti kannabisræktun í austurborginni í gærkvöldi og lagði hald á 19 kannabisplöntur. Ekki kemur fram í skeyti lögreglunnar hvort einhver var handtekinn, eða hvort þetta var í heimahúsi. 8.3.2013 06:54
Óttast að loðnukvótinn náist ekki Sjómenn og útvegsmenn eru farnir að óttast að ekki náist að veiða loðnukvótann á þessari vertíð, en um það bil 119 þúsund tonn eru enn óveidd, sem er fjórðungur heildarkvótans. 8.3.2013 06:40
Áfram stormur við Suðurströndina Enn er stormur við Suðurströndina og er spáð að svo verði í dag. 8.3.2013 06:38
Rafmagnslaust í tveimur hverfum í Eyjum um tíma Tengivirki í tveimur rafmagnskössum brunnu yfir í Vestmannaeyjum í gær þannig að rafmagnslaust varð í tveimur hverfum um tíma. 8.3.2013 06:36
Meira en sextíu matvörur í Iceland vitlaust merktar Heilbrigðiseftirlitið gerði nýlega athugasemdir við meira en sextíu vörur í einni verslun Iceland. Ógerlegt að ná að hafa eftirlit með öllum vörum, segja eftirlitið og MAST. Ritstjóri Neytendablaðsins segir eftirliti ábótavant. 8.3.2013 06:00
Allt of fátt starfsfólk er í grunnskólunum Formaður Félags grunnskólakennara segir ástandið í grunnskólum komið í óefni vegna fækkunar kennara. Áhyggjuefni, segir ráðherra menntamála. 8.3.2013 06:00
Útboð ríkisstyrktra strandsiglinga óþarfi Forstjóri Eimskips telur ástæðulaust að ríkið bjóði út ríkisstyrktar strandsiglingar. Markaðurinn hafi þegar leyst málið og hugmyndafræði ríkisins tilheyri fortíðinni. Ný hugsun í siglingum myndar svigrúm fyrir tvö fyrirtæki í strandsiglingum. 8.3.2013 06:00
„Það er kjaftshögg að fá krabbamein“ Tveggja barna faðir sem greindist með krabbamein í hálsi í desember fyrir rúmum tveimur árum segir veikindin hafa haft áhrif á allt og alla í kringum hann. Hann segir enga uppskrift vera til að því hvernig tilkynna eigi fjölskyldunni slík veikindi. 8.3.2013 06:00
Vill ekki að ESB verði eilífðardeila Björgólfur Jóhannsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins (SA), segist þeirrar skoðunar að ljúka eigi aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Í samtali við RÚV sagði hann mikilvægt að fá niðurstöðu í málið til að það verði ekki eilífðardeilumál hér á landi. 8.3.2013 06:00
Bindur vonir við ósátta stjórnarliða "Það er svo sem lítið við þessu að segja. Það er meirihlutinn á þingi sem ákveður að beita valdi sínu eftir því sem honum hentar.“ 8.3.2013 06:00
Speglaveggurinn líklega áfram Allt útlit er fyrir að glerveggurinn á húsi Menntaskólans í Reykjavík fái að standa, en um hann hafa staðið nokkrar deilur. Veggurinn var byggður síðasta sumar, en húsið hafði þá látið verulega á sjá. 8.3.2013 06:00
Barkabólgu hefur líklega verið útrýmt Matvælastofnun telur líkur á því að smitandi barkabólga hafi verið upprætt með slátrun allra þeirra gripa sem reyndust smitaðir á Egilsstaðabúinu á Völlum síðastliðið haust. 8.3.2013 06:00
Óverðtryggð lán eru oft verri „Verðtryggð lán eiga að vera valkostur fyrir lántakendur því verðtryggð lán eru ekki eins slæmur kostur og menn vilja vera láta,“ segir Agnar Jón Ágústsson, viðskipta- og hagfræðingur hjá gagnavefnum Datamarket. 8.3.2013 06:00
Gistinóttum fjölgar mikið Gistinætur á hótelum í janúar voru 90.300 og fjölgaði um 25% frá janúar í fyrra. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Gistinóttum erlendra gesta fjölgaði um 28% en gistinóttum Íslendinga um 13%. 8.3.2013 06:00
Eigum mjaltaþjónaheimsmet Hvergi í heiminum er hlutfall mjólkur frá svonefndum mjaltaþjónabúum meira en hér á landi, að því er fram kemur hjá Landssambandi kúabænda. 8.3.2013 06:00
Fiskiskip sigla á milli Þorlákshafnar og Eyja Annan daginn í röð var báðum ferðum Herjólfs á milli Þorlákshafnar og Vestamannaeyja aflýst í dag. Gámaskip hafa heldur ekki komist til Eyja en engu að síður sigla fiskiskip þarna á milli. 7.3.2013 23:01
Fundaði með Oettinger Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Günther Oettinger orkumálastjóra Evrópusambandsins og fulltrúa Þýskalands í framkvæmdastjórn ESB. Oettinger flutti fyrr í dag ræðu á alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunni í Hörpu. 7.3.2013 22:45
Laugardalslaug lokuð næstu daga Vegna framkvæmda við búningsklefa verður Laugardalslaug lokuð föstudaginn 8. mars og laugardaginn 9. mars. 7.3.2013 22:29
Breiðhyltingar til fyrirmyndar í umferðinni Lögreglan var við hraðamælingar í Jaðarseli í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem óku Jaðarsel í norðurátt við Jórusel. 7.3.2013 22:20
Boladagurinn er hafinn Hætt er við því að erlendar stórstjörnur fái lítinn frið fyrir íslenskum Twitter-notendum næsta sólarhringinn. Í hönd er farinn Boladagurinn. 7.3.2013 21:47
Íslenskur læknir í baráttu um 50 milljóna króna rannsóknarstyrk Einn albesti vísindamaður Íslands, Hans Tómas Björnsson, á nú í æsilegri keppni á Facebook þar sem keppt er um allt að 400 þúsund dala verðlaun eða sem nemur um 50 milljónum íslenskra króna. 7.3.2013 21:36
Stjórnarskrárferlið kostaði milljarð Stjórnarskrárfrumvarpið hefur kostað skattgreiðendur um eitt þúsund milljónir króna en fjögur ár tók að undirbúa málið. Þingmenn eyddu fimmtíu klukkustundum í tala um frumvarpið sem var tekið af dagskrá í gær. 7.3.2013 20:01
Mörg hundruð lán hjá Dróma í eigu Seðlabankans Mörg hundruð af þeim fasteignalánum sem Drómi rukkar mánaðarlega eru í raun í eigu Seðlabanka Íslands, sem erfði þau við þrot SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans. Drómi er afar umdeilt félag og hefur verið sakað um samviskuleysi og óbilgirni gagnvart skuldurum. 7.3.2013 19:45
Hefur þú pung fyrir CCP? "Telur þú þig hafa víkingablóð sem þar til að halda út þorrablót fram á morgun? Hefur þú magastyrk til þess að horfast í augu við kind og borða hana? Hefur þú punginn í það?“ 7.3.2013 19:31
Skálað fyrir bestu vinum Íslendinga Tveir íslenskir ráðherrar gerðu sér sérstaka ferð til Færeyja í vikunni til að þakka Færeyingum þann vinarhug sem þeir sýndu Íslendingum eftir hrunið. Ritað var undir viljayfirlýsingu í Þórshöfn um að efla samstarf frændþjóðanna, einkum á sviði orkumála og nýsköpunar. Þau Katrín Júlíusdóttir og Steingrímur J. Sigfússon, ráðherrar fjármála- og atvinnuvega, fengu hlýjar móttökur af hálfu Færeyinga, sem sýndu þeim nokkrar helstu perlur eyjanna, eins og Sörvogsfjörð og þorpið Böur en einnig öflug atvinnufyrirtæki eins og laxeldisstöðvar, en eldislax er orðinn verðmætasta útflutningsvara Færeyja. 7.3.2013 18:51
Hvött til að nefna drenginn Garðar Ford Ungur snáði kom í heiminn í stórhríð á leið um Dalsmynni í nótt. Foreldrarnir voru tiltölulega rólegir yfir öllu saman en þeir hafa nú verið hvattir til að nefna drenginn Garðar Ford, í höfuðið á björgunarsveit og sjúkrabíl. 7.3.2013 18:49
Þessir spila á árshátíð Landsbankans Starfsmannafélag Landsbankans fagnar 85 ára afmæli sínu á laugardaginn þegar árshátíð bankans verður haldin með pompi og prakt. 7.3.2013 18:30
Eldur kom upp á bílaverkstæði Eldur kom upp á bílaverkstæði að Bygggörðum 8 í Reykjavík nú síðdegis. Þar kviknaði í vinnugöllum og dreifðist eldurinn upp með veggjum. 7.3.2013 18:15
Rúmlega 25 milljarða hagnaður hjá Landsbankanum Rekstrarhagnaður Landsbankans nam 25,5 milljörðum króna eftir skatta á árinu 2012 samanborið við 17,0 milljarða króna á árinu 2011. Þetta kemur fram í uppgjöri bankans sem sent var fjölmiðlum síðdegis. 7.3.2013 17:47
Gæsluvarðhald framlengt - Reyndu að smygla hátt í 40 kílóum af amfetamíni Sex karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið amfetamínsmygl. 7.3.2013 17:45
"Ekkert barn á að þurfa að ganga í gegnum þær kvalir sem ég hef gengið í gegnum“ Það var tilfinningaþrungin stund í Ráðherrabústaðnum þegar sérfræðihópur barna sagði ráðherrum frá eigin reynslu af kynferðislegu ofbeldi. Hópnum var komið á fót við vinnslu skýrslu UNICEF sem kom út í morgun, Réttindi barna á Íslandi: Ofbeldi og forvarnir. 7.3.2013 17:36
Siðleysi auglýsenda og kynþokkavæðing barna "Það er auðvitað alveg ótrúlegt að við ætlum að fara niður þessa götu aftur," segir Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, jafnréttiskennari um umdeilda auglýsingu verslunarinnar United Colors of Benetton í Kringlunni. Búið er að fjarlægja auglýsinguna úr búðarglugganum. 7.3.2013 16:48
Fær átta og hálfa milljón í bætur vegna alvarlegs umferðarslyss Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að dæma Höldur ehf. og Vátryggingafélag Íslands til þess að greiða bónda átta og hálfa milljón króna í miskabætur vegna tjóns sem hann varð fyrir í október árið 2006. 7.3.2013 16:45
Tæknilegt gjaldþrot Landspítalans kostaði þrjá milljarða Ríkið er enn að takast á við tæknilegt gjaldþrot Landspítalans en enn þá á eftir að greiða þrjá milljarða króna sem stóðu út af í rekstri Landspítalans árið 2008. 7.3.2013 16:15
Harma að fyrirtæki sýni börn á kynferðislegan hátt í auglýsingum Tilkynning frá barnaheill - Save the Children á Íslandi 7.3.2013 15:17
Frestar vantrauststillögu svo þingmenn geti gert ráðstafanir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, segir í tilkynningu sem hún sendi fjölmiðlum að meginsjónarmiðið fyrir því að vantrauststillaga Þórs Saari, þingmanns Hreyfingarinnar, hefði verið frestað fram á mánudaginn, væri það að allir þingmenn geti gert ráðstafanir til þess að vera við atkvæðagreiðsluna. 7.3.2013 14:50